Christiane skrifaði:
Hallo, ich habe ein Problem mit dem Mustersatz A2. Wenn ich die Bilder ansehe, müssten es doch eigentlich 9 Runden sein, bis das Lochmuster (Raute) komplett ist. In dem Mustersatz sind es aber nur 7 Runden und das Muster sieht gestrickt auch nicht wie eine Raute aus. Mache ich etwas falsch?
18.08.2023 - 20:14DROPS Design svaraði:
Liebe Christiane, Diagram A.2 ist so richtig wie im Bild, das Lochmuster (Raute) wird über 7 Reihen gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
21.08.2023 - 08:41
Diane skrifaði:
Bonjour, oubliez ma question précédente, j’avais oublié d’augmenter au rang 5. Merci
23.06.2023 - 04:27DROPS Design svaraði:
Oups Super :) Bonne continuation!
23.06.2023 - 07:48
Diane skrifaði:
Bonjour, je fais la grandeur M, à A2, ligne 9, c’est un multiple de 6 mailles, ce qui fait 204 mailles, j’en ai 208. Qu’est-ce que je fais avec les 4 dernières mailles? Merci
23.06.2023 - 03:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Diane, le motif A.2 se répète sur 6 mailles tout le temps, jusqu'au dernier rang; Au 9ème rang tricotez: *2 m ens à l'end, 1 jeté, 1 m end,1 jeté, glissez 1 m à l'end, tricotez 1 m end, passez la m glissée par-dessus la m tricotée, 1 m end*, répétez de *à* tout le tour. Au 11ème tour, commencez quand il reste les 2 dernières mailles du 10ème tour sur l'aiguille gauche, *1 jeté, glissez 1 m à l'end, tricotez 2 m ens à l'end, passez la m glissée par-dessus la m tricotée, 1 jeté, 3 m end*, répétez de*à* tout le tour. Commencez les tours suivants comme avant. Bon tricot!
23.06.2023 - 07:48
Alet skrifaði:
Ik kom er niet uit met de mouwen. Ik brei tot de mouw, neem de mouwsteken op op een hulpdraad maar dan moet ik 12 nieuwe steken maken. Moeten die ook op hulpdraad of brei ik die in het lijf gewoon mee. Dan wordt het lijf 2 x 12 steken groter? (XL)
31.05.2023 - 12:14
Monika Mankau skrifaði:
Guten Tag, ich habe die Arbeit so aufgeteilt, dass der Rundenbeginn in der Mitte des Rückens liegt. War das richtig so? Denn nun habe ich mitten auf dem Rücken immer eine kleine Stufe im Muster beim Rundenbeginn. Wie kann ich eine Stufe beim Stricken von Mustern (rechts/links/ggf auch mal Zöpfe) vermeiden? Vielen Dank! Mit freundlichen Grüßen Monika Mankau
21.04.2023 - 22:26DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Mankau, die Runden beginnen ab der Mitte des Rückens, wenn man Krausrippen in der Runde strickt, gibt es oft eine kleine Stufe zwischen den Runden, um die zu vermeiden bzw verkleinern kann man am Ende der Reihen der Faden extra ziehen damit die linke Maschen etwas näher sind. Viel Spaß beim stricken!
24.04.2023 - 09:31
Diana skrifaði:
Ik begrijp de beschrijving van de mouwen niet. Ik wil de maat S breien. In de beschrijving lijkt het alsof de maten verkeerd om zijn aangegeven. Bij maat S zou de lengte 47 cm worden en bij de grootste maat slechts 41 cm. Klopt dit wel?
17.04.2023 - 21:26DROPS Design svaraði:
Dag Diana,
In de grotere maten is de pas langer, dus het stuk boven de scheiding en het stuk vanaf de scheiding voor het lijf korter. Bij de kleinere maten is dat andersom. Als je meet vanaf de hals tot de manchet. zou je wel uit moeten komen op de afmeting zoals aangegeven in de matentekening onderaan het patroon.
19.04.2023 - 13:31
Vicky skrifaði:
Is there a video or any advice in how to avoid a jog between the knot and purl rows? Thanks
16.04.2023 - 09:51DROPS Design svaraði:
Dear Vicky, you meant between knit and purl rounds? Then you can try to tighten the strand at the end of the purl round, this might help to make the purl rounds connect a better way. Happy knitting!
17.04.2023 - 09:19
Nicole Bonnie skrifaði:
Er staat, als A4 klaar is herhaal dan A3 na 7 cm maar is dit dan zonder de minderingen ,dit staat nergens vermeld
05.04.2023 - 15:58DROPS Design svaraði:
Dag Nicole,
Op het lijf wordt inderdaad niet geminderd, je kunt gewoon de telpatronen volgen.
12.04.2023 - 20:42
Elly skrifaði:
Naar aanleiding van mijn vraag van 29 maart: Ik heb het nu gebreid volgens het antwoord aan Julie op 19 maart en dat gaat goed. Dus: naald 12 van A2 begint op dezelfde plek als naald 10.
04.04.2023 - 14:17
Sylvie Ropers skrifaði:
Bonjour, Comment faire pour connaître le niveau de difficulté de réalisation d'un modèle crochet ou tricot. J'ai un niveau intermédiaire et je ne sais pas toujours quels modèles choisir. Merci pour votre réponse, j'ai déjà plusieurs envies pour tricoter des pulls !! Merci d'avance et bonne journée
04.04.2023 - 13:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ropers, il est difficile de donner un niveau de difficulté car chacune est différente, lisez attentivement les explications du modèle que vous avez envie de réaliser, regardez les vidéos/les leçon si besoin, et si vous avez des questions, n'hésitez pas à utiliser cette rubrique sous chaque modèle. Bon tricot!
11.04.2023 - 11:09
Sand Piper#sandpipersweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Muskat eða DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 239-4 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 122-126-130-136-142-148 lykkjur á stuttan hringprjón 3 með DROPS Muskat eða DROPS Cotton Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan þannig (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 36-38-40-44-48-52 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 158-164-170-180-190-200 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í umferð. Berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið A.1 hringinn á berustykki. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 4-4-5-5-6-6 cm frá prjónamerki, aukið út um 40-44-50-56-60-64 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚTAUKNING = 198-208-220-236-250-264 lykkjur. Þegar stykkið mælist 7-7-8-8-9-10 cm frá prjónamerki, prjónið A.2 hringinn á berustykki. ATH: Í 11. umferð í mynsturteikningu færist byrjun á umferð um 2 lykkjur til hægri til að mynstrið gangi jafnt upp alla umferðina hringinn. Síðan byrjar næsta umferð aftur eins og áður. JAFNFRAMT í hverri umferð merktri með ör í mynsturteikningu er aukið út jafnt yfir þannig: Ör-1: Aukið út um 42-44-50-58-62-66 lykkjur jafnt yfir = 240-252-270-294-312-330 lykkjur (nú er pláss fyrir 40-42-45-49-52-55 mynstureiningar með A.2 hringinn á berustykki). Ör-2: Aukið út um 38-42-48-56-58-58 lykkjur jafnt yfir = 278-294-318-350-370-388 lykkjur. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka, prjónið A.3 hringinn á berustykki. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör er aukið út jafnt yfir þannig: Ör-3: Aukið út um 32-36-42-50-50-52 lykkjur jafnt yfir = 310-330-360-400-420-440 lykkjur. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið A.4 berustykkið hringinn. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka í þinni stærð, prjónið sléttprjón, en athugið að í sumum af stærðum skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar eins og útskýrt er að neðan, áður en A.4 hefur verið prjónað til loka. SKIPTING FYRIR FRAM- OG BAKSTYKKI OG ERMAR: Þegar berustykkið mælist 17-18-20-21-23-25 cm frá prjónamerki, skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Ef ekki hefur verið búið að prjóna A.4 til loka í þinni stærð, prjónið A.4 til loka á fram- og bakstykki og ermum. Prjónið 47-51-55-61-65-69 lykkjur eins og áður (hálft bakstykki), setjið næstu 60-64-70-78-80-82 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 95-101-110-122-130-138 lykkjur eins og áður (framstykki), setjið næstu 60-64-70-78-80-82 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið síðustu 48-50-55-61-65-69 lykkjur eins og áður (hálft bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 210-222-244-268-288-308 lykkjur. Ef ekki er búið að prjóna A.4 til loka í þinni stærð, prjónið A.4 til loka (mynstrið kemur ekki til með að ganga jafnt upp í hliðum mitt undir hvorri ermi, en passið uppá að mynstrið haldið áfram yfir lykkjur frá berustykki og prjónið mynstrið eins langt og hægt er inn að hvorri hlið undir ermum, þær lykkjur sem eru eftir eru prjónaðar í sléttprjóni). Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón. Þegar prjónaðir hafa verið 6-6½-7-7-7½-7½ cm sléttprjón eftir A.4, prjónið A.3 hringinn á fram og bakstykki. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón í 6-6½-7-7-7½-7½ cm. Prjónið síðan A.3 aftur hringinn á fram- og bakstykki. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 25-26-26-27-27-27 cm frá skiptingu, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 20-22-22-26-28-30 lykkjur jafnt yfir = 230-244-266-294-316-338 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið af aðeins laust. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl. ERMI: Setjið 60-64-70-78-80-82 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 4 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 10-10-12-12-14-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 70-74-82-90-94-98 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi (mitt í 10-10-12-12-14-16 lykkjur). Byrjið umferð við prjónamerki. Ef A.4 hefur ekki verið prjónað til loka á berustykki í þinni stærð, prjónið A.4 til loka (mynstrið kemur ekki til með að ganga jafnt upp mitt undir ermi, en passið uppá að mynstrið haldið áfram yfir lykkjur frá berustykki og prjónið mynstrið eins langt og hægt er inn að miðju mitt undir ermi, þær lykkjur sem eru eftir eru prjónaðar í sléttprjóni). Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón hringinn. Síðan er lykkjum fækkað mitt undir ermi og mynstrið prjónað. Lestu kaflann ÚRTAKA og MYNSTUR að neðan áður en þú prjónar áfram! ÚRTAKA: Þegar ermin mælist 4-4-4-4-3-3 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 8-8-4-3-2½-2½ cm millibili alls 5-5-8-11-12-13 sinnum = 60-64-66-68-70-72 lykkjur. MYNSTUR: Þegar prjónað hefur verið alls í 7-8-7-6-5-5 cm sléttprjóni eftir A.4, prjónið þannig: * Prjónið A.3 hringinn á ermi, síðan eru prjónaðir 7 cm sléttprjón *, prjónið frá *-* alls 2 sinnum, síðan er A.3 prjónað einu sinni til viðbótar. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón. Prjónið þar til ermin mælist 39-39-37-37-35-33 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 12-12-12-12-14-14 lykkjur jafnt yfir = 72-76-78-80-84-86 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 8 cm. Fellið af aðeins laust. Ermin mælist ca 47-47-45-45-43-41 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sandpipersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 239-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.