Susan Gammelgaard skrifaði:
Hej jeg vil gerne strikke denne fine bluse, men kunne godt tænke mig at få brystmål og evt andre brugbare mål på str. Xl
19.04.2024 - 07:09DROPS Design svaraði:
Hei Susan. Du finner alle relevante mål til denne genseren på målskissen. Målskissen ser du nederst på oppskriften. Da det ikke er økninger/fellinger i siden på genseren er målene det samme nederst som over brystet (64 cm x 2). mvh DROPS Design
22.04.2024 - 11:19
Fonsegrive Myriam skrifaði:
Désolée je pense que tout a l'heure j'ai mis commentaire au lieu de question. C'est à propos du diagramme A2 et de la 11eme ligne puisqu'il faut commencer 2 mailles avant il faut donc commencer à la fin de la 10eme ligne ? Cordialement
07.01.2024 - 20:12DROPS Design svaraði:
Tout était bien juste, cf réponse ci-dessous :)
08.01.2024 - 10:37
Fonsegrive Myriam skrifaði:
Bonjour\r\nJe suis en train de tricoter le pull Sand Piper et sur le diagramme A2 il faut au 11eme rang on doit commencer 2 mailles avant. Donc faut il commencer les 2 mailles en fin du 10eme rangs ?\r\nCordialement\r\nMyriam
07.01.2024 - 20:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Myriam, tricotez le 10ème rang jusqu'à ce qu'il reste 2 mailles, puis glissez la maille suivante à l'endroit, tricotez les 2 mailles suivantes ensemble à l'endroit (= la dernière maille du tour + la 1ère maille du tour suivant) et passez la maille glissée par-dessus les mailles tricotées ensemble, faites 1 jeté et tricotez jusqu'à ce qu'il reste 2 mailles avant le A.2 suivant, et continuez ainsi en commençant par 1 jeté (= nouvelle avant-dernière maille de chaque A.2), à la fin du tour, terminez par 1 jeté et 1 m endroit pour terminer le motif. Bon tricot!
08.01.2024 - 10:37
Sibylle skrifaði:
Hallo, in der Anleitung steht in Bezug auf die Abnahme bei den Ärmeln, dass (in meiner gewählten Größe) alle 8 cm insgesamt 5 x in der Höhe abgenommen werden soll. Was ist mit "5 x in der Höhe" gemeint? Danke schon mal für eine Antwort!
24.09.2023 - 22:03DROPS Design svaraði:
Liebe Sibylle, es ist hier "Mal" gemeint, dh es wird 5 Mal abgenommen. Viel Spaß beim stricken!
25.09.2023 - 10:47
Heidi skrifaði:
Hallo ich stricke gerade das Muster A2 wo zwei Ma auf die rechte Nadel komm, leider komm ich mit dem Mustersatz nicht klar,was muss ich machen bitte um hilfe
16.09.2023 - 23:52DROPS Design svaraði:
Liebe Heidi, diese Runde beginnen Sie, wenn 2 Maschen von der vorigen Runde auf der Nadel übrig sind, dann *1 Umschlag, 1 Masche rechts abheben, 2 Maschen rechts zusammenstricken, die abgehobene Maschen über die gestrickten Maschen ziehen ( diese beiden Maschen sind jetzt die 2 letzten Maschen der Runde), 1 Umschlag (= das ist jetzt die 1. Maschen von 1. A.2), 3 Maschen rechts*, von *bis* wiederholen, dh die 2 Maschen von jedem Rapport werden zusammen mit der 1. Maschen von nächstem Rapport gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
18.09.2023 - 08:31
Bozena skrifaði:
Witam. Mam problem z rzędem 11. Dwa oczka przed zakończeniem rzędu 10 przesuwam 2 oczka w prawo? Przerabiam rząd 11. Od którego miejsca zaczynam rząd 12? Dziękuję, pozdrawiam Bozena
15.09.2023 - 18:16DROPS Design svaraði:
Witaj Bożeno, umieść sobie marker na początku okrążenia, a w okr. 11 zacznij przerabiać wcześniej o 2 oczka. W okr. 12 zacznij ponownie od markera. Pozdrawiamy!
19.09.2023 - 14:53
Christiane skrifaði:
Hallo, ich habe ein Problem mit dem Mustersatz A2. Wenn ich die Bilder ansehe, müssten es doch eigentlich 9 Runden sein, bis das Lochmuster (Raute) komplett ist. In dem Mustersatz sind es aber nur 7 Runden und das Muster sieht gestrickt auch nicht wie eine Raute aus. Mache ich etwas falsch?
18.08.2023 - 20:14DROPS Design svaraði:
Liebe Christiane, Diagram A.2 ist so richtig wie im Bild, das Lochmuster (Raute) wird über 7 Reihen gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
21.08.2023 - 08:41
Diane skrifaði:
Bonjour, oubliez ma question précédente, j’avais oublié d’augmenter au rang 5. Merci
23.06.2023 - 04:27DROPS Design svaraði:
Oups Super :) Bonne continuation!
23.06.2023 - 07:48
Diane skrifaði:
Bonjour, je fais la grandeur M, à A2, ligne 9, c’est un multiple de 6 mailles, ce qui fait 204 mailles, j’en ai 208. Qu’est-ce que je fais avec les 4 dernières mailles? Merci
23.06.2023 - 03:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Diane, le motif A.2 se répète sur 6 mailles tout le temps, jusqu'au dernier rang; Au 9ème rang tricotez: *2 m ens à l'end, 1 jeté, 1 m end,1 jeté, glissez 1 m à l'end, tricotez 1 m end, passez la m glissée par-dessus la m tricotée, 1 m end*, répétez de *à* tout le tour. Au 11ème tour, commencez quand il reste les 2 dernières mailles du 10ème tour sur l'aiguille gauche, *1 jeté, glissez 1 m à l'end, tricotez 2 m ens à l'end, passez la m glissée par-dessus la m tricotée, 1 jeté, 3 m end*, répétez de*à* tout le tour. Commencez les tours suivants comme avant. Bon tricot!
23.06.2023 - 07:48
Alet skrifaði:
Ik kom er niet uit met de mouwen. Ik brei tot de mouw, neem de mouwsteken op op een hulpdraad maar dan moet ik 12 nieuwe steken maken. Moeten die ook op hulpdraad of brei ik die in het lijf gewoon mee. Dan wordt het lijf 2 x 12 steken groter? (XL)
31.05.2023 - 12:14
Sand Piper#sandpipersweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Muskat eða DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 239-4 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 122-126-130-136-142-148 lykkjur á stuttan hringprjón 3 með DROPS Muskat eða DROPS Cotton Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan þannig (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 3 cm. Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 36-38-40-44-48-52 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 158-164-170-180-190-200 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í umferð. Berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið A.1 hringinn á berustykki. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 4-4-5-5-6-6 cm frá prjónamerki, aukið út um 40-44-50-56-60-64 lykkjur jafnt yfir – munið eftir ÚTAUKNING = 198-208-220-236-250-264 lykkjur. Þegar stykkið mælist 7-7-8-8-9-10 cm frá prjónamerki, prjónið A.2 hringinn á berustykki. ATH: Í 11. umferð í mynsturteikningu færist byrjun á umferð um 2 lykkjur til hægri til að mynstrið gangi jafnt upp alla umferðina hringinn. Síðan byrjar næsta umferð aftur eins og áður. JAFNFRAMT í hverri umferð merktri með ör í mynsturteikningu er aukið út jafnt yfir þannig: Ör-1: Aukið út um 42-44-50-58-62-66 lykkjur jafnt yfir = 240-252-270-294-312-330 lykkjur (nú er pláss fyrir 40-42-45-49-52-55 mynstureiningar með A.2 hringinn á berustykki). Ör-2: Aukið út um 38-42-48-56-58-58 lykkjur jafnt yfir = 278-294-318-350-370-388 lykkjur. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka, prjónið A.3 hringinn á berustykki. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör er aukið út jafnt yfir þannig: Ör-3: Aukið út um 32-36-42-50-50-52 lykkjur jafnt yfir = 310-330-360-400-420-440 lykkjur. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið A.4 berustykkið hringinn. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka í þinni stærð, prjónið sléttprjón, en athugið að í sumum af stærðum skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar eins og útskýrt er að neðan, áður en A.4 hefur verið prjónað til loka. SKIPTING FYRIR FRAM- OG BAKSTYKKI OG ERMAR: Þegar berustykkið mælist 17-18-20-21-23-25 cm frá prjónamerki, skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar. Ef ekki hefur verið búið að prjóna A.4 til loka í þinni stærð, prjónið A.4 til loka á fram- og bakstykki og ermum. Prjónið 47-51-55-61-65-69 lykkjur eins og áður (hálft bakstykki), setjið næstu 60-64-70-78-80-82 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 95-101-110-122-130-138 lykkjur eins og áður (framstykki), setjið næstu 60-64-70-78-80-82 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið síðustu 48-50-55-61-65-69 lykkjur eins og áður (hálft bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 210-222-244-268-288-308 lykkjur. Ef ekki er búið að prjóna A.4 til loka í þinni stærð, prjónið A.4 til loka (mynstrið kemur ekki til með að ganga jafnt upp í hliðum mitt undir hvorri ermi, en passið uppá að mynstrið haldið áfram yfir lykkjur frá berustykki og prjónið mynstrið eins langt og hægt er inn að hvorri hlið undir ermum, þær lykkjur sem eru eftir eru prjónaðar í sléttprjóni). Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón. Þegar prjónaðir hafa verið 6-6½-7-7-7½-7½ cm sléttprjón eftir A.4, prjónið A.3 hringinn á fram og bakstykki. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón í 6-6½-7-7-7½-7½ cm. Prjónið síðan A.3 aftur hringinn á fram- og bakstykki. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 25-26-26-27-27-27 cm frá skiptingu, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 20-22-22-26-28-30 lykkjur jafnt yfir = 230-244-266-294-316-338 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið af aðeins laust. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl. ERMI: Setjið 60-64-70-78-80-82 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 4 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 10-10-12-12-14-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 70-74-82-90-94-98 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt undir ermi (mitt í 10-10-12-12-14-16 lykkjur). Byrjið umferð við prjónamerki. Ef A.4 hefur ekki verið prjónað til loka á berustykki í þinni stærð, prjónið A.4 til loka (mynstrið kemur ekki til með að ganga jafnt upp mitt undir ermi, en passið uppá að mynstrið haldið áfram yfir lykkjur frá berustykki og prjónið mynstrið eins langt og hægt er inn að miðju mitt undir ermi, þær lykkjur sem eru eftir eru prjónaðar í sléttprjóni). Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón hringinn. Síðan er lykkjum fækkað mitt undir ermi og mynstrið prjónað. Lestu kaflann ÚRTAKA og MYNSTUR að neðan áður en þú prjónar áfram! ÚRTAKA: Þegar ermin mælist 4-4-4-4-3-3 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 8-8-4-3-2½-2½ cm millibili alls 5-5-8-11-12-13 sinnum = 60-64-66-68-70-72 lykkjur. MYNSTUR: Þegar prjónað hefur verið alls í 7-8-7-6-5-5 cm sléttprjóni eftir A.4, prjónið þannig: * Prjónið A.3 hringinn á ermi, síðan eru prjónaðir 7 cm sléttprjón *, prjónið frá *-* alls 2 sinnum, síðan er A.3 prjónað einu sinni til viðbótar. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka, prjónið sléttprjón. Prjónið þar til ermin mælist 39-39-37-37-35-33 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 12-12-12-12-14-14 lykkjur jafnt yfir = 72-76-78-80-84-86 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 8 cm. Fellið af aðeins laust. Ermin mælist ca 47-47-45-45-43-41 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sandpipersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 239-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.