Dorothea skrifaði:
Thank you for answering. I watched your videos but I don't know how to do the A.1 5 stitch increases. Are they also yarn overs, like the two Yarn overs which bracket the A.1? How do I make those 5 increases in the A.1? Thank you!
13.09.2024 - 05:04DROPS Design svaraði:
Hi Dorothea, You do not increase within A.1, only on each side with 1 yarn over each time. There are 4 sections of A.1 and increasing 1 stitch on each side of these 4 sections gives you the 8 increases on the row. All subsequent increases are also on each side of each A.1. Happy knitting!
13.09.2024 - 06:28
Dorothea VolpeBrowne skrifaði:
I am making size 2 and have 81 sets in neckband. Following yoke directions for first row, it adds up to 61 sets, not counting increases. What am I doing wrong? 5+8+8+19+8+8+5 (not counting increases made in that row) totals up to 61. Thank you!
12.09.2024 - 06:02DROPS Design svaraði:
Hi Dorothea, You work 5 band stitches, knit 8, 1 yarn over, A.1 (= 5 stitches), 1 yarn over, knit 8, 1 yarn over, A.1, 1 yarn over, knit 19, 1 yarn over, A.1, 1 yarn over, knit 8, 1 yarn over, A.1, 1 yarn over, knit 8 and 5 band stitches. Your missing stitches are the 5 x A.1 = 20 stitches. Hope this helps and happy knitting!
12.09.2024 - 06:54
Martine skrifaði:
Bonjour, Juste une petite question, je tricote ce modèle en9/12 mois, j’ai fait les 15 augmentations pour le raglan, je suis à seulement 9cm du marqueur, comment dois-je continuer jusqu’a avoir 12 cm. Merci pour vos explications.
01.08.2024 - 15:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, vous n'avez probablement pas la bonne tension de 28 rangs = 10 cm en hauteur, tricotez simplement comme avant, sans augmenter cette fois jusqu'à ce que l'ouvrage mesure 12 cm (notez qu'il s'agit ici de la 4ème taille soit 12/18 mois). Bon tricot!
02.08.2024 - 08:46
Linda skrifaði:
What are band stitches?
07.07.2024 - 02:18DROPS Design svaraði:
Dear Linda, we call band stitches the stitches in the buttonband or buttonhole band, on the edges of the front pieces. These stitches are not worked in any special way, just serve as a way to group them when indicating how to work them in the written instructions. In this pattern, these are worked in garter stitch usually. Happy knitting!
07.07.2024 - 22:57
Herma Van Den Hoven skrifaði:
Als ik de mouwen van het vestje verder wil breien met een rondbreinaald i.p.v. naalden zonder knop welke lengte moet ik dan gebruiken? Ik bedoel niet de magic loop maar een kort rondbreinaaldje
06.07.2024 - 21:10DROPS Design svaraði:
Dag Herma,
Dat weet zo niet en het hangt ook van de maat af die je breit, maar als je heel weinig steken in de rondte wilt breien wordt dat heel lastig en kun je beter naalden zonder knop nemen of de magic loop techniek gebruiken.
07.08.2024 - 12:40
Herma Van Den Hoven skrifaði:
Nou zeg….Word ik uitgemaakt voor een spammer terwijl ik alleen maar iemand help
28.06.2024 - 19:58
Herma Van Den Hoven skrifaði:
Voor Alice Oldenburger Als je die omslag even heen en weer steekt met je andere naald dan zit iet goed op de naald en gaat het averecht breien beter en zonder gat groet Herma
28.06.2024 - 14:00
Herma Van Den Hoven skrifaði:
Voeg 1 markeerdraad in na de voorbies op het begin van de naald; de pas wordt gemeten vanaf deze markeerdraad! Snap ik niet, die plek kan je toch gewoon zien?
28.06.2024 - 13:53DROPS Design svaraði:
Dag Herma,
Dat klopt, dus je zou hem ook weglaten. Opmeten gaat dus langs de voorbies.
30.06.2024 - 20:48
Herma Van Den Hoven skrifaði:
Voeg 1 markeerdraad in na de voorbies op het begin van de naald; de pas wordt gemeten vanaf deze markeerdraad!
28.06.2024 - 13:53
Alice Oldenburger skrifaði:
In het patroon wordt bij de pas voor het meerderen van de steken aangegeven om de omslagen aan de averechte kant gedraaid averecht te breien. Dan ontstaat er aan de ene kant van A1 bij de meerderingen een gat en aan de andere kant van A1 niet en is het volgens patroon . Moet de steek (met gat) anders worden gebreid?
26.06.2024 - 23:58DROPS Design svaraði:
Dag Alice,
Aan beide kanten van A.1 heb je een omslag welke je gedraaid breit op de volgende naald. Door gedraaid te breien ontstaat er geen gat, dus ik begrijp niet waar dat gat dan zou ontstaan.
07.08.2024 - 10:12
Dream in Blue Cardigan#dreaminbluecardigan |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu. Stærð 0 – 4 ára.
DROPS Baby 42-6 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð). Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkju slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar stroff í hálsmáli mælist ca 1½-2 cm. Fellið síðan af fyrir 4-4-4-4 (5-5) næstu hnappagötum með ca 5-6-6½-7 (6½-7) cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram fram og til baka. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 65-69-73-77 (81-87) lykkjur á hringprjóna 3 með DROPS Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. Prjónið síðan stroff þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, 1 lykkja slétt og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Fellt er af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stroffið mælist 2 cm, skiptið yfir á hringprjón 4. Setjið 1 prjónamerki eftir kant að framan í byrjun á umferð mitt að framan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Í næstu umferð frá réttu er prjónað þannig: 5 kantlykkjur í garðaprjóni, 5-6-7-8 (8-10) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6-6-6-6 (8-8) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 13-15-17-19 (19-21) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6-6-6-6 (8-8) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5-6-7-8 (8-10) lykkjur slétt og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Nú hefur verið aukið út um 8 lykkjur í umferð fyrir laskalínu. Uppslátturinn er prjónaður snúinn brugðið í næstu umferð og síðan í sléttprjóni. Haldið áfram í sléttprjóni, 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni og A.1, aukið út hvoru megin við A.1 í hverri umferð frá réttu alls 11-13-14-15 (17-18) sinnum = 153-173-185-197 (217-231) lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 9-10-11-12 (13-14) cm frá prjónamerki í hálsi, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 19-22-24-26 (29-32) lykkjur sléttprjón, setjið næstu 32-36-38-40 (44-46) lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-8-8 (6-6) lykkjur undir ermi, prjónið 41-47-51-55 (61-65) lykkjur sléttprjón, setjið næstu 32-36-38-40 (44-46) lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-8-8 (6-6) lykkjur undir ermi og prjónið 19-22-24-26 (29-32) lykkjur sléttprjón og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 101-113-125-133 (141-151) lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 10-13-14-16 (18-21) cm frá skiptingu, aukið út um 10-12-14-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir í næstu umferð frá réttu (ekki er aukið út yfir kantlykkjur að framan) = 111-125-139-147 (157-167) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið síðan stroff með byrjun frá röngu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, 1 lykkja brugðið og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Fellið af þegar stroffið mælist 3 cm. Peysan mælist ca 24-28-30-33 (36-40) cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 32-36-38-40 (44-46) lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8 (6-6) lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 38-42-46-48 (50-52) lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja og byrjið umferð við prjónamerki (= mitt undir ermi). Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 3-3-2-2½ (3-4) cm millibili alls 2-3-5-5 (5-5) sinnum = 34-36-36-38 (40-42) lykkjur. Þegar stykkið mælist 8-11-12-15 (18-23) cm frá skiptingu, aukið út um 4-4-4-4 (4-6) lykkjur jafnt yfir = 38-40-40-42 (44-48) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Fellið af þegar stroffið mælist 2 cm. Ermin mælist ca 10-13-14-17 (20-25) cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreaminbluecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.