Jane skrifaði:
Hej Angende knapphål står det såhär: Maska av så här från rätsidan när det återstår 3 maskor på varvet Men om knapphålet sitter på vänster sida måste väl avmaskningen ske på de första 5 maskorna på det räta varvet? Hälsningar Jane
01.03.2025 - 06:36
Patty skrifaði:
Unclear on the yarn over and A.1 insruction on the Yoke part of pattern 42-6. Is there a video?
25.02.2025 - 23:59DROPS Design svaraði:
Dear Patty, A.1 is worked as follows from RS: P2, K1, P2 and as follows from WS: K2, P1, K2. Increase for raglan on each side of these 5 stitches to increase at the end of left front piece, at the beg + at the end of each sleeves + back piece and at the beg of right front piece. Happy knitting!
26.02.2025 - 11:29
Barbara Beck skrifaði:
Ich stricke die Größe 12/18 Monate
20.02.2025 - 15:31DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Beck, so haben sie: 5 Blenden-Maschen, 8 Maschen rechts, (1 Umschlag), A.1 =5 M, (1 Umschlag), 6 Maschen rechts, (1 Umschlag), A.1 = 5 M, (1 Umschlag), 19 Maschen rechts, (1 Umschlag), A.1 = 5 M, (1 Umschlag), 6 Maschen rechts, (1 Umschlag), A.1 = 5 M, (1 Umschlag), 8 Maschen rechts, 5 Blenden-Maschen=5+8+5+6+5+19+5+6+5+8+5=77 Maschen (+8 Umschläge nach der 1. Reihe). Viel Spaß beim Stricken!
21.02.2025 - 09:53
Barbara Beck skrifaði:
Ich komme mit der Mascheneinteilung bei der Passe nicht zurecht. Irgendwie geht das nicht auf.
19.02.2025 - 21:07DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Beck, vergessen Sie nicht die 6 Maschen für jedem A.1/jede Raglanlinie damitzurechnen - welche Größe stricken Sie?
20.02.2025 - 11:34
Joelle skrifaði:
Pour l empiècement vous mettez qu'il faut augmenter à chaque rang à l'endroit avant et après A1 et répéter le nombre de mailles Ne faut-il pas modifier le nombre de mailles endroit?
17.02.2025 - 12:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Joëlle, lorsque l'on augmente pour le raglan, le nombre de mailles de chaque partie augmentée (devants, dos et manches) va augmenter de 2 mailles (manches et dos) et d'1 m (chacun des devants). Le rang détaillé n'est que le 1er rang, vous devez ensuite juste tricoter comme cela: en jersey avec A.1 à chaque raglan et augmenter de chaque côté de A.1 comme vous l'avez fait au 1er rang/la 1ère fois. Bon tricot!
17.02.2025 - 14:42
Solvej skrifaði:
Baby 42-6 Jeg har strikket de omgange, jeg skal, med udtagning til raglan. Jeg mangler stadig et par centimeter, før jeg skal dele til ryg og forstykke/ærmer. Strikker jeg dette stykke i glatstrikning, eller fortsætter jeg med A1, bare uden udtagninger?
12.02.2025 - 11:10DROPS Design svaraði:
Hej Solvej, det sidste strikker du bare i glatstrik :)
18.02.2025 - 09:08
Marais skrifaði:
Bonjour, Je suis désolée mais vous n’avez pas répondu à ma question. Ma question ne concerne pas les augmentations raglan mais les augmentations de l’empiecement (du corps après les raglans) Merci ! Merci !
10.02.2025 - 12:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Marais, désolée d'avoir mal compris votre question, pensez-vous aux augmentations en bas du gilet, juste avant les côtes? Ces augmentations sont faites pour éviter que la bordure côtes ne resserre le bas du gilet car il faut plus de mailles en côtes avec les aiguilles 3 qu'en jersey avec les aiguilles 4, on doit donc augmenter pour conserver les bonnes mesures/proportions. En espérant avoir bien compris cette fois. Bon tricot!
11.02.2025 - 10:10
Marais skrifaði:
Bonjour, Pourriez-vous me préciser : - où placer les augmentations de l’empiècement dos&devant. Est-ce juste après et avant la bordure au point mousse. - Avez-vous une vidéo tuto qui recommande la technique du point d’augmentation. Je vous remercie vivement Anne M.
09.02.2025 - 17:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne, dans cette vidéo, nous montrons comment augmenter avec 1 jeté tricoté torse à l'envers sur l'envers. Pour augmenter 8 mailles pour le raglan, augmentez avant et après chaque A.1 (= 7 mailles pour les raglans). Ainsi, vous augmentez 1 maille avant le 1er A.1 (devant gauche), 1 maille après le 1er A.1 + 1 maille avant le 2ème A.1 (manche), 1 maille après le 2ème A.1 + 1 maille avant le 3ème A.1 (dos), 1 maille après le 3ème A.1 + 1 maille avant le 4ème A.1 (manche) et 1 maille après le 4ème A.1 (devant droit). Bon tricot!
10.02.2025 - 11:04
Martina skrifaði:
Oket: ”Omslagen stickas vridet aviga på nästa varv och sedan i slätstickning.” Betyder detta att det bara är på det första varvet man stickar vridet avigt och resterande avigt?
17.11.2024 - 23:04DROPS Design svaraði:
Hej Martina. Ja det är bara på första varvet man stickar omslaget vridet sedan stickas det i slätstickning, dvs rät från rätsidan och avigt från avigsidan. Mvh DROPS Design
19.11.2024 - 13:56
Penny skrifaði:
Does “A1” mean add a stitch marker? I notice the little diagram below with coloured dots; two black dots, white dot, two black dots but I don’t know what that means. I wish this pattern was written differently so it spells it out.
16.09.2024 - 16:23DROPS Design svaraði:
Dear Penny, A.1 refers to the diagrams worked over 5 sts that you will work 2 sts in reversed stocking stitch, 1 st in stocking stitch, 2 sts in reversed stocking st, this means from RS work P2, K1, P2 and from RS work K2, P1, K2. (see also diagram key). A.1 is worked a total of 4 times in the row, at each raglan /each transition between body and sleeves. Happy knitting!
17.09.2024 - 08:56
Dream in Blue Cardigan#dreaminbluecardigan |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu. Stærð 0 – 4 ára.
DROPS Baby 42-6 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð). Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkju slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar stroff í hálsmáli mælist ca 1½-2 cm. Fellið síðan af fyrir 4-4-4-4 (5-5) næstu hnappagötum með ca 5-6-6½-7 (6½-7) cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram fram og til baka. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 65-69-73-77 (81-87) lykkjur á hringprjóna 3 með DROPS Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. Prjónið síðan stroff þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, 1 lykkja slétt og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Fellt er af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stroffið mælist 2 cm, skiptið yfir á hringprjón 4. Setjið 1 prjónamerki eftir kant að framan í byrjun á umferð mitt að framan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Í næstu umferð frá réttu er prjónað þannig: 5 kantlykkjur í garðaprjóni, 5-6-7-8 (8-10) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6-6-6-6 (8-8) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 13-15-17-19 (19-21) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6-6-6-6 (8-8) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5-6-7-8 (8-10) lykkjur slétt og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Nú hefur verið aukið út um 8 lykkjur í umferð fyrir laskalínu. Uppslátturinn er prjónaður snúinn brugðið í næstu umferð og síðan í sléttprjóni. Haldið áfram í sléttprjóni, 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni og A.1, aukið út hvoru megin við A.1 í hverri umferð frá réttu alls 11-13-14-15 (17-18) sinnum = 153-173-185-197 (217-231) lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 9-10-11-12 (13-14) cm frá prjónamerki í hálsi, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 19-22-24-26 (29-32) lykkjur sléttprjón, setjið næstu 32-36-38-40 (44-46) lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-8-8 (6-6) lykkjur undir ermi, prjónið 41-47-51-55 (61-65) lykkjur sléttprjón, setjið næstu 32-36-38-40 (44-46) lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-8-8 (6-6) lykkjur undir ermi og prjónið 19-22-24-26 (29-32) lykkjur sléttprjón og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 101-113-125-133 (141-151) lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 10-13-14-16 (18-21) cm frá skiptingu, aukið út um 10-12-14-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir í næstu umferð frá réttu (ekki er aukið út yfir kantlykkjur að framan) = 111-125-139-147 (157-167) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið síðan stroff með byrjun frá röngu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, 1 lykkja brugðið og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Fellið af þegar stroffið mælist 3 cm. Peysan mælist ca 24-28-30-33 (36-40) cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 32-36-38-40 (44-46) lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8 (6-6) lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 38-42-46-48 (50-52) lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja og byrjið umferð við prjónamerki (= mitt undir ermi). Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 3-3-2-2½ (3-4) cm millibili alls 2-3-5-5 (5-5) sinnum = 34-36-36-38 (40-42) lykkjur. Þegar stykkið mælist 8-11-12-15 (18-23) cm frá skiptingu, aukið út um 4-4-4-4 (4-6) lykkjur jafnt yfir = 38-40-40-42 (44-48) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Fellið af þegar stroffið mælist 2 cm. Ermin mælist ca 10-13-14-17 (20-25) cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreaminbluecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.