Magdalena skrifaði:
Que puedo hacer para imprimir el patrón completo? Imprime solo las páginas 1,3 y 5. Gracias
28.10.2025 - 10:12
Laura skrifaði:
Buongiorno chiedo aiuto per lo sprone sto facendo 3/4 anni. 87 maglie al collo quando ho iniziato lo sprone mi avanzano 7 maglie calcolando le maglie sono 71 e non 87 dove sbaglio ? grazie saluti
27.10.2025 - 09:54DROPS Design svaraði:
Hi, Laura, have you made sure to knit the first row as explained for the size you are knitting? During the first row you increase 8 stitches and knit the A.1 4 times (5 stitches each time). Happy knitting!
28.10.2025 - 09:47
Laura skrifaði:
Buongiorno chiedo aiuto per lo sprone sto facendo 3/4 anni. 87 maglie al colloca quando ho iniziato lo sprone mi avanzano 7 maglie calcolando le maglie sono 71 e non 87 dove sbaglio ? grazie saluti
27.10.2025 - 08:51
Luisa skrifaði:
Prima dello schema A1 devo fare un gettato; la prima maglia dello schema è un punto rovescio e non so come mettere il filo affinché non mi venga il buco! Come si fa? Avete un tutorial? Grazie
07.10.2025 - 22:36DROPS Design svaraði:
Buonasera Luisa, provi a vedere se questo video le può essere di aiuto per lavorare il gettato prima della maglia rovescio. Buon lavoro!
11.10.2025 - 19:31
Sabine skrifaði:
Hallo, ich stricke 12/18 Monate. Den Markierer beim Ärmel genau wo setzen? In der Mitte der 8 neu angeschlagen Maschen?
24.09.2025 - 16:46DROPS Design svaraði:
Hi, Sabine, yes, you insert the marker in the middle of the new stitches on the sleeves. Happy knitting!
24.10.2025 - 09:55
Anna Palmqvist skrifaði:
Jag förstår inte hur jag ska sticka det 3e varvet på oket och de kommande 13 gångerna när jag ska sticka A1 och utöka. Hur många maskor har jag mellan varje A1 omgång? Borde inte detta vara olika för alla de 13 varven? Tyvärr kommer jag inte vidare
20.09.2025 - 17:36DROPS Design svaraði:
Hej Anna. När du ökar för raglan så kommer du få 8 maskor mer per varv, så antalet maskor på varvet kommer att ökas för varje gång du stickar raglan. Om du bara ser till att öka 1 maska på varje sida av A.1 till raglan på rätsidan så behöver du inte räkna de andra maskorna längre. Öka till raglan det antal gånger som uppges i din storlek och se till att du har det antal maskor som uppges efter det. Mvh DROPS Design
23.09.2025 - 07:43
Elayne skrifaði:
I want to start this sweater but not sure what band stitches refer to.
08.08.2025 - 17:31DROPS Design svaraði:
Dear Elayne, band stitches = stitches for the button band/ buttonhole band. As explained in the pattern, these stitches are worked always in garter stitch, which will differentiate them from the rest of the stitch-pattern. Remember to work the buttonholes over these stitches when necessary. Happy knitting!
10.08.2025 - 16:57
Mona skrifaði:
Ich verstehe leider nicht ganz wie man den Cardigan beginnt- die Anleitungsvideos beziehen sich alle auf geschlossene Pullover, aber bei einem Cardigan muss man ja vorne offen gelassen werden. Wie geht das?
07.08.2025 - 15:52DROPS Design svaraði:
Liebe Mona, wir haben ja nur ein Video / eine Lektion für einen Pullover, der von oben nach unten gestrickt wird, für eine Jacke wird man ungefähr gleich stricken, nur in Hin- und Rückreihen aber die Idee ist die gleiche: es wird für den Raglan zugenommen, die Arbeit wird für Rumpfteil/Ärmel aufgeteilt und separat fertig gestrickt. Viel Spaß beim Stricken!
07.08.2025 - 16:06
Kerstin skrifaði:
Was bedeutet bitte a1 stricken und a1 in jeder Hinrunde zunehmen? Wie ist es gemeint?
03.08.2025 - 17:52DROPS Design svaraði:
Liebe Kerstin, A.1 ist das Diagram, das für die Raglanlinien gestrickt wird - siehe das Diagram rechts zur Skizze, unter den Ärmel; wenn man in jeder Hinreihe abnimmt, wird man in jeder 2. Reihe abnehmen, dh 1 Hinreihe mit Abnahmen, 1 Rückreihe ohne Abnahmen. Viel Spaß beim Stricken!
04.08.2025 - 09:19
Siw skrifaði:
Första varvet för raglanökning, sedan då? varv 2?"Fortsätt med slätstickning, 5 framkantmaskor i rätstickning och A1, och öka på varje sida av A1 på varje varv från rätsidan totalt 13 ggr", förklara gärna hur varv 2 ska stickas? Har stickat många tröjor tidigare, men denna beskrivningen förstår jag inte?
08.06.2025 - 19:14
Dream in Blue Cardigan#dreaminbluecardigan |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu. Stærð 0 – 4 ára.
DROPS Baby 42-6 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð). Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkju slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar stroff í hálsmáli mælist ca 1½-2 cm. Fellið síðan af fyrir 4-4-4-4 (5-5) næstu hnappagötum með ca 5-6-6½-7 (6½-7) cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram fram og til baka. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 65-69-73-77 (81-87) lykkjur á hringprjóna 3 með DROPS Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 5 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. Prjónið síðan stroff þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, 1 lykkja slétt og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Fellt er af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stroffið mælist 2 cm, skiptið yfir á hringprjón 4. Setjið 1 prjónamerki eftir kant að framan í byrjun á umferð mitt að framan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Í næstu umferð frá réttu er prjónað þannig: 5 kantlykkjur í garðaprjóni, 5-6-7-8 (8-10) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6-6-6-6 (8-8) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 13-15-17-19 (19-21) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6-6-6-6 (8-8) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5-6-7-8 (8-10) lykkjur slétt og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Nú hefur verið aukið út um 8 lykkjur í umferð fyrir laskalínu. Uppslátturinn er prjónaður snúinn brugðið í næstu umferð og síðan í sléttprjóni. Haldið áfram í sléttprjóni, 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni og A.1, aukið út hvoru megin við A.1 í hverri umferð frá réttu alls 11-13-14-15 (17-18) sinnum = 153-173-185-197 (217-231) lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 9-10-11-12 (13-14) cm frá prjónamerki í hálsi, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 19-22-24-26 (29-32) lykkjur sléttprjón, setjið næstu 32-36-38-40 (44-46) lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-8-8 (6-6) lykkjur undir ermi, prjónið 41-47-51-55 (61-65) lykkjur sléttprjón, setjið næstu 32-36-38-40 (44-46) lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6-6-8-8 (6-6) lykkjur undir ermi og prjónið 19-22-24-26 (29-32) lykkjur sléttprjón og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 101-113-125-133 (141-151) lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 10-13-14-16 (18-21) cm frá skiptingu, aukið út um 10-12-14-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir í næstu umferð frá réttu (ekki er aukið út yfir kantlykkjur að framan) = 111-125-139-147 (157-167) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið síðan stroff með byrjun frá röngu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, 1 lykkja brugðið og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Fellið af þegar stroffið mælist 3 cm. Peysan mælist ca 24-28-30-33 (36-40) cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 32-36-38-40 (44-46) lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8 (6-6) lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 38-42-46-48 (50-52) lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja og byrjið umferð við prjónamerki (= mitt undir ermi). Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 2 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 3-3-2-2½ (3-4) cm millibili alls 2-3-5-5 (5-5) sinnum = 34-36-36-38 (40-42) lykkjur. Þegar stykkið mælist 8-11-12-15 (18-23) cm frá skiptingu, aukið út um 4-4-4-4 (4-6) lykkjur jafnt yfir = 38-40-40-42 (44-48) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Fellið af þegar stroffið mælist 2 cm. Ermin mælist ca 10-13-14-17 (20-25) cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreaminbluecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.