Bianca Irina skrifaði:
Hello! I have an unclarity regarding the yoke after I finish with the raglan increase. I need to continue working until my yoke is longer, but I don’t know what pattern to follow. If I knit for measure S, should I continue with A.1, A.2 and A.3, but ignoring the extra stitches that are for higher measures? Thank you!
20.10.2023 - 21:11DROPS Design svaraði:
Dear Bianca, if you have the correct number of stitches after the raglan increases and you need to reach the length for the yoke you continue working A.1, A.2 and A.3 but don't make the increases outside of the charts; these stitches that are outside of the charts will be worked in stocking stitch. Happy knitting!
23.10.2023 - 00:04
Rebecca skrifaði:
Hi on the rows with the black triangle = slip 1 stitch as if to knit, knit 2 together and pass the slipped stitch over the knitted together stitches. Do you the increase the two stitches back on the purl row? Thank you
29.05.2023 - 19:46DROPS Design svaraði:
Hi Rebecca, The increases are on the same row - the yarn overs before and after the black triangle, so the stitch count remains the same. Happy knitting!
30.05.2023 - 06:54
Patrizia skrifaði:
Grazie per la risposta...quindi dove ci sono le 8 maglie (per la taglia M) per le maniche con gettato prima e dopo le maglie, ogni 2 giri aumento di 2....8/10/12/14/16...etc etc? se però è così sulla spiegazione non c'è scritto...o sbaglio?
02.01.2023 - 10:26DROPS Design svaraði:
Buonasera Patrizia, nella spiegazione viene riportato il giro di setup, poi si prosegue con la lavorazione. Buon lavoro!
02.01.2023 - 21:22
Patrizia skrifaði:
Buongiorno...RAGLAN...prima della linea del raglan...(si intende prima della linea del raglan dal dritto o dal rovescio?)...lavorare a rovescio semplicemente vuol dire creare un buco...perché dice nessun buco?
30.12.2022 - 10:13DROPS Design svaraði:
Buonasera Patrizia, in quel punto viene indicato come lavorare i gettati sul rovescio del lavoro, e viene spiegato che prima della linea del raglan i gettati vanno lavorati a rovescio ritorto, cioè nel filo dietro della maglia invece di quello davanti, in modo che non si creino buchi. Buon lavoro!
01.01.2023 - 21:30
Patrizia skrifaði:
Buongiorno, ho eseguito la prima riga dello sprone (taglia M) =79 m, quando faccio la 3 riga (4+12+1+8+1+23+1+8+1+....)dello sprone avanzano 4 m...fatto gettati e diminuzioni nel modo corretto...cosa sbaglio?
30.12.2022 - 09:49DROPS Design svaraði:
Buonasera Patrizia, gli aumenti per il raglan si trovano prima e dopo la maglia che rappresenta la linea del raglan, quindi dove lavorava 8 maglie alla riga a diritto successiva ci saranno 10 maglie e cosi via. Buon lavoro!
01.01.2023 - 21:52
Cecilia skrifaði:
Buongiorno! Sto eseguendo lo sprone del lavoro (taglia XL), ho completato correttamente il 1°aumento per il RAGLAN e il successivo ferro a rovescio. Tuttavia, dopo aver seguito lo stesso motivo sulla terza riga del diagramma, mi sono trovata alla fine del ferro con 4 maglie in più PRIMA del bordo a legaccio. Il numero totale di maglie (91) è coerente con gli 8 aumenti appena eseguiti, ma come mai trovo queste maglie in più alla fine del ferro? Vi ringrazio!
06.11.2022 - 16:51DROPS Design svaraði:
Buonasera Cecilia, ha eseguito correttamente i gettati e le diminuzioni nella terza riga dei motivi? Buon lavoro!
28.12.2022 - 19:59
Maya skrifaði:
Hello! I can't get the raglan division right. I'm starting the charts at the bottom, is this the right place? If so, there are too many sts on the needle. I tried again but instead of 1 st (raglan line) I made 2 sts but this meant there were too few sts.
20.08.2022 - 13:37DROPS Design svaraði:
Dear Maya, all charts are read from the bottom up. For the first row of the raglan, work as follows (for size S, for example)= 4 sts (edge) + A.1 (= 11 sts) + 1 st (raglan line) + 8 sts (sleeve) + 1st (raglan line) + A.2 (= 21 sts, back) + 1 st (raglan line) + 8 sts (sleeve) + 1 st (raglan line) + A.3 (= 11 sts) + 4 sts (edge) = 71 sts. Happy knitting!
21.08.2022 - 20:44
Seham skrifaði:
Can I use thread San Pedro 40g each ball100% crylor Acrylic 12 ply I have 14 balls for size L is that enough\r\nOr mcmahon’s Pastiche 50 g I have 22 balls please advice\r\nThanks
19.06.2022 - 11:54DROPS Design svaraði:
Dear Seham, you can use our patterns with other yarns by ensuring to work with the same gauge as stated in the pattern. To see how much yarn you would need, you can follow the instructions in the following lesson: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=14&cid=19. Happy knitting!
19.06.2022 - 17:00
Stefanie Kuboth skrifaði:
Ich habe meinen Fehler gefunden. Ich dachte A4 wird auch 3* gestrickt, aber da ist ja ein Komma. 3 * steht ja nur für A5. Nun passt es 😃
26.04.2022 - 09:22
Stefanie Kuboth skrifaði:
Wenn ich beim Rumpteil 123M.habe und im Rückenbereich A4 und A5 mit je 19 M. 3 mal stricke und dann A6. Mit 6M. 1mal stricke fehlen mir 14M. 4 Blendenm. Vorderteil 25M. und 8M. dass passt alles aber Rückenteil habe ich zu wenig Maschen. Zuvor bei der Rückreihe bei der Aufteilung hat alles gepasst von der Maschenanzahl.
25.04.2022 - 21:14DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kuboth, so stricken Sie Rumpfteil: 4 Blenden-Maschen, A.4 (= 7 M), A.5 (= 12 M), A.6 (= 6 M) (= Vorderteil 4+7+12+6= 29 M), 8 Maschen glatt rechts (1 M von Vorderteil + die 6 neuen Maschen + 1 M Rückenteil), A.4 (= 7 M), A.5 3x (= 12x3= 36 M), A.6 (= 6M), (= Rückenteil = 49 M), dann 8 Maschen glatt rechts (= 1 M vom Rückenteil + die 6 neuen Maschen + 1 M vom Vorderteil), A.4, A.5, A.6, 4 Blenden-Maschen (=7+12+6+4=29 M) = 29+8+49+8+29=123 Maschen. Viel Spaß beim stricken!
26.04.2022 - 09:57
Rosé Bubbles Jacket#rosébubblesjacket |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Snow eða DROPS Wish. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 227-23 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LASKALÍNA: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við 1 lykkju sléttprjón (laskalína) í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 8 lykkjur fleiri í umferð). Uppslátturinn er prjónaður þannig – frá röngu: Á UNDAN LASKALÍNU: Prjónið uppsláttinn brugðið í aftari lykkjubogann. Það eiga ekki að myndast göt. Á EFTIR LASKALÍNU: Lyftið uppslættinum af vinstri prjóni og setjið aftur til baka á vinstri prjón, nema í gagnstæða átt (stingið inn vinstri prjóni aftan í þegar uppslátturinn er settur til baka á prjóninn). Prjónið uppsláttinn brugðið í fremri lykkjubogann. Það eiga ekki að myndast göt. Prjónið síðan útauknar lykkjur í sléttprjóni á ermum og í mynstri á framstykki/bakstykki. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 111 lykkjur), mínus kanta að framan (t.d. 8 lykkjur) og deilið þeim lykkjum sem eftir eru með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 11) = 9,4. Í þessu dæmi er aukið út jafnt yfir með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 9. hverja lykkju – ekki er aukið út yfir kanta að framan. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð): Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkju slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar stroff í hálsmáli mælist ca 9 cm. Fellið síðan af fyrir 4-4-5-5-5-5 næstu með ca 9-9-8-8½-8½-9 cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli, berustykki og fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 74-74-78-78-82-82 lykkjur (meðtaldar 4 kantlykkjur að framan í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjón 7 með DROPS Snow eða DROPS Wish. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan frá réttu þannig: 4 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 6 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 4 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Prjónið stroff svona í 12 cm. Munið eftir affellingu fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan! Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu þar sem fækkað er um 3 lykkjur jafnt yfir, lykkjum er ekki fækkað yfir kantlykkjur að framan = 71-71-75-75-79-79 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. Setjið 1 prjónamerki hér. HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! BERUSTYKKI: Fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja sléttprjón (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 8-8-10-10-12-12 lykkjur sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 lykkju sléttprjón (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið A.2, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 lykkju sléttprjón (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 8-8-10-10-12-12 lykkjur sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 lykkju sléttprjón (= laskalína), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið A.3 og endið með 4 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Fyrstu útaukningu fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, er nú lokið. Haldið svona áfram með mynstur og haldið áfram með útaukningu fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Aukið svona út í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) þar til aukið hefur verið út alls 11-14-16-19-21-23 sinnum hvoru megin við laskalínu (sjá ör í þinni stærð í A.1, A.2 og A.3) – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir síðustu útaukningu eru 159-183-203-227-247-263 lykkjur í umferð. Haldið áfram með mynstur án útaukninga þar til stykkið mælist 21-23-24-26-28-31 cm frá prjónamerki. Næsta umferð er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið 27-30-32-35-37-39 lykkjur eins og áður (= framstykki), setjið næstu 30-36-42-48-54-58 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 45-51-55-61-65-69 lykkjur brugðið (= bakstykki), setjið næstu 30-36-42-48-54-58 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið þær 27-30-32-35-37-39 lykkjur sem eftir eru eins og áður (= framstykki). HÉÐAN ER NÚ STYKKIÐ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 111-123-131-147-155-167 lykkjur. Byrjið í þeirri umferð í A.4 til A.6 sem gerir að mynstrið passi yfir lykkjur frá A.1 til A.3. Prjónið þannig – frá réttu: 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.4, A.5 er prjónað 1-1-1-1-2-2 sinnum, A.6, 2-8-12-20-0-6 lykkjur sléttprjón, A.4, A.5 er prjónað 3-3-3-3-5-5 sinnum, A.6, 2-8-12-20-0-6 lykkjur sléttprjón, A.4, A.5 er prjónað 1-1-1-1-2-2 sinnum, A.6, 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Prjónið þar til stykkið mælist 23-23-24-24-23-22 cm frá skiptingu. Nú eru eftir ca 8 cm að loka máli. Mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd. Nú á að auka út lykkjur til að koma í veg fyrir að stroffið sem prjóna á neðst niðri dragi stykkið saman. Prjónið 1 umferð brugðið frá réttu þar sem aukið er út um 11-15-15-15-15-15 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 122-138-146-162-170-182 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 7. Næsta umferð er prjónuð frá röngu þannig: 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* þar til eftir eru 6 lykkjur í umferð, prjónið 2 lykkjur brugðið og endið með 4 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í 8 cm. Fellið laust af með garðaprjóni yfir garðaprjón, sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 30-36-42-48-54-58 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 8, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-6-8-8-10 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 36-42-48-56-62-68 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 6-6-6-8-8-10 lykkjur undir ermi og byrjið umferð hér. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 3 cm fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 15-8-8-4-3½- 3 cm millibili alls 2-3-4-6-7-8 sinnum = 32-36-40-44-48-52 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 30-29-29-27-27-26 cm frá skiptingu. Nú eru eftir ca 8 cm að loka máli. Mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd. ATH: Það er styttra mál í stærri stærðum vegna víðari hálsmáls og lengra berustykkis. Skiptið yfir á sokkaprjóna 7 og prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 8 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – sjá AFFELLING. Ermin mælist ca 38-37-37-35-35-34 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstra framstykki: |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rosébubblesjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 227-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.