Giovanna skrifaði:
Ho realizzato questo maglione ma adesso vorrei allungare le maniche. C’è un modo per scucirle dal basso, dal polso, senza dovere disfare il tutto ? Grazie.
31.10.2024 - 12:15DROPS Design svaraði:
Buonasera Giovanna, per un aiuto così personalizzato può rivolgersi al suo rivenditore di fiducia. Buon lavoro!
31.10.2024 - 16:49
Dela skrifaði:
Hola, estoy haciendo este modelo en S y no termino de comprender la consigna del delantero para cerrar los puntos; tendría que cerrar 2 puntos (uno al principio y otro al final de la vuelta= 1*1) cada vuelta hasta que la labor midiese 37 cm desde el borde del montaje? O solamente cerrarlos la 1ª fila del delantero? Gracias por el patrón :)
03.04.2024 - 23:44DROPS Design svaraði:
Hola Dela, en la talla S no tienes que cerrar dos puntos (en las instrucciones pone 0 así que te saltas ese paso). Tienes que cerrar 1 punto 1 vez, es decir, 1 punto al inicio de la fila por el lado derecho y 1 punto al inicio de la fila por el lado revés (1 en cada sisa). No tienes que cerrar más puntos que estos. Continuas trabajando en punto jersey sobre el resto de puntos hasta que la labor mida 37cm.
07.04.2024 - 23:35
Karen Strandesen skrifaði:
I Jeres opskrift 223-23 under ærmer står der at der skal lukkes 2 masker af 7 gange i begyndelsen af hver pind på str. M. Derefter skulle der være 32 masker. Men der bliver lukket i alt 15 masker af og man begynder med 62 masker. Så vil man da slutte med 47 masker - eller er der noget her jeg har misforstået?
12.02.2024 - 23:45DROPS Design svaraði:
Hej Karen, du har 62 masker lukker 2x7=14 og 1x1=1 i hver side 62-14-14-1-1 = 32 masker :)
22.02.2024 - 11:33
Larissa skrifaði:
Bonjour. Pour ce modèle en particulier je voudrais savoir si je peux remplacer la DROPS SKY par n’importe quel fil du B. Je tiens à vous remercier de répondre à mes interrogations. Merci et bonne journée.
06.01.2024 - 04:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Larissa, tout à fait, utilisez le convertisseur pour connaître la quantité correspondante à votre taille pour chacune des qualités du groupe de fils B. Notez qu'il vous faudra également tricoter avec 1 fil Kid-Silk (ou un autre fil du groupe de fils A) et obtenir la même tension pour obtenir les mesures finales du schéma. Bon tricot!
08.01.2024 - 09:45
Larissa skrifaði:
Bonjour. J’aimerais tricoter ce pull avec 1 fil, lequel me conseillez-vous ? J’ai essayé avec les fils proposés mais le résultat est catastrophique vu que je suis une grande débutante je n’arrive pas à travailler avec 2 fils. Merci
03.01.2024 - 18:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Larissa, pour tricoter avec 2 fils, il suffit juste de les tenir en même temps comme s'il n'y en avait qu'un seul, veillez juste à ce que votre tension soit juste, autrement dit vous devez avoir 14 mailles x 16 rangs jersey = 10 x 10 cm. Si vous voulez tricoter avec un seul fil, vous pouvez utiliser DROPS Melody, mais pensez à bien vérifier votre tension pour que les mesures finales soient justes. Bon tricot!
04.01.2024 - 08:04
Larissa skrifaði:
Bonjour. J’aimerais faire ce pull mais en utilisant un fil de groupe C notamment Drops Air. Pour la taille S, quelle quantité me conseillez-vous? Merci
30.12.2023 - 13:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Larissa, Air n'est pas forcément une alternative à ce modèle en raison de la tension; essayez dans un premier temps si vous avez la bonne tension et si la texture vous convient, car l'ouvrage risque d'être un peu plus souple et aéré en ne tricotant qu'avec 1 fil Air. Si cela vous convient, calculez le métrage total nécessaire dans les 2 laines, et divisez la plus courte par le métrage d'une pelote Air pour avoir la quantité correspondante. Bon tricot!
02.01.2024 - 10:43
Nina skrifaði:
Synes genseren er svært kort i str, med bare 26 cm fra oppleggskant opp til maskefelling ved ermet, kan dette stemme? Og vrangborden nederst blir jo så løs da det er flere masker der enn på selve bolen, helt motsatt enn andre mønster jeg har strikket etter. Endte med at jeg må rekke opp igjen nederst, strikke lenger vrangbord hvor jeg må ha færre masker.
28.03.2023 - 08:03DROPS Design svaraði:
Hej Nina, ja det er en kort genser. Du finder målene i måleskitsen nederst i opskriften (du kan naturligvis altid forlænge den) :)
12.04.2023 - 15:00
MDL skrifaði:
Hello! Thank you for this lovely pattern. Is that the correct amount listed of Sky to use? For example 150g (small/medium) is only 3 skeins /570m, whereas you call for 100g (4 skeins /848m) of Kid Silk. I feel it must be closer to 5 skeins of Sky for a sweater. Thank you for your time.
13.09.2022 - 23:06DROPS Design svaraði:
Hi MDL, The amounts given are correct as you are using the 2 yarns simultaneously. Happy knitting!
14.09.2022 - 06:58
Hyejeong skrifaði:
For sleeves, I’m confused that K1-1-2-3-3-3, Knit 2 and 2 stitches together over the next 30-30-30-32-32-32 stitches(= 15-15-15-16-16-16 stitches decreased)...
28.02.2022 - 17:12DROPS Design svaraði:
Dear Hyejeong, work this row as follows from the right side: knit 1-1-2-3-3-3 (see size), then work K2 tog a total of 15-15-15-16-16-16 times (1-1-2-3-3-3 sts remain at the end of the row), knit these last 1-1-2-3-3-3 stitches. Does it sounds now ok to you? Happy knitting!
01.03.2022 - 09:26
Marte skrifaði:
Hei, jeg ønsker å lage denne genseren med lange ermer (til håndleddet). Hvor mye ekstra garn trenger jeg da?
08.02.2022 - 15:03DROPS Design svaraði:
Hej Marte, du skal nok bruge 2 ekstra nøgler DROPS Sky og 1 ekstra i DROPS Kid-Silk :)
09.02.2022 - 10:27
Big Sky Country#bigskycountrysweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Sky og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað með ¾-löngum puffermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 223-23 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚRTAKA/ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka/fjölga eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 144 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukninga sem á að gera (t.d. 26) = 5,5. Í þessu dæmi er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis 4. og 5. hverja lykkju og 5. og 6. Hverja lykkju slétt saman. Ef auka á út þá er slegið 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir 5. og 6. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón upp að handveg. Síðan er framstykki og bakstykki prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón upp að handveg, síðan er ermakúpan prjónuð fram og til baka á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 144-156-168-184-204-224 lykkjur á hringprjón 5 með 1 þræði Sky og 1 þræði KId-Silk (= 2 þræðir). Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 4 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 26-26-28-32-34-38 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA/ÚTAUKNING = 118-130-140-152-170-186 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 6. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir 59-65-70-76-85-93 lykkjur (= í hvorri hlið á fram- og bakstykki). Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, þau eru notuð aðeins síðar þegar fella á af lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið. Prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 26-27-28-29-30-31 cm frá uppfitjunarkanti, fellið af 8-8-10-10-12-12 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 4-4-5-5-6-6 lykkjur hvoru megin við prjónamerki). Prjónið síðan framstykki og bakstykki til loka hvort fyrir sig. FRAMSTYKKI: = 51-57-60-66-73-81 lykkjur. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 1 kantlykkju GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. Í fyrstu umferð byrjar affelling fyrir handveg. Fellið lykkjur af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 0-1-1-2-3-4 sinnum og 1 lykkju 1-1-2-2-3-4 sinnum = 49-51-52-54-55-57 lykkjur. Þegar stykkið mælist 37-39-40-42-43-45 cm frá uppfitjunarkanti (framstykkið mælist ca 11-12-12-13-13-14 cm frá þar sem 8-8-10-10-12-12 lykkjur voru felldar af fyrir handveg), setjið miðju 11-11-12-12-13-13 lykkjurnar á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan lykkjur af í hverri umferð frá hálsi þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 2 sinnum = 13-14-14-15-15-16 lykkjur fyrir öxl. Haldið áfram þar til stykkið mælist alls 46-48-50-52-54-56 cm frá öxl og niður. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. BAKSTYKKI: = 51-57-60-66-73-81 lykkjur. Prjónið sléttprjón fram og til baka með 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið. Í fyrstu umferð byrjar affelling fyrir handveg. Fellið lykkjur af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 0-1-1-2-3-4 sinnum og 1 lykkju 1-1-2-2-3-4 sinnum = 49-51-52-54-55-57 lykkjur. Þegar stykkið mælist 37-39-40-42-43-45 cm frá uppfitjunarkanti (bakstykkið mælist ca 17-18-19-20-21-22 cm frá þar sem 8-8-10-10-12-12 lykkjur voru felldar af fyrir handveg), fellið af miðju 21-21-22-22-23-23 lykkjurnar fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan lykkjur af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 13-14-14-15-15-16 lykkjur fyrir öxl. Haldið áfram þar til stykkið mælist alls 46-48-50-52-54-56 cm frá öxl og niður. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 40-40-44-44-48-48 lykkjur á sokkaprjóna 5 með 1 þræði Sky og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 4 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 26-30-30-32-32-34 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA/ÚTAUKNING = 66-70-74-76-80-82 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 6. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt undir ermi). Haldið áfram hringinn í sléttprjóni þar til ermin mælist alls 34-33-32-31-30-28 cm. Fellið nú af 8-8-10-10-12-12 lykkjur mitt undir ermi (þ.e.a.s. 4-4-5-5-6-6 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 58-62-64-66-68-70 lykkjur. Prjónið síðan ermakúpu með puff. Prjónið sléttprjón fram og til baka og fellið lykkjur af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 6-7-6-4-3-3 sinnum og 1 lykkju 1-1-3-6-9-10 sinnum = 32-32-34-38-38-38 lykkjur. Í næstu umferð er prjónað þannig: Prjónið 1-1-2-3-3-3 lykkjur slétt, prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman yfir næstu 30-30-30-32-32-32 lykkjur (= 15-15-15-16-16-16 lykkjur færri), prjónið sléttar lykkjur yfir síðustu 1-1-2-3-3-3 lykkjur = 17-17-19-22-22-22 lykkjur. Fellið af. Ermin mælist alls 44-44-45-45-46-46 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við handveg – saumið innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni á fram- og bakstykki og innan við affellingarkantinn á ermum. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp ca 68-80 lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði) á stuttan hringprjón 5 með 1 þræði Sky og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir) innan við 1 lykkju í kringum hálsmál. Lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bigskycountrysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 223-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.