Hvernig á að setja ermi í fram- og bakstykki

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hugsað er að ermi sé fest á fram- og bakstykki þannig að það samsvari við teikningu með máli. Fylgið uppskriftinni, einingin er prjónuð ofan frá og niður. Fitjið upp eða fellið af lykkjur fyrir handveg, lesið uppskriftina/sjá teikningu með máli. Ermin er prjónuð í hring að uppgefnu máli, eftir það er prjónað fram til baka til loka. Þegar ermi og fram-og bakstykki er saumað saman, eiga merkin á ermi að passa við botn á opi fyrir handveg. Við notum garnið DROPS Nepal í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Tags: jakkapeysur, peysur,
The video above can be used in the following patterns
Skrifa athugasemd við þetta myndband
Your email address will not be published. Required fields are marked *.