Hvernig á að setja ermi í fram- og bakstykki

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hugsað er að ermi sé fest á fram- og bakstykki þannig að það samsvari við teikningu með máli. Fylgið uppskriftinni, einingin er prjónuð ofan frá og niður. Fitjið upp eða fellið af lykkjur fyrir handveg, lesið uppskriftina/sjá teikningu með máli. Ermin er prjónuð í hring að uppgefnu máli, eftir það er prjónað fram til baka til loka. Þegar ermi og fram-og bakstykki er saumað saman, eiga merkin á ermi að passa við botn á opi fyrir handveg. Við notum garnið DROPS Nepal í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: jakkapeysur, peysur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Hilde Coenen 08.04.2020 - 14:06:

Hoe ga je over van rondbreinaalden naar 5 naalden voor het verder breien van de mouw, wat met de overgebleven steken, uit de beschrijving kan ik dit niet begrijpen. Als ik de beschrijving volg is de mouw veel te smal en weet niet wat met de overgebleven steken moet blijven. Hopend op een snel antwoord zodat ik mijn werk kan afwerken. Met vriendelijke groeten

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.