R N skrifaði:
Hei!\r\nTeen XL kokoa. Ohjeissa on virhe kun kainaloista lähdetään jatkamaan alaspäin. Kuviot eivät täsmää. Voitteko auttaa?
05.07.2024 - 10:56DROPS Design svaraði:
Hei, etu-/takakappaleessa neulotaan mallineuletta piirroksen A.4 mukaisesti ja mallineule jatkuu siitä, mihin se kaarrokkeessa jäi. Mikäli neuletiheys täsmää, kaarroke on valmis, kun olet neulonut ylös piirrokseen kokosi nuolella merkittyyn kerrokseen.
05.07.2024 - 17:08
Mary skrifaði:
But that’s precisely the problem! If I start the third line A4 from the underarm (the first stitch of the new round is basically the third stitch from the underarm) I get the mismatch because the triangle will be stitched earlier: I can’t understand where I am going wrong
09.04.2023 - 14:12DROPS Design svaraði:
Dear Mary, you need to adjust the stitches before starting the triangle. In this case, you need to simply knit stitches (not just the amount indicated in the pattern) so that the triangle won't be mismatched. The pattern under the arm may get slightly mismatched initially but that isn't important, since it will later on match correctly. Happy knitting!
10.04.2023 - 13:34
Mary skrifaði:
Yes, I can see that the pattern is the same. But if I follow the instructions from A4 third line, I should start the "triangle" after 3 stitches of the body, while according to the stitches I have after the line with the arrow, A1, I should start the triangle after 5 stitches but this means that it will be "anticipated" hence the mismatch. Does it mean that I have not divided the garment accordingly? Many thanks and Happy Easter!
09.04.2023 - 11:09DROPS Design svaraði:
Dear Mary, take into account that you should have adjusted the start of the round in the body; you adjust so that the beginning of the round is in the middle stitch cast on under the sleeve. This should help adjust the pattern so that the triangle in A.4 won't get mismatched with the pattern in the yoke in A.1. Happy knitting!
09.04.2023 - 13:30
Mary skrifaði:
Thanks! But I am still confused: the instructions say that the yoke is finished when I have 168 stitches (S size). If I had not knit the last row (the one with the arrow), I would not have got 168 stitches. In any case, once I have knit the row with the arrow, if I then start A4 from the third line I still get a mismatch in the pattern and I do not know where I get it wrong. Well, I know that I do something wrong while shifting from the yoke to the body but I can't figure out what.
07.04.2023 - 10:25DROPS Design svaraði:
Dear Mary, after having worked the row with the arrow, you should have knitted round, where you separated the stitches for each part of the garment. Then, you should start the body with the third row of A.4. There shouldn't be a mismatch there. You can check that the third row of A.4 is exactly like the third row in A.1 after the row with the arrow, so they should be matching. Hope this helps!
08.04.2023 - 20:58
Mary skrifaði:
Thanks! But I am still confused: the instructions say that the yoke is finished when I have 168 stitches (S size). If I had not knit the last row (the one with the arrow), I would not have got 168 stitches. In any case, once I have knit the row with the arrow, if I then start A4 from the third line I still get a mismatch in the pattern and I do not know where I get it wrong. Well, I know that I do something wrong while shifting from the yoke to the body but I can't figure out what.
07.04.2023 - 10:20DROPS Design svaraði:
Dear Mary, after having worked the row with the arrow, you should have knitted round, where you separated the stitches for each part of the garment. Then, you should start the body with the third row of A.4. There shouldn't be a mismatch there. You can check that the third row of A.4 is exactly like the third row in A.1 after the row with the arrow, so they should be matching. Hope this helps!
08.04.2023 - 20:59
Mary skrifaði:
Sorry, I am still unclear: I have finished the yoke knitting the A1-A3-A5 line with the arrow. Then I divided the work and I went for a knitted round. Now which line should I knit first and from which diagram?
05.04.2023 - 09:04DROPS Design svaraði:
Dear Mary, the arrows in the chart mean that, if the gauge is correct, you should finish the raglan/yoke when you reach the arrow for your size (before working it). If you have worked this row, then you will need to start the new part by working the third row of the new chart (A.4). Happy knitting!
06.04.2023 - 23:29
Mary skrifaði:
Hi! "Continue the pattern from yoke on body – making sure to continue with the correct row in the diagram after the yoke. " Does this mean that if I finish A1 (S size) with the line with the arrow, the next line for the body in A4 is in fact the thirs one of the diagram?
04.04.2023 - 08:59DROPS Design svaraði:
Hi Mary, Yes, if you finished the diagram before separating for the body and sleeves, you continue with the first row in the diagram. Happy Easter!
05.04.2023 - 07:01
Mary skrifaði:
"Knit as far as the middle stitch cast on under the sleeve. The round now starts here." Does it mean that the round starts after the second or after the third stitch under the sleeve? Many thanks!
08.03.2023 - 16:03DROPS Design svaraði:
Dear Mary, yes correct: work the first 2 of the 5 stitches cast on under 1st sleeve, the rounds will now start here, before the middle of the new stitches. Happy knitting!
08.03.2023 - 16:08
Mary skrifaði:
Following from your last answer: "...you will start the next round 1 stitch eariler. So, you need to not work the last stitch of the previous round". I interpret this as moving the stitch marker one stitch behind and working that stitch as the first one of the next round rather than the last one of the previous round. Is this correct? So it is basically just a matter of moving the stitch marker?
07.03.2023 - 12:16DROPS Design svaraði:
Dear Mary, you will now work the dividing round, this means you don't need the markers anymore, you start working the dividing round when the last stitch on previous round remain on left needle, slip the next 39 sts (starting with the last stitch previous round + the first 38 sts next round). Happy knitting!
07.03.2023 - 14:37
Mary skrifaði:
Hi, I have just finished all the increases on the raglan and I have 168 stitches (S size). I'll go now go for a knitted round but what does it mean " adjust so the round now starts 1 stitch earlier"? Plus, the 39 stitches I habe to put aside, correspond to the stiches that are within the first and the second marker?
04.03.2023 - 10:25DROPS Design svaraði:
Dear Mary, after finishing the increases and reaching the indicated length (21cm from the marker), you will start the next round 1 stitch eariler. So, you need to not work the last stitch of the previous round. On the other hand, the first marker was inserted in the transition between the back and the sleeve and the second marker between the sleeve and the front. Since you have to put aside the stitches which correspond to the sleeve, these stitches are all in between the first and 2nd marker. Happy knitting!
05.03.2023 - 20:45
Diamonds in the Sky#diamondsintheskysweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Snow eða DROPS Wish. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu, gatamynstri og ¾-löngum, víðum ermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 221-29 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 46 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 10) = 4,6. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 4. og 5. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 2 lykkjur með prjónamerki (prjónamerki situr mitt á milli þessa 2 lykkja) - í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 8 lykkjur fleiri í útaukningsumferð) þannig. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt, það eiga að myndast göt. Prjónið síðan nýjar lykkjur inn í mynstur á framstykki og bakstykki og í sléttprjóni á ermum. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Hvert stykki er prjónað í hring á hringprjón hvert fyrir sig, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 46-48-50-54-56-58 lykkjur á stuttan hringprjón 8 með Snow eða Wish. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið) hringinn í 4 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 10-8-6-6-4-2 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 56-56-56-60-60-60 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt. Skiptið yfir á hringprjón 9. Setjið 1 prjónamerki eftir 20-20-20-21-21-21 lykkjur (= ca mitt að framan), berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Nú er mynstrið prjónað og það eru sett 4 prjónamerki í stykkið þannig: Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð (= í skiptinguna á milli bakstykkis og hægri ermi), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, slétt lykkja yfir næstu 7 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, setjið eitt prjónamerki hér (= í skiptinguna á milli hægri ermi og framstykki), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1 yfir fyrstu 5-5-5-6-6-6 lykkjurnar, A.2 yfir næstu 8 lykkjur, A.3 yfir næstu 4-4-4-5-5-5 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, setjið eitt prjónamerki hér (= í skiptinguna á milli framstykkis og vinstri ermi), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 7 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, setjið eitt prjónamerki hér (= í skiptinguna á milli vinstri ermi og bakstykkis), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.1 yfir fyrstu 5-5-5-6-6-6 lykkjur, A.2 yfir næstu 8 lykkjur, A.3 yfir næstu 4-4-4-5-5-5 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fyrsta útaukningin fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, er nú lokið. Haldið áfram hringinn með mynstur svona og aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð alls 14-16-17-18-20-21 sinnum = 168-184-192-204-220-228 lykkjur. Eftir síðustu útaukningu mælist stykkið ca 20-23-24-26-29-30 cm frá prjónamerki eftir stroff. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 21-23-25-27-29-31 cm frá prjónamerki eftir stroff í hálsi án þess að auka út fleiri lykkjur (prjónið eins margar lykkjur af mynstri og hægt er að laslaklínu, en passið uppá að það séu gerðir jafnmargir uppslættir og lykkjur sem fækkað var í mynstri þannig að lykkjufjöldinn haldist stöðugur – þær lykkjur sem eftir eru, eru prjónaðar í sléttprjóni). Í næstu umferð (þ.e.a.s. í umferð með sléttum lykkjum) – stillið af að umferðin byrji nú 1 lykkju á undan byrjun á umferð, prjónið þannig: Setjið fyrstu 39-43-45-47-51-53 lykkjurnar á þráð fyrir ermi, fitjið upp 5-5-7-7-9-9 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið næstu 45-49-51-55-59-61 lykkjur eins og áður (= framstykki), setjið næstu 39-43-45-47-51-53 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 5-5-7-7-9-9 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið næstu 45-49-51-55-59-61 lykkjur eins og áður (= bakstykki). Prjónið síðan fram- og bakstykki og ermar hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 100-108-116-124-136-140 lykkjur. Prjónið sléttar lykkjur fram að miðjulykkju sem fitjuð var upp undir ermi. Nú byrjar umferð á undan þessari lykkju. Síðan á mynstrið frá berustykki að halda áfram á fram- og bakstykki. Þess vegna er mikilvægt að stilla af í hvaða umferð í mynsturteikningu á að byrja þegar mynstrið er prjónað. Prjónið mynstur og sléttprjón í hliðum þannig: * Prjónið 1-3-5-3-6-7 lykkjur, A.4 yfir næstu 9 lykkjur (veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð), prjónið A.6 yfir næstu 24 lykkjur (veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð), prjónið fyrstu 8-8-8-16-16-16 lykkjur í A.6, prjónið A.5 yfir næstu 8 lykkjur (veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð), 0-2-4-2-5-6 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umferð. Þegar stykkið mælist 24 cm, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 10-10-12-12-14-14 lykkjur jafnt yfir = 110-118-128-136-150-154 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 54-56-58-60-52-64 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið til baka 39-43-45-47-51-53 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón 9 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 5-5-7-7-9-9 nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 44-48-52-54-60-62 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 20-18-17-15-13-12 cm, aukið út 4-4-4-4-6-6 lykkjur jafnt yfir = 48-52-56-58-70-68 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Ermin mælist ca 24-22-21-19-17-16 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #diamondsintheskysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 221-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.