Erika Mårtensson skrifaði:
Jag stickar stl. XS. När jag kommer till oket och stickat första varvet har jag totalt 84 maskor. När jag sedan följer beskrivningen och stickar A2/A3 8 gånger får jag det till en ökning med 32 maskor plus första delen på A2 o A3 som ger en ökkning med 8. Då har jag endast 124 maskor totalt, inte som beskrivningen 136. Ska jag fortsätta upprepa A2/A3 tre gånger tills jag får rätt antal maskor?
07.03.2021 - 18:12DROPS Design svaraði:
Hei Erika. Du starter med 66 masker, fell 10 masker = 56 masker. Etter 1. økning har du 64 masker (du øker med 8 masker på hver øke omgang. Etter 2. økning = 72 masker. Etter 3. økning/du ferdig med A.2 og A.3 1 gang i høyden= 80 masker. Nå skal du strikke A.2a og A.3a 7 ganger i høyden (du har allerede strikket A.2a og A.3a 1 gang i høyden). 8 masker økt på 7 omganger = 56 økte masker . 80 masker + 56 økte masker = 136 masker. mvh DROPS design
15.03.2021 - 11:44
Sofia skrifaði:
Jeg vil rigtig gerne strikke denne i drops snow, men kan ikke helt finde ud af hvor mange nøgler jeg skal bruge så. Hvordan finder jeg ud af det?
15.02.2021 - 13:54DROPS Design svaraði:
Hei Sofia. Denne genseren er strikket i garnet DROPS Air som tilhører garngruppe C, mens DROPS Snow tilhøre garngruppe E (tykkere en Air). Slik at du kan ikke erstatte Air med Snow til denne genseren. Ønsker du en genser i patent strikk i DROPS Snow, kan du ta en titt på DROPS 205-29. mvh DROPS design
15.02.2021 - 14:05
Geja skrifaði:
Waarom wordt dit patroon op dikkere naalden gebreid dan op de bollen geadviseerd wordt.?
07.02.2021 - 19:12
Liva skrifaði:
Når jeg har strikket bærestykket, har jeg 32 cm når jeg er færdig med udtagningerne til de 180 m? strikkefastheden passer i antal m dvs 11 pr 10 cm. hvad kan man så gøre?
07.02.2021 - 04:52DROPS Design svaraði:
Hei Liva. Iflg strikkefastheten skal du ha 32 pinner i høyden, ikke 11. 11 er maskeantallet i bredden. mvh DROPS design
12.02.2021 - 14:38
Margrethe skrifaði:
Jeg har telt feil ser jeg nå.
06.02.2021 - 22:42
Margrethe skrifaði:
Hei. Er det feil i maskeantallet på størrelse M? Jeg holder på med starten og oppdelingen til bærestykket. Jeg har 60 masker, men hvis jeg teller totalen på masker som skal deles opp er det 62 i oppskriften. Jeg ender opp med 10 masker på bakstykket (de 6 første, og kun 4 masker igjen etter oppdelingen av de 60 maskene)
06.02.2021 - 21:08DROPS Design svaraði:
Hei Margrethe, Når du begynner oppdeling har du 148 masker: 29 på halve bakstykke, 15 til ermet, 59 til forstykke, 15 til erme, og 30 på andre halve bakstykke. Til sammen er dette 148 masker. Håper dette hjelper og god fornøyelse!
09.02.2021 - 07:43
Helga Þorsteinsdóttir skrifaði:
Það er villa í íslensku útgáfunni. Þar er sagt að fella af 15 lykkjur fyrir erminni en á að vera að geyma þessar lykkur þangað til ermin er prjónuð.
01.02.2021 - 12:15DROPS Design svaraði:
Blessuð Helga. Takk fyrir ábendinguna, þetta hefur verið lagfært.
10.02.2021 - 10:37
Lajla Nielsen-Refs skrifaði:
Hvilken størrelse pind strikkes der med i strikkeprøven, for at afgøre strikkefasthed? Det står ikke opgivet specifikt.
22.01.2021 - 12:37DROPS Design svaraði:
Hej Lajla, Du prøver først med pind 7 og hvis du får for mange masker på 10 cm prøver du med tykkere pinde :)
26.01.2021 - 16:12
Solveig skrifaði:
Hei, har prøvd å strikke denne genseren, men det ble feil når jeg ble ferdig med bærestykket. Ettersom noe annet ikke er spesifisert, fortsatte jeg å strikke A2a-A3a-A2a-A3a (med A1a inn i mellom) i den rekkefølgen som ble beskrevet først. Er dette feil? Når jeg hadde strikket ut så det ut som om det heller skulle vært A2-A2-A3-A3 feks, ettersom linjene på ryggen ble ulike både på for- og bakstykket.
04.01.2021 - 21:32DROPS Design svaraði:
Hei Solveig. Det skal bli riktig om du strikker slik du har skrevet, altså A.2a, A.3b, A.2a og A.3b. For å få en bedre oversikt kan man sette markører mellom hvert diagram. Se gjerne hjelpevidoen til denne oppskriften, "Hvordan øke masker til sadelskulder ved å strikke 3 masker i 1 maske". God Fornøyelse!
15.01.2021 - 09:03
Jannie Vogel skrifaði:
Ik heb deze trui gebreid in de maat XL en heb van de 10 bollen er 4 overgehouden!
27.12.2020 - 12:19
Slippery Slopes Sweater#slipperyslopessweater |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa í klukkuprjóni úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með axlarsæti. Stærð XS - XXL.
DROPS 217-14 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4 (prjónað í klukkuprjóni). ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 62 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 10) = 6,2. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna 5. og 6. hverja lykkju brugðið saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Lykkjur eru auknar út fyrir öxl á berustykki áður en stykkið skiptist og framstykki og bakstykki er prjónað hvort fyrir sig til loka. Framstykkið er styttra en bakstykkið. Að lokum eru prjónaðar ermar. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 66-66-70-74-74-78 lykkjur á hringprjón 6 með Air. Prjónið 1 umferð brugðið og fækkið um 10 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 56-56-60-64-64-68 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 7. Prjónið A.1 yfir allar lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 9 cm. Setjið 1 prjónamerki hér, stykkið er nú mælt héðan. BERUSTYKKI: Prjónið mynstur þannig: Prjónið A.1 (= 2 lykkjur) yfir fyrstu 6-6-6-8-8-8 lykkjur (= hálft bakstykki), A.2 (= 2 lykkjur), A.1 yfir 14 lykkjur, A.3 (= 2 lykkjur) (= öxl), A.1 yfir 10-10-12-14-14-16 lykkjur (= framstykki), A.2 yfir 2 lykkjur, A.1 yfir 14 lykkjur, A.3 yfir 2 lykkjur (= öxl) og A.1 yfir síðustu 4-4-6-6-6-8 lykkjurnar (= hált bakstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.1a á hæðina. Þegar A.2 og A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.2a og A.3a á hæðina, þ.e.a.s. haldið áfram með útaukningu í 6. hverri umferð, útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í klukkuprjónsmynstur. Þegar A.2a og A.3a hefur verið prjónað alls 8-9-9-10-11-12 sinnum á hæðina, eru 136-144-148-160-168-180 lykkjur í umferð. Prjónið A.1a yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 24-25-25-25-26-26 cm þar sem stykkið er lengst (mælt meðfram öxl), stillið af að næsta umferð sé umferð þar sem prjónað er brugðið. Nú skiptist stykkið fyrir framstykki og bakstykki og axlalykkjur eru felldar af þannig: Prjónið 26-28-28-32-34-36 lykkjur klukkuprjónsmynstur, 1 lykkja GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (= hálft bakstykki), setjið næstu 15 lykkjur á þráð (prjónið þær fyrst), prjónið 1 lykkju garðaprjón, prjónið 51-55-57-63-67-73 lykkjur klukkuprjónsmynstur, 1 lykkja garðaprjón (= framstykki), setjið næstu 15 lykkjur á þráð (prjónið þær fyrst), prjónið 1 lykkju garðaprjón og prjónið klukkuprjónsmynstur yfir síðustu 25-27-29-31-33-37 lykkjur (= hálft bakstykki). Klippið frá. Geymið lykkjur fyrir framstykki á prjóninum. BAKSTYKKI: = 53-57-59-65-69-75 lykkjur. Prjónið frá réttu þannig: Prjónið 1 lykkju garðaprjón A.4 (= 2 lykkjur) þar til 1 lykkja er eftir (þ.e.a.s. klukkuprjónsmynstur byrjar og endar með 1 klukkuprjónslykkju brugðið) og endar með 1 lykkju garðaprjón. Haldið áfram með mynstur fram og til baka. Þegar stykkið mælist 12-13-14-15-16-17 cm frá skiptingu, setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, þau merkja handveg. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm, frá prjónamerki í hálsmáli, fellið af með sléttum lykkjum, uppslátturinn er felldur af eins og eigin lykkja (þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki of stífur og herði á stykkinu). FRAMSTYKKI: Prjónið yfir 53-57-59-65-69-75 lykkjur á framstykki á sama hátt og á bakstykki, en fellið af þegar stykkið mælist 45-47-49-51-53-55 cm frá prjónamerki í hálsmáli (framstykkið er 21 cm styttra en bakstykkið). FRÁGANGUR: Byrjið við prjónamerkin í hlið og saumið bakstykkið og framstykkið saman frá prjónamerkjum og ca 20-21-22-23-24-25 cm niður. Neðstu 20 cm = klauf. VINSTRI ERMI: Byrjið í hlið á framstykki, við prjónamerkið og prjónið upp frá réttu þannig: Prjónið upp 1 lykkju, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið upp 1 lykkju, prjónið upp 1 lykkju *, endurtakið frá *-* alls 6-6-7-7-8-8 sinnum, setjið til baka 15 lykkjur af þræði af vinstra prjóni og prjónið klukkuprjón yfir þessar lykkjur (þetta er umferð sem er prjónuð slétt), prjónið upp 1 lykkju frá bakstykki, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið upp 1 lykkju, prjónið upp 1 lykkju *, endurtakið frá *-* alls 6-6-7-7-8-8 sinnum niður að prjónamerki í hlið á bakstykki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið upp 1 lykkju = 42-42-46-46-50-50 lykkjur (uppslátturinn er ekki talinn sem eigin lykkja). Í næstu umferð er prjónað þannig: * prjónið 1 lykkju slétt, prjónið uppsláttinn og næstu lykkju brugðið saman *, endurtakið frá *-* yfir næstu 12-12-14-14-16-16 lykkjur, prjónið 1 lykkju slétt, prjónið klukkuprjón yfir 15 lykkjur eins og áður (þessi umferð er prjónuð brugðið), * prjónið 1 lykkju slétt, prjónið uppsláttinn og næstu lykkju brugðið saman *, endurtakið frá *-* yfir næstu 14-14-16-16-18-18 lykkjur. Prjónið síðan hringinn yfir allar lykkjur eftir A.1a. Þegar ermin mælist 43-43-43-44-44-44 cm, fellið af með sléttum lykkjum, uppslátturinn er felldur af eins og eigin lykkja (þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur og herði á stykkinu). HÆGRI ERMI: Prjónið upp lykkjur á sama hátt og á vinstri ermi, en byrjað er á bakstykki og lykkjur eru prjónaðar upp frá réttu upp að lykkjum af þræði. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #slipperyslopessweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 217-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.