Hvernig á að fella laust af í klukkuprjóni

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að fella af í klukkuprjóni þar sem uppslátturinn er einnig felldur af eins og eigin lykkja, þannig að það verður 1 lykkja + 1 lykkja með uppslætti = 3 lykkjur sem á að fella af. Þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki of stífur. Ef kanturinn er enn of stífur, er hægt að nota grófari prjóna fyrir affellinguna. Við notum garnið DROPS Air í myndbandinu.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Tags: kantur, klukkuprjón,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.