Hvernig á að auka út í klukkuprjóni með því að prjóna nokkrar lykkjur í sömu lykkju

Keywords: klukkuprjón, laskalína, ofan frá og niður, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig auka eigi út í klukkuprjóni með uppslætti með því að prjóna nokkrar lykkjur í sömu lykkju og hvernig prjóna á eftir útaukningu, t.d. eins og í DROPS 194-13. ATH! Í útskýringu er prjónað í hring, en í þessu myndbandi prjónum við frá hægri til vinstri (= engar brugðnar lykkjur). Í 1. umferð í myndbandi prjónum við aðeins af 3. umferð, útskýringu á klukkuprjóni bæði fyrir og á eftir fjölda útaukna lykkja.
Aukið út lykkjur þannig: Prjónið 5 lykkjur í lykkju og uppslátt þannig: * Prjónið uppslátt og lykkjuna slétt saman, en bíðið með að steypa lykkjunni og uppslættinum sem prjónað var af prjóni, sláið 1 sinni uppá hægri prjón, prjónið frá *-* 2 sinnum og prjónið lykkjuna og uppsláttinn slétt saman 1 sinni til viðbótar = 5 lykkjur (= 4 lykkjur fleiri). Í næstu umferð (= umferð 2 í útskýringu af mynstri) prjónið útauknar lykkjur inn í klukkuprjón. Það er ekkert klukkuprjóns uppsláttur í útaukning, þannig að lykkjan sem prjóna á saman við uppslátt er prjónuð án uppsláttar. Í næstu umferð er prjónað eins og útskýring á 3. umferð af klukkuprjóni. Í þessu myndbandi notum við garnið DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Elly De Hooge wrote:

Goedemiddag, ik brei het vest 216.14 . Ie toer van het meerere snap ik. Bij de terugnaald zie ik dat de in de vijf gemeerderde steken dat er 2 steken averecht worden gebreid… terwijl bij het tel patroon staat dat de steken recht gebreid moeten worden..\r\nVierkantje met - erin recht op de verkeerde kant? \r\nHellp … wat is het nu?\r\nVriendelijk groet Elly

26.10.2022 - 17:43

DROPS Design answered:

Dag Elly,

De omslagen brei je recht op de verkeerde kant (en averecht op de goede kant). Dat zijn de streepjes links en rechts boven de steek waar je op de vorige naald aan de goede kant de 5 steken in 1 steek hebt gebreid.

26.10.2022 - 19:30

Cristina wrote:

E poi sempre nel secondo giro prima e dopo gli aumenti prende le due maglie assieme di rovescio, cosa che nel modell Scotch mist non viene fatto... Inoltre questa frase in italiano non ha senso “ in modo che la maglia che dev'essere lavorata con il gettato sia lavorata senza il gettato.”. Grazie ☺️

16.07.2021 - 16:30

DROPS Design answered:

Buongiorno Cristina, abbiamo modificato la spiegazione del video in modo da renderlo più chiaro. Buon lavoro!

23.07.2021 - 14:59

Cristina wrote:

Ciao io non capisco come fare il secondo ferro dopo gli aumenti. Io sto lavorando a Scotch Mist. Nel video fa un gettato e prende il primo aumento a rovescio senza lavorarlo, sul secondo aumento fa un rovescio, il terzo di nuovo un gettato e rovescio non lavorato, quarto aumento fa un rovescio e il quinto gettato con rovescio senza lavorarlo. Ma nel lavoro Scotch Mist non ci sono rovesci, facciamo sempre gettato con rovescio non lavorato e due punti insieme a dritto. Non capisco...

16.07.2021 - 16:02

DROPS Design answered:

Buongiorno Cristina, ci può spiegare esattamente a quale punto del modello Scotch Mist fa riferimento? Può anche scrivere direttamente nel modello! Buon lavoro!

23.07.2021 - 14:54

Birgit Hagedorn wrote:

Får for mange masker på pinden, på pinden efter opslagningsomgangen. Seks gange tre = 18 masker for meget?

20.09.2018 - 11:39

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.