Diana Seifert skrifaði:
How can I work A3, A4 and A6 ( together 20 stitches) over 28 stitches? \r\nOr how can I work A.3, A.4, A.5, A.4, A.3, A.6 over the last 14 ? Thank you sooo much.
31.05.2021 - 16:20DROPS Design svaraði:
Dear Diana, it is always easier to answe if you specifya wich part you need help with (Sleeves? Front? ), and which size, the question relates to, I am just going to assume, that is the smalles size and the BODY at the beginning of the pattern. In there, you need the work A.3, THEN, A.4, and THEN repeat ,A.6 over 28 stitches (5 repeat + the first stitch). Then A.3, A.4, A.5, A.4, A.3,, and THEN repeat A.6 over the last 14 stitches (3 repeats + the first 2 stitches). Happy Knitting!
31.05.2021 - 16:40
Diana Seifert skrifaði:
Hi, \r\nThank you for your quick response.\r\nBODY:\r\n Then work pattern as follows - from beginning of round: A.2 over the first 14-17-23-29-35-41 stitches (finish with the first 2 stitches in A.2), A.3 (= 12 stitches), A.4 (= 8 stitches), A.5 (= 34 stitches), A.4, A.3, A.6 over the next 28-34-46-58-70-82 stitches (finish with first stitch in A.6), A.3, A.4, A.5, A.4, A.3, A.6 over the last 14-17-23-29-35-41 stitches (finish with the first 2 stitches in A.6).
31.05.2021 - 16:18
Diana skrifaði:
Hi Thank you for this knitting pattern I have one question: I do the ice castle sweater, size s How can I knitter a3, a6, and a4 (23) ober 28 ? That makes no sense. Thank you.
30.05.2021 - 21:06DROPS Design svaraði:
Dear Diana, please tell us, exactly which part of the pattern you need help with?
31.05.2021 - 02:40
Glenys Gallagher skrifaði:
Can I ask when initially decreasing for the sleeve head I am decreasing 2 stitches each side for a total of 8 rows, and 1 stitch for a total of 2 rows leaving me with 80 stitches. Do I then continue to decrease 2 at each end of every row until 52cms ? The sleeve head doesn't look like it will fit in to the body wormhole, it looks far too short.
18.04.2021 - 18:41DROPS Design svaraði:
Dear Glenys, when you are making the sleeve cap, you first sast off 3-3 stitches on both side of the marker (all together 6 stitches), then 2-2 stitches at the beginning of each row 8 times (that is 2 stitches cast of 4 times (= 8 stitches) on each side (all together 16 stitches), and then 1 stitch 0-0-1-2-3-4 times (depending on size), and cast off 2 stitches at the beginning of each row (thus you are casting off both side), until the piece us 52 cm long. Happy Knitting!
18.04.2021 - 22:31
Glenys Gallagher skrifaði:
Is there a video that demonstrates casting off in the round. In splitting the front and the back I cast off 3 stitches at the beginning, 6sts in the middle but when I come to cast off the last 3 sts (to make the second total of 6) I have 1 stitch left on my needle ( in the middle of the 6). Thanks
25.03.2021 - 23:04DROPS Design svaraði:
Hi Glenys, For this last stitch you cut the strand and pull it through the stitch. Then begin on the back piece. Happy knitting!
26.03.2021 - 07:48
Marlena Otsuka skrifaði:
Hello, I have question reg. the Sleeve for size S After the 17 Increases (to 88 Stitches), what length should my piece be for Size S, 18" or 14 3/4"? Thank you, Marlena
19.03.2021 - 03:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Otsuka, the last increase on sleeve should be worked when piece measures approx. 17,36 inches (= approx. 44 cm). Happy knitting!
19.03.2021 - 07:40
Glenys Gallagher skrifaði:
I am doing the large,size, after the first section the stitches go down to 240 but the repeats of pattern are on 259 stitches, is it offset all the way round by 19 stitches ? Thank you
15.03.2021 - 11:36DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gallagher, work the 240 sts as follows: A.2 over the first 23 sts (repeat the 3 sts in diagram a total of 7 times and finish with the first 2 stitches), A.3 (= 12 sts), A.4 (= 8 sts), A.5 (= 34 sts ), A.4 (= 8 sts), A.3 (= 12 sts), A.6 over the next 46 (repeat the 3 sts a total of 15 times and finish with first st in A.6), A.3 (= 12 sts), A.4 (= 8 sts), A.5 (=34 sts), A.4 (= 8 sts), A.3 (= 12 sts), A.6 over the last 23 stitches (repeat the 3 sts in diagram a total of 7 times and finish with the first 2 stitches) = 23+12+8+34+8+12+46+12+8+34+8+12+23= 240 sts. Happy knitting!
15.03.2021 - 13:11
Marlena Otsuka skrifaði:
Oh my goodness, now it makes sense to me . I tried knitting the sleeves on straight kneedles. Thank you so very much, Marlena
12.03.2021 - 09:22
Marlena Otsuka skrifaði:
I am so sorry to have another question. Row #3 - knitted stitches on the right side. Row #6 - knitted stitches on the wrongside Row #9 - knitted stitches on the right side The result for me just does not look like the sleeve pattern. Thank you so much for your continued help. Kind regards, Marlena Is this correct?
11.03.2021 - 10:04DROPS Design svaraði:
Hi Marlena, You are working in the round on the sleeve, so all rows in the pattern are worked from the right side. Happy knitting!
12.03.2021 - 08:48
Marlena Otsuka skrifaði:
Drops Ice Castle Sweater. I am sorry to bother again. I need help with the sleeve knitting pattern -Item A 2. I can't produce the pattern shown on the pullover photo. 1.I have tried using all 27 stitches approx twice for my 54 stitches. 3. Also used the various lines each separately over the 54 stitches. Neither way is the result close to the pullover photo. What am I not understanding please? Thank you for your help, Marlena
04.03.2021 - 04:26DROPS Design svaraði:
Hi Marlena, A.2 is a type of rib, which starts with purl1 and then continues with knit 1, p2, (3 stitches all the way round. Then you end the round with 1 stitch in stocking stitch (knit 1) to complete the pattern. So for you 54 stitches, you repeat pattern A.2 18 times. Hope this helps and happy knitting!
04.03.2021 - 07:32
Ice Castles Sweater#icecastlessweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Puna eða DROPS Soft Tweed. Stykkið er prjónað með áferðamynstri og köðlum. Stærð S - XXXL.
DROPS 218-3 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fjölga/fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 225 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 9) = 25. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir ca 25. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum þá er prjónuð í þessu dæmi 24. og 25. hver lykkja slétt saman. ÚTAUKNING (á við um miðju undir ermum): Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir svo ekki myndist gat, nýjar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í A.2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón upp að handveg, síðan skiptist stykkið og framstykkið og bakstykkið er prjónað til loka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjóna, áður en lykkjum er fækkað fyrir ermakúpu og ermin heldur áfram og er prjónuð fram og til baka. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 207-225-243-261-288-315 lykkjur á hringprjón 4 með Puna eða Soft Tweed. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan mynstur yfir allar lykkjur eftir A.1 (= 23-25-27-29-32-35 mynstureiningar með 9 lykkjum í umferð). Haldið áfram með A.1 yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist ca 15-16-17-18-19-20 cm, stillið af eftir heila mynstureiningu af A.1 á hæðina. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN yfir allar lykkjur – sjá útskýringu að ofan, í síðustu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út til 204-216-240-264-288-312 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, eitt í byrjun á umferð og eitt eftir 102-108-120-132-144-156 lykkjur = hliðar. Prjónið síðan mynstur þannig – frá byrjun á umferð: A.2 yfir fyrstu 14-17-23-29-35-41 lykkjur (endið með 2 fyrstu lykkjurnar í A.2), A.3 (= 12 lykkjur), A.4 (= 8 lykkjur), A.5 (= 34 lykkjur), A.4, A.3, A.6 yfir næstu 28-34-46-58-70-82 lykkjur (endið með fyrstu lykkjur í A.6), A.3, A.4, A.5, A.4, A.3, A.6 yfir síðustu 14-17-23-29-35-41 lykkjur (endið á 2 fyrstu lykkjum í A.6). Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 25-26-27-28-29-30 cm, prjónið næstu umferð þannig: Fellið af 3-3-3-4-4-4 fyrstu lykkjurnar í umferð, prjónið 96-102-114-124-136-148 lykkjur, fellið af 6-6-6-8-8-8 lykkjur, prjónið 96-102-114-124-136-148 lykkjur, fellið af síðustu 3-3-3-4-4-4 lykkjurnar. Hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig, fram og til baka. Setjið fyrstu 96-102-114-124-136-148 lykkjur á þráð og prjónið síðan yfir síðustu 96-102-114-124-136-148 lykkjur á bakstykki. BAKSTYKKI: = 96-102-114-124-136-148 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður og haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í hvorri hlið í annarri hverri umferð þannig: 2 lykkjur 1-1-2-3-4-5 sinnum og 1 lykkja 1-2-4-5-6-8 sinnum = 90-94-98-102-108-112 lykkjur. Þegar stykkið mælist 46-48-50-52-54-56 cm, fellið af miðju 38-40-40-42-42-44 lykkjur fyrir hálsmáli og axlir eru prjónaðar til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð við háls = 25-26-28-29-32-33 lykkjur. Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm (= 23-24-25-26-27-28 cm frá byrjun á handveg), fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: = 96-102-114-124-136-148 lykkjur. Haldið áfram með mynstur og fellið af fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki = 90-94-98-102-108-112 lykkjur. Þegar stykkið mælist 42-44-46-48-49-51 cm, setjið miðju 30-32-32-34-34-36 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og axlirnar eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig. Fellið síðan af lykkjur í hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 3 sinnum = 25-26-28-29-32-33 lykkjur eftir á hvorri öxl. Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm (= 23-24-25-26-27-28 cm frá byrjun á handveg), fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. ERMI: Ermar eru prjónaðar neðan frá og upp, í hring á sokkaprjóna/hringprjón. Stykkið skiptist þegar fellt er af fyrir ermakúpu og síðan er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 54-54-54-63-63-63 lykkjur á sokkaprjóna 4 með Puna eða Soft Tweed. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan mynstur yfir allar lykkjur eftir A.1 (= 6-6-6-7-7-7 mynstureiningar með 9 lykkjum í umferð). Haldið áfram með A.1 yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist ca 11 cm, stillið af eftir heila mynstureiningu af A.1 á hæðina. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN yfir allar lykkjur – sjá útskýringu að ofan, í síðustu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út til 54-56-58-60-64-66 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð = mitt undir ermi. Haldið síðan áfram þannig: 1 lykkja sléttprjón, prjónið A:2 yfir næstu 52-54-56-58-62-64 lykkjur, endið með 1 lykkju sléttprjón. Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 12 cm, er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚTAUKNING. Aukið út með 2-1½-1½-1½-1-1 cm millibili alls 17-18-20-21-23-24 sinnum = 88-92-98-102-110-114 lykkjur. Þegar stykkið mælist 46-46-45-43-42-40 cm, fellið af 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki (= 6 lykkjur felldar af mitt undir ermi), prjónið síðan ermi fram og til baka. Fækkið lykkjum fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 4-4-4-5-5-6 sinnum, 1 lykkja 0-0-1-2-3-4 sinnum. Síðan er fækkað um 2 lykkjur í hvorri hlið þar til stykkið mælist 52 cm í öllum stærðum, fellið af 3 lykkjur í hvorri hlið, síðan eru felldar af þær lykkjur sem eftir eru. Ermin mælist 53 cm í öllum stærðum. Prjónið hina ermina á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu með Puna eða Soft Tweed og stutta hringprjóna 4 – prjónið upp ca 96 til 106 lykkjur (meðtaldar lykkjur frá þræði og deilanlegar með 2). Prjónið 1 umferð brugðið, 1 umferð slétt, 1 umferð brugðið, 1 umferð slétt. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 10 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #icecastlessweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 218-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.