Kinou skrifaði:
Bonsoir, j’ai une question concernant la quantité de laine pour finir mon pull. Je voudrais changer le point des manches. Je pense faire la torsade A3 bordée de jersey au dessus du point A1. Je tricote la taille M et j’ai donc 9 pelotes. Pensez-vous que j’aurai assez de laine pour mes manches avec cette modification de point ? Merci beaucoup. J’adore ce pull. Merci à vous.
30.03.2025 - 22:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Kinou, la meilleure façon de vérifier est sans doute de tricoter un échantillon dans les 2 motifs et de mesurer ensuite la longueur de fil utilisé pour les 2 échantillons (en pensant à bien ajuster la largeur car les torsades resserrent l'ouvrage, il vous faudra sans doute compter un peu plus de fil). Votre magasin saura également vous aider si besoin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
31.03.2025 - 09:23
Tove Merete Osmark skrifaði:
Jeg holder på med denne.har digitalt mønster. Er da de rettelser korekte finner ikke noe link på dette
16.02.2025 - 09:04DROPS Design svaraði:
Hei Tove, Lenken til rettelsene er på bunnen av oppskriften, rett over diagramforklaringene. God fornøyelse!
17.02.2025 - 07:19
Lone Frederiksen skrifaði:
Hej. Jeg forstår ikke, hvordan man fordeler mønster A2, når man begynder at tage masker ud på ærmet (str S). Efter første udtagning har jeg 4 retmasker i træk, for at resten af mønsteret passer. Lyder det rigtigt? Jeg er med på, at der løbende kommer flere masker, så mønsteret måske kommer til at passe på et tidspunkt… Vh Lone
03.02.2025 - 21:34DROPS Design svaraði:
Hej Lone, ja det stemmer, det er resten af mønsteret du skal få til at passe, så du strikker de nye masker ind i resten af mønsteret :)
12.02.2025 - 10:06
Brigitte Treffot skrifaði:
Bonjour . Très beau modèle. Je ne sais pas comment faire le dessous de la Manche avec les augmentations. Le diagramme n'est pas très joli ... Merci de m'indiquer la marche à suivre, et éventuellement une photo. Cordialement.
19.11.2024 - 16:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Treffot, au milieu sous la manche (au début + à la fin du tour) vous avez 2 mailles jersey, vous allez augmenter de part et d'autre de ces 2 mailles comme indiqué sous AUGMENTATIONS, au début du tour, tricotez les nouvelles mailles comme un nouveau motif de A.2 en lisant de gauche à droite et à la fin du tour, tricotez ces nouvelles maille comme un nouveau motif de A.2 qui recommence; ainsi, les autres A.2 du tour resteront alignés tout du long et vous aurez de plus en plus de mailles en A.2. Bon tricot!
20.11.2024 - 07:39
Garance Gauthier skrifaði:
Helle, i don't understand how to cast off the last 3 stitches of the row before starting to work on the back piece, i cast off by putting the second loop over the former but now i'm left with one lone loop, do i just need to cut the string and attach another ball to start the back piece or is there another method? Thanks in advance
29.08.2024 - 14:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gauthier, you will just have to cast off the last 3 sts of the round then cut the yarn and join the yarn to work back piece over the remaining stitches. Happy knitting!
30.08.2024 - 07:57
Agnete Mreiniche skrifaði:
Jeg forstår ikke opskriften når mønstrene skal fordeles A2 over de første 29 m o.s.v. det forstår jeg men så står der A4,A3,A6 over de næste 58 m og det maskeantal passer ikke med mønsteret lige som A3, A4, A5, A4 , A3 A6 over de sidste 29 m Jeg forstår det det ikke og jeg vil gerne ha det uddybet . Vh
10.07.2024 - 11:55DROPS Design svaraði:
Hei Agnete. Er du under RYG & FORSTYKKE og strikker str. XL? Du har 264 masker og satt 1 merketråd i hver side, (begynnelsen av omgangen og en etter 132 masker = sidene). Så strikkes det slik: A.2 over de første 29 maskene (avslutt med de 2 første maskene i A.2) + A.3 (= 12 masker), + A.4 (= 8 masker) + A.5 (= 34 masker) + A.4 + A.3 +A.6 over de neste 58 maskene (avslutt med første maske i A.6) + A.3 + A.4, +A.5 + A.4 +A.3 + A.6 over de siste 29 maskene (avslutt med de 2 første maskene i A.6). Bare tall: 29+12 + 8 + 34 + 8 + 12 + 58 + 12 + +8 + 34 + 8 + 12 + 29 = 264 masker. Sett maskemakører mellom hvert diagram, da har du bedre oversikt. mvh DROPS Design
10.07.2024 - 13:42
Christina Thage Andersen skrifaði:
Hej Drops. Hvis man vil lave den uden ærmer, hvor meget garn skal man så beregne? Str L og XL
04.06.2024 - 10:04DROPS Design svaraði:
Hej Christina, Vi har flere veste som ligner meget, søg på dame - veste og så kan du vælge samme strikkefasthed. Se også DROPS 228-8 :)
04.06.2024 - 10:26
Isabelle skrifaði:
Bonjour, que veut dire "au-dessus " des 17 premières mailles ? Cela veut il dire "après " ? Et en quel point sont tricotée ces mailles ?
22.05.2024 - 10:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Isabelle, lorsque vous devez tricoter par ex A.2 au-dessus des 17 premières mailles (taille M) vous devez tricoter les 17 premières mailles en suivant le diagramme A.2, autrement dit, répétez 5 fois les 3 mailles de A.2 et tricotez ensuite les 2 premières mailles de A.2 (soit 3x5 + 2 = 17). Pour savoir comment tricoter les diagrammes, référez-vous à la légende - notez qu'au tout début, vous tricotez en rond, soit tous les tours sur l'endroit. Bon tricot!
22.05.2024 - 11:17
Lena E skrifaði:
Fattar inte ärmen. Storlek S när arbetet mäter 46 cm avmaskas 6 m sedan minskas tills arbetet mäter 52 cm = 6 cm för ärmkullen Storlek XL avmaskas 6 m när arbetet mäter 40 cm sedan stickas tills arbetet mäter 52 cm = 12 vi ärmkulle…. Varför står inget om hur många maskor som ska vara kvar när de sista maskorna avmaskas? Hur kan en ärm S vara längre än en ärm XL vid början av avmaskningen? Man tycker att ärm XL skulle vara längre….
10.01.2024 - 12:33DROPS Design svaraði:
Hei Lena. Om man trenger å vite maskeantallet etter fellingene er det bare å trekke i fra antalle fellinger i den str man strikker. Det er kortere mål i de større størrelsene pga bredere skuldervidde og lengre ermetopp. Man har ikke lengre armer selv om man bruker str. XL, men bredere skuldervidde. mvh DROPS Design
15.01.2024 - 13:24
MURIEL COUSIN skrifaði:
Bonjour A quoi correspond sur le diagramme A1 a la troisième ligne le symbole ? Je ne le trouve pas dans la légende ? Et pour les corrections elles sont déjà faites ? Ou sinon ou peut on les trouver ? Cordialement
01.11.2023 - 23:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Cousin, les corrections ne s'appliquent que si vous aviez imprimé le modèle avant la date de ces corrections, sinon le modèle en ligne comporte déjà les corrections. Au 3ème rang de A.1 vous retrouverez le 5ème symbole puis le 4ème de la légende, autrement dit, ce sont 2 torsades sur 2 mailles chacune; au 7ème rang, vous tricotez d'abord le 4ème symbole puis le 5ème, Bon tricot!
02.11.2023 - 17:40
Ice Castles Sweater#icecastlessweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Puna eða DROPS Soft Tweed. Stykkið er prjónað með áferðamynstri og köðlum. Stærð S - XXXL.
DROPS 218-3 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fjölga/fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 225 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 9) = 25. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir ca 25. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum þá er prjónuð í þessu dæmi 24. og 25. hver lykkja slétt saman. ÚTAUKNING (á við um miðju undir ermum): Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir svo ekki myndist gat, nýjar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í A.2. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón upp að handveg, síðan skiptist stykkið og framstykkið og bakstykkið er prjónað til loka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjóna, áður en lykkjum er fækkað fyrir ermakúpu og ermin heldur áfram og er prjónuð fram og til baka. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 207-225-243-261-288-315 lykkjur á hringprjón 4 með Puna eða Soft Tweed. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan mynstur yfir allar lykkjur eftir A.1 (= 23-25-27-29-32-35 mynstureiningar með 9 lykkjum í umferð). Haldið áfram með A.1 yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist ca 15-16-17-18-19-20 cm, stillið af eftir heila mynstureiningu af A.1 á hæðina. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN yfir allar lykkjur – sjá útskýringu að ofan, í síðustu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út til 204-216-240-264-288-312 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, eitt í byrjun á umferð og eitt eftir 102-108-120-132-144-156 lykkjur = hliðar. Prjónið síðan mynstur þannig – frá byrjun á umferð: A.2 yfir fyrstu 14-17-23-29-35-41 lykkjur (endið með 2 fyrstu lykkjurnar í A.2), A.3 (= 12 lykkjur), A.4 (= 8 lykkjur), A.5 (= 34 lykkjur), A.4, A.3, A.6 yfir næstu 28-34-46-58-70-82 lykkjur (endið með fyrstu lykkjur í A.6), A.3, A.4, A.5, A.4, A.3, A.6 yfir síðustu 14-17-23-29-35-41 lykkjur (endið á 2 fyrstu lykkjum í A.6). Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 25-26-27-28-29-30 cm, prjónið næstu umferð þannig: Fellið af 3-3-3-4-4-4 fyrstu lykkjurnar í umferð, prjónið 96-102-114-124-136-148 lykkjur, fellið af 6-6-6-8-8-8 lykkjur, prjónið 96-102-114-124-136-148 lykkjur, fellið af síðustu 3-3-3-4-4-4 lykkjurnar. Hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig, fram og til baka. Setjið fyrstu 96-102-114-124-136-148 lykkjur á þráð og prjónið síðan yfir síðustu 96-102-114-124-136-148 lykkjur á bakstykki. BAKSTYKKI: = 96-102-114-124-136-148 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður og haldið áfram með úrtöku fyrir handveg í hvorri hlið í annarri hverri umferð þannig: 2 lykkjur 1-1-2-3-4-5 sinnum og 1 lykkja 1-2-4-5-6-8 sinnum = 90-94-98-102-108-112 lykkjur. Þegar stykkið mælist 46-48-50-52-54-56 cm, fellið af miðju 38-40-40-42-42-44 lykkjur fyrir hálsmáli og axlir eru prjónaðar til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð við háls = 25-26-28-29-32-33 lykkjur. Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm (= 23-24-25-26-27-28 cm frá byrjun á handveg), fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: = 96-102-114-124-136-148 lykkjur. Haldið áfram með mynstur og fellið af fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki = 90-94-98-102-108-112 lykkjur. Þegar stykkið mælist 42-44-46-48-49-51 cm, setjið miðju 30-32-32-34-34-36 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og axlirnar eru prjónaðar til loka hvor fyrir sig. Fellið síðan af lykkjur í hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 3 sinnum = 25-26-28-29-32-33 lykkjur eftir á hvorri öxl. Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm (= 23-24-25-26-27-28 cm frá byrjun á handveg), fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. ERMI: Ermar eru prjónaðar neðan frá og upp, í hring á sokkaprjóna/hringprjón. Stykkið skiptist þegar fellt er af fyrir ermakúpu og síðan er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 54-54-54-63-63-63 lykkjur á sokkaprjóna 4 með Puna eða Soft Tweed. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan mynstur yfir allar lykkjur eftir A.1 (= 6-6-6-7-7-7 mynstureiningar með 9 lykkjum í umferð). Haldið áfram með A.1 yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist ca 11 cm, stillið af eftir heila mynstureiningu af A.1 á hæðina. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN yfir allar lykkjur – sjá útskýringu að ofan, í síðustu umferð er lykkjufjöldinn jafnaður út til 54-56-58-60-64-66 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð = mitt undir ermi. Haldið síðan áfram þannig: 1 lykkja sléttprjón, prjónið A:2 yfir næstu 52-54-56-58-62-64 lykkjur, endið með 1 lykkju sléttprjón. Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 12 cm, er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚTAUKNING. Aukið út með 2-1½-1½-1½-1-1 cm millibili alls 17-18-20-21-23-24 sinnum = 88-92-98-102-110-114 lykkjur. Þegar stykkið mælist 46-46-45-43-42-40 cm, fellið af 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki (= 6 lykkjur felldar af mitt undir ermi), prjónið síðan ermi fram og til baka. Fækkið lykkjum fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 4-4-4-5-5-6 sinnum, 1 lykkja 0-0-1-2-3-4 sinnum. Síðan er fækkað um 2 lykkjur í hvorri hlið þar til stykkið mælist 52 cm í öllum stærðum, fellið af 3 lykkjur í hvorri hlið, síðan eru felldar af þær lykkjur sem eftir eru. Ermin mælist 53 cm í öllum stærðum. Prjónið hina ermina á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið frá réttu með Puna eða Soft Tweed og stutta hringprjóna 4 – prjónið upp ca 96 til 106 lykkjur (meðtaldar lykkjur frá þræði og deilanlegar með 2). Prjónið 1 umferð brugðið, 1 umferð slétt, 1 umferð brugðið, 1 umferð slétt. Prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 10 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #icecastlessweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 218-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.