 Lena skrifaði:
 
																									Lena skrifaði:
												
Hej! Förstår inte början av rad 18 (stl L). Har läst ditt svar till Theresa om rad 17. Men då blir ju första maskan på rapporten en avig maska. Men på rad 18 i diagrammet börjar varvet/rapporten med en rätmaska.
14.05.2021 - 15:22DROPS Design svaraði:
Hej Lena, ja de 2 vrangmasker x 4 skal fortsætte over hinanden, alle de andre bliver til glatmasker med hulmønster midt i de glatstrikkede masker. God fornøjelse!
17.05.2021 - 11:40
																									 Lis Bjerg skrifaði:
 
																									Lis Bjerg skrifaði:
												
På diagrammet er der i højre side 2 sorte firkanter. Jeg kan ikke finde en forklaring på hvad de betyder. Håber på hurtig hjælp. Venlig hilsen Lis
13.04.2021 - 15:16DROPS Design svaraði:
Hej Lis, jo forklaringen på den sort rude står lige over selve diagrammet: symbols = på første rapport af A.1 forskydes omgangen med 1 maske således: Løft den første maske over på højre pind uden at strikke den, strik derefter A.1 rundt
14.04.2021 - 15:19
																									 Giusi skrifaði:
 
																									Giusi skrifaði:
												
Salve. Sto lavorando il motivo A.1 nella misura XL. Ho letto la risposta data a Chris il 02.09.2020. Quindi considero come ultimo punto delle righe 19, 21 e 23 il gettato e il punto dritto lavorato subito dopo lo considero come primo punto delle righe 20, 22 e 24? Se è così allora all'inizio delle righe 20, 22 e 24 devo spostare il segnapunti di inizio giro indietro di un punto? Oppure no? Grazie. Ho imparato a lavorare a maglia con il vostro sito ed è il mio primo maglione!
19.03.2021 - 01:31DROPS Design svaraði:
Buonasera Giusi, può procedere in questo modo, considerando l'ultimo diritto come la 1° maglia del giro successivo. Buon lavoro!
19.03.2021 - 23:15
																									 Olsson skrifaði:
 
																									Olsson skrifaði:
												
Hej Er det muligt at strikke dette flotte mønster nedefra og op?
24.02.2021 - 13:20DROPS Design svaraði:
Hej Olsson, ja det går fint, men vi kan desværre ikke skrive opskriften om til dig :)
24.02.2021 - 15:21
																									 Françoise skrifaði:
 
																									Françoise skrifaði:
												
Pour le modèle 213 ,22 dans le diagramme A1 taille L au 17 ème rang pour décaler le motif d'une maille ( case noire) dois je répéter la maille glissée plusieurs fois dans le tour ou une seule fois au début du tour ? Je pense que ce n'est qu'une seule fois.... Merci
23.02.2021 - 14:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, vous décalez effectivement le début de ce tour uniquement, car cette maille (la 1ère du tour) sera tricotée ensemble avec la dernière maille du dernier A.1 du tour) - à la fin de chaque A.1, on doit diminuer la dernière maille du A.1 avec la 1ère maille du A.1 suivant (le jeté est la dernière maille du A.1 et la diminution devient la 1ère maille du A.1suivant du tour). Bon tricot!
23.02.2021 - 14:57
																									 Martine skrifaði:
 
																									Martine skrifaði:
												
Bonjour, Je ne comprends pas pourquoi sur le diagramme A1 il y a une bande de mailles endroit à l’écart des autres sur le côté gauche. Doit-on faire une maille endroit directement après les autres ? Sinon, comment faire ? Merci
18.02.2021 - 13:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, car cette maille endroit doit se tricoter dès le début du diagramme (quand on n'a que 6 mailles dans A.1), mais que toutes les augmentations n'ont pas encore été faites, pour des raisons techniques, on ne peut pas placer cette maille ailleurs - terminez donc bien chaque A.1 par cette maille (ne l'oubliez pas), pour que les diagrammes tombent justes. Bon tricot!
18.02.2021 - 14:17
																									 Magali skrifaði:
 
																									Magali skrifaði:
												
I read the response that you wrote to Theresa concerning the displaced stitch . So if I understand well on row 17 for M size you slip the first stitch only for the first repeat then that slip stitch will be work at the end of the row. Am I correct or do you have to slip the first stitch for every repeat?
15.02.2021 - 17:17DROPS Design svaraði:
Hi Magali, Yes, that is correct, you only displace the stitch once (so only slip the first stitch on row 17). Happy knitting!
16.02.2021 - 07:53
																									 Cindy skrifaði:
 
																									Cindy skrifaði:
												
The chart for sixes XXL and XXXLhas a mistake on rows 39 and 41. I had to look at the chart for the other sizes to finally see why my pattern was coming out wrong.
17.12.2020 - 06:07
																									 Heidi Merkel skrifaði:
 
																									Heidi Merkel skrifaði:
												
Hallo,bin mir jetzt unsicher in den geraden Reihen nur rechts?mfg
09.12.2020 - 14:42DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Merkel, die gerade Reihen stricken Sie wie im Diagram gezeigt (die Diagramme zeigen alle Reihen), z.B. A.1, Größe S, 2. Reihe (= 8 Maschen) = 2 M li, 3 M rechts (bei der 1. und die 3.werden die Umschläge verschränkt gestrickt), 2 M li, 1 M re. Viel Spaß beim stricken!
09.12.2020 - 16:21
																									 Merkel skrifaði:
 
																									Merkel skrifaði:
												
Hallo,werden die links gestrickten Maschen in der nächsten Runde rechts gestrickt, also 2runde rechts,3muster,4runde rechts usw??Würde mich freuen über eine Antwort Mfg Heidi
06.12.2020 - 14:57DROPS Design svaraði:
Liebe Heidi, welche Maschen meinen Sie? die linken Maschen in den Diagrammen werden immer links gestrickt (bis sie abegnommen werden), also wie Rippenmuster (siehe auch Foto). Viel Spaß beim stricken!
07.12.2020 - 09:22| Lavender Charm Top#lavendercharmtop | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  |  | ||||||||||||||||||||||||||||||
| Prjónaður toppur með hringlaga berustykki úr DROPS Muskat. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með blaðamynstri og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
							DROPS 213-22 | |||||||||||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt í þessum lykkjum), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og kanta á ermum. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Kantar á ermum eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 96-96-102-114-114-120 lykkjur á hringprjón 3 með Muskat. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff (= 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt). Þegar stykkið mælist 3 cm, skiptið yfir á hringprjón 4. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð mitt að aftan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Prjónið A.1 (= 6 lykkjur) hringinn yfir allar lykkjur (= 16-16-17-19-19-20 sinnum á breidd). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, eru 288-320-340-380-418-440 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 14-16-16-16-18-18 cm frá prjónamerki. Prjónið sléttar lykkjur hringinn. Þegar stykkið mælist 19-21-22-24-26-28 cm frá prjónamerki, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið yfir fyrstu 40-45-49-53-60-65 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 63-69-72-84-89-90 lykkjur á þráð fyrir kant á ermi og fitjið upp 6-6-6-6-8-10 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið yfir næstu 81-91-98-106-120-130 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 63-69-72-84-89-90 lykkjur á þráð fyrir kant á ermi og fitjið upp 6-6-6-6-8-10 nýjar lykkjur undir ermi og prjónið yfir síðustu 41-46-49-53-60-65 lykkjur (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 174-194-208-224-256-280 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 6-6-6-6-8-10 lykkjur undir ermi í hvorri hlið (= í hliðum á fram- og bakstykki). Nú eru 87-97-104-112-128-140 lykkjur á milli prjónamerkja á framstykki og bakstykki. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar auka á út í hliðum. Prjónið slétt. Þegar stykkið mælist 4 cm frá skiptingu, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki – sjá ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 4 cm millibili alls 5-4-4-5-5-5 sinnum = 194-210-224-244-276-300 lykkjur. Þegar stykkið mælist 28-28-29-29-29-29 cm frá skiptingu, aukið út 13-12-13-14-15-15 lykkjur jafnt yfir = 207-222-237-258-291-315 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Fellið af með sléttum lykkjum þegar stroffið mælist 4 cm – sjá AFFELLING. Stykkið mælist 32-32-33-33-33-33 cm frá skiptingu. KANTUR Á ERMUM: Setjið 63-69-72-84-89-90 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja og eina af 6-6-6-6-8-10 nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 69-75-78-90-97-100 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn í 2 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 0-0-0-0-1-1 lykkju = 69-75-78-90-96-99 lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar stroffið mælist 4 cm (þ.e.a.s. 6 cm frá skiptingu). Prjónið hinn kantinn á ermi á sama hátt. | |||||||||||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||||||||||||||||||||
| 
 | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lavendercharmtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 213-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.