Hvernig á að auka út um 2 lykkjur í 1 lykkju saman með uppslætti

Keywords: laskalína, toppur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út 2 lykkjur með því að prjóna 2 lykkjur í sömu lykkju + uppslátt og hvernig við prjónum þessar lykkjur í næstu umferð. Prjónið 1 lykkju slétt án þess að sleppa lykkjunni af prjóninum, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt í sömu lykkju, en í aftari lykkjubogann. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat (= 2 lykkjur fleiri).
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Helena Lundberg wrote:

Om man stickar på rundstickor och ska göra ökningen ovan från två olika håll i mönster 212-40. På hö.ärm diagram A4 (4maskor), Hur göra då. Första gången gör man enligt ovan, men andra gången är triangeln vänd åt andra håller; hur blir det då?

30.05.2020 - 21:15

V Ushakiran Mamjunatha wrote:

Please teach from the beginning..

06.04.2020 - 17:13

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.