 Ildiko Szabo skrifaði:
 
																									Ildiko Szabo skrifaði:
												
Justement c’est la que au lieu du dessin il est juste écrit ‘symbols’ ????merci de m’envoyer les dessins ☺️
19.07.2021 - 13:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Szabo, nous n'avons aucun retour semblable sur aucun autre modèle et n'avons pu trouver l'erreur sur aucun navigateur. Essayez de rafraîchir la page (touche Ctrl + F5), ceci pourrait débloquer un problème d'affichage momentané, ou bien tentez avec un autre navigateur. Bon tricot!
21.07.2021 - 09:27
																									 Ildiko Szabo skrifaði:
 
																									Ildiko Szabo skrifaði:
												
J’aimerais réaliser le modèle r-764 . Dans mon diagramme il n’est pas dessiné le plupart des points c’est juste écrit symbole au lieu du dessin. Comment savoir quelle symbole est lequel? Merci ☺️
18.07.2021 - 14:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Szabo, vous trouverez la légende de tous les symboles utilisés dans le diagramme juste sous Diagramme, entre la dernière phrase des explications écrites et les premiers diagrammes (A.1 en XXL-XXXL et A.1 en M-L-XL). Bon tricot!
19.07.2021 - 09:00
																									 Aase Andersen skrifaði:
 
																									Aase Andersen skrifaði:
												
Spørgsmål. Forstår ikke start på A1 str, l.hvis man har 6 masker til start hvad jeg ikke kan se og slår om pinden 2 gange og så kun 7 masker på næste pind.
08.07.2021 - 23:38DROPS Design svaraði:
Hej Aase. Du startar diagram A.1 med 6 maskor pind 1 och sen på pind 2 har du 8 maskor (det är en maska helt till venstre i diagrammet). Mvh DROPS Design
09.07.2021 - 09:08
																									 Maria Grazia skrifaði:
 
																									Maria Grazia skrifaði:
												
Sto facendo il diagramma A-1, xxxl ho finito il giro 23 con due m insieme, 1 dritto, un gettato, un dritto, un gettato, un dritto e il disegno corrisponde perfettamente ma ora devo inziare il giro 24 e non ho 3 maglie dritte ma solo due per iniziare il giro . Ho contato i punti del disegno dello schema e soni 20 come i miei quindi non capisco come devo fare. Grazie e buon lavoro
07.07.2021 - 09:57DROPS Design svaraði:
Buonasera Maria Grazia, deve considerare l'ultimo diritto del giro 23 come la prima maglia del giro 24. Buon lavoro!
07.07.2021 - 18:58
																									 Lis Kronhorst skrifaði:
 
																									Lis Kronhorst skrifaði:
												
Er ved at strikke drops 213-1. Rapport A1 på pind 21 er der anført en sort prik hvor maske imellem rapporter skal strikkes ret og udvides til 3 masker. Denne maske er der ikke, da rapporter er sammenhængende. Har derfor problemer med de ekstra masker fra pind 21 til 25. Hvordan skal det tolkes. Har pillet op flere gange efter mislykkede forsøg og er grædefærdig :(
01.06.2021 - 12:20DROPS Design svaraði:
Hej Lis, nu gætter jeg at du strikker XXL eller XXXL. Du kan se at diagrammet pind 18,19,20 består af 18 masker som strikkes (2vr,1ret) 6gange. - 6.gang du strikker ret tager du den ud til 3 masker, det gør du nu hele vejen rundt i hver 6.retmaske. Næste omgang strikker du så de 2 nye masker (1 på hver side af denne retmaske) i ret, det vil sige at du får (2vr,1r)x5 og efter de næste 2 vrang har du nu 3 retmasker. Nu tror jeg du klarer det :)
02.06.2021 - 12:19
																									 Hege skrifaði:
 
																									Hege skrifaði:
												
Så jeg må forskyve 1 maske hver omg da? Blir jo feil i starten på omg oppover... Får ikke felt masker som ikke er der?
28.05.2021 - 16:03DROPS Design svaraði:
Hei Hege. Maskene er der. Man føler kanskje at det blir forskjøvet hver omgang, men strikk vrangpartien over vrangpartiene, så vil mønstret stemme. mvh DROPS design
31.05.2021 - 08:25
																									 Hege skrifaði:
 
																									Hege skrifaði:
												
Hei. Strikker str XXL. På rad 25 i mønsteret skal jeg starte med 1 løs av, 1 rett, den løse over, men på rad 26 skal det starte med 3 rett. Gjør jeg det så blir de vrange maskene skjevt, for pga rad 25 så har jeg bare 2 masker før vrang begynner. Hvordan gjør jeg det?
28.05.2021 - 01:08DROPS Design svaraði:
Hej Hege, du fik jo en ekstra maske i den anden side af diagrammet (omslag), så du har nu 9 retmasker imellem de 2 vrangmasker på hver side af diagrammet :)
28.05.2021 - 13:56
																									 Lena skrifaði:
 
																									Lena skrifaði:
												
Hej! När jag stickat rad 25 med dess intagningar har jag 6 maskor före första omslaget om nålen. När jag ska börja med rad 27 visar diagrammet 8 rutor/maskor före första omslaget. Då blir det ju en förskjutning av hålmönstret ett steg åt vänster, ska det vara så? Det här är första gången jag stickar hålmönster så jag är ovan vid diagram.
21.05.2021 - 08:52DROPS Design svaraði:
Hej Lena. Det ska inte bli någon förskjutning av hålmönstret i mitten om det är det du menar. När du gör omslag så minskar du också 1 maska i samband med omslaget. Mvh DROPS design
24.05.2021 - 08:19
																									 Krystyna skrifaði:
 
																									Krystyna skrifaði:
												
Dzień dobry Mam problem z przesunięciem oczka w schemacie A1. Czy robimy to tylko w pierwszym A1. W moim rozmiarze schemat powtarzam 16 razy. Dziękuję
18.05.2021 - 21:25DROPS Design svaraði:
Witaj Krysiu, przesuwasz tylko początek okrążenia, gdyż to zdjęte oczko (1-sze oczko w okrążeniu) będzie przerobione razem z ostatnim oczkiem ostatniego schematu A.1 w okrążeniu) – na końcu każdego schematu A.1 zamykasz ostatnie oczko schematu A.1 z 1-szym oczkiem następnego schematu A.1 (narzut jest ostatnim oczkiem schematu A.1 a zamykane oczko staje się 1-szym oczkiem następnego schematu A.1 w okrążeniu). Miłej pracy!
19.05.2021 - 18:04
																									 Lena skrifaði:
 
																									Lena skrifaði:
												
Någon som skrev på norska tror jag försökte svara på min fråga nyss, men jag tror inte hen förstod frågan. Jag undrar hur första maskan på rad 18 kan vara en rät maska när första maskan på rad 17 är en avig maska. Förskjutningen av en maska på rad 17, ska den maskan förskjutas tillbaks på rad 18?
17.05.2021 - 12:58DROPS Design svaraði:
Hej igen Lena, sidste maske på rad 17 bliver strikket sammen med den første maske, som du flyttede til højre pind i starten af omgangen (som en del af hulmønsteret).
17.05.2021 - 13:47| Lavender Charm Top#lavendercharmtop | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  |  | ||||||||||||||||||||||||||||||
| Prjónaður toppur með hringlaga berustykki úr DROPS Muskat. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með blaðamynstri og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
							DROPS 213-22 | |||||||||||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt í þessum lykkjum), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og kanta á ermum. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Kantar á ermum eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 96-96-102-114-114-120 lykkjur á hringprjón 3 með Muskat. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff (= 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt). Þegar stykkið mælist 3 cm, skiptið yfir á hringprjón 4. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð mitt að aftan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Prjónið A.1 (= 6 lykkjur) hringinn yfir allar lykkjur (= 16-16-17-19-19-20 sinnum á breidd). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, eru 288-320-340-380-418-440 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 14-16-16-16-18-18 cm frá prjónamerki. Prjónið sléttar lykkjur hringinn. Þegar stykkið mælist 19-21-22-24-26-28 cm frá prjónamerki, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið yfir fyrstu 40-45-49-53-60-65 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 63-69-72-84-89-90 lykkjur á þráð fyrir kant á ermi og fitjið upp 6-6-6-6-8-10 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið yfir næstu 81-91-98-106-120-130 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 63-69-72-84-89-90 lykkjur á þráð fyrir kant á ermi og fitjið upp 6-6-6-6-8-10 nýjar lykkjur undir ermi og prjónið yfir síðustu 41-46-49-53-60-65 lykkjur (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 174-194-208-224-256-280 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 6-6-6-6-8-10 lykkjur undir ermi í hvorri hlið (= í hliðum á fram- og bakstykki). Nú eru 87-97-104-112-128-140 lykkjur á milli prjónamerkja á framstykki og bakstykki. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar auka á út í hliðum. Prjónið slétt. Þegar stykkið mælist 4 cm frá skiptingu, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki – sjá ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 4 cm millibili alls 5-4-4-5-5-5 sinnum = 194-210-224-244-276-300 lykkjur. Þegar stykkið mælist 28-28-29-29-29-29 cm frá skiptingu, aukið út 13-12-13-14-15-15 lykkjur jafnt yfir = 207-222-237-258-291-315 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Fellið af með sléttum lykkjum þegar stroffið mælist 4 cm – sjá AFFELLING. Stykkið mælist 32-32-33-33-33-33 cm frá skiptingu. KANTUR Á ERMUM: Setjið 63-69-72-84-89-90 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja og eina af 6-6-6-6-8-10 nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 69-75-78-90-97-100 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn í 2 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 0-0-0-0-1-1 lykkju = 69-75-78-90-96-99 lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar stroffið mælist 4 cm (þ.e.a.s. 6 cm frá skiptingu). Prjónið hinn kantinn á ermi á sama hátt. | |||||||||||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||||||||||||||||||||
| 
 | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lavendercharmtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 213-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.