 Sabine skrifaði:
 
																									Sabine skrifaði:
												
Ich habe für diesen Pullover in Größe XXXL ein Knäuel Wolle mehr gebraucht als in der Anleitung angegeben.
27.06.2024 - 18:05
																									 Paola Zordan skrifaði:
 
																									Paola Zordan skrifaði:
												
Buongiorno, nello schema A1, alla riga 17, come devo iniziare? Se passo la prima maglia senza lavorarla, poi devo lavorare 1 rovescio e continuo il lavoro normalmente e poi tutte le ripetizioni sono complete (cioè con 2 rovesci, 1 dritto, 2 rovesci...)?
12.05.2024 - 23:23DROPS Design svaraði:
Buonasera Paola, si, passa la prima maglia senza lavorarla, poi lavora il motivo come indicato, quindi con 1 rovescio, 1 diritto, 2 rovesci e così via. Buon lavoro!
15.05.2024 - 20:04
																									 Sylvie skrifaði:
 
																									Sylvie skrifaði:
												
Bonjour, ne tenez pas compte de ma dernière question, j’ai confondu 2 sigles.
04.05.2024 - 19:17
																									 Sylvie skrifaði:
 
																									Sylvie skrifaði:
												
Bonjour,je fais le modèle Large. Dans la A.1, ligne 25 ,le grand triangle est sur 4 mailles et moi j’en prends 3, 1 glissée, 2 ensemble, passer la maille glissée sur les 2 ensemble,alors à la fin du motif, j’ai 2 mailles en trop. Expliquez-moi comment faire, merci
04.05.2024 - 15:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, sauf erreur de ma part, il n'y a pas de triangle sur 4 mailles dans A.1, quelle taille tricotez-vous que nous puissions vérifier encore une fois?
06.05.2024 - 08:09
																									 Sylvie skrifaði:
 
																									Sylvie skrifaði:
												
Je ne comprends pas le diagramme À.1.La première ligne indique 6 mailles et j’en compte 8 ,4 envers,2 endroit et 2 jetées. Me donner un suivi SVP
29.04.2024 - 17:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, au tout 1er rang du diagramme A.1 on répète A.1 sur 6 mailles, mais effectivement, comme on fait 2 jetés, on aura 8 mailles dans chaque A.1 à la fin de ce tour. Le 1er tour de A.1 va se tricoter ainsi: *2 m env, 1 jeté, 1 m end,1 jeté, 2 m env, 1 m end*, répétez de *à* tout le tour. Bon tricot!
30.04.2024 - 07:41
																									 Vaillant  Isabelle skrifaði:
 
																									Vaillant  Isabelle skrifaði:
												
Bonsoir, voilà je ne comprend pas bien dans les explications on nous demande de décaler le motif ,mais c est tout les motifs ? Je suis désolée je n arrive pas a comprendre . Merci par avance Isabelle.
28.03.2024 - 23:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Vaillant, procédez comme indiqué par le symbole du carré noir dans la légende: glissez la 1ère maille du tour sur l'aiguille droite, sans la tricoter, et continuez le diagramme comme indiqué: la dernière maille de chaque motif se tricote avec la 1ère maille du motif suivant, autrement dit, la 1ère maille du tour sera tricotée avec la dernière diminution du dernier motif du tour. Bon tricot!
02.04.2024 - 14:00
																									 Anja skrifaði:
 
																									Anja skrifaði:
												
Hej, Hvilken størrelse pinde skal jeg lave strikkeprøven på? Mvh Anja
15.02.2024 - 11:05DROPS Design svaraði:
Hei Anja. Bruk den pinnestr. som selve plagget strikkes i (ikke vrangbord). Strikkefastheten er oppgitt i glattstrikk. På denne modellen er det pinne 4 :) mvh DROPS Design
15.02.2024 - 12:15
																									 Anna-Lena Karlsson skrifaði:
 
																									Anna-Lena Karlsson skrifaði:
												
Har en fråga om varv 23. 20 m på varvet innan. Tolkar det som att, lyft en maska utan att sticka den, följ mönstret. Men jag får inte maskorna att räcka i slutet? Ska jag inte sticka en rät mellan omslagen i slutet? Saknas en maska för sista sticka ihop maskor i slutet av rapporten? Hoppas ni förstår vad jag menar😊 Tacksam för hjälp
02.09.2023 - 09:21DROPS Design svaraði:
Hei Anna-Lena Når du har 1 maske igjen på omgangen, skal denne masken og den masken du løftet over i begynnelsen av omgangen strikkes sammen (= ta 1 maske løs av pinnen som om den skulle strikkes rett, strikk 1 rett, løft den løse masken over masken som ble strikket). Da skal du ha nok masker. mvh DROPS Design
11.09.2023 - 13:59
																									 Pam Monty skrifaði:
 
																									Pam Monty skrifaði:
												
En las referencias del diagrama en español, para los 3 puntos en el mismo punto dice \"2 puntos disminuidos \". Es incorrecto debería ser \"2 puntos aumentados\".
29.08.2023 - 09:39
																									 Amanda Ellynor Kristensen skrifaði:
 
																									Amanda Ellynor Kristensen skrifaði:
												
Hejsa, Jeg skal til at starte mønster A.1 i M, hvor der er en masse hvide hvide feltet som ikke er “tegnet op” som hvis feltet men ligner blot “luft”. Skal disse forstås som hvide felter, altså retstrik eller hvorledes skal det forståes. På forhånd mange tak og tak for gode opskrifter Mvh Amanda
27.07.2023 - 11:05DROPS Design svaraði:
Hei Amanda. Nei, der er det ingen maske, hopp frem til neste blanke rute. Og når du har økt nok masker vil diagrammet komme sammen. mvh DROPS Design
27.07.2023 - 14:59| Lavender Charm Top#lavendercharmtop | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  |  | ||||||||||||||||||||||||||||||
| Prjónaður toppur með hringlaga berustykki úr DROPS Muskat. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með blaðamynstri og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
							DROPS 213-22 | |||||||||||||||||||||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt í þessum lykkjum), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og kanta á ermum. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Kantar á ermum eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 96-96-102-114-114-120 lykkjur á hringprjón 3 með Muskat. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff (= 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt). Þegar stykkið mælist 3 cm, skiptið yfir á hringprjón 4. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð mitt að aftan, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Prjónið A.1 (= 6 lykkjur) hringinn yfir allar lykkjur (= 16-16-17-19-19-20 sinnum á breidd). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, eru 288-320-340-380-418-440 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 14-16-16-16-18-18 cm frá prjónamerki. Prjónið sléttar lykkjur hringinn. Þegar stykkið mælist 19-21-22-24-26-28 cm frá prjónamerki, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið yfir fyrstu 40-45-49-53-60-65 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 63-69-72-84-89-90 lykkjur á þráð fyrir kant á ermi og fitjið upp 6-6-6-6-8-10 nýjar lykkjur undir ermi, prjónið yfir næstu 81-91-98-106-120-130 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 63-69-72-84-89-90 lykkjur á þráð fyrir kant á ermi og fitjið upp 6-6-6-6-8-10 nýjar lykkjur undir ermi og prjónið yfir síðustu 41-46-49-53-60-65 lykkjur (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 174-194-208-224-256-280 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 6-6-6-6-8-10 lykkjur undir ermi í hvorri hlið (= í hliðum á fram- og bakstykki). Nú eru 87-97-104-112-128-140 lykkjur á milli prjónamerkja á framstykki og bakstykki. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar auka á út í hliðum. Prjónið slétt. Þegar stykkið mælist 4 cm frá skiptingu, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki – sjá ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 4 cm millibili alls 5-4-4-5-5-5 sinnum = 194-210-224-244-276-300 lykkjur. Þegar stykkið mælist 28-28-29-29-29-29 cm frá skiptingu, aukið út 13-12-13-14-15-15 lykkjur jafnt yfir = 207-222-237-258-291-315 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið). Fellið af með sléttum lykkjum þegar stroffið mælist 4 cm – sjá AFFELLING. Stykkið mælist 32-32-33-33-33-33 cm frá skiptingu. KANTUR Á ERMUM: Setjið 63-69-72-84-89-90 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja og eina af 6-6-6-6-8-10 nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 69-75-78-90-97-100 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn í 2 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið stroff (= 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið) hringinn JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 0-0-0-0-1-1 lykkju = 69-75-78-90-96-99 lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar stroffið mælist 4 cm (þ.e.a.s. 6 cm frá skiptingu). Prjónið hinn kantinn á ermi á sama hátt. | |||||||||||||||||||||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||||||||||||||||||||
| 
 | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||||||||
|  | |||||||||||||||||||||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lavendercharmtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 213-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.