Ali skrifaði:
Hello I would like some advice/help on the front piece: Work 2 edge stitches in garter stitch, * knit 2, purl 2 *, work from *-* 1-1-1-2-2-2 times in total, knit 2 and 2 stitches in garter stitch, then cast off the next 34-38-42-38-42-46 stitches for neck (cast off with knit over knit and purl over purl) So I have to work 2 in garter stitch then do I knit a few more or directly cast off the 34 stitches (for size S)? And is there a special technique for casting off purl and knit?
25.03.2025 - 23:11DROPS Design svaraði:
Hi Ali, You cast off the correct number of stitches straight away after the 2 garter stitches. Here is a video showing how to cast off in rib: https://www.garnstudio.com/video.php?id=228&lang=en Happy knitting!
26.03.2025 - 06:55
Ali skrifaði:
Hello I would like some advice/help on the front piece: Work 2 edge stitches in garter stitch, * knit 2, purl 2 *, work from *-* 1-1-1-2-2-2 times in total, knit 2 and 2 stitches in garter stitch, then cast off the next 34-38-42-38-42-46 stitches for neck (cast off with knit over knit and purl over purl) So I have to work 2 in garter stitch then do I knit a few more or directly cast off the 34 stitches (for size S)? And is there a special technique for casting off purl and knit stitches?
25.03.2025 - 23:11DROPS Design svaraði:
Dear Ali, in size S you first work: 2 sts in garter stitch, K2, P2, K2, 2 sts in garter stitch = 10 sts for first shoulder, then cast off the next 34 sts and work the last 10 sts with 2 sts in garter stitch, K2, P2, K2, 2 sts in garter stitch. See how to cast off in rib here or find more techniques to cast off here. Happy knitting!
26.03.2025 - 08:36
Malene skrifaði:
Hei. Jeg sitter fast hvor jeg skal felle 6 masker i hver side til arm hull. Forstår ikke hvordan jeg skal felle av 3 masker, så å strikke to kant/rille masker. Felletips sier f.eks. strikk to masker sammen= en maske felt, men hva med de to andre maskene som skal felles? Hvis jeg skal følge felle tipsene må jeg bruke kantmaskene til felling😅
13.03.2025 - 18:10DROPS Design svaraði:
Hei Malene, Når man feller av bruker man samme metoden som når man feller kant på slutten av arbeidet. Så her gjelder ikke Felletips som er brukt når man reduserer antall masker uten å lage hull. Etter man har felt av til begge ermehull, fortsetter man fram og tilbake, først med forstykke for seg, deretter med bakstykke. God fornøyelse!
14.03.2025 - 07:44
Ali skrifaði:
Hello, as a beginner knitter, I am knitting this pattern in a round. I am stuck on how to continue it as I have gotten to the garter stitch part (in the BODY section) and I\'m not sure If I have to decrease and then cast off or just cast off? Also is there a special technique or trick on how to cast off and continue the piece separately by front and back, will I need another set of needles? Thanks
12.03.2025 - 22:41DROPS Design svaraði:
Dear Ali, after you have worked the 2 ridges on the sides (armholes), just work the next round as explained, casting off stitches for armhole, working the stitches for front and back piece in stocking stitch and cut the yarn. Then slip the stitches for back piece on a thread or another needle and continue front piece only joining the yarn to work first row from WS. When front piece is done, you will work back piece. Happy knitting!
14.03.2025 - 08:13
Christine skrifaði:
Bonjour, J'ai tricoté jusqu'aux emmanchures , j'ai fais deux côtes mousse et commencé à rabattre comme demandé. par contre, comment rabattre les trois dernières mailles (je me retrouve avec une maille restante au milieu des 6 mailles). Merci de votre aide.
04.03.2025 - 12:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, rabattez simplement les 3 dernières mailles comme les autres, puis lorsqu'il reste 1 maille sur l'aiguille droite, coupez le fil et passez le dans cette dernière mailles pour arrêter. Reprenez ensuite les mailles du dos en commençant sur l'envers. Bon tricot!
04.03.2025 - 17:29
Kate skrifaði:
Hello, is the yarn for this pattern available in the Philippines?
30.12.2024 - 02:56DROPS Design svaraði:
Dear Kate, you can find here all DROPS stores that ship worldwide: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19 ; you can check with them which yarns they have available and whether they ship to your location. Happy knitting!
31.12.2024 - 00:35
Johanna skrifaði:
En ymmärrä kohtaa jossa neulotaan kainaloissa alapuoli. Suomennos ei kerro selkeästi, mitä pitäisi tehdä. Kainalon kohdalla neuvotaan neulomaan ainaoikeaa ja muut silmukat sileää neuletta, joka myös tarkoittaa aina oikein. Mitä kainalon kohdalla pitää tehdä?
31.07.2024 - 16:13DROPS Design svaraði:
Hei, kun neulot sivun keskimmäisillä 10-10-14-14-20-24 silmukalla ainaoikeinneuletta suljettuna neuleena, neulo joka toinen kerros oikein ja joka toinen kerros nurin.
01.08.2024 - 17:17
Greta skrifaði:
Hi just wanted to let you guys know that someone is selling this patten on Etsy claiming it to be vintage, the shop is called VintagePatternFaves.
27.07.2024 - 04:27
Mimi skrifaði:
Hei når det skal felles av i bolen skal det være 62 + 3 masker på hver side av merketråden eller skal det være 62 på hver side av merketråden? prøvde å følge oppskriften men satt igjen med 1 maske ekstra på slutten
10.07.2024 - 19:21DROPS Design svaraði:
Hei Mimi. I str. S. Det skal være 2 riller masker + 58 glattstrikkede masker + 2 rillemasker på hver side av fellingene i siden (=62 masker). Start/slutt på omgangen er midt mellom 10 riller Start med å felle av 3 masker (etter 1. merketråd), strikk glattstrikk over 2 riller + 58 masker + 2 riller. Fell deretter av 6 masker (2. merketråd sitter midt mellom disse 6 maskene). Strikk glattstrikk over 2 riller + 58 masker + 2 riller. Fell deretter av 3 masker, klipp tråden. mvh DROPS Design
11.07.2024 - 07:15
Freda skrifaði:
If the shoulder measures 38cm do I knit it in one length. I have 10 stitches either side of back and front so where do I join the shoulder as I now have 2 spare 10 stitches
04.07.2024 - 08:50DROPS Design svaraði:
Dear Freda, you work the 10 stitches back and forth until piece measures 38 cm from cast on edge at the bottom of top; you work the same way for the 4 straps (1 on each side of both front and back pieces) and sew the straps together on top of shoulder. Happy knitting!
05.07.2024 - 06:46
Spiced Breeze#spicedbreezetop |
|
![]() |
![]() |
Prjónaður toppur úr DROPS Paris. Stykkið er prjónað í sléttprjóni með köntum í stroffprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 211-15 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðin*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚRTAKA (á við um handveg): Fækkið lykkjum innan við 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu: Fækkið lykkjum á eftir 2 kantlykkjur í garðaprjóni þannig: Lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). Fækkið lykkjum á undan 2 kantlykkjum í garðaprjóni þannig: Byrjið 2 lykkjum á undan 2 kantlykkjum og prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að handveg. Síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig. Að lokum eru axlasaumar saumaðir. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 136-148-164-180-200-220 lykkjur á hringprjón 4,5 með Paris. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 8 cm. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir 68-74-82-90-100-110 lykkjur. Prjónamerkin merkja hliðar á fram- og bakstykki. Skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið sléttprjón hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 21-22-23-24-25-26 cm, prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir miðju 10-10-14-14-20-24 lykkjur í hvorri hlið (prjónamerin sitja mitt í þessum 10-10-14-14-20-24 lykkjum – aðrar lykkjur í umferð eru prjónaðar í sléttprjóni). Í fyrstu umferð á eftir 4 umferðum garðaprjón, fellið af fyrir handveg þannig: Fellið af 3-3-5-5-8-10 lykkjur, prjónið 62-68-72-80-84-90 lykkjur sléttprjón, fellið af 6-6-10-10-16-20 lykkjur (prjónamerki situr mitt á milli þessa 6-6-10-10-16-20 lykkja), prjónið 62-68-72-80-84-90 lykkjur sléttprjón og fellið af þær 3-3-5-5-8-10 lykkjur sem eftir eru. Klippið frá. Framstykkið og bakstykkið er nú prjónað hvort fyrir sig til loka. FRAMSTYKKI: = 62-68-72-80-84-90 lykkjur. Byrjið frá röngu og haldið áfram í sléttprjóni fram og til baka og 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. JAFNFRAMT í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 4-5-5-7-7-8 sinnum í hvorri hlið = 54-58-62-66-70-74 lykkjur eftir. Á eftir síðustu úrtöku fyrir handveg, prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 2 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. Skiptið yfir á hringprjón 4,5 og prjónið næstu umferð frá réttu þannig: 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í 3 cm. Í næstu umferð frá réttu, fellið af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* alls 1-1-1-2-2-2 sinnum, prjónið 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur garðaprjón, fellið síðan af næstu 34-38-42-38-42-46 lykkjur fyrir hálsmáli (fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur), prjónið 2 lykkjur í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* alls 1-1-1-2-2-2 sinnum, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Nú eru 10-10-10-14-14-14 lykkjur eftir í hvorri hlið fyrir hlýra. Hlýrarnir eru prjónaðir til loka hvor fyrir sig. HLÝRI: = 10-10-10-14-14-14 lykkjur. Prjónið stroff fram og til baka eins og áður með 2 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið þar til allt stykkið mælist 38-40-42-44-46-48 cm frá uppfitjunarkanti (eða að óskaðri lengd). Fellið af. Prjónið hinn hlýrann á sama hátt. BAKSTYKKI: = 62-68-72-80-84-90 lykkjur. Byrjið frá röngu og haldið áfram í sléttprjóni fram og til baka og 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. JAFNFRAMT í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju í hvorri hlið fyrir handveg – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í 4. hverri umferð (ekki í hverri umferð eins og á framstykki) alls 4-5-5-7-7-8 sinnum í hvorri hlið = 54-58-62-66-70-74 lykkjur. Á eftir síðustu úrtöku fyrir handveg, prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 2 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. Skiptið yfir á hringprjón 4,5 og prjónið næstu umferð frá réttu þannig: 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í 3 cm. Í næstu umferð frá réttu, fellið af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* alls 1-1-1-2-2-2 sinnum, prjónið 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur garðaprjón, fellið síðan af næstu 34-38-42-38-42-46 lykkjur fyrir hálsmáli (fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur), prjónið 2 lykkjur í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* alls 1-1-1-2-2-2 sinnum, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Nú eru 10-10-10-14-14-14 lykkjur eftir í hvorri hlið fyrir hlýra. Hlýrarnir eru prjónaðir til loka hvor fyrir sig á sama hátt og á framstykki. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #spicedbreezetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 211-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.