Valerie skrifaði:
Hallo, wat betreft de rug staat gemeld dat je A4 en A5 op de goed kant in totaal 4 keer breidt in hoogte. Dan wwordt vermeld dat je voor een medium nog 88 steken over hebt omdat je er 16 minderde. Hier snap ik het niet. Per naald brei je 2x samen (in A4 en A5). Dus je minderd 2 steken dit 4 keer dan heb je toch maar 8 in totaal geminderd? Ik heb heb schema van A5 en A4 gevolgd of moet ik dit nogmaals herhalen?
05.07.2025 - 13:55
Tina skrifaði:
Jeg vil gerne strikke den i Drops Muskat - hvordan skal jeg justere maskeantal mm? Den er str. S
27.06.2025 - 12:10DROPS Design svaraði:
Hei Tina. Toppen er strikket i DROPS Safran som tilhører garngruppe A, mens DROPS Muskat tilhører garngruppe B (tykkere garn enn garn i garngruppe A). Selv om man justerer maskeantallet er vil ikke resten av oppskriften stemme. Design avd. har dessverre ikke mulighet til å omskrive en allerede publisert oppskrift (maskeantall i bredden, i høyden, målene i målskissen og garnmengden vil ikke stemme ved å bruke et tynnere garn). mvh DROPS Design
30.06.2025 - 14:29
Rokky skrifaði:
Please am having problem with the part 1 the 5 stitch in garter .how many rib will I knit before the 7 and A6
27.01.2025 - 14:31DROPS Design svaraði:
Dear Rokky, right before this step you placed a marker in between the 2 middle stitches on the row. This marker is the middle of the row and helps make the chart symmetrical in the top. Start with 4 edge stitches then work rib until 7 stitches are left before the marker. For example, for the smallest size, you would have: 26 stitches, marker, 26 stitches. So you work 5 edge stitches and work 14 stitches in rib; then work A.6 (= 14 stitches). Then work 14 stitches in rib and work the last 5 edge stitches. For other sizes, you will need to work more stitches in rib in each side and ensure that A.6 is centered on the marker. Happy knitting!
02.02.2025 - 19:34
Aderonke Uwechue skrifaði:
Hi am having difficulty with the following after edges 5 garter stitch how many will I knit before A6 am confuse
27.01.2025 - 13:11DROPS Design svaraði:
Dear Aderonke, right before this step you placed a marker in between the 2 middle stitches on the row. This marker is the middle of the row and helps make the chart symmetrical in the top. Start with 4 edge stitches then work rib until 7 stitches are left before the marker. For example, for the smallest size, you would have: 26 stitches, marker, 26 stitches. So you work 5 edge stitches and work 14 stitches in rib; then work A.6 (= 14 stitches). Then work 14 stitches in rib and work the last 5 edge stitches. For other sizes, you will need to work more stitches in rib in each side and ensure that A.6 is centered on the marker. Happy knitting!
02.02.2025 - 19:31
Lili Shemesh Bunczlawer skrifaði:
Hi I work the body .size s . I did 33cm. In round Do i need to continue in round or do back & forth . . When i need to stop the round? I did the first row of the pattern A-2,A-1,A-3 in round . To continue like this ? Or back & forth ? Thans .
14.10.2024 - 20:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Shemesh Bunczlawer, when piece measures 33 cm work in the round as before following diagrams as described, then when A.2 and A.3 have been done 1 time in height, you will cast off for the armholes on the next round, cut the yarn at the end of this round and now continue each part separately back and forth on needle.Happy knitting!
15.10.2024 - 09:40
Sophia skrifaði:
I follow the pattern from outside A4from right to left and then A5 from left to right and at the purl sts pattern goes wrong from outside and write from inside of top. Thank you
30.08.2024 - 10:54DROPS Design svaraði:
Dear Sophia, I'm not sure what you mean here, the 5 first stitches in A.4 from RS and the last 5 sts in A.5 from RS will be knitted from RS and these stitches = first 5 sts in A.5 from WS and the last 5 sts in A.4 from WS will be kntted from WS = garter stitch. Can this help?
30.08.2024 - 14:51
Sophia skrifaði:
In A4 and A5 pattern included the 5 stsin garter or we knitting the 5 sts and after the A4?also the pattern begins with 7 knit sts and then the rib pattern doesn’t fit. Thank you
28.08.2024 - 17:59DROPS Design svaraði:
Dear Sophia, the 5 stitches in garter stitches are included at the beg. of A.4 and at the end of A.5. Happy knitting!
29.08.2024 - 09:52
Mona Dybvad skrifaði:
Skal der lukkes til ærmegab og foran inden de 6 mønsterpinde A2 og A3 er strikket
22.08.2024 - 11:30DROPS Design svaraði:
Hej Mona, du lukker af til ærmegab når arbejdet måler 34-35-36-37 cm, og da er du ikke færdig med A.2 og A.3. Hvis du har yderligere spørgsmål, så skriv hvilken størrelse du strikker :)
22.08.2024 - 12:19
Marianne Winther skrifaði:
Hvor lang skal croptop modellen inden ærmegab
16.07.2024 - 14:59DROPS Design svaraði:
Hej Marianne. Du kan se alla mått på skissen längst ner på oppskriften. Mvh DROPS Design
17.07.2024 - 13:17
Dorthe Kaldaras skrifaði:
Altså en fråga när man börjar rätt p efter avmaskning av armen så står där man tar inn på framsidan men det är det jo inte om man ser mönster A4 är det från avig man tar inn eller läser jag helt galet
07.06.2024 - 07:18DROPS Design svaraði:
Hej Dorthe, jo på bakstycket tager du ind i højre side ifølge A.4 og i venstre side ifølge A.5. Indtagningerne sker fra retsiden. Se billedet af ryggen :)
11.06.2024 - 11:34
Strawberry Summer#strawberrysummertop |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Safran. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í stroffprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 211-18 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.7. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.2 og A.7). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að handveg. Síðan er bakstykkið prjónað og 2 framstykki hvert fyrir sig, fram og til baka á hringprjóna til loka. Hlýri á öxl á framstykki er saumaður niður við bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 224-256-304-336 lykkjur á hringprjón 3 með Safran. Prjónið A.1 hringinn – setjið jafnframt 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= vinstri hlið þegar stykkið er mátað) og 1 prjónamerki eftir 112-128-152-168 lykkjur (= hægri hlið þegar stykkið er mátað). Bæði prjónamerkin sitja á milli 2 lykkja brugðið. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 33-34-35-36 cm, prjónið næstu umferð þannig (nú er eftir ca 1 cm þar til stykkið skiptist mitt að framan og fellt er af fyrir handveg. Prjónið A.2 (= 9-9-13-13 lykkjur), haldið áfram A.1 yfir næstu 42-50-58-66 lykkjur, prjónið A.3 (= 10 lykkjur mitt að framan), haldið áfram A.1 yfir næstu 42-50-58-66 lykkjur), prjónið A.2 yfir næstu 18-18-26-26 lykkjur (= 2 mynstureiningar með 9-9-13-13 lykkjum – prjónamerki situr á milli þessa 2 eininga), haldið áfram A.1 yfir næstu 94-110-126-142 lykkjur (= bakstykki) og prjónið A.2 yfir þær 9-9-13-13 lykkjur sem eftir eru. Haldið svona áfram með mynstur þar til A.2 og A.3 hefur verið prjónað til loka á hæðina. Í næstu umferð er fellt af fyrir handveg, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Fellið af 4-4-8-8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 5 lykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, haldið áfram með A.1 yfir næstu 42-50-58-66 lykkjur, prjónið 10 lykkjur í garðaprjóni (= mitt fram), haldið áfram A.1 yfir næstu 42-50-58-66 lykkjur, prjónið 5 lykkjur í garðaprjóni, fellið af 8-8-16-16 lykkjur fyrir handveg, prjónið 5 lykkjur í garðaprjóni, haldið áfram A.1 yfir næstu 94-110-126-142 lykkjur, prjónið 5 lykkjur í garðaprjóni og fellið af þær lykkjur sem eftir eru 4-4-8-8 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá. Bakstykki og framstykki er nú prjónað hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 104-120-136-152 lykkjur. Byrjið frá röngu og prjónið 1 umferð stroff eins og áður með 5 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. Síðan er prjónað stroff með 5 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, jafnframt er fellt af fyrir handveg í hverri umferð frá réttu eins og útskýrt er að neðan. Þ.e.a.s. fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið A.4 (= 13 lykkjur), haldið áfram með stroff eins og áður þar til 13 lykkjur eru eftir í umferð, endið með A.5 (= 13 lykkjur). Haldið svona áfram með mynstur þar til A.4 og A.5 hefur verið prjónað alls 4-4-5-6 sinnum á hæðina (= 16-16-20-24 lykkjur felldar af í hvorri hlið) = 72-88-96-104 lykkjur eftir. Prjónið 6 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur. Fellið af, en passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. Bakstykkið mælist ca 11-11-14-16 cm frá skiptingu. FRAMSTYKKI: = 104-120-136-152 lykkjur. Skiptið stykkinu mitt að framan og setjið helming af lykkjum á 1 hjálparþráð eða hjálparprjón. Prjónið síðan hluti-1 eins og útskýrt er að neðan. HLUTI-1: = 52-60-68-76 lykkjur. Byrjið frá röngu og prjónið 1 umferð stroff eins og áður með 5 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. Setjið 1 prjónamerki á milli 2 miðju lykkja í umferð (á milli 2 lykkja slétt séð frá réttu). Prjónamerki merkir miðju. Prjónið síðan stroff með 5 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, jafnframt er lykkjum fækkað hvoru megin við miðju eins og útskýrt er að neðan. Þ.e.a.s. fyrsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 5 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið stroff eins og áður þar til 7 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið A.6 (= 14 lykkjur), prjónið stroff eins og áður þar til 5 lykkjur eru eftir í umferð og endið með 5 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur og endurtakið A.6 á hæðina þar til 34 lykkjur eru eftir í umferð – endið eftir 1 umferð frá röngu. Prjónið nú A.7 yfir þessar 34 lykkjur. Þegar A.7 hefur verið prjónað til loka, eru 12-12-16-16 lykkjur eftir í umferð fyrir hlýra og framstykki mælist ca 11-13-16-18 cm frá skiptingu. Prjónið hlýra eins og útskýrt er að neðan. HLÝRI: = 12-12-16-16 lykkjur. Prjónið garðaprjón fram og til baka þar til hlýrinn mælist ca 10-12-10-10 cm – mátið e.t.v. toppinn og prjónið að óskaðri lengd, hlýrinn á að halda áfram yfir öxl og niður að bakstykki. Fellið af. HLUTI-2: Setjið til baka 52-60-68-76 lykkjur af þræði eða hjálparprjóni á hringprjón 3 og prjónið hluta-2 á sama hátt og hluti-1. Prjónið síðan hlýra á sama hátt og á hluta-1. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið hlýrann við bakstykki – byrjið yst í hvorri hlið og saumið með 1 spori í hverja lykkju. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #strawberrysummertop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 211-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.