Ingeborg skrifaði:
Jeg strikker sparkebukse til baby. Skjønner ikke hvordan man skal legge ut etter at bena er satt sammen . Takk
07.05.2020 - 15:09DROPS Design svaraði:
Hei Ingeborg. Vi har nå gjort en omformulering av teksten, se "rettelse" linjen i rødt og vi har laget en video på hvordan bena strikke sammen (ikke samme garn og maskeantallet som i oppskriften, men samme teknikk). God Fornøyelse!
11.05.2020 - 09:18
Ewelina skrifaði:
Hi, I think I found a mistake in instructions for the LEG: "Increase like this every (0) 2-2-2-3 (5-7) cm a total of (0) 4-7-8-7 (6-5) times = (40) 52-62-64-70 (72-74) stitches." - basically the instruction in the middle, it makes sense to increase 8 times for size 3-9months which I make, but then for the next size shouldn't it be 9 times? Since it's a bigger size?
07.05.2020 - 07:06DROPS Design svaraði:
Dear Ewelina, in size 1/3 months you will increase 2 sts a total of 7 times on every 2 cm and in size 6/9 months you will increase 2 sts a total of 8 times on every 2 cm - so that you have in these both sizes: 48-48 sts + 8-14 sts = 52-62 sts. In the next size (12/18 months) you increase 8 times 2 sts = 48+16=64 sts. Happy knitting!
07.05.2020 - 10:11
Roxane skrifaði:
Bonjour, j aimerais savoir pour les bretelles en taille 0/1 mois si elles doivent faire 18cm ou 24 ? Cordialement roxane
06.05.2020 - 23:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Roxane, dans cette taille vous pouvez probablement les faire d''un peu plus de 18 cm. Si les bretelles sont un peu plus longues, l'emplacement des boutons pourra être plus facilement ajusté en fonction de l'enfant. Bon tricot!
07.05.2020 - 09:52
Mimi skrifaði:
Hej, Nu fandt jeg (desværre efter lidt fejl) ud af, at glatstrik fremkommer ved at fortsætte med retmasker, når man strikker på strømpe- og rundpinde. Så når der står, at man skal strikke vrang masker ved forhøjningen bag på, bibeholder man så glatstrik eller skal man i virkeligheden strikke retmasker tilbage også, når man har vendt arbejdet?
02.05.2020 - 22:45
Arienne Van Dijk skrifaði:
O, ik snap t al: ik heb baby merino gebruikt, daar zit minder lengte van in 50 gram.
01.05.2020 - 13:35
Arienne Van Dijk skrifaði:
Prachtig patroon hoor! Voor maat 6/9 maanden had ik net niet genoeg aan 2 bolletjes.
01.05.2020 - 13:31
Gill skrifaði:
Thanks for the reply. I may be being dense but am making 6-9m size and the pattern advises decrease every 6cm 3 times after initial 2cm decrease. This does not work if should be completed at 17cm length.
22.04.2020 - 11:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gill, in size 6/9 months you start decreasing when piece measures 2 cm then 6 cm later = 8 cm and third time after 6 more cm = 14 cm. Continue then working until piece measures 17 cm and work elevation. Happy knitting!
22.04.2020 - 13:16
Gill skrifaði:
Assume the pattern means to start the back elevation whilst continuing with the side decreases?
22.04.2020 - 10:51DROPS Design svaraði:
Dear Gil, the decreases on the sides are suupposed to be worked (and finished) when piece measures (11) 13-14-17-18 (19-20) cm ie when you work the elevation on back piece. Make sure to check your tension in height if necessary. Happy knitting!
22.04.2020 - 11:21
Alessandra skrifaði:
Buongiorno! Se avessi un filo da lavorare con un ferro 4 e volessi fare un lavoro per 1/3 mesi come mi calcolo numero di maglie e ferri da lavorare? Grazie
18.04.2020 - 16:25DROPS Design svaraði:
Buongiorno Alessandra, purtoppo in questa sede non possiamo fornirle un'assistenza così personalizzata, ma può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
18.04.2020 - 17:10
Cora skrifaði:
Liebes Garnstudio-Team, ich würde den Overall gerne mit Füßen stricken (wie einen Strampler). Könntet Ihr mir bitte eine Empfehlung geben, wie ich unten mit Füßen starten kann oder welche Sockenanleitung am besten dazu passt. Vielen Dank
29.03.2020 - 13:52DROPS Design svaraði:
Liebe Cora, leider können wir jeder Anleitung nach jedem individuellen Frage anpassen und einzelne Modelle auf individuellen Wunsch hin umrechnen. Wenn sie Hilfe damit brauchen, wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden, dort hilft man Ihnen gerne weiter, auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
30.03.2020 - 10:42
Afternoon Playdate#afternoonplaydatejumpsuit |
||||
![]() |
![]() |
|||
Prjónaðar buxur fyrir börn með axlaböndum úr DROPS Flora. Stykkið er prjónað í stroffprjóni og sléttprjóni. Stærð fyrirburar – 4 ára.
DROPS Baby 36-4 |
||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um hliðar á skálmum): Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan merki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (merkið situr á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (merkið situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. Fækkið lykkjum svona við bæði merkin. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Hvor skálm er prjónuð fyrir sig á sokkaprjóna áður en þær eru settar saman, fitjaðar eru upp lykkjur fyrir klofi og stykkið er síðan prjóna í hring á stuttan hringprjón. Framstykki og bakstykki er prjónað fram og til baka. SKÁLM: Fitjið upp (40) 44-48-48-56 (60-64) lykkjur á sokkaprjóna 2,5 með Flora. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Þegar stykkið mælist 5 cm, skipt er yfir í sokkaprjóna 3 og prjónið síðan í sléttprjóni. Setjið 1 merki í byrjun umferðar. Látið merkið fylgja með í stykkinu. Merkið merkir innan á skálm, það á að auka út lykkjur hvoru megin við merkið síðar. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist (8) 7-7-7-6 (8-10) cm, aukið út 1 lykkju hvoru megin við merki – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (= 2 lykkjur fleiri). Aukið svona út í hverjum (5.) 2.-2.-2.-3. (4.-5.) cm alls (2) 6-9-10-9 (8-7) sinnum = (44) 56-66-68-74 (76-78) lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist (16) 18-25-26-31 (39-42) cm. Færið merkið um (22) 28-33-34-37 (38-39) lykkjur (= ytri hlið á skálm). Látið merkið fylgja með í stykkinu. merkið merkir ytri hlið á skálm, það á að fækka lykkjum hvoru megin við merkið síðar. Klippið frá. Prjónið hina skálmina á sama hátt. BUXUR: Setjið nú báðar skálmarnar saman og prjónið síðan í hring á stuttan hringprjón 3 þannig: Fitjið upp (4) 4-4-6-6 (8-8) lykkjur, prjónið yfir lykkjurnar frá annarri skálminni, fitjið upp (4) 4-4-6-6 (8-8) lykkjur, prjónið yfir lykkjurnar frá hinni skálminni = (96) 120-140-148-160 (168-172) lykjur. Byrjun á umferð er fyrir miðju að aftan, á milli fyrstu (4) 4-4-6-6 (8-8) lykkja. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm frá þar sem stykkin voru sett saman, fækkið um (0) 1-1-1-1 (1-1) lykkjur hvoru megin við hvort merki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með (0) 8-3-6-4 (8-10) cm millibili alls (0) 2-5-3-4 (3-2) sinnum = (96) 112-120-136-144 (156-164) lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist (11) 13-14-17-18 (19-20) cm frá þar sem stykkin voru sett saman. Prjónið nú upphækkun að aftan þannig: Prjónið (7) 7-9-9-9 (9-9) sléttar lykkjur, snúið, herðið á þræði, prjónið (14) 14-18-18-18 (18-18) lykkjur brugðið, snúið, herðið á þræði, prjónið (20) 20-26-26-26 (26-26) lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði, prjónið (26) 26-34-34-34 (34-34) lykkjur brugðið til baka. Haldið svona áfram með því að prjóna (6) 6-8-8-8 (8-8) lykkjur fleiri í hvert skipti sem snúið er við þar til prjónað hefur verið yfir alls (50) 50-66-66-82 (82-82) lykkjur. Snúið, prjónið til baka að byrjun á umferð (= mitt að aftan). Prjónið 1 umferð slétt og jafnið lykkjufjöldanum út til (95) 115-120-140-145 (160-165) lykkjur (þ.e.a.s. aukið út (0) 3-0-4-1 (4-1) lykkjur og fækkið um (1) 0-0-0-0 (0-0) lykkjur). Til að framstykki og bakstykki passi vel, færið því byrjun á umferð þannig: Tilfærsla á umferð fyrir fyrirbura: Prjónið fram þar til 1 lykkja er eftir í umferð, umferðin byrjar núna hér. Tilfærsla fyrir stærð 0/1 - 1/3 - 6/9 - 12/18 mánaða (2 - 3/4) ára: Prjónið 1 lykkju slétt, umferðin byrjar núna hér. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 2,5. Prjónið nú áfram í öllum stærðum þannig: Prjónið stroff (= 2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt) yfir allar lykkjur. Þegar stroffið mælist 4 cm, fellið af lykkjur þannig: Prjónið 2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, fellið af næstu (19) 24-24-34-34 (39-39) lykkjur, 2 lykkjur garðaprjón, haldið áfram með stroff yfir næstu (33) 38-43-43-48 (53-58) lykkjur, 2 lykkjur garðaprjón (= framstykki), fellið af næstu (19) 24-24-34-34 (39-39) lykkjur, 1 lykkja garðaprjón og prjónið stroff yfir þær (8) 13-13-13-13 (13-13) lykkjur sem eftir eru. BAKSTYKKI: = (20) 25-25-25-25 (25-25) lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í stroffprjóni og 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið á stykki, þar til stykkið mælist (2) 3-3-4-4 (5-5) cm frá skiptingu. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 1 lykkju garðaprjón, 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja garðaprjón, fellið af næstu (0) 5-5-5-5 (5-5) lykkjur, 1 lykkja garðaprjón, 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt og 1 lykkja garðaprjón = 10 lykkjur eftir fyrir hvort axlaband. AXLABAND: Haldið áfram með stroff og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, fram og til baka þar til axlabandið mælist ca 18-24 cm (eða e.t.v. að óskaðri lengd). Fellið af og endurtakið í hinni hliðinni. FRAMSTYKKI: = (37) 42-47-47-52 (57-62) lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í stroffprjóni og 2 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist (4) 6-7-9-10 (11-12) cm, fellið af fyrir 2 hnappagötum frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur garðaprjón, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið eins og áður þar til 10 lykkjur eru eftir, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur garðaprjón. Þegar stykkið mælist (5) 7-8-10-11 (12-13) cm, skiptið yfir á hringprjón 2,5 og prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman op í klofi. Saumið 1 tölu í hvort axlaband. |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #afternoonplaydatejumpsuit eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 36-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.