Susann Tångeryd skrifaði:
I diagrammen står det att ärmmönstren A7 och A8 ska innehålla 19 maskor, men räknar man rutorna så är det 10 st! Alltså är diagrammen 10 maskor breda, inte 19. Kanske dags att korrigera mönstret?
30.12.2022 - 16:34DROPS Design svaraði:
Hei Susann. Her er det bare en tastefeil (skal stå 10, ikke 19), dette skal vi få ordnet. Takk for at du gjorde oss oppmerksom på dette. mvh DROPS Design
05.01.2023 - 13:21
Laura skrifaði:
Estoy haciendo la parte delantera y no entiendo la disminución de los puntos en las mangas: ¿Qué quiere decir rematar los puntos hacia el escote? ¿Tengo que rematarlos en el lado del escote o el de la manga? ¿Y como se haría 2 puntos 1 vez y un 1 punto dos veces? Gracias
27.11.2022 - 13:06DROPS Design svaraði:
Hola Laura, para rematar puntos hacia el escote tienes que rematar puntos en el lado del escote, para dar forma al escote. Para rematar 2 puntos 1 vez, rematas 2 puntos (no juntos, sino que uno por uno) en la misma fila. Cuando rematas 1 punto 2 veces, tienes que cerrar 1 punto en la primera fila desde el escote y 1 punto en la siguiente fila desde el escote.
27.11.2022 - 13:21
Barbara Krause skrifaði:
Danke jetzt habe ich verstanden! Danke
29.09.2022 - 10:28
Barbara Krause skrifaði:
In a4/6 soll ich 1 Masche abheben die nächsten 2 Stricken die abgehobene rüberziehen? Da bleibt nur 1 Masche übrig es sollen 2 sein da dazwischen ein Umschlag nächste Reihe sollen das 3 Maschen sein sind es nicht nur 2
28.09.2022 - 19:44DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Krause, ja genau aber so sind noch 2 Maschen übrig: 1 Masche abheben, die 2 nächsten Maschen stricken (nicht zusammen, aber separat stricken), dann die abgehobene Masche über die 2 gestrickten Maschen überziehen; bei der nächsten Runde/Reihe machen Sie 1 Umschlag, so sind es wieder 3 Maschen. Dieses Video zeigt, wie man so einen Zopf strickt. Viel Spaß beim stricken!
29.09.2022 - 08:31
Andrée skrifaði:
Merci pour cette réponse rapide! Bonne journée!
13.01.2022 - 12:44
Andrée skrifaði:
Bonjour, Je souhaite réaliser le modèle DROPS 205-17 avec le fil DROPS LOVES YOU8 en remplacement du fil NEPAL pour une taille L. NEPAL demande 900 gr, soit 18 pelotes de 75 mm, soit 1350 mètres. Suis-je dans le bon en commandant 16 pelotes de LOVES YOU8? En essayant le convertisseur, LOVES YOU8 n'apparaît pas. Pourriez-vous m'éclairer? Merci par avance.
12.01.2022 - 14:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Andrée, DROPS Loves You 8 a été ajoutée dans le convertisseur, ainsi vous pouvez l'utiliser tranquillement pour calculer la nouvelle quantité, merci pour votre retour. Bon tricot!
13.01.2022 - 10:52
Amanda skrifaði:
The sleeves include instructions for the rib but they are not included in the instructions for the Front or Back sections. The picture shows the Front beginning with a rib for a few centimetres. Am I missing something? Thanks
10.04.2021 - 02:52DROPS Design svaraði:
Dear Amanda, the second sentence says "then work as follows from right side", and from the third sentence (Work 3 stitches in GARTER STITCH - see explanation above, * knit 2, purl 2 *, repeat from *-* over the next 20-24-24-28-32-36 stitches, knit 2, A.1 (= 17 stitches), A.2 (see diagram for your size = 20-20-28-28-36-36 stitches), A.3 (= 17 stitches), * knit 2, purl 2 *, repeat from *-* over the next 20-24-24-28-32-36 stitches, knit 2, 3 stitches in garter stitch.) it tells you how to set up the rows for a ribbed pattern that could be continued kind of seamlessly into the cabled pattern. Happy Knitting.
10.04.2021 - 05:18
RJ skrifaði:
Ik ben net begonnen met het rugpand. Wat doe ik op de verkeerde kant van het werk? het patroon volgen? of 'gewoon' alle steken net anders om breiden als aan de voorkant? Ik kan dat niet helemaal terug vinden in het patroon. iemand een tip?
29.03.2020 - 16:47DROPS Design svaraði:
Dag RJ,
Op de verkeerde kant brei je de steken zoals ze zich voordoen, dus waar je aan de goede kant recht breid, brei je aan de verkeerde kant averecht en vice versa. Dit staat ook aangegeven bij de telpatronen. (In de telpatronen staan alle naalden aangegeven, dus zowel aan de goede als aan de verkeerde kant.)
29.04.2020 - 10:14
Geeske Plaisier skrifaði:
Bedankt voor uw reactie, nu kan ik met een gerust hart verder breien:-) Met vriendelijke groet, Geeske
26.03.2020 - 08:37
Geeske Plaisier skrifaði:
Goedendag, Ik brei maat L, met Drops Nepal. De boord is 72 cm breed i.p.v. 58 cm. Mijn stekenproeflapje klopte precies met de beschrijving. Het lijken me zoveel steken voor zulke dikke wol. Moet het zo'n wijde trui worden? Nog een vraag: Is er een vertaalfunctie op de site, zodat ik de vragen van andere breisters kan lezen? Alvast bedankt voor uw reactie. Vriendelijke groet, Geeske Alvast dank
24.03.2020 - 07:56DROPS Design svaraði:
Dag Geeske,
In dit patroon is de boord redelijk wijd, dus niet aansluitend. Dat zal bij gaan trekken wanneer je met de kabel begint, omdat het breiwerk daardoor samen gaat trekken. Als de stekenverhouding klopt kun je de stekenaantallen gewoon aanhouden.
We hebben geen vertaalfunctie op de site, maar je kan google translate hiervoor gebruiken.
25.03.2020 - 10:53
River Rock#riverrocksweater |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með köðlum úr DROPS Nepal. Stærð S - XXXL.
DROPS 205-17 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fjölga/fækka eigi lykkjum jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 50 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 6) = 8,3. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir ca 8. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum þá er í þessu dæmi prjónuð ca 7. og 8. hver lykkja slétt saman. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.8. Sjá mynsturteikningu fyrir þín stærð í A.2 og A.5. ÚTAUKNING (á við um ermi): Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykki og bakstykki er prjónað fram og til baka á hringprjón, neðan frá og upp. Bakstykki er prjónað 8 cm lengra en framstykki og það er klauf í hliðum neðst niðri. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. BAKSTYKKI: Fitjið upp 104-112-120-128-144-152 lykkjur á hringprjón 4,5 með Nepal. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, prjónið síðan þannig – frá réttu: 3 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* yfir næstu 20-24-24-28-32-36 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt, A.1 (= 17 lykkjur), A.2 (sjá mynsturteikningu fyrir þína stærð = 20-20-28-28-36-36 lykkjur), A.3 (= 17 lykkjur), * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* yfir næstu 20-24-24-28-32-36 lykkjur, 2 lykkjur slétt, 3 lykkjur garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur þar til A.1, A.2 og A.3 hefur verið prjónað til loka (= 108-116-124-132-148-156 lykkjur). Skiptið yfir á hringprjón 5,5. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Næsta umferð er prjónuð þannig – frá réttu: 3 lykkjur garðaprjón, prjónið sléttar lykkjur yfir næstu 22-26-26-30-34-38 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 4-5-5-5-7-6 lykkjur jafnt yfir þessar lykkjur – sjá ÚTAUKNING/ÚRTAKA, prjónið A.4 yfir lykkjur í A.1, A.5 yfir lykkjur í A.2 og A.6 yfir lykkjur í A.3, prjónið sléttar lykkjur yfir næstu 22-26-26-30-34-38 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 4-5-5-5-7-6 lykkjur yfir þessar lykkjur, prjónið 3 lykkjur garðaprjón = 100-106-114-122-134-144 lykkjur. Haldið áfram með garðaprjón í hvorri hlið, sléttprjón og A.4, A.5 og A.6. Þegar stykkið mælist 18 cm, fitjið upp 1 kantlykkju í hvorri hlið, nú er prjónaðar áfram einungis 2 umferðir garðaprjón í hvorri hlið, sléttprjón og A.4, A.5 og A.6 eins og áður = 102-108-116-124-136-146 lykkjur. Þegar stykkið mælist 52-53-54-55-56-57 cm, fækkið um 1 kantlykkju í hvorri hlið = 100-106-114-122-134-144 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm, setjið miðju 46-48-52-54-58-58 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. ATH! Þær lykkjur sem ekki ganga jafnt upp í mynstur, halda áfram í sléttu og brugðið eins og í A.4, A.5 og A.6 (án kaðla). Í næstu umferð er fækkað um 1 lykkju við háls = 26-28-30-33-37-42 lykkjur eftir á öxl. Þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm, fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 104-112-120-128-144-152 lykkjur á hringprjón 4,5 með Nepal. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, prjónið síðan þannig – frá réttu: 3 lykkjur garðaprjón, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* yfir næstu 20-24-24-28-32-36 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt, A.1 (= 17 lykkjur), A.2 (sjá mynsturteikningu fyrir þína stærð = 20-20-28-28-36-36 lykkjur), A.3 (= 17 lykkjur), * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* yfir næstu 20-24-24-28-32-36 lykkjur, 2 lykkjur slétt, 3 lykkjur garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur þar til A.1, A.2 og A.3 hefur verið prjónað til loka (= 108-116-124-132-148-156 lykkjur). Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Næsta umferð er prjónuð þannig – frá réttu: 3 lykkjur garðaprjón, prjónið sléttar lykkjur yfir næstu 22-26-26-30-34-38 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 4-5-5-5-7-6 lykkjur jafnt yfir þessar lykkjur, prjónið A.4 yfir lykkjur í A.1, A.5 yfir lykkjur í A.2 og A.6 yfir lykkjur í A.3, prjónið sléttar lykkjur yfir næstu 22-26-26-30-34-38 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 4-5-5-5-7-6 lykkjur yfir þessar lykkjur, prjónið 3 lykkjur garðaprjón = 100-106-114-122-134-144 lykkjur. Haldið áfram með garðaprjón í hvorri hlið, sléttprjón og A.4, A.5 og A.6. Þegar stykkið mælist 10 cm, fitjið upp 1 kantlykkju í hvorri hlið, prjónið nú áfram einungis 2 umferðir garðaprjón í hvorri hlið, sléttprjón og A.4, A.5 og A.6 eins og áður = 102-108-116-124-136-146 lykkjur. Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm, fækkið um 1 kantlykkju í hvorri hlið = 100-106-114-122-134-144 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm setjið miðju 40-42-46-48-52-52 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. ATH! Þær lykkjur sem ekki ganga jafnt upp í mynstur, halda áfram í slétt og brugðið eins og í A.4, A.5 og A.6 (án kaðla). Fækkið nú lykkjum við háls: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 2 sinnum = 26-28-30-33-37-42 lykkjur eftir á öxl. Þegar stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm, fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, neðan frá og upp. Fitjið upp 44-44-44-52-52-52 lykkjur á hringprjón 4,5 með Nepal. Prjónið 1 umferð slétt, næsta umferð er prjónuð þannig: 1 lykkja slétt, prjónið stroff 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt þar til 3 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur brugðið og endið með 1 lykkju slétt. Skiptið yfir á sokkaprjón/stuttan hringprjón 5,5 þegar stykkið mælist 6 cm og prjónið næstu umferð þannig: Prjónið sléttar lykkjur yfir fyrstu 17-17-17-21-21-21 lykkjur, JAFNFRAMT er fækkað um 3-2-2-5-4-3 lykkjur jafnt yfir þessar. Prjónið A.7, prjónið síðustu 17-17-17-21-21-21 lykkjur slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 3-2-2-5-4-3 lykkjur jafnt yfir þessar = 38-40-40-42-44-46 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð. Þegar stykkið mælist 7 cm byrjar útaukning mitt undir ermi – sjá ÚTAUKNING, aukið út 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í byrjun á umferð, aukið út með 4-4-3-3-2½-2½ cm millibili alls 10-10-12-13-13-14 sinnum = 58-60-64-68-70-74 lykkjur. Þegar stykkið mælist 47-46-45-44-42-40 cm, fækkið 2 lykkjur yfir kaðal í A.7 = 56-58-62-66-68-72 lykkjur. Þegar stykkið mælist 48-47-46-45-43-41 cm fellið af allar lykkjur. Prjónið hina ermina á sama hátt, en prjónið A.8 í stað A.7. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju, neðstu 10/18 cm = klauf. Bakstykkið er lengra en framstykkið. Saumið ermar í. KRAGI: Prjónið upp ca 100-120 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði mitt að framan og mitt að aftan) á stuttan hringprjón 4,5. Prjónið 1 umferð slétt og 1 umferð brugðið. Prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Þegar stykkið mælst 10 cm, aukið út allar 2 lykkjur slétt til 3 lykkjur slétt = 125-150 lykkjur. Haldið áfram þar til stroffið mælist 16 cm í öllum stærðum, fellið af með sléttar lykkju yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #riverrocksweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 205-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.