Alice skrifaði:
Jeg vil gerne strikke denne (design ai-239) i garn Cotton Merino, men får kun 7 cm på 16m og 4 cm ved 10 pinde og ikke 10x10cm, (16m på 20 pinde), så kan man strikke trøjen i en større størrelse i stedet. Altså hvis man regner sig frem til at man ved str. XXL får 228m om brystet. Jeg gjorde dette: 16m = 7cm Færdigt brystmål = 100cm 100cm / 7cm = ca. 14 x 16maske = 228 masker, som svarer til størrelse XXL Kan man gøre det???
20.08.2020 - 16:23DROPS Design svaraði:
Hej Alica, de to garner kommer fra 2 forskellige garngrupper og har derfor ikke samme strikkefasthed. den her er strikket i samme garngruppe som DROPS Cotton Merino (gruppe B) Bluse med raglan strikket ovenfra og ned DROPS 208-3 Den kan du følge :)
21.08.2020 - 15:52
Mathilde skrifaði:
Hei, Jeg er ferdig med 23 økninger raglan (L). Og når står det at jeg skal strikke videre til arbeidet måler 33 cm før masker til armene skal settes av. I skissen nederst står det at den totalt skal måle 29cm (L) , som ikke samsvarer med 33 cm i beskrivelsen. Hva stemmer, oppskrift eller skisse? Blir ikke skuldrene veldig lange om man fortsetter til 33cm før armene settes på?
18.08.2020 - 12:43DROPS Design svaraði:
Hej Mathilde. Du ska sticka till arbetet mäter 33 cm från uppläggningskanten (halskanten brettes till sist dubbelt så det är därför det blir ett annat mått på måttskissen). Mvh DROPS Design
20.08.2020 - 13:39
Catherine skrifaði:
The length of the armholes & body edge on the schematic drawing don't match with the measurements described in the pattern. Please verify. Thank you.
31.07.2020 - 00:31DROPS Design svaraði:
Dear Catherine, thanks for letting us know, our design team will check when they are back from summer vacation. thanks in advance for your patience.
31.07.2020 - 07:52
Catherine skrifaði:
The measurement on the schematic drawing differs from the description of the pattern. Please verify. Thank you.
25.07.2020 - 15:12DROPS Design svaraði:
Dear Catherine, Can you let us know in which part the measurements differ? Thank you.
30.07.2020 - 10:55
Teea Vulpes skrifaði:
Hello, can you post this pattern or give some informations about this pattern that has a V-neck instead of a regular boat neck? Thank you!
22.07.2020 - 03:06DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Vulpes, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request - you are welcome to contact your DROPS store for any individual assistance - happy knitting!
29.07.2020 - 08:43
Amalie Kjær skrifaði:
Hejsa. Jeg er lige blevet færdig med raglan udtagninger og i opskriften står efterfølgende: “ Fortsæt med mønster og glatstrik (uden udtagninger) til arbejdet måler 29-32-33-35-37-39 cm fra opslåningskanten midt foran.” Mit spørgsmål er: Skal jeg måle fra opslåningskanten - altså, hvor jeg startede med at strikke rib til halskanten, så halskanten (8 cm) måles med i de 35 cm (XL)? Eller forstår jeg opslåningskanten forkert? Hvor skal jeg måle fra?
19.07.2020 - 14:07DROPS Design svaraði:
Hej Amalie, du skal må der fra hvor du slog op :)
31.07.2020 - 09:39
Alice skrifaði:
Jeg vil gerne strikke denne (design ai-239) i garn Cotton Merino, men får kun 7 cm på 16m og 4 cm ved 10 pinde og ikke 10x10cm, (16m på 20 pinde), så kan man strikke trøjen i en større størrelse i stedet. Altså hvis man regner sig frem til at man ved str. XXL får 228m om brystet. Jeg gjorde dette: 16m = 7cm Færdigt brystmål = 100cm 100cm / 7cm = ca. 14 x 16maske = 228 masker, som svarer til størrelse XXL Kan man gøre det???
09.07.2020 - 18:24
Laura skrifaði:
Hoi Jeanette, Kan deze trui ook op twee normale breinaalden worden gemaakt in plaats van een rondbreinaald? Groetjes, Laura
01.07.2020 - 10:29DROPS Design svaraði:
Dag Laura,
Ja, dat kan wel! We hebben een uitleg gemaakt hoe je een patroon aanpast, zodat je hem op rechte naalden kunt breien. Deze vind je hier.
04.07.2020 - 17:15
Sandra skrifaði:
If I have a mens chest measurement of 48 what size should I knit? Is there any ease in this sweater? Thank you so much!
20.06.2020 - 21:46DROPS Design svaraði:
Hi Sandra, There is a sketch at the bottom of the pattern giving all the measurements for the different sizes. There will be some ease in the sweater. Happy knitting!
22.06.2020 - 07:40
Amalie Kjær skrifaði:
Hej. Jeg er igang med raglan-udtagninger. Jeg skal til at tage ud 2. gang - (dvs. 4 omgang efter halskant). I opskriften står, at man skal forsætte mønstret (17 m r, A1, 6 m ret, A1, 34 mr, A1, 6 m r, A1, 17 m r - i str. XL). Men jeg har taget 8 masker ud på anden omgang , så jeg nu har 8 masker ekstra når jeg skal starte på 4. omgang og tage ud. Så kan jeg ikke følge mønsteret ovenfor. Hvad gør jeg her? Vh Amalie.
17.06.2020 - 21:46DROPS Design svaraði:
Hei Amalie. Du skal fortsette med mønstret, men du har på 1. omgang økt med 8 masker, slik at det vil være flere masker. Slik at ved 2. økningen strikkes det slik: 18 masker rett, A.1, 8 masker rett, A.1, 36 masker rett, A.1, 8 masker rett, A.1 og 18 masker rett. Ved 3. økningen slik: 19 masker rett, A.1, 10 masker rett, A.1, 38 masker rett, A.1, 10 masker rett, A.1 og 19 masker rett osv. Ved hver omgang det økes vil det være 2 masker mer på forstykket, 2 masker mer på bakstykket, 2 masker mer på hver arm. God Fornøyelse!
22.06.2020 - 10:38
Carly Pullover#carlypullover |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Peysa fyrir herra með laskalínu, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Air.
DROPS 208-1 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1 (= 8 útauknar lykkjur í hverri útauknings umferð). Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 168 lykkjur) og deilið lykkjum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 24) = 7,1. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 7. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affelingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með ½ númeri grófari prjónum eða að fella af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur og e.t.v. 1 uppslætti á eftir 4. hverja lykkju (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli er með uppábroti, berustykki og fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjóna, ofan frá og niður. PEYSA: Fitjið upp 80-84-88-96-96-104 lykkjur á hringprjón 4,5 með Air. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 8 cm – við frágang er stroffið brotið niður tvöfalt að röngu og þá verður það 4 cm. Byrjun á umferð = mitt að aftan. Setjið 1 prjónamerki hér til að mæla frá. Skiptið yfir á hringprjón 5,5 og prjónið næstu umferð þannig: Prjónið 15-16-17-18-18-20 lykkjur slétt – JAFNFRAMT eru auknar út 2-1-2-2-2-3 lykkjur jafnt yfir þessar lykkjur, 10-10-10-12-12-12 lykkjur slétt, 30-32-34-36-36-40 lykkjur slétt – JAFNFRAMT eru auknar út 4-2-4-4-4-6 lykkjur jafnt yfir þessar, 10-10-10-12-12-12 lykkjur slétt, 15-16-17-18-18-20 lykkjur slétt – JAFNFRAMT eru auknar út 2-1-2-2-2-3 lykkjur jafnt yfir þessar lykkjur = 88-88-96-104-104-116 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 14-14-16-17-17-20 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), A.1 (= 6 lykkjur), prjónið 4-4-4-6-6-6 lykkjur slétt (= ermi), A.1, prjónið 28-28-32-34-34-40 lykkjur slétt (= framstykki), A.1, prjónið 4-4-4-6-6-6 lykkjur slétt (= ermi), A.1, prjónið 14-14-16-17-17-20 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). Haldið áfram með þetta mynstur, jafnframt er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.1 fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Aukið út í annarri hverri umferð alls 20-23-23-26-28-30 sinnum. Eftir alla útaukningu eru 248-272-280-312-328-356 lykkjur í umferð. Haldið áfram með mynstur og sléttprjón (án útaukninga) þar til stykkið mælist 21-23-25-27-29-31 frá prjónamerki mitt að aftan. Prjónið næstu umferð þannig: Prjónið 39-42-43-48-52-57 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 46-52-54-60-60-64 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-10-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= undir ermi), prjónið 78-84-86-96-104-114 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 46-52-54-60-60-64 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-10-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= undir ermi) og prjónið 39-42-43-48-52-57 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 168-180-192-208-228-248 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki hér. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram hringinn í sléttprjóni þar til stykkið mælist 34-33-34-34-34-34 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 0-0-0-8-4-16 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 168-180-192-216-232-264 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5 cm. Fellið af – sjá AFFELLING. Stykkið mælist ca 64-66-68-70-72-74 cm frá öxl og niður. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjóna. Setjið 46-52-54-60-60-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á hringprjón/sokkaprjóna 5,5 og fitjið að auki upp 6-6-10-8-10-10 nýjar lykkjur mitt undir ermi = 52-58-64-68-70-74 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í nýjar lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 5-4-3-3-2-2 cm fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá AFFELLING. Fækkið lykkjum í 6.-4.-3.-2½.-2½.-2. hverjum cm alls 6-9-12-13-13-14 sinnum = 40-40-40-42-44-46 lykkjur. Þegar ermin mælist 41-40-38-36-34-33 cm prjónið 1 umferð slétt þar sem auknar eru út 0-0-4-2-4-2 lykkjur jafnt yfir = 40-40-44-44-48-48 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4,5 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Haldið áfram með stroff í 6 cm, fellið af – sjá AFFELLING. Prjóni hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Brjótið uppá kragann tvöfaldan að röngu og saumið með teygjanlegu spori. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #carlypullover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 208-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.