Soondoll skrifaði:
Thank you for your free pretty pattern. I have some question. At the yoke, you say " change the needle 4mm and adjust 66 stitches (for example cast on 72 stitches). How can I do that?
09.03.2021 - 07:21DROPS Design svaraði:
Dear Soondoll, this means you now work with the needle size 4 mm and on the first round decrease 6 sts evenly (to go from 72 sts down to 66 sts) - < a href="https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=28&cid=19">this lesson explains how to decrease stitches evenly. Happy knitting!
09.03.2021 - 07:54
Janina Thersthol skrifaði:
Kan det verkligen stämma att jag efter ha gjort a1 I strl 122/128 ska ha 234 maskor på stickorna? Diagrammet visar ju en rapport om 20 maskor.. Det blir 230 totalt.. Då blir ju ökningen med 10 i min del helt fel eftersom det då blir 240 och jag ska ha 244 maskor..
12.02.2021 - 23:27DROPS Design svaraði:
Hej Janina, jo du starter med 78 masker, strikker A.1 (6masker) 13 gange. Tager ud ifølge diagrammet (12 udtagninger) x 13 =156 udtagninger + 78 = 234 masker. (1 rapport er nu 18 masker). Tager 10 masker ud = 244 masker. God fornøjelse!
19.02.2021 - 14:40
Irène skrifaði:
Bonjour, je voulais commander la laine Drops Sky pour tricoter ce modèle, mais j'ai un doute sur la couleur : est-ce bien le coloris 19 - unicolour ou le 09 - rouge brique - mix qui a été utilisé pour la robe de cette fillette ? Merci d'avance.
11.02.2021 - 18:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Irène, il s'agit bien la couleur 19 (brique), le nom a été corrigé dans le modèle, merci. Bon tricot!
12.02.2021 - 06:53
Anne skrifaði:
Eine ganz tolle Anleitung. Das Kleid ist zauberhaft und hält mollig warm. Meine Tochter hatte sich sehr gefreut. Schon beim ersten Tragen ist jedoch durch ihre Winterjacke ein Loch entstanden. Beim zweiten Tragen hatte der Ärmel ein Loch, obwohl meine Tochter schon sehr vorsichtig mit ihrem Kleid war. Mit Sky stricke ich nicht mehr. Schade das Garn war eigentlich wirklich toll, weil es so leicht ist und trotzdem sehr warm.
02.01.2021 - 20:18
Gisele skrifaði:
Hello again, I am so sorry but it is not working for me. I placed the first marker and the fourth marker under the arms in the middle of the new added 6 stitches. But then how do I divide the rest. It is not adding up when I follow the pattern. Because the beginning of the round starts mid back. Can you please help me with this first row of counting and dividing step by step.
07.12.2020 - 14:04DROPS Design svaraði:
Dear Gisele, remember rounds are supposed to start now on mid under arm when working bottom of dress after division, 1st marker = at the beg of the round = mid under one of the arm, then start counting the number of sts for the size from here to add the other markers, the 4th marker should be below the 2nd sleeve. Hope this helps, happy knitting!
07.12.2020 - 15:59
Gisele skrifaði:
I am just adding more explanation to my initial question I sent earlier. According to the pattern, marker 1 should be inserted in the first stitch the beginning of the round (=side) which falls in the mid back not the side. And the same for marker 4, it falls in the mid front not the other side. Thank you for your help!
05.12.2020 - 04:05DROPS Design svaraði:
Dear Gisele, please tell us if the previous explanation could help you. Happy Knitting!
07.12.2020 - 07:31
Gisele skrifaði:
After finishing the yoke and when dividing the work on the 6 markers, there is something that is confusing. The first and fourth markers indicate that they are the increases for the sides but they are positioned in the front and back of the dress not on the sides according to the pattern. Can you help please
05.12.2020 - 03:26DROPS Design svaraði:
Dear Gisele, the first and 4th marker are on each side of the dress, ie in the middle of the 6 new stitches cast on when dividing piece for sleeves. Start to count from the beg. of the round, ie in the middle of first side/under arm to place the other markers. Happy knitting!
07.12.2020 - 07:25
Zuzka skrifaði:
SK: Dobry den, mam rovnaku otazku ako Zsuzsa 04.06.2020 - 21:03 z Madarska, ktora na svoj dotaz este nedostala odpoved - otvor na hlavu ma obvod 30 cm a nezmesti sa 2,5 rocnemu dietatu cez hlavu. Co s tym, ako to bolo vlastne myslene? Dakujem. EN: Hello, I have same question as Zszusza from Hungary, she has not been replied yet - yoke has 30cm in circuit and does not fit to 2,5 years old girl through head. How it was meant to be or is there any corrrection comming up? Thank you.
15.11.2020 - 23:17DROPS Design svaraði:
Dear Zuzka, the rib is stretchy, so it should be ok. The problem may be with the first round (casting on). Try to do it as elastic as possible. You can use bigger needles to do it, or use two needles, please see our video HERE. Don't give up and happy knitting!
20.11.2020 - 08:44
Agata skrifaði:
Zaczęłam Schemat A.1 i od razu mam problem. Pierwszy i trzeci rząd schematu samoczynnie przesuwają się o jedno oczko. Jak przerobić?-> wykonać 1 narzut między 2 oczkami. Czyli 7 oczek na prawo, narzut, jedno oczko i od razu zdjąć 1 oczko jak do przerobienia na prawo, przerobić 2 oczka razem na prawo i przełożyć oczko zdjęte ponad oczkami przerobionymi razem? Potem rząd trzeci- narzut, zdjąć 1 oczko jak do przerobienia na prawo, przerobić 1 oczko prawe i tp?
07.10.2020 - 19:45DROPS Design svaraði:
Witaj Agato! Na początku okrążenia proszę umieścić marker. 1-sze okrążenie: 1 o.l., 2 o.p., 1 narzut, 1 o.p., 1 narzut, 2.o.p (powtarzać to tyle razy ile jest w opisie przez całe 1-sze okrążenie), 3-cie okrążenie: 1 o.l., 3 o.p., 1 narzut, 1 o.p., 1 narzut, 3 o.p (powtarzać przez całe okrążenie). Jak czytać schematy na dutach znajdziesz TUTAJ. Pozdrawiamy!
13.10.2020 - 11:56
Hanna skrifaði:
Volgens mij is eer een fout in de telpatroon voor de 3/4 + 5/6 in lijn 17 (te beginnen van onder). Ik heb dit eerst gebreid zoals aangegeven, maar dan klopte de tekening niet. Dus dan heb ik 3 recht, 1 omslag, 2 samen, 2 recht, 1 omslag, 1 recht, 1 omslag, 2 samen, 1 omslag en 3 recht gebreid en dat was wel oké.
10.09.2020 - 11:30
Woodland Fairy#woodlandfairydress |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll fyrir börn úr DROPS Sky eða DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri. Stærð 3-12 ára.
DROPS Children 34-25 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1, veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón ofan frá og niður. Þegar stykkið skiptist fyrir ermar og fram- og bakstykki er fram- og bakstykki prjónað í hring á hringprjón og ermar í hring á sokkaprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 72-78-84-90-96 lykkjur á stuttan hringprjón 3,5 með Sky. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt að aftan). Prjónið stroff með 1 lykkju slétt og 2 lykkjur brugðið í 3-3-4-4-4 cm (= kantur í hálsmáli). Héðan er nú mælt. Skiptið yfir í stuttan hringprjón 4. Prjónið 2 umferðir slétt og jafnið lykkjufjöldann jafnframt út í 1. umferð til 66-72-78-84-91 lykkjur. Prjónið síðan A.1 (= 11-12-13-12-13 mynstureiningar á breidd) – sjá mynstureiningu fyrir þína stærð! ATHUGIÐ PRJÓNFESETUNA! Skiptið yfir á lengri hringprjón þegar auknar hafa verið út nægilega margar lykkjur. Þegar A.1 er lokið eru 198-216-234-240-260 lykkjur í umferð. Í næstu umferð er aukið út um 14-12-10-24-20 lykkjur jafnt yfir jafnframt því sem prjónað er sléttprjón = 212-228-244-264-280 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist ca 12-13-14-15-16 cm (án stroffs). Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 31-33-35-37-39 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), setjið næstu 44-48-52-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær), fitjið upp 6 nýjar lykkjur, prjónið 62-66-70-74-78 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 44-48-52-58-62 lykkjur á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær), fitjið upp 6 nýjar lykkjur, prjónið 31-33-35-37-39 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 136-144-152-160-168 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 6 prjónamerki í stykkið þannig: 1. prjónamerki er sett í 1. lykkju í umferð (= í hlið), 2. prjónamerki er sett í 23.-25.-26.-27.-28. lykkju, 3. prjónamerki er sett í 47.-49.-52.-55.-58. lykkju, 4. prjónamerki er sett í 69.-73.-77.-81.-86. lykkju (= í hlið), 5. prjónamerki er sett í 91.-97.-102.-107.-114. lykkju, 6. prjónamerki er sett í 115.-121.-128.-135.-144. lykkju (nú eru 21-23-24-25-24 lykkjur eftir í umferð á eftir síðasta prjónamerki) sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING! Í næstu umferð er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki (12 lykkjur fleiri í hverri útaukningu), endurtakið þessa útaukningu með 1½-2-2-2-1½ cm millibili alls 4 sinnum. Síðan er aukið út þannig: Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við 1. og 4. prjónamerki (= hliðar), aukið út um 1 lykkju á eftir 2. og 5. prjónamerki og 1 lykkju á undan 3. og 6. prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (= 8 lykkjur fleiri í hverri útaukningu). Aukið út í mismunandi stærðum þannig: 3/4 ára: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 11 sinnum. 5/6 ára: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 11 sinnum. 7/8 ára: Aukið út með ca 3 cm millibili alls 12 sinnum. 9/10 ára: Aukið út með ca 3½ cm millibili alls 12 sinnum. 11/12 ára: Aukið út með ca 4 cm millibili alls 12 sinnum. Nú eru 272-280-296-304-312 lykkjur í umferð. Prjónið þar til stykkið mælist 38-42-43-49-53 cm. Í næstu umferð er aukið út jafnt yfir 34-35-37-38-39 lykkjur í umferð – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (aukið er út á eftir ca 8. hverri lykkju) = 306-315-333-342-351 lykkjur. Skiptið yfir í hringprjón 3,5 og prjónið stroff með 1 lykkju slétt og 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 2 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum í næstu umferð. ERMI: Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum á sokkaprjón 4, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið á fram- og bakstykki (setjið 1 prjónamerki mitt í þessar lykkjur) = 50-54-58-64-68 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 24-29-33-36-40 cm frá prjónamerki, jafnið út lykkjufjöldann til 42-42-48-48-48 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3,5 og prjónið stroff með 1 lykkju slétt, 2 lykkjur brugðið þar til stroffið mælist 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #woodlandfairydress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 34-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.