Vilde skrifaði:
Når jeg legger sammen målene på L i lengden stemmer det ikke overens med totallengde beskrevet nederst. Er dette en feil?
30.01.2025 - 09:45DROPS Design svaraði:
Hei Vilde. Du strikker 3 cm vrangbord (halskant) + 22 cm (til delingen) + 21 cm (ned til vrangbord) + 6 cm vrangbord = 3+22+21+6= 52 cm. Legger du plagget flatt vil halskanten trekke seg opp i sidene, se målskissen eller det midterste bildet helt nederst fra #dropsfan galleri, og da blir genserens mål fra skulderen og ned ca 56 cm. mvh DROPS Design
03.02.2025 - 11:49
Anne skrifaði:
Jeg er ferdig med bolen og skal begynne på ermene, men forstår ikke hvordan disse strikkes. Jeg har 56 masker (str L) på tråden, og forstår at det skal legges opp 8 nye masker i tillegg til disse før jeg strikker videre. I følge videoen, så blir det et hull i armhulen/midt under ermet som skal monteres til slutt. Det som er forvirrende er at det ikke står noe om montering i oppskriften. Hva gjør jeg?
18.04.2024 - 20:19DROPS Design svaraði:
Hei Anne, Det blir ikke noe hull under ermet fordi du strikker opp 1 maske i hver av de maskene lagt opp på bolen. God fornøyelse!
19.04.2024 - 08:14
Laura Vranken skrifaði:
In het patroon staat bij het stukje over de pas het volgende: Meerder zo voor de raglan iedere andere naald 18-20-21-24-26-28 keer in totaal = 244-264-280-304-324-348 steken. Wilt dit zeggen dat ik één naald (ronde) wel moet meerderen en de andere naald niet, en zo verder. Of wilt dit zeggen dat ik echt iedere naald moet meerderen? Bedankt!
08.11.2021 - 13:23DROPS Design svaraði:
Dag Laura,
Ja, klopt helemaal. De ene naald wel en de andere naald niet.
11.11.2021 - 07:35
Mette skrifaði:
Skulle gjerne strikket denne med en hals som er litt tettere og ikke så vid, hvordan får jeg til dette uten at det blir stygt i fht raglanfelling ?
18.10.2021 - 13:13DROPS Design svaraði:
Hei Mette. Om du ser på målskissen og cm målene vil du se at den ikke er så vid, 40 cm i den minste str. Om du f.eks ønsker å strikke et stykke /eller strikke genseren ferdig før du strikker halskanten (slik at du kan justere vidden slik du ønsker), kan du legge opp med 2 rundpinner, for så å kunne strikke hver siden vei. Start med å legge opp 100-104-112-112-116-124 masker, videre strikkes bærestykket som forklart i oppskriften. Se Hvordan legge opp med 2 rundpinner mvh DROPS Design
18.10.2021 - 13:50
Daniela skrifaði:
Ich würde den Pullover gerne in zwei Farben Stricken. Wie viel Gramm von Air benötige ich für die Größe XS?
19.09.2021 - 18:51DROPS Design svaraði:
Liebe Daniela, leider können wir jeder Anleitung nach jedem individuellen Frage anpassen und einzelne Modelle auf individuellen Wunsch hin umrechnen. Wenn sie Hilfe damit brauchen, wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden, dort hilft man Ihnen gerne weiter. Danke im voraus für Ihr Verständnis. Viel Spaß beim stricken!
20.09.2021 - 11:07
Faren Kovacevich skrifaði:
Thank you for your response. I did see the paragraph as you mentioned. I know I'm not the brightest crayon in the box. Please explain it to me that I'm doing it right. Some patterns, I get more easily than others. I'm not getting the 0 4 0 4 0 2 and the 36 36 40 40 44 44. What does this mean? I know I'm decreasing 2 stitches on both sides of the marker. Am I decreasing every row?
23.04.2021 - 00:18DROPS Design svaraði:
Dear Faren, this pattern is available in a number of different sizes (i.e S - M - L - XL - XXL - XXXLin this case) . In our patterns, when you see a string of numbers, spearated by a dash (i.e: 0-4-0-4-0-2 in this case), each number is relevant for one size. In this example, if the pattern says increase 0-4-0-4-0-2 stitch, for size S íou increase 0 stitches (there is no increase for this size), for size M increase 4 stitches, for size L there is no increase (0), for size XL there increase 2 stitches, size XXL there is no increase and size XXXL increase 2 stitches. It is helpful to print out the pattern and circle th erelevant numbers for the size you are making. Happy Knitting!
23.04.2021 - 01:45
Faren Kovacevich skrifaði:
I'm doing the large. I started the sleeves and got my increases to stitches add up to 80. I want to make sure I'm understanding the pattern. Am I making any deceases or not? It doesn't quite look right without any decreases when doing the k2 p2 with 80 stitches on 4.5 mm needles. I know smaller needles will tighten for the cuff of sleeve.
22.04.2021 - 17:07DROPS Design svaraði:
Dear Faren, just before you start the K2/P2 ribbing, in the last row, just before you change to the 4.5 mm needles, you knit the stitches together 2 by 2. (Look for the sentence "On next round knit all stitches together 2 by 2 = 36-36-40-40-44-44 stitches." in the pattern). Happy Knitting!
22.04.2021 - 18:26
Anita Johnsen skrifaði:
Kan ikke se brystmålet på denne bluse i str. xxl og xxxl??
15.04.2021 - 11:23DROPS Design svaraði:
Hei Anita. Om du ser på målskissen til genseren, helt nederst på siden, ser du målene. Det er de sammen målene nederst på genseren som der er over brystet. mvh DROPS design
19.04.2021 - 15:36
Alice Akhlaghi skrifaði:
Hej! Jag stickar denna i en färg, när man börjar med fram och bakstycke står det att tråden ska klippas och man ska börja varvet mitt i de 6 nya maskorna. Finns det någon tanke med detta? Eller kan jag bara fortsätta sticka i borjan på de 6 nya utan att klippa tråden? Mvh Alice
19.10.2020 - 22:43
Alice skrifaði:
Hej! Jag vill sticka denna i storlek s, rekommenderar ni rundstickor 40cm eller 80 cm? Mvh Alice
13.10.2020 - 20:30DROPS Design svaraði:
Hej Alice. Du behöver den korta rundstickan i början av arbetet när du inte har så många maskor och sedan får du byta till den långa när du får fler maskor och det blir för trångt på den lilla. Mvh DROPS Design
14.10.2020 - 07:42
Sweet Country Sunrise#sweetcountrysunrisesweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa með röndum, blöðruermum og laskalínu. Stykkið er prjónað úr DROPS Air, ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 202-22 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING/ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fjölga/fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 84 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda útaukninga/úrtöku sem á að gera (t.d. 16) = 5,25. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 5. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum þá er prjónuð ca 4. og 5. hver lykkja slétt saman. RENDUR BERUSTYKKI: Rendurnar eru prjónaðar í sléttprjóni, ofan frá og niður þannig: 9-9-10-10-11-11 cm með lit 15, fjólublá þoka, 9-9-10-10-11-11 cm með lit 14, fjólublár, 0-2-2-4-4-6 cm með lit 08, ljós bleikur. RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI: Rendurnar eru prjónaðar í sléttprjóni, ofan frá og niður þannig: 9-7-8-6-7-5 cm með lit 08, ljós bleikur (þ.e.a.s. ljós bleika röndin verður alls 9-9-10-10-11-11 cm meðtalin umferð frá berustykki), 9-9-10-10-11-11 cm með lit 27, sægrænn, 9-11-9-11-9-11 cm (eða til loka) með lit 16, blár. RENDUR ERMI: Rendurnar eru prjónaðar í sléttprjóni, ofan frá og niður þannig: 13-11-11-9-9-8 cm með lit 08, ljós bleikur (þ.e.a.s. ljós bleika röndin verður alls 13-13-13-13-13-14 cm meðtalin umferð frá berustykki), 13-13-13-13-13-14 cm með lit 27, sægrænn, 20-21-19-20-18-17 cm (eða til loka) með lit 16, blár. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við 4 prjónamerki í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma þannig: Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri hvoru megin við prjónamerki og alls 8 lykkjur fleiri í umferð). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚTAUKNING (á við um mitt undir ermum): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki situr mitt á milli þessa 4 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið nýjar lykkjur í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR (á við um lengd á ermum): Hægt er að stilla lengd á ermum eins og útskýrt er í uppskrift, en athugið að lengd á ermum á að vera aðeins lengri en vanalega til að ermin „pokist“ aðeins neðst niðri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Berustykki skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er síðan prjónað í hring, ofan frá og niður til loka. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/ stuttan hringprjón, ofan frá og niður. Allt stykkið er prjónað í sléttprjóni með röndum og stroff kanti. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 84-88-92-96-100-104 lykkjur á stuttan hringprjón 4,5 með litnum blár. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm. Skiptið yfir í litinn fjólublá þoka. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 16-16-20-16-16-20 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 100-104-112-112-116-124 lykkjur. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Setjið 4 prjónamerki í stykkið hér (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar): Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, teljið 12-12-14-14-14-14 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki á undan næstu lykkju, teljið 38-40-42-42-44-48 lykkjur (= framstykki), setjið 1 prjónamerki á undan næstu lykkju, teljið 12-12-14-14-14-14 lykkjur (= ermi), setjið 1 prjónamerki á undan næstu lykkju. Nú eru 38-40-42-42-44-48 lykkjur eftir í umferð á eftir síðasta prjónamerki (= bakstykki). Prjónið RENDUR BERUSTYKKI – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Aukið út fyrir laskalínu í annarri hverri umferð alls 18-20-21-24-26-28 sinnum = 244-264-280-304-324-348 lykkjur. Eftir síðustu útaukningu mælist stykkið ca 18-20-22-24-26-28 cm frá kanti í hálsmáli mitt að framan. Ef stykkið mælist styttra en þetta þá er hægt að prjóna áfram að réttu máli. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 0-0-0-1-2-3 sléttar lykkjur, setjið næstu 48-52-56-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 74-80-84-92-100-110 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 48-52-56-60-62-64 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið þær 74-80-84-91-98-107 lykkjur sem eftir eru slétt (= bakstykki). Klippið frá. Fram- og bakstykki og ermar er nú prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 160-172-184-200-220-240 lykkjur. Byrjið umferð í annarri hlið á fram- og bakstykki, mitt í 6-6-8-8-10-10 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi. Prjónið RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 21 cm frá skiptingu í öllum stærðum, skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með hringprjón 5,5. Peysan mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 48-52-56-60-62-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna / stuttan hringprjón 5,5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6-6-8-8-10-10 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 54-58-64-68-72-74 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt undir ermi). Prjónamerkið er notað aðeins síðar þegar auka á út lykkjum undir ermi. Prjónið RENDUR ERMI – sjá útskýringu að ofan. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 4 cm frá skiptingu í öllum stærðum, aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út með 3½-3½-3½-3-3-3 cm millibili alls 9-9-8-8-8-8 sinnum = 72-76-80-84-88-90 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til ermin mælist ca 39-38-36-35-33-32 cm frá skiptingu (nú eru eftir ca 7 cm að loka máli – sjá LEIÐBEININGAR). ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna víðara hálsmáls og lengra berustykkis. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 0-4-0-4-0-2 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 72-72-80-80-88-88 lykkjur. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 = 36-36-40-40-44-44 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4,5. Prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með hringprjón 5,5. Ermin mælist ca 46-45-43-42-40-39 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetcountrysunrisesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 202-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.