Hvernig á að koma í veg fyrir að fá stóra lykkju þegar skipt eru um þráð

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að koma í veg fyrir að fá stóra lykkju í fyrstu og síðustu lykkju þegar skipta á um þráð. Þú getur bundið nýja þráðinn í þann gamla, ekki með hnút, heldur með lykkju. Herðið að lykkjunni og potið henni niður í stykkið. Haldið nú áfram með því að prjóna með nýja þræðinum, prjónið nokkrar umferðir og eftir það er dregið í lykkjuna þannig að hún losni. Þá kemur þú til með að fá fallega skiptingu þegar skipt er um þráð. Festið síðan þræðina eins og vanalega þegar prjónað hefur verið til loka. Í þessu DROPS myndbandi notum við garnið DROPS Eskimo.

Tags: gott að vita,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.