Patricia skrifaði:
Pour apporter une précision à ma question ci dessous quand je commence le motif A1 je commence par 2 mailles grises la logique voudrait que je termine mon tour par 2 mailles grises sauf que là je termine par de mailles de couleur naturel. Voilà pour l'explication supplémentaire si ça peut aider à résoudre mon problème
29.03.2025 - 16:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, pensez à mettre un marqueur entre chaque A.1, cela vous permettra de mieux visualiser chaque motif et son nombre de mailles et d'ainsi mieux repérer à quel niveau vous avez eu ce décalage. Bon tricot!
31.03.2025 - 08:31
Patricia skrifaði:
Bonjour je suis bien ennuyée. J'ai mes 300 mailles totales requises (taille M) avec les manches de montées . J'ai bien repris au milieu dos à (89 mailles) soit 44 mailles d'un côté du fil marqueur et 45 de l'autre donc en nombre impair sauf que GROS PROBLEME le motif A1 lui est en nombre de mailles paires , mon motif en fin de rang est donc totalement décalé. Merci pour votre aide je suis perdue je ne sais comment faire
29.03.2025 - 12:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, A.1 se tricote effectivement sur 10 mailles, donc 30 fois sur les 300 mailles, après A.1, vous tricoterez A.2 en diminuant comme indiqué dans le diagramme. Le décalage d'une maille dont vous parlez ne sera pas visible du tout lorsque l'empiècement sera terminé. Bon tricot!
31.03.2025 - 08:28
Patricia skrifaði:
Bonjour, Pour le corps le fil marqueur est placé sous les manches ce qui fait que le départ d'un tour complet s'effectue sur le côté du pull. Pour l'empiècement en astuce tricot il est mentionné de commencer au milieu du dos là où le dos et le devant se sont terminés , j'ai du mal à comprendre. Dois je reprendre mes tours au milieu dos où il n'y a que 89 mailles à diviser par deux c'est ça ? Merci
24.03.2025 - 14:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, tout à fait, on commence l'empiècement au milieu dos, divisez votre nombre de mailles du dos et glissez la moitié sur l'aiguille droite sans les tricoter, et reprenez à partir de la maille suivante du dos pour commencer l'empiècement. Comme votre nombre de mailles est impair, vous pouvez commencer soit par la maille centrale, soit par la maille suivante. Bon tricot!
25.03.2025 - 08:44
Lis Nielsen skrifaði:
I skriver både på ryg/forstykke og ærmer, at man i ribben skal gentage 1. og 2. omgang i 3 cm, er det ikke kun 2. omgang der skal gentages
18.03.2025 - 17:33DROPS Design svaraði:
Hei Lis. Nei, vrangborden strikkes slik det er forklart (gjenta 1. og 2. omgang = en perlerib). Vi har dessverre ikke bilde av vrangborden, men om du ser på jakken som er lik genseren, og på bildet der modellen sitter med ryggen til, kan se litt av vrangborden. (Vrangborden i hals/erme er ikke lik den nederste vrangborden). mvh DROPS Design
24.03.2025 - 10:37
Patricia skrifaði:
Bonjour Le schéma (patron) indique 58 cm de mesure entre la base du pull et le début de l'emmanchure alors que dans les explications il est précisé que le pull doit mesurer 36 cm avant de commencer le marquage des emmanchures il y a une erreur ou c'est moi qui n'est rien compris ? merci.
28.02.2025 - 17:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, les 58 cm en taille S correspondent à la hauteur totale du pull posé à plat, du haut de l'épaule jusqu'en bas. Ainsi, avant les emmanchures, vous aurez 36 cm pour le bas, avant les emmanchures + 19 cm d'empiècement + 3 cm d'épaules = 58 cm de hauteur totale. Bon tricot!
28.02.2025 - 17:23
Gina Van Der Meer skrifaði:
Is er een reden dat de halsboord anders gebreid wordt dan de boord voor het pand en de mouwen? Zou het wel gelijk kunnen, dus de oneven naalden recht en de even naalden averecht?
25.02.2025 - 17:58DROPS Design svaraði:
Dag Gina,
Alle boorden worden gebreid in boordsteek: 1 recht, 1 averecht steeds herhalen. Ook de hals boord.
26.02.2025 - 20:54
Bjørg Njøten skrifaði:
Hei.Skal jeg starte midt bak med mønsteret.?
02.02.2025 - 10:53DROPS Design svaraði:
Hei Bjørg, Ja, omgangen og mønsteret begynner midt bak. God fornøyelse!
03.02.2025 - 07:01
Merçe Campillo Alonso skrifaði:
Me guntan las lanas de drops y me gustan mucho sus patrones
05.01.2025 - 10:37
Asia skrifaði:
Dzień dobry. Ja dopiero zaczynam robótkę. Zrobiłam 8 cm i zaczynam po bokach zamykać oczka. Mam jeszcze zrobić tak 4 razy co 8 cm. Później mam przerabiać przez 36 cm , czyli to mi da 76 cm samego koloru niebieskiego swetra. Później jeszcze troszkę niebieski i mam robić białym wzór. Mi wychodzi z obliczeń że sweterek będzie prawie na 100 cm długi. Myślę że gdzieś robię błąd, ale nie umiem tego wyłapać. Jaka długość powinna być tego swetra?
08.12.2024 - 21:31DROPS Design svaraði:
Witaj Asiu, po zamknięciu oczek na bokach swetra jego długość powinna wynosić ok. 32 cm. Dalej przerabiasz kolorem niebieskim przez jeszcze 4 cm - teraz całkowita długość swetra wynosi 36 cm. We wzorze w tym momencie dochodzisz już do podkroju pachy. Uwaga - jeśli chcesz aby sweter był dłuższy to jest właściwy moment na przerobienie kilku dodatkowych centymetrów. Pozdrawiamy!
09.12.2024 - 13:48
Kirsten Nielsen skrifaði:
Hej jeg strikker str xl og der står at jeg skal slå om og strikke to masker og slå om igen på ærmet og så vil mærke tråden sidde midt mellem de to masker altså udtagningstips det kan jeg ikke få til at passe vil i gerne forklare mig det på forhånd tak
16.11.2024 - 18:07DROPS Design svaraði:
Hej Kirsten, du skal lave et omslag på hver side af de 2 midterste masker. Vi skal få opdateret Udtagningstipset :)
22.11.2024 - 14:06
Periwinkle#periwinklesweater |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki, marglitu norrænu mynstri og A-formi. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS 191-1 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veljið mynstur fyrir rétta stærð. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 200 lykkjur) og deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 10) = 20. Í þessu dæmi er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 19. og 20. hverja lykkju slétt saman. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Byrjið 5 lykkjum á undan prjónamerki í hlið, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 6 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 6 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um miðju undir ermum): Byrjið 1 lykkju á undan merkiþræði, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn er staðsettur mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir slétt svo ekki myndast göt. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þegar mynstur er prjónað er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki. Skiptið e.t.v. yfir á grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, neðan frá og upp. Síðan er fram- og bakstykki og ermar prjónað saman og berustykkið er síðan prjónað í hring á hringprjón. Hægt er að prjóna upphækkun aftan í hnakka til að flíkin passi betur þannig að berustykkið verði hærra í hnakkanum. Hægt er að sleppa við upphækkunina, þá verður hálsmálið alveg eins að framan og að aftan – sjá útskýringu á upphækkun neðar í uppskrift. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 200-220-238-258-284-312 lykkjur á hringprjón 3 með litnum ljós gráblár. Prjónið stroff þannig: UMFERÐ 1: Prjónið slétt. UMFERÐ 2: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Endurtakið umferð 1 og 2 þar til stroffið mælist 3 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 10-10-12-12-14-14 lykkjur jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1 = 190-210-226-246-270-298 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir 95-105-113-123-135-149 lykkjur (= í hliðar), látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Prjónið sléttprjón í hring. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2 (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona með 8 cm millibili alls 4 sinnum í hvorri hlið = 174-194-210-230-254-282 lykkjur. Prjónið síðan þar til stykkið mælist 36 cm í öllum stærðum. Næsta umferð er prjónuð þannig: Fellið af 4-4-5-5-6-7 lykkjur fyrir handveg og prjónið 79-89-95-105-115-127 lykkjur slétt (bakstykki), fellið af 8-8-10-10-12-14 lykkjur fyrir handveg, prjónið 79-89-95-105-115-127 lykkjur slétt (= framstykki) og fellið af þær 4-4-5-5-6-7 lykkjur sem eftir eru fyrir handveg. ERMI: Fitjið upp 44-46-48-52-52-54 lykkjur á sokkaprjón 3 með litnum ljós gráblár. Prjónið stroff þannig: UMFERÐ 1: Prjónið slétt. UMFERÐ 2: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Endurtakið umferð 1 og 2 þar til stroffið mælist 3 cm. Skiptið yfir á sokkaprjón 4. Setjið 1 merkiþráð í byrjun á umferð (= mitt undir ermi) og látið merkiþráðinn fylgja með í stykkinu. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 9-7-9-7-9-7 cm er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Aukið svona út með 3½-3-2-2-1½-1½ cm millibili alls 11-13-16-17-19-20 sinnum (skiptið yfir á stuttan hringprjón eftir þörf) = 66-72-80-86-90-94 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 46-45-43-41-40-38 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna víðara hálsmáls og lengra berustykkis). Næsta umferð er prjónuð þannig: Fellið af 4-4-5-5-6-7 lykkjur, prjónið 58-64-70-76-78-80 lykkjur slétt og fellið af þær 4-4-5-5-6-7 lykkjur sem eftir eru. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 274-306-330-362-386-414 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Lesið LEIÐBEININGAR! Byrjið umferðina við miðju að aftan þar sem fram- og bakstykki endaði. Haldið áfram með litnum ljós gráblár. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 4-6-0-2-6-4 lykkjur jafnt yfir = 270-300-330-360-380-410 lykkjur – munið eftir LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 1-2-3-3-4-6 cm frá þar sem fram og bakstykki og ermar voru settar saman er prjónað A.1 hringinn (= 27-30-33-36-38-41 mynstureiningar með 10 lykkjum). Haldið svona áfram með mynstur. JAFNFRAMT í umferð merktri með ör í A.1 fækkið um 10-0-10-20-20-30 lykkjur jafnt yfir = 260-300-320-340-360-380 lykkjur. ATH: Í stærð S og L er lykkjum fækkað í einingum með litnum natur. Prjónið nú A.2 hringinn (= 13-15-16-17-18-19 mynstureiningar með 20 lykkjum). Haldið svona áfram með mynstur og fækkið lykkjum eins og útskýrt er í A.2. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka eru 130-150-160-170-180-190 lykkjur í umferð. Nú er hægt að prjóna upphækkun aftan í hnakka eða farið beint áfram með að prjóna kant í hálsmáli ef ekki er óskað eftir upphækkun. UPPHÆKKUN Í HNAKKA: Hoppið yfir þennan kafla ef ekki er óskað eftir upphækkun. Setjið 1 prjónamerki í miðju lykkju í umferð = miðja að aftan. Byrjið frá réttu með litnum natur og prjónið 15-16-17-18-19-20 lykkjur slétt fram hjá lykkju með prjónamerki í, snúið við, herðið á þræði og prjónið 30-32-34-36-38-40 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 45-48-51-54-57-60 lykkjur slétt, snúið við, herðið á þræði og prjónið 60-64-68-72-76-80 lykkjur brugðið. Snúið við, herðið á þræði og prjónið 75-80-85-90-95-100 lykkjur slétt, snúið við, herðið á þræði og prjónið 90-96-102-108-114-120 lykkjur brugðið, snúið við, herðið á þræði og prjónið sléttar lykkjur til baka að miðju að aftan. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið 1 umferð slétt með litnum natur og fækkið jafnframt um 24-40-44-48-54-58 lykkjur jafnt yfir = 106-110-116-122-126-132 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff þannig: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Haldið svona áfram með stroff í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm frá öxl og niður. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #periwinklesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 31 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 191-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.