Gonny Naalden skrifaði:
Hoe breed is de mouw voordat men gaat minderen voor de kop. Er staat geen aparte tekening van de mouw bij, dus is dit lastig te zien en het wordt ook niet vermeldt in het patroon. Wel de lengte
26.02.2020 - 14:56DROPS Design svaraði:
Dag Gonny,
Dit wordt onderaan aangegeven in de tekening en komt overeen met ongeveer de hoogte van het armsgat. (Deze maten staan aan de linkerkant aangegeven.
28.02.2020 - 19:24
Maria skrifaði:
He tejido este jersey y ha quedado muy bonito, pero al humedecerlo para bloquearlo ha aumentado mucho su tamaño. Solo lo he humedecido y secado en una superficie plana, sin estirarlo. He tejido otro diseño y ha ocurrido lo mismo. Es normal y se debe al tratamiento superwash? Tengo otro proyecto y no se a que atenerme. Muchas gracias
01.12.2019 - 20:26DROPS Design svaraði:
Hola Maria. El problema que has tenido no es por el tratamiento superwash. Es difícil saberlo solo leyendo el comentario por qué ha pasado. Puede ser que, por ejemplo, la lana haya absorbido demasiado agua. Te recomendamos acudir a la tienda más cercana para tener ayuda personalizada
10.12.2019 - 00:03
Solange Ho skrifaði:
Hi, do you have instruction on how to assembly the neck to the body. Thanks. Solange
25.10.2019 - 18:33DROPS Design svaraði:
Dear Solange, there is not that much assembly for the neck on this sweater. You have to pick up 95-105 stitches around the neckline, and knit an edging according to teh description, and cast of with picos (also according to the description. Happy Knitting!
25.10.2019 - 21:21
Solange skrifaði:
Hello. I’m new in knitting but I love this shirt so much that I attempt to knit one. I wonder if the wrong side is knit only since it said “ work pattern on the right side only”? Thank you so much for your wonderful work.
19.09.2019 - 12:59DROPS Design svaraði:
Dear Solange, all rows in pattern are shown in diagrams, ie the right side rows and the wrong side rows, bot seen from the right side - read more about diagrams here. Happy knitting!
19.09.2019 - 15:20
Solange skrifaði:
Hello. Does the knit 2 pass the slipped stitch over to the knitted stitches considered as 1 or 2 stitch(s) on the next line? Thank you
17.09.2019 - 15:22DROPS Design svaraði:
Dear Solange, when you slip 1 stitch as if to knit, knit 2, pass the slipped stitch over the knitted stitches; 2 stitches remain on needle, you get such a small mock cable. Happy knitting!
17.09.2019 - 15:42
Jeannie Jonasson skrifaði:
Kære jer. Jeg kan ikke gennemskue, hvad forskellen er på retstrik (frem og tilbage = ret på alle p.) og masker ret, fx som angivet hér: "Strik mønster fra retsiden således: 3 masker retstrik, 4-8-10-15-18-24 masker ret (...)", Er det hele ikke bare retmasker?? Og hvad skal jeg strikke på hver vrangside? Kun vrang, kun ret eller mønster Jf "strik mønster fra retsiden (...)"? Mvh. og tak for hjælpen fra Jeannie
14.05.2019 - 10:22DROPS Design svaraði:
Hei Jeannie. Retstrikk er som du sier, at du strikker rett på hver pinne slik at det blir annenhver pinne rett og vrang sett fra rettsiden. Når du så skal strikke 4-8-10-15-18-24 masker rett vil dette si du skal strikke glattstrikk (rett fra rettsiden, vrang fra vrangsiden). Når du strikker fra rettsiden vil alle masker strikkes rett, men når du strikker fra vrangsiden vil rettstrikken strikkes rett, og glattstrikken (rettmaskene) strikkes vrang. Når du strikker etter diagram står det forklart i symbolforklaringen hvordan det strikkes fra vrangsiden. God fornøyelse
15.05.2019 - 12:54
Hege Husabø skrifaði:
Eg treng ein video som viser korleis eg skal strikke picot på halskant på modell me-129
01.03.2019 - 17:30DROPS Design svaraði:
Hei Hege, På venstre siden av oppskriften, under fotografiet, finner du video på forskjellige teknikker. Søk på Picot så får du hjelp. God fornøyelse!
02.03.2019 - 09:57
Hege Husabø skrifaði:
Eg treng ein video som viser korleis eg skal strikke picot på halskant på modell me-129
26.02.2019 - 17:34
Wilma George skrifaði:
Hi, A2andA3 on third row it says slip knit stitch then knit two stitches slip stitch over when you do that you instead of 14 stitches you have 13 it’s giving you less stitches at the end of row could you please help. Thanking you. Wilma
21.02.2019 - 00:59DROPS Design svaraði:
Dear Mrs George, that's right on these rows you will have 1 stitch less in each A.2/A.3 but the pattern/diagram is worked over 14 sts, ie on next row you get again the 14 sts (with the YO). Happy knitting!
21.02.2019 - 10:17
Елена skrifaði:
Здравствуйте. Никак не могу понять принцип данного убавления 4 петель с наклоном вправо. Может надо провязать только 1 лицевую, переснять её и на неё набросить 3 остальные петли? Если я не права, то можно видео?
20.02.2019 - 07:20DROPS Design svaraði:
Dear Елена, we are unfortunately not able to answer any questions in russian, you are welcome to ask your question in English or German there, or contact your DROPS Store even per mail or telephone for any further assistance. Happy knitting!
21.02.2019 - 10:11
Rendez-vous#rendezvoussweater |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með gatamynstri og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS 188-9 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Veljið mynstur fyrir rétta stærð (á við um A.1). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (á við um ermar): Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á milli 2 lykkja, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna í stykkjum og saumað saman í lokin. Prjónað er neðan frá og upp. Ermar eru prjónaðar fram og til baka á hringprjón. BAKSTYKKI: Fitjið upp (aðeins laust) 93-101-111-121-133-145 lykkjur á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið mynstur frá réttu þannig: 3 lykkjur garðaprjón, 4-8-10-15-18-24 lykkjur slétt, A.1 (= 17-17-19-19-21-21 lykkjur), A.2 (= 14 lykkjur), A.1, A.3 (= 14 lykkjur), A.1, 4-8-10-15-18-24 lykkjur slétt, 3 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 10 cm. Í lok næstu 2 umferða er fitjuð upp 1 ný lykkja (merkir klauf) = 95-103-113-123-135-147 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið nú áfram með mynstur frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 7-11-13-18-21-27 lykkjur slétt, A.1 (= 17-17-19-19-21-21 lykkjur), A.2 (= 14 lykkjur), A.1, A.3 (= 14 lykkjur), A.1, 7-11-13-18-21-27 lykkjur slétt, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm fellið af fyrir handveg í annarri hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 4 lykkjur 1-1-1-2-2-3 sinnum, 2 lykkjur 0-2-3-3-4-4 sinnum og 1 lykkja 2-2-2-3-4-6 sinnum = 83-83-89-89-95-95 lykkjur. Haldið áfram með mynstur þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 1 lykkja slétt, haldið áfram með mynstur eins og áður yfir næstu 79-79-85-85-91-91 lykkjur, 1 lykkja slétt, 1 kantlykkja í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 43-45-47-49-51-53 cm fellið af miðju 33-33-35-35-37-37 lykkjur af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 24-24-26-26-28-28 lykkjur. Þegar stykkið mælist 45-47-49-51-53-55 cm – stillið af að endað sé eftir 4., 8., 12., 20. eða 24. umferð í mynstri, prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið af, en passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið ermar á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki = 83-83-89-89-95-95 lykkjur. Prjónið nú áfram frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 1 lykkja slétt, haldið áfram með mynstur eins og áður yfir næstu 79-79-85-85-91-91 lykkjur, 1 lykkja slétt, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 36-38-40-41-43-45 cm setjið miðju 17-17-19-19-21-21 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í hverri umferð frá hálsmáli þannig: Fellið af 3 lykkjur 2 sinnum, 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 1 sinni = 24-24-26-26-28-28 lykkjur. Þegar stykkið mælist 45-47-49-51-53-55 cm – passið uppá að endað sé eftir 4., 8., 12., 20. eða 24. umferð í mynstri og stillið af eftir bakstykki, prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið af, en passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp (aðeins laust) 41-45-47-49-51-53 lykkjur á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Prjónið síðan mynstur frá réttu þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 6-8-8-9-9-10 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, A.4 (= 3 lykkjur), A.1 – veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð (= 17-17-19-19-21-21 lykkjur), A.4, 2 lykkjur brugðið, 6-8-8-9-9-10 lykkjur slétt, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka. Þegar stykkið mælist 8-8-8-7-5-5 cm er aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – lesið ÚTAUKNING! Aukið svona út með 3-3-3-2-2-2 cm millibili 8-8-8-11-14-15 sinnum og með 4-4-2-3-3-1 cm millibili 3-3-5-4-2-3 sinnum = 63-67-73-79-83-89 lykkjur. Þegar stykkið mælist 45-45-44-43-41-41 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hið þannig: Fellið af 4 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 4-4-5-5-5-5 sinnum, 1 lykkja 1-2-3-5-7-9 sinnum og 2 lykkjur 5-5-5-5-5-5 sinnum = 17-19-19-21-21-23 lykkjur. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru. Ermin mælist ca 53-54-54-54-54-55 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki innan við affellingarkantinn á ermum og 1 kantlykkja í garðaprjóni á fram- og bakstykki. Saumið saum undir ermum og síðan niður yfir hliðarsauma niður að klauf (saumið innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið). Endurtakið í hinni hliðinni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Kantur í hálsmáli er prjónaður í hring á stuttan hringprjón. Prjónið upp frá réttu ca 95-105 lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði við miðju að framan) á stuttan hringprjón 4. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN hringinn – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 1 umferð slétt þar sem lykkjufjöldinn er jafnaður þannig að hann sé deilanlegur með 3 + 2 (t.d. 95, 98, 101 eða 104 lykkjur) – þetta er gert þar sem fellt er af með picot þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, (* stingið inn hægri prjón á milli 2 fyrstu lykkjum á vinstri prjón (þ.e.a.s. á milli lykkja á prjóni, ekki í gegnum lykkjurnar), sláið 1 sinni uppá hægri prjóninn, dragið uppsláttinn fram á milli lykkja og setjið uppsláttinn á vinstri prjón *, prjónið frá *-* 2 sinnum til viðbótar (= 3 nýjar lykkjur á vinstri prjón). ** Prjónið fyrstu lykkju á vinstri prjón slétt, takið fyrstu lykkju á hægri prjón yfir síðustu lykkju sem var prjónuð **), prjónið frá **-** alls 6 sinnum og endurtakið frá (-) meðfram öllum kanti í hálsmáli þar til 1 lykkja er eftir. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum síðustu lykkju. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rendezvoussweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 36 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 188-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.