Hvernig á að fella af með picot kanti

Keywords: kantur, picot, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum af með picot kanti. Í þessu myndbandi þá prjónum við þannig: Prjónið 1 lykkju slétt (* stingið hægri prjóni inn á milli 2 fyrstu lykkju á vinstri prjóni (þ.e.a.s. á milli lykkja á prjóni, ekki í gegnum lykkjuna), sláið uppá prjóninn um hægri prjón, dragið uppsláttinn fram á milli lykkjanna og setjið uppsláttinn yfir á vinstri prjón *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar (= 3 nýjar lykkju á vinstra prjóni). ** Prjónið fyrstu lykkju á vinstra prjóni slétt, takið fyrstu lykkju á hægra prjóni yfir síðustu lykkju sem var prjónuð **), endurtakið frá **-** alls 5 sinnum og endurtakið (-) meðfram allri umferðinni þar til 1 lykkja er eftir. Klippið frá og dragið í gegnum síðustu lykkjuna.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Til að sjá mynstur þar sem þessi aðferð er notuð er hægt að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (8)

Maryline wrote:

J'ai fait beaucoup de modèles Drop Design et je viens juste de découvrir qu'il y avait des vidéos . J'avais un peu galéré certaines fois y compris pour faire cette bordure picot . Merci beaucoup pour ces vidéos très bien expliquées et très instructives.

11.03.2024 - 20:26

Jean Louis PERARD wrote:

Je viens de comprendre grâce à la vidéo que j'avais pas vu... Merci

16.04.2023 - 11:17

Sira Abellan Zaragoza wrote:

Me ha encantado tejer este patrón y el resultado es precioso. Gracias por compartirlo.

07.02.2022 - 01:23

Tchalian wrote:

Très jolie bordure c’est une autre façon que le crochet pour faire des picots Merci pour ce vidéo très compréhensif

10.10.2021 - 11:53

Maria Aparecida Felizola wrote:

Gostei muito da explicação. Ponto muito bom para arremates. Obrigada por este video

15.06.2020 - 03:04

Adriana De Fernandez wrote:

Lindisimo el patron y las explicaciones son muy claras, felicitaciones y gracias por compartir

11.02.2020 - 18:34

Patricia wrote:

Très jolie bordure de finition. Je suis en train de me faire un châle d'après un ancien modèle DROPS avec une bordure avec un volant, mais en fait, je vais faire cette bordure picot car elle me plait beaucoup. Merci pour toutes vos vidéos claires et très instructives.

19.03.2019 - 09:50

Hobo-smit wrote:

De insructie video van paroon 169-8 doet het niet

26.03.2016 - 10:29

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.