Hvernig á að prjóna 4 lykkjur slétt saman (fækka lykkjum)

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna 4 lykkjur slétt saman. Prjónið 4 lykkjur slétt saman þannig: Prjónið 4 lykkjur slétt, setjið lykkju til baka á vinstri prjón, dragið næst síðustu lykkju yfir síðustu lykkju, þannig að þessi lykkja liggur utan um síðustu lykkju, endurtakið þar til allar 3 lykkjurnar hafa verið dregnar yfir (= 3 lykkjum færri), setjið til baka síðustu prjónuðu lykkjuna yfir á hægri prjón.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Til að sjá mynstur þar sem þessi aðferð er notuð er hægt að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Melian 07.04.2016 - 18:19:

Hi! Are those written instructions swapped places here? I mean is there a correct video for Knitting 4 together with the right instructions? I suppose that the written instructions and/or videos are at tha wrong place. K4Tog and K4TwistedTog

DROPS Design 08.04.2016 - 09:22:

Dear Melian, this is a technique to K 4 sts tog, ie the dec will lean to the right - to work K 4 twisted tog, see this video, dec will lean to the left. Happy knitting!

Marijke 23.05.2015 - 18:34:

Love de video,s.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.