Vicky Wills skrifaði:
Hi, Is it possible to knit the sleeves using circular needles instead of DPN's? I'm still learning and don't know how to use DPN's but okay on circular Do you then follow A1 from the start of the chart for the sleeves?
26.08.2021 - 13:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wills, sure you can, you will then divide the sts on sleeve from mid under sleeve in 2 parts and knit with the magic loop technique, beg of rounds are mid under sleeve, and follow A.1 starting from the mid under sleeve, as for dpn. Happy knitting!
26.08.2021 - 16:25
Tiina skrifaði:
How do the sizes go?? What are measures in centimeters for example in XL, XXL ?
14.09.2020 - 14:08DROPS Design svaraði:
Dear Tiina, you will find measurements for each size in the measurement chart - read more about the shematic drawing here. Happy knitting!
14.09.2020 - 15:48
Isabelle Vavasour skrifaði:
I have just picked up the stitches to knit the sleeve, having finished the body of the jumper. I have 74 stitches as instructed in the pattern BUT the pattern requires a repeat of 4... and 74 is not a multiple of 4... what should i do?
17.01.2020 - 18:41DROPS Design svaraði:
Dear Isabelle, for those stitches you cannot fit into the patter, knit with the color of the stripe's base(background color). Happy Knitting!
19.01.2020 - 00:53
Birgitte skrifaði:
Hej Jeg skal til at strikke Drops 183-25 i str. M Jeg kan dog ikke få maskeantal til at gå op ved udtagninger i halskant. Der står flg. i opskriften Strik 14 m., tag 2 masker ud 11 gang. Strik 28 masker, tag4 masker ud 11 gange, strik 14 masker, tag 2 masker ud. Der står i opskriften at maskeantal nu er 108, jeg får maskeantal til 124. Hvad gør jeg forkert? Mvh Birgitte Juul
07.10.2019 - 09:57DROPS Design svaraði:
Hei Birgitte. Du har 78 masker og strikkes slik: Strikk 14 masker, øk 2 masker jevnt fordelt, deretter strikkes det slik 11 ganger: *1 kast, 1 rett* (= 22 masker), strikk 28 masker, øk 4 masker, deretter strikkes det slik 11 ganger igjen: *1 kast, 1 rett (= 22 masker), strikk 14 masker, øk 2 masker (= 14+2+22+28+4+22+14+2) = 108 masker. God Fornøyelse!
07.10.2019 - 14:01
Laurence skrifaði:
Bonjour, je ne comprends les explications pour les augmentations à faire après les 2 cotes mousse ? pouvez vous me donner des explications plus simples pour la taille M ? merci beaucoup
02.05.2019 - 21:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Laurence, cette leçon vous explique comment augmenter à intervalles réguliers. Bon tricot!
03.05.2019 - 08:58
Susan skrifaði:
Die Nackenerhöhung ist unvollständig - wenn man es sich aufzeichnet, wie es beschrieben ist, hat man am Ende auf der einen Seite der Mitte 6 verkürzte Reihen und auf der anderen Seite der Mitte nur 4 verkürzte Reihen, so dass am Ende nochmal bis über die Mitte hinaus zum anderen Wendepunkt (66-66... Maschen) gestrickt werden muss, damit man am Ende auf beiden Seiten gleich viele verkürzte Reihen hat.
25.04.2019 - 08:19DROPS Design svaraði:
Liebe Susan, Sie sind ja recht, eine Korrektur erflogt gleich. Viel Spaß beim stricken!
29.04.2019 - 13:57
Eva Cisneros skrifaði:
Estoy haciendo el jersey en la talla S. En la parte de poner los marcadores no me cuadran los puntos. Tengo 96 puntos. Si tengo que hacer 5 puntos y marcar 7 veces cada 11 puntos y me quedan 6. Suman 88 puntos. Me sobran 8 puntos.
09.03.2019 - 00:58DROPS Design svaraði:
Hola Eva. Los 8 puntos no sobran - son los puntos con los marcapuntos
10.03.2019 - 20:33
Selva AKINCI skrifaði:
My question is about inserting 8 markets before the yoke. The pattern tells me to knit 8 stitches (for size XL) insert a marker and knit 13 stitches and insert a marker and repeat this 6 more times, after which I am supposed to knit 9 more stitches. But this falls short of the total of 116 stiches for 116 stitches of size XL by 8 stiches. Are those extra 8 stiches in the back? (8+(13×7)+9=108. 116-108=8.
20.07.2018 - 18:55DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Akinci, the 8 missing sts looks to be the sts with markers, ie you insert here markers in the next st and not between sts, so that your number of stitches will then match. Happy knitting!
23.07.2018 - 09:00
Nuala Brummitt skrifaði:
Thank you for your reply. I had already done what you suggested, as it seemed to me to be the only way forward, glad I got it right! Unfortunately that particular 'turn' left a hole, even though I 'wrapped & turned' it, but hopefully I'll be able to 'draw' it together, when I 'block'. All else good! Thank You!
25.01.2018 - 21:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Brummitt, you can also use the technique of wrap & turns for the short rows on elevation - see here from RS and here from WS. Happy knitting!
26.01.2018 - 08:22
Nuala Brummitt skrifaði:
As the last short row for the back of neck elevation, is a purl row, how do you get back to knit rows, or 'stocking stitch' on circular needles?
24.01.2018 - 21:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Brummitt, when you have worked the last short ro from RS, turn and P all sts to the end of row (= to mid back again). Turn and continue now from RS. Happy knitting!
25.01.2018 - 08:18
Rainbow Hugs#rainbowhugssweater |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með Fana mynstri, hringlaga berustykki, röndum, prjónuð ofan frá og niður með klauf í hliðum úr DROPS Nepal. Stærð S - XXXL.
DROPS 183-25 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka – á við um fram- og bakstykki): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring – á við um berustykki og ermar): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 2. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. HRINGLAGA BERUSTYKKI: Aukið er út í berustykki hvoru megin við lykkjur með prjónamerki (= 16 lykkjur fleiri í hverri útaukningsumferð – sjá ör í A.1) þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við lykkju með prjónamerki. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið svo ekki myndist gat. ÚTAUKNING (á við um fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri), prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt í þessum lykkjum), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri). Aukið svona út við bæði prjónamerkin (= alls 4 lykkjur fleiri). Uppslátturinn er prjónaður snúinn brugðið í næstu umferð, svo ekki myndist gat. ÚRTAKA (á við um ermi): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman. Lykkjur sem ekki ganga upp í mynstri eru prjónaðar með grunnlit. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Hægt er að prjóna upphækkun aftan í hnakka til að flíkin passi betur og þá verður berustykkið aðeins hærra í hnakka. Hægt er að sleppa þessari upphækkun, þá verður hálsmálið alveg eins að framan og að aftan – sjá útskýringu á upphækkun neðar í uppskrift. Eftir berustykki er fram- og bakstykki prjónað í hring á hringprjón. Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 74-78-82-86-90-96 lykkjur á hringprjón 4 með litnum beige Nepal. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið síðan frá miðju að aftan þannig: Prjónið 13-14-15-16-17-18 lykkjur sléttprjón og aukið út um 0-2-2-2-3-5 lykkjur jafnt yfir, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* alls 11 sinnum, 26-28-30-32-34-37 lykkjur sléttprjón og aukið út um 0-4-4-4-6-9 lykkjur jafnt yfir, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* alls 11 sinnum, 13-14-15-16-17-19 lykkjur sléttprjón og aukið út um 0-2-2-2-3-4 lykkjur jafnt = 96-108-112-116-124-136 lykkjur. Uppslátturinn er prjónaður snúinn, það á ekki að myndast gat. Nú er hægt að prjóna upphækkun aftan í hnakka eða að fara beint í að prjóna berustykki ef ekki er óskað eftir upphækkun. UPPHÆKKUN Í HNAKKA: Hoppið yfir þennan kafla ef ekki er óskað eftir upphækkun. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð = miðja að aftan. Byrjið frá réttu með litnum beige og prjónið sléttar lykkjur þar til prjónaðar hafa 11-11-12-13-13-14 lykkjur fram hjá prjónamerki. Snúið, herðið á þræði og prjónið 11-11-12-13-13-14 lykkjur fram hjá prjónamerki. Snúið, herðið á þræði og prjónið 22-22-24-26-26-28 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 33-33-36-39-39-42 lykkjur slétt. Snúið, herðið á þræði og prjónið 44-44-48-52-52-56 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 55-55-60-65-65-70 lykkjur slétt. Snúið, herðið á þræði og prjónið 66-66-72-78-78-84 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið slétt að miðju að aftan. BERUSTYKKI: Setjið 8 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið 5-7-6-8-9-8 lykkjur sléttprjón, setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju, * 11-12-13-13-14-16 lykkjur sléttprjón, setjið 1 prjónamerki í næstu lykkju *, prjónið frá *-* alls 7 sinnum, endið með 6-9-7-9-9-8 lykkjur sléttprjón. Í næstu umferð er prjónað A.1 (= 24-27-28-29-31-34 mynstureiningar með 4 lykkjum) JAFNFRAMT er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert prjónamerki – lesið HRINGLAGA BERUSTYKKI, í umferð merktri með ör í mynsturteikningu A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Aukið út alls 9-10-11-12-13-14 sinnum (þegar aukið hefur verið út áætlaður fjöldi, er ekki lengur aukið út í umferð merktri með ör í mynsturteikningu) = 240-268-288-308-332-360 lykkjur. Haldið áfram með mynstur án útaukningar þar til stykkið mælist 21-22-23-25-27-29 cm frá uppfitjunarkanti við miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig – passið uppá að þetta sé umferð sem er prjónuð með litnum beige: Prjónið 34-38-40-44-49-54 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 52-58-64-66-68-72 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= undir ermi), prjónið 68-76-80-88-98-108 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 52-58-64-66-68-72 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (= undir ermi) og prjónið þær 34-38-40-44-49-54 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTSYKKI: = 148-164-176-192-216-236 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, mitt í nýjar 6-6-8-8-10-10 lykkjur sem fitjaðar voru upp. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. Haldið áfram með A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina er prjónað áfram með litnum beige. Þegar stykkið mælist 3 cm frá þar sem ermar voru settar á þráð, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvort prjónamerki (= 4 lykkjur fleiri) – lesið ÚTAUKNING! Aukið svona út með 5 cm millibili alls 6 sinnum = 172-188-200-216-240-260 lykkjur. Þegar stykkið mælist 29-30-31-31-31-31 cm frá þar sem stykkið skiptist, skiptið stykkinu upp við prjónamerkin og framstykki og bakstykki er prjónað til loka hvort fyrir sig (= 8 cm klauf). BAKSTYKKI: = 86-94-100-108-120-130 lykkjur. Stykkið er nú prjónað fram og til baka. Prjónið sléttprjón með 5 lykkjur PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 36-37-38-38-38-38 cm frá prjónamerki, skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir allar lykkjur. Fellið síðan af með hringprjón 5 (þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur). Stykkið mælist alls ca 62-64-66-68-70-72 cm mælt frá öxl. FRAMSTYKKI: Prjónið eins og bakstykki. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Setjið 52-58-64-66-68-72 lykkjur af þræði frá annarri hlið á stykki yfir á sokkaprjóna 5 og prjónið að auki upp 1 nýja lykkju í hverja af 6-6-8-8-10-10 nýjum lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 58-64-72-74-78-82 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina er prjónað áfram með litnum beige. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 3-3-2-2-1½-1½ cm millibili alls 10-12-16-16-17-18 sinnum = 38-40-40-42-44-46 lykkjur. Þegar stykkið mælist 41-40-40-38-37-35 cm, skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir allar lykkjur. Fellið af með sokkaprjón 5 (þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur). Ermin mælist ca 42-41-41-39-38-36 cm frá þar sem stykkið skiptist upp í fram- og bakstykki. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rainbowhugssweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 36 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 183-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.