Sanne Jensen skrifaði:
Hej jeg kan ikke finde ud af hvordan jeg tager ud efter de 162masker når jeg har skiftet pinde på for hånd tak
12.05.2022 - 11:12DROPS Design svaraði:
Hej Sanne, du tager ud ifølge diagrammet. Første udtagning er på 7.pind i diagrammet, her tager du ud efter 6.maske for hver gang du gentager diagrammet. Sæt gerne et lille mærke imellem hver rapport, så er du sikker på at få alle udtagninger med :)
13.05.2022 - 08:05
Susan skrifaði:
Quisiera hacer este jersey para caballero en na talla L y con un grosor de lana tipo snow, me podeis decir cuanto necesito? Gracias
13.07.2021 - 18:21DROPS Design svaraði:
Hola Susan, pienso que este tipo de jersey con jacquard multicolor no esta bien para la lana del grupo de lanas E. Te sugiero que elijas otra lana del grupo B. Mira el video AQUI. Buen trabajo!
14.07.2021 - 14:00
Britta skrifaði:
Hej! Jeg synes, sweateren ser meget lang ud på modellerne på billedet? I opskriften er den ikke særlig lang.....jeg er ret høj og strikker normalt mine sweatre ca 70 cm fra skulder til bund - men på billederne ligner det, at sweateren er knælang?!
21.04.2021 - 15:02DROPS Design svaraði:
Hej Britta, du finder målene på sweateren i måleskitsen nederst i opskriften. Da sweateren bliver strikket ovenfra og ned, kan du altid justere længden så den passer til dig :)
21.04.2021 - 15:37
Kay Keesing skrifaði:
Hi, what length of double ended needles should I order?
09.11.2020 - 11:43DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Keesing, our double pointed needles are all 20 cm - read more here. Happy knitting!
09.11.2020 - 11:45
Kay Keesing skrifaði:
Hi, so to clarify regarding circular needles - I need 1 x circular needles size 4mm at 40cm lenght and 1 x circular needle in 4mm at 80cm length; 1 x circular needle size 3.5 at 40cm length and 1 x circular needle size 3.5mm at 80cm length.
08.11.2020 - 12:59DROPS Design svaraði:
Hi Kay, Yes that is correct. Happy knitting!
09.11.2020 - 09:54
Kay Keesing skrifaði:
Hi again, Do I need both circular knitting needles and double ended for the Andean Caravan jumper?
02.11.2020 - 15:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Keesing, you will need both - circular needles are used for the begining of the jumper, for neck/yoke before enough stitches will be increased to fit the 80 cm needle - and double pointed needles will be used for the sleeves when working them from the end of yoke or when enough stitches have been decreased for sleeve - you can also use just a long circular needle and work magic loop when necessary. Happy knitting!
02.11.2020 - 16:07
Kay Keesing skrifaði:
Hi, can I use a mixture of DROPS merino extra fine and merino extra fine mix in this pattern?
02.11.2020 - 14:42DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Keesing, sure you can use DROPS Merino Extra Fine any colour/mix colour for this pattern since it belongs to yarn group B, just as DROPS Puna, - use our yarn converter to get new amount of yarn - read more about alternatives here. Happy knitting!
02.11.2020 - 16:05
Kay Keesing skrifaði:
Is there a machine washable alternative to drops Puna wool?
25.10.2020 - 21:15DROPS Design svaraði:
Dear Kay, DROPS Merino Extra fine has similar length / thickness, and gauge, and it is machine washable. Happy Knitting!
25.10.2020 - 21:30
Rez skrifaði:
Euh... les lamas sont à retravailler car moi j'avais vu des canards! ce n'est qu'en lisant le titre.. que je me suis rendue compte que vous parliez de lamas/alpagas...
15.12.2019 - 07:46Sarah skrifaði:
Really loving that you use older models 😀
05.03.2018 - 00:59
Andean Caravan#andeancaravansweater |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Peysa með hringlaga berustykki, lama / alpakka , marglitu mynstri og A-formi, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Puna. Stærð S - XXXL.
DROPS 184-18 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veljið mynstur fyrir rétta stærð. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni fyrir utan lit merkta með brugðið frá réttu, slétt frá röngu. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING-1: Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 100 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 38) = 2,6. Í þessu dæmi þá er aukið út eftir ca til skiptis á eftir aðra hverja og 3. hverja lykkju. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þegar mynstrið er prjónað er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki. Skiptið e.t.v. yfir á grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það herpist saman. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Öll útaukning er gerð frá réttu! Byrjið 2 lykkjum á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt í þessum lykkjum), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir brugðið svo ekki myndist gat. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermi): Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 100-104-108-116-116-124 lykkjur á stuttan hringprjón 3,5 með litnum grár. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm. Prjónið síðan 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 38-40-42-46-46-44 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚTAUKNING-1 = 138-144-150-162-162-168 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið síðan mynstur í hring eftir mynsturteikningu A.1 (= 23-24-25-27-27-28 mynstureiningar með 6 lykkjum) – lesið MYNSTUR og LEIÐBEININGAR að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið til og með umferð með stjörnu í mynsturteikningu fyrir rétta stærð, stykkið á að mælast ca 20-20-21-23-25-27 cm (ef það gerir það ekki er haldið áfram með litnum dökk grár þar til stykkið hefur náð réttu máli). Nú eru 276-288-325-351-378-392 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð þar sem lykkjufjöldinn er jafnaður til 272-288-328-352-372-396 lykkjur. Prjónið nú með litnum dökk grár til loka. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 38-39-45-49-53-58 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), setjið næstu 60-66-74-78-80-82 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-12-12-12-14-16 nýjar lykkjur (= mitt undir ermi), prjónið 76-78-90-98-106-116 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 60-66-74-78-80-82 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-12-12-12-14-16 lykkjur (= mitt undir ermi) og prjónið 38-39-45-49-53-58 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er nú prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 172-180-204-220-240-264 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, þ.e.a.s. mitt á milli nýrra lykkja sem fitjaðar voru upp undir ermi (= 86-90-102-110-120-132 lykkjur á milli prjónamerkja). Látið prjónamerkin fylgja áfram með í stykkinu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 2 lykkjur í hvorri hlið – lesið ÚTAUKNING-2. Aukið svona út með 4½ cm millibili alls 9 sinnum í öllum stærðum = 208-216-240-256-276-300 lykkjur. Þegar stykkið mælist 41-43-44-44-44-44 cm prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 12-8-8-12-12-16 lykkjur jafnt yfir = 220-224-248-268-288-316 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur – passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. ERMI: Setjið 60-66-74-78-80-82 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna/stuttan hringprjón 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 10-12-12-12-14-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 70-78-86-90-94-98 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar (= mitt undir ermi). Prjónið sléttprjón hringinn með litnum dökk grár. Þegar stykkið mælist 2 cm er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚRTAKA að ofan. Fækkið lykkjum svona með 3-2½-2-2-1½-1½ cm millibili alls 12-15-18-19-20-21 sinnum = 46-48-50-52-54-56 lykkjur. Ermin mælist 41-41-42-40-39-38 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis) prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 2-4-2-4-2-4 lykkjur jafnt yfir = 48-52-52-56-56-60 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3,5 og prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #andeancaravansweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 184-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.