Debra McEdwards skrifaði:
I am casting off for the sleeve. Is it only done by the right side of work? It says “ : 19 stitches 1 time AT THE SAME TIME as 8 of these 19 stitches are knitted together 2 and 2 before they are cast off, 3 stitches 1 time, 2 stitches 1 time. Work 3 rows without decreases. Cast off 1 stitch on the next row = 16 stitches left” am I right the first 19 are knit 2 together across, and cast them off at the same time? Then followed by 3, 2, then after 3 rows cast off 1?
05.02.2025 - 15:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs McEwards, the stitches for neck will be cast off at the beginning of a row from RS on right sleeve, ie first cast off 19 sts (dec evenly) at the beg of next row from RS, then finish row, turn and work row back, then cast off 3 sts at the beg of row from RS, work to the end of the row, turn and work row back, turn and cast off 2 sts at the beg of next row from RS work to the end of the row, turn and work row back. Work 2 more rows (3 in total after last cast off), then cast off 1 st at the beg of next row from RS, finish row. When working left sleeve, cast off these stitches at the beg of a row from WS to make sleeves symmatrical. Happy knitting!
05.02.2025 - 16:12
Louisa Kleijn skrifaði:
Brei ik het telpatroon van onder naar boven of van boven naar onder?
19.12.2024 - 18:20DROPS Design svaraði:
Dag Louisa,
De telpatronen worden altijd van onder naar boven gelezen.
08.01.2025 - 13:19
Stephanie Leclercq skrifaði:
Could I change this to a V neck? Not sure whether this would work with how the sleeve extends into the neck?
18.12.2024 - 18:24DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Leclerq, this might be possible but we don't have similar pattern (v-neck and saddle shoulders) to inspire you, you might have to make you own adjustments. Happy knitting!
20.12.2024 - 08:11
Martine skrifaði:
Siberia, est-ce-que ce modèle peut être réalisé avec la laine Karisma ? Ce modèle s'adresse à quel niveau de réalisation : intermédiaire ou confirmé ? Je n'ai pas encore eu l'occasion de m'exercer aux torsades. Merci de bien vouloir répondre à mes questions.
14.12.2024 - 22:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, vous pouvez tout à fait tricoter ce pull en Karisma car ces 2 laines appartiennent au même groupe de nos laines. Lisez attentivement les explications, n'hésitez pas à vous entrainer sur les diagrammes séparément (sur moins de mailles et une autre laine) et si vous avez des questions, n'hésitez pas à utiliser cette rubrique. Bon tricot!
16.12.2024 - 10:30
Charlotta Liljebris skrifaði:
Hej, jag följer mönstret med fyra varv rätstickning längst ner, innan resårstickning. Dock blir ju nederdelen "utsvängd" eftersom resåren inte går hela vägen ner. Ser ju inte alls bra ut. Var det tänkt så, syns inte på bilden mvh Lotta
11.12.2024 - 14:24DROPS Design svaraði:
Hej Charlotta, vi har strikket retstrik nederst, som du kan se på billedet, hvis du synes det bliver finere med resår hele vejen ned, så gør det :)
12.12.2024 - 14:23
Solange Catel skrifaði:
Bonjour, je tricote le pull avec deux aiguilles car je n'arrive pas à tricoter en rond. Serait il possible d'avoir la photo de la manche à plat car j'ai du mal à comprendre comment tricoter. Merci de votre réponse.
27.11.2024 - 20:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Catel, après les côtes, les manches se tricotent en jersey avec le point fantaisie A.4 au milieu du dessus de la manche (= les 43 mailles centrales se tricotent en suivant le diagramme A.4). Bon tricot!
28.11.2024 - 09:56
Brigitte skrifaði:
Guten Abend, ich habe den Pullover nach der Anleitung gestrickt. In der Länge arbeitet ich die Größe XL , in der Breite die Größe L. Nun habe ich beim Zusammennähe das Problem, dass ich am Rücken zu viel Gestricktes habe und eine Beule rechts und links ist. Was kann ich dagegen tun. Danke
18.11.2024 - 19:00DROPS Design svaraði:
Liebe Brigitte, sind die Ärmel etwas zu kurz? Am Ende sollen die beiden Ärmel sich in der Mitte vom Rückenteil "treffen" - siehe Fig. 1, so sind es vielleicht hier zu kurz, das könnte diese Beule erklären (aber nur eine Idée, ohne das Strickstück zu sehen); am besten zeigen Sie Ihr Wollladen Ihr Strickstück (auch ein Foto per Mail senden), so können sie Ihnen besser helfen. Viel Spaß beim Stricken!
19.11.2024 - 07:49
Mylène skrifaði:
Merci beaucoup pour votre réponse. J'ai déjà demandé au magasin où je commande mes laines drops, mais ils ne m'ont jamais répondu. Pour la tension, je sais que je n'aurai pas le même échantillon. Je voulais simplement garder du modèle la grille du motif. J'ai déjà la mérinos. Je voulais simplement l'associer à une autre. Encore merci pour votre réponse.
30.10.2024 - 16:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mylène, en fonction de l'effet souhaité dans les couleurs, plusieurs choix sont à votre disposition, si vous voulez un ton sur ton ou pas. Essayez de téléphoner à votre magasin (ou à un autre), ce sera beaucoup plus simple pour eux de vous faire les propositions correspondants à vos envies et aux couleurs/bains qu'ils ont en stock..Merci pour votre compréhension. Bon tricot!
31.10.2024 - 08:59
Mylène skrifaði:
Bonjour, je voudrais faire ce modèle en l'associant avec de la Kid silk. Ma couleur merino ultra fine est le n°3. J'avais pensé l'associer avec la kid silk n°44 Difficile de savoir par internet. Pouvez-vous m'aider ? Merci beaucoup.
30.10.2024 - 14:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Mylène, n'hésitez pas à demander conseil à votre magasin qui vous proposera la couleur la plus appropriée; en revanche, notez que si vous tricotez Merino Extra Fine et Kid-Silk, votre tension sera différente et même, si vous avez la même tension de 21 m x 28 rangs jersey = 10 x 10 cm, la texture sera différente de celle du modèle présenté. Bon tricot!
30.10.2024 - 16:25
Christiane Ide skrifaði:
Mouwen Bij de laatste afkanting van 1 keer 19 steken terwijl er tegelijkertijd 8 van deze 19 steken 2 aan 2 samen breit voordat ze worden afgekant, 1 keer 3 steken, 1 keer 2steken. Deze mindering begrijp ik niet 41 st - 19 st = 22 steken 22st - 1 steek = 21 steken In de beschrijving staat dat er 16 steken overblijven ? Graag een snel antwoord’, ben reeds begonnen met breien Dank u
29.10.2024 - 19:51DROPS Design svaraði:
Dag Christiane,
Je kant eest 19 steken af, dan kant je 3 steken af, dan kant je 2 steken af en tot slot, even later, nog 1 steek. Dus 19+3+2+1=24 steken. 41-24= 16 steken over.
31.10.2024 - 20:05
Siberia#siberiasweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára – XXXL.
DROPS 185-2 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA/ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka/fjölga eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 218 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukninga sem á að gera (t.d. 10) = 21,8. Í þessu dæmi er aukið út til skiptis eftir ca 21. og 22. hverja lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo að ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum jafnt yfir eru (í þessu dæmi) prjónaðar til skiptis ca 20. og 21. hver lykkja og 21. og 22. hver lykkja slétt saman. ÚTAUKNING (á við um hliðar á fram- og bakstykki og ermar): Byrjið einni lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa tveggja lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. AFFELLING: Fækkið um 1 lykkju jafnframt því sem fellt er af þannig: Prjónið 2 lykkjur saman, prjónið 1 lykkju, steypið yfir fyrir affellingu (= 1 auka lykkja færri). STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjur í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verðu aðeins hærra í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna upp að handvegi, síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á hringprjóna upp að handvegi, ermin er prjónuð áfram fram og til baka. Að lokum eru ermar saumaðar við handveg, axlir á fram og bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 218-230-246-264-280-298-314 lykkjur á hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umferðir garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 10-10-10-12-12-14-14 lykkjur jafnt yfir í fyrstu umferð – lesið ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 228-240-256-276-292-312-328. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, eitt í byrjun umferðar og eitt eftir 114-120-128-138-146-156-164 lykkjur (= í hvora hlið). Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: * Prjónið 20-23-27-27-31-31-35 lykkjur sléttprjón, A.1 (= 22 lykkjur), A.2 (= 10 lykkjur) yfir næstu 30-30-30-40-40-50-50 lykkjur (= 3-3-3-4-4-5-5 mynstureiningar á breidd), A.3 (= 22 lykkjur), 20-23-27-27-31-31-35 lykkjur sléttprjón, prjónamerki er staðsett hér *, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur og endurtekningu á mynsturteikningu á hæðina. Þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið – lesið ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-312-332-348 lykkjur. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm fellið af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (fellið af 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig. BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-150-160-168 lykkjur. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. Haldið áfram með mynstur, sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT er haldið áfram með affellingu fyrir handveg í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 3-3-4-4-4-4-5 sinnum og 1 lykkja 1-0-1-1-2-2-2 sinnum = 104-112-114-124-130-140-144 lykkjur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm fellið af, JAFNFRAMT er fækkað um 20-20-20-22-18-24-24 lykkjur jafnt yfir lykkjurnar í mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 – lestið AFFELING. FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-150-160-168 lykkjur. Haldið áfram með mynstur, sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg eins og á bakstykki = 104-112-114-124-130-140-144 lykkjur. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm fækkið um 10-10-10-12-12-12-12 lykkjur jafnt yfir miðju 40-40-40-48-48-48-48 lykkjur áður en þessar lykkjur eru settar á þráð fyrir hálsmáli (= 30-30-30-36-36-36-36 lykkjur á þræði fyrir hálsmáli). Prjónið síðan hvora öxl til loka fyrir sig. Í næstu umferð frá hálsi eru felldar af 2 lykkjur = 30-34-35-36-39-44-46 lykkjur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT er fækkað um 5-5-4-5-3-6-6 lykkjur jafnt yfir 15-15-15-16-16-21-21 lykkjur við háls – munið eftir AFFELLING. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 lykkjur á sokkaprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umferðir garðaprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 5 lykkjur jafnt yfir = 51-53-55-57-59-61-63 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið mynstur í næstu umferð þannig: Sléttprjón yfir fyrstu 4-5-6-7-8-9-10 lykkjur, prjónið A.4 yfir næstu 42 lykkjur, prjónið fyrstu lykkjuna í A.4, 4-5-6-7-8-9-10 lykkjur sléttprjón. Haldið áfram með mynstur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – munið eftir ÚTAUKNING! Aukið svona út með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 79-83-87-91-95-99-103 lykkjur. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm fellið af 6 lykkjur mitt undir ermi (fellið af 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki). Prjónið síðan ermina fram og til baka. JAFNFRAMT er fellt af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð á hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 lykkja 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 41 lykkja eftir í öllum stærðum. Stykkið mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með mynstur yfir þær lykkjur sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið síðan af í hægri hlið, í byrjun á hverri umferð frá réttu þannig: 19 lykkjur 1 sinni JAFNFRAMT þar sem 8 af þessum 19 lykkjum eru prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af, 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 1 sinni. Prjónið 3 umferðir án úrtöku. Fækkið um 1 lykkju í næstu umferð = 16 lykkjur eftir í öllum stærðum. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gangstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun hverrar umferðar frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið saman ermar við miðju að aftan innan við affellingarkantinn á hvorri ermi. Saumið ermar í við fram- og bakstykki á búk í ystu lykkjubogana þannig: Saumið saum frá handveg og upp meðfram öxl á bakstykki að miðju að aftan. Endurtakið í hinni hliðinni. Saumið alveg eins frá handveg og upp meðfram öxl á framstykki upp að hálsmáli. Endurtakið í hinni hliðinni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 lykkjur í kringum kant í hálsmáli (meðtaldar lykkjur af þræði) á stuttan hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 22-22-26-26-26-26-26 lykkjur jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 lykkjur. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umferðir garðaprjón. Fellið af. Brjótið kantinn í hálsmáli saman tvöfaldan og saumið inn að innanverðu, garðaprjón að garðaprjóni. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #siberiasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 185-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.