Amber skrifaði:
Hello, what size would you recommend for a 42 inch chest? A jumper that fits well measures 53cm across the bottom, 63cm across the chest, 69cm from top to bottom, 69cm on the arm and 85cm neck to wrist. Would you suggest going for XL? Thank you
10.10.2018 - 18:25DROPS Design svaraði:
Hi Amber, All measurements for the different sizes are shown in a sketch at the bottom of the pattern. Happy knitting!
11.10.2018 - 07:56
Jackie skrifaði:
Merci beaucoup de vos explications ;j’ai enfin compris. Je ne connaissais pas la technique qui est intéressante
05.10.2018 - 08:30
Jackie skrifaði:
Bonjour, je ne comprends absolument pas les explications pour le dos à partir du moment où il est écrit de rabattre en même temps . J’ai pourtant essayé de comprendre « astuce pour rabattre ». On ne parle que des mailles centrales Comme il n’y a pas de schéma des différentes parties (hauteur du dos et du devant, manches seules ) ,j’ai du mal à voir comment se terminent les différentes parties
04.10.2018 - 20:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Jackie, pour éviter que l'ouvrage ne soit trop large si on rabat toutes les mailles telles qu'elles se présentent, on va diminuer au-dessus des torsades des diagrammes A.1, A.2 et A.3 en même temps que l'on va rabattre les mailles - cette vidéo montre comment procéder. Le dos et le devant s'arrêtent avant les épaules, les manches continuent au-dessus des épaules et on coudra ensuite le dos et le devant le long de la patte de la fin de la manche - cf schéma. Bon tricot!
05.10.2018 - 07:43Kerstin Storbacka-Kullbäck skrifaði:
Har frågat tidigare i april i våras om bakstycket endast är 12 cm från avmaskning för ärmhålet upp till sista varvet på bakstycket. Blir ärmarna hopsydda? Tappade lusten då, men har tagit tag i arbetet igen. Min fråga kvarstår, så skulle jag gärna vilja ha en bild av ryggtavlan på killen om det går. Mvh Kerstin
25.09.2018 - 08:55DROPS Design svaraði:
Hej Kerstin, ja det stemmer, i og med at de midterste 41 masker fortsætter op på skulderen. Når du skal sy stykkerne sammen kan du se at bagstykkes syes til den ene langside af skulderstykket fra ærmet og forstykket til den anden side af skulderstykket på ærmet. Se også gerne måleskitsen. God fornøjelse!
03.10.2018 - 15:50Anna skrifaði:
Thank you that makes perfect sense now. Your help is much appreciated.
13.09.2018 - 14:23Anna skrifaði:
Thank you for getting back to me, however, there is no cable on the sleeve. I understand that you knit 2 together over 8 stiches within the 19 stiches that are being cast off. What I am trying to establish is if the is 8 x knit 2 together (i.e. 16 stiches) or 4 x knit 2 together (i.e. 8 stiches). Thank you for your help. Kind regards Anna
13.09.2018 - 12:02DROPS Design svaraði:
Dear Anna, even if there is no cable in the sleeve, you just have to decrease 8 sts over these 19 sts together 2 by 2 as you will work for a cable, just work K2 tog evenly space over these 19 sts , for ex: K2 tog, K4, K2 tog, K4, K2 tog, K3, K2 tog while casting them off as shown in the video at the same time. Happy knitting!
13.09.2018 - 13:12Anna skrifaði:
At the shaping for the top of the sleeve, when you say 8 of these stitches are knitted together 2 and 2 before they are cast off, do you mean that you end up with 4 Stiches. If so, I presume that you also use the cast off tip by knitting one stick between each of the knit 2 together to assist with keeping the cast off edge less bulky, is that correct. Thank you for your help. I really love your patterns, this is the 3rd one I have done.
13.09.2018 - 01:28DROPS Design svaraði:
Dear Anna, you are casting off a total of 19 sts, at the same time within these 19 sts you will K2 tog the sts from cable - see video below how to cast off and decrease at the same time. Happy knitting!
13.09.2018 - 08:46
Tove skrifaði:
Jeg skjønner virkelig ikke forklaringen på ermene, hvor man skal felle19 masker samtidig som 8 av disse 19 maskene strikkes sammen 2 og 2 før de felles av. Kan jeg først strikke sammen 2 og 2 masker fire ganger (8 masker) for så å felle 15 masker, og disse fordeles jevnt over de 37 maskene som man nå har igjen på ermet? Og deretter felles 3 masker jevnt fordelt, så to og man strikker de 16 gjenstående til hel lengde på ermet er oppnådd?
12.09.2018 - 21:12DROPS Design svaraði:
Hei Tove. Det felles ikke jevnt fordelt, det felles i dene ene siden. Altså du feller av maskene. Du skal felle av 19 masker, men 8 av dem strikkes sammen 2 og 2 før de felles som vanlig (se avfellingstips). Her er en video som viser hvordan dette gjøres. God fornøyelse.
13.09.2018 - 09:51
Tove skrifaði:
Hei, noen av forklaringene i denne oppskriften er virkelig vanskelige å skjønne. Det gjelder alle de gangene det står noe om felling og at man SAMTIDIG skal strikke masker sammen. Forklaringen på ermene, hvor man skal felle19 masker samtidig som 8 av disse 19 maskene strikkes sammen 2 og 2 før de felles av er for eksempel vanskelig å skjønne. Skal man strikke 2 og 2 masker sammen fire ganger jevnt fordelt på de 19 maskene, samtidig som de felles av?
09.09.2018 - 18:05
Reveillaud skrifaði:
Bonjour je suis aux emmanchures à commencer le dos en aller retour. Mon soucis est que en suivant le schémas je devrais faire ma torsadé sur l arrière donc dois je faire un rang retour qui va décalé mes torsades ou ya til une astuce pour qu au moment de la séparation je retombe sur le devant pour faire mes croisements ? Cordialement roxane
31.07.2018 - 23:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Reveillaud, quand on divise un ouvrage pour le continuer en allers et retours, il faut toujours bien veiller à la continuité du motif, plutôt que de faire un rang en trop entre 2 torsades, vous pouvez couper le fil et reprendre l'ouvrage pour que les torsades soient toujours sur l'endroit. Bon tricot!
01.08.2018 - 08:57
Siberia#siberiasweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára – XXXL.
DROPS 185-2 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA/ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka/fjölga eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 218 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukninga sem á að gera (t.d. 10) = 21,8. Í þessu dæmi er aukið út til skiptis eftir ca 21. og 22. hverja lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo að ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum jafnt yfir eru (í þessu dæmi) prjónaðar til skiptis ca 20. og 21. hver lykkja og 21. og 22. hver lykkja slétt saman. ÚTAUKNING (á við um hliðar á fram- og bakstykki og ermar): Byrjið einni lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa tveggja lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. AFFELLING: Fækkið um 1 lykkju jafnframt því sem fellt er af þannig: Prjónið 2 lykkjur saman, prjónið 1 lykkju, steypið yfir fyrir affellingu (= 1 auka lykkja færri). STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjur í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verðu aðeins hærra í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna upp að handvegi, síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á hringprjóna upp að handvegi, ermin er prjónuð áfram fram og til baka. Að lokum eru ermar saumaðar við handveg, axlir á fram og bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 218-230-246-264-280-298-314 lykkjur á hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umferðir garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 10-10-10-12-12-14-14 lykkjur jafnt yfir í fyrstu umferð – lesið ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 228-240-256-276-292-312-328. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, eitt í byrjun umferðar og eitt eftir 114-120-128-138-146-156-164 lykkjur (= í hvora hlið). Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: * Prjónið 20-23-27-27-31-31-35 lykkjur sléttprjón, A.1 (= 22 lykkjur), A.2 (= 10 lykkjur) yfir næstu 30-30-30-40-40-50-50 lykkjur (= 3-3-3-4-4-5-5 mynstureiningar á breidd), A.3 (= 22 lykkjur), 20-23-27-27-31-31-35 lykkjur sléttprjón, prjónamerki er staðsett hér *, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur og endurtekningu á mynsturteikningu á hæðina. Þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið – lesið ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-312-332-348 lykkjur. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm fellið af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (fellið af 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig. BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-150-160-168 lykkjur. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. Haldið áfram með mynstur, sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT er haldið áfram með affellingu fyrir handveg í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 3-3-4-4-4-4-5 sinnum og 1 lykkja 1-0-1-1-2-2-2 sinnum = 104-112-114-124-130-140-144 lykkjur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm fellið af, JAFNFRAMT er fækkað um 20-20-20-22-18-24-24 lykkjur jafnt yfir lykkjurnar í mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 – lestið AFFELING. FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-150-160-168 lykkjur. Haldið áfram með mynstur, sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg eins og á bakstykki = 104-112-114-124-130-140-144 lykkjur. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm fækkið um 10-10-10-12-12-12-12 lykkjur jafnt yfir miðju 40-40-40-48-48-48-48 lykkjur áður en þessar lykkjur eru settar á þráð fyrir hálsmáli (= 30-30-30-36-36-36-36 lykkjur á þræði fyrir hálsmáli). Prjónið síðan hvora öxl til loka fyrir sig. Í næstu umferð frá hálsi eru felldar af 2 lykkjur = 30-34-35-36-39-44-46 lykkjur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT er fækkað um 5-5-4-5-3-6-6 lykkjur jafnt yfir 15-15-15-16-16-21-21 lykkjur við háls – munið eftir AFFELLING. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 lykkjur á sokkaprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umferðir garðaprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 5 lykkjur jafnt yfir = 51-53-55-57-59-61-63 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið mynstur í næstu umferð þannig: Sléttprjón yfir fyrstu 4-5-6-7-8-9-10 lykkjur, prjónið A.4 yfir næstu 42 lykkjur, prjónið fyrstu lykkjuna í A.4, 4-5-6-7-8-9-10 lykkjur sléttprjón. Haldið áfram með mynstur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – munið eftir ÚTAUKNING! Aukið svona út með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 79-83-87-91-95-99-103 lykkjur. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm fellið af 6 lykkjur mitt undir ermi (fellið af 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki). Prjónið síðan ermina fram og til baka. JAFNFRAMT er fellt af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð á hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 lykkja 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 41 lykkja eftir í öllum stærðum. Stykkið mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með mynstur yfir þær lykkjur sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið síðan af í hægri hlið, í byrjun á hverri umferð frá réttu þannig: 19 lykkjur 1 sinni JAFNFRAMT þar sem 8 af þessum 19 lykkjum eru prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af, 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 1 sinni. Prjónið 3 umferðir án úrtöku. Fækkið um 1 lykkju í næstu umferð = 16 lykkjur eftir í öllum stærðum. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gangstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun hverrar umferðar frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið saman ermar við miðju að aftan innan við affellingarkantinn á hvorri ermi. Saumið ermar í við fram- og bakstykki á búk í ystu lykkjubogana þannig: Saumið saum frá handveg og upp meðfram öxl á bakstykki að miðju að aftan. Endurtakið í hinni hliðinni. Saumið alveg eins frá handveg og upp meðfram öxl á framstykki upp að hálsmáli. Endurtakið í hinni hliðinni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 lykkjur í kringum kant í hálsmáli (meðtaldar lykkjur af þræði) á stuttan hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 22-22-26-26-26-26-26 lykkjur jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 lykkjur. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umferðir garðaprjón. Fellið af. Brjótið kantinn í hálsmáli saman tvöfaldan og saumið inn að innanverðu, garðaprjón að garðaprjóni. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #siberiasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 185-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.