Sylvie Bérard skrifaði:
J' ai presque terminé le dos et on écrit dans le patron: `` Tricoter jusqu'à ce que l'ouvrage mesure 31-34-37-41-45-49 cm, tricoter 2 côtes au POINT MOUSSE sur toutes les mailles et rabattre.`` Je voudrais savoir si ça veut dire qu' on tricote au point mousse toutes les mailles ainsi que les mailles centrales
26.04.2025 - 22:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bérard, lorsque vous avez mis les mailles de l'encolure devant en attente, vous tricotez chaque épaule séparément; à 31-49 cm vous tricotez 2 côtes mousse sur toutes les mailles de l'épaule (pas les mailles centrales) et vous rabattez ces mailles; puis vous tricotez les mailles de la 2ème épaule. Vous relèverez plus tard les mailles autour de l'encolure pour tricoter le col. Bon tricot!
28.04.2025 - 08:15
Gonda De Brakeleer skrifaði:
Ik ben de hoofdband en de halswarmer aan het breien. Ik brei patroon A1 maar naald 1tot 10 = de goede kant. Moet ik dan telkens een naald averechts breien na elke goede kant?
19.02.2025 - 20:16
Louise skrifaði:
Can I use straight needles and knit back and forth rather than with knitting in the round with this pattern?
10.09.2024 - 00:03DROPS Design svaraði:
Sure Louise, this lesson will help you to adjust the pattern to work back and forth instead of in the round. Happy knitting!
10.09.2024 - 09:12
Corinne skrifaði:
Bonjour Je possède 4 pelotes baby alpaga Silk et 4 pelotes kid Silk qui doivent se tricoter ensembles On me les a donnée mais je ne sais pas quelle grosseur d’aiguille je dois utiliser et quel modèle je pourrai réaliser avec cette laine J’aimerai réaliser un pull en 6/7 ans Merci pour votre aide
01.07.2023 - 21:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Corinne, vous n'auriez pas assez pour ce modèle avec 4 pelotes Baby Alpaca Silk en taille 5/6 ans (il vous en faudrait 6 (soit 270 g), cf convertisseur). Vous pouvez consulter les modèles tricotés en fil du groupe A (comme Baby Alpaca Silk ou Kid-Silk) ou les tricoter ensemble sur la base d'un échantillon de 16 mailles (voir ici - cette leçon vous aidera à calculer si vous aurez suffisamment de laine. Bon tricot!
03.07.2023 - 10:18
Guyot Pascale skrifaði:
Un mot pour vous remercier de vos beaux modèles. Je viens de réaliser celui ci en coloris 16 pour ma petite fille. Une réussite. Je commence le modèle 34-10 en sky. Je suis fan de vos laines et de vos modèles. Hâte d en découvrir de nouveau. Merci
29.01.2021 - 14:35
Gjertrud Witzøe skrifaði:
Strikket denne modellen , enkel og grei oppskrift .. Ble veldig fornøyd . Takk for at dere deler gratis oppskrifte :)
27.04.2020 - 23:31
Laila Larsen skrifaði:
Hej\r\nJeg er i tvivl om vrangmaskerne som man laver på 1. pind før, efter og imellem diagrammet skal fortsætte hele vejen op?
04.03.2020 - 15:40DROPS Design svaraði:
Hei Laila. Ja, vrangmaksene skal strikkes hele veien. Om du ser på bildet, ser du at det er vrangmasker før, etter og imellom flettene. God Fornøyelse!
09.03.2020 - 08:09
Carlota skrifaði:
Bonjour, j’ai tricoté en circulaire jusqu’aux emmanchures et je ne parviens pas à tricoter le motif du devant avec les aiguilles droites. Faut-il commencer par un rang endroit/envers ? (Je commence avec un rang endroit - première ligne du diagramme en lisant du bas vers le haut et de la droite vers la gauche, rang suivant de la gauche vers la droite). \r\nPeut-on continuer en circulaire en tricotant les manches en même temps comme les pulls tricotés en bottom up ? Merci
25.10.2019 - 12:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Carlotta, si vous avez rabattu les mailles au dernier tour sur un rang ajouré des diagrammes, votre premier rang sur le dos/le devant sera un rang sur l'envers, si vous avez rabattu les mailles au dernier tour sur un tour sans jour/diminution, le 1er rang du dos/devant sera alors un rang sur l'endroit. Lisez ensuite les diagrammes de gauche à droite sur l'endroit et de droite à gauche sur l'envers. Bon tricot!
25.10.2019 - 13:59
Jane Moore skrifaði:
Looking for free knitted baby dress patterns
21.08.2019 - 18:11DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Moore, please find our knitted baby dresses patterns here. Happy knitting!
22.08.2019 - 09:51
Sigrid skrifaði:
Wie sind die Diagramme beim Rumpfstricken zu verstehen, daja nur die rechte Seite rundgegestrickt wird? müssen die Rückreihen in rechten oder linken Maschen gestrickt werden?
11.01.2019 - 14:31DROPS Design svaraði:
Liebe Sigrid, die Diagramme zeigen alle Reihen, beginnen Sie die Diagramme an der unteren Ecke an der rechten Seite und lesen Sie sie rechts nach links bei jeder Runde. Wenn Sie dann hin un zurück stricken werden die Rückreihen links nach rechts gelesen. Viel Spaß beim stricken!
11.01.2019 - 15:09
Julie#juliesweater |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með gatamynstri úr DROPS Air. Stærð 2-12 ára.
DROPS Children 30-10 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um miðju undir ermi): Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerkið er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón upp að handveg. Síðan er framstykki og bakstykki prjónað fram og til baka á hringprjón hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 104-108-116-120-128-136 lykkjur á hringprjón 5,5 með Air. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar og 1 prjónamerki eftir 52-54-58-60-64-68 lykkjur (= hliðar). Prjónið 1 umferð slétt. Næsta umferð er prjónuð þannig: 7-8-10-7-9-11 lykkjur sléttprjón, 2 lykkjur brugðið, A.1 (= 6-6-6-8-8-8 lykkjur), 4 lykkjur brugðið, A.2 (= 14-14-14-18-18-18 lykkjur), 4 lykkjur brugðið, A.3 (= 6-6-6-8-8-8 lykkjur), 2 lykkjur brugðið, prjónið sléttar lykkjur út umferðina. Haldið svona áfram með mynstur og látið prjónamerkin fylgja með áfram í stykkinu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20-22-24-27-30-33 cm fellið af 2 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg (fellið af 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin). Framstykki og bakstykki er síðan prjónað hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 50-52-56-58-62-66 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni. Prjónið síðan fram og til baka þar til stykkið mælist 30-33-36-40-44-48 cm. Fellið nú af miðju 16-18-20-22-22-24 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram í sléttprjóni og fellið af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 16-16-17-17-19-20 lykkjur eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 31-34-37-41-45-49 cm, prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN yfir allar lykkjur, síðan er fellt af. Stykkið mælist ca 32-35-38-42-46-50 cm frá öxl og niður. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: = 50-52-56-58-62-66 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður. Prjónið síðan fram og til baka þar til stykkið mælist 28-31-33-37-40-44 cm. Setjið nú 10-12-14-16-16-18 miðju lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með mynstur eins og áður og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli þannig: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 2 sinnum = 16-16-17-17-19-20 lykkjur eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 31-34-37-41-45-49 cm, prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN yfir allar lykkjur, fellið síðan af. Stykkið mælist ca 32-35-38-42-46-50 cm frá öxl og niður. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 28-28-30-30-32-32 lykkjur á sokkaprjón 5,5 með Air. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN hringinn – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar = mitt undir ermi. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Aukið svona út með 4-4-4-4-4-4 cm millibili alls 5-7-7-9-10-11 sinnum = 38-42-44-48-52-54 lykkjur. Þegar stykkið mælist 27-32-36-40-44-48 cm fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasaum innan við affellingarkant. Saumið ermar í. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 58 til 68 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á stuttan hringprjón 5,5. Prjónið 6 umferðir garðaprjón hringinn. Fellið af með sléttum lykkjum. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #juliesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 32 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 30-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.