Ella skrifaði:
I really don't understand what is meant by "Continue A.1 over the 20-20-20-20-22-22 stitches in the pattern which remain on the front and back piece". There are 27 stitches in A.1. And what is meant by "Which remain on the front and back piece"?
19.02.2021 - 22:56DROPS Design svaraði:
Dear Ella, when dividing piece for sleeves there are some stitches for the raglan that still belong to the body, these stitches are worked following A.1 as before - this means you have either 20 or 22 (see size) in the pattern from yoke. Hope this helps. Happy knitting!
22.02.2021 - 07:31
Lara skrifaði:
Buongiorno, un’altra domanda: nel davanti e dietro le 2 maglie insieme a diritto da ciascun lato del segno ai lati, si fa al centro delle nuove maglie per la manica? Grazie mille!
13.02.2021 - 13:27DROPS Design svaraði:
Buonasera Lara, le 2 maglie insieme a diritto vanno lavorate a livello dei segnapunti ai lati. Buon lavoro!
13.02.2021 - 18:59
Jacquie skrifaði:
How can a complimentary comment be refused as too long if it is within the word limit.
05.02.2021 - 11:35
Lara skrifaði:
Buonasera, per gli aumenti del raglan ho capito bene: si fa un gettato subito prima del diagramma e un gettato subito dopo? Quindi due gettati per ogni volta che eseguo il diagramma? Grazie infinite per l’aiuto.
01.02.2021 - 21:45DROPS Design svaraði:
Buonasera Lara, si esatto, 1 gettato prima e uno dopo il segnapunti. Buon lavoro!
01.02.2021 - 22:57
Bianca skrifaði:
Buonasera, quando si lavora il davanti e il dietro, non mi è chiara la diminuzione ,si mette il marcapunto anche prima e dopo le nuove maglie avviate per le maniche e si diminuisce (con 2 insieme a diritto) ai lati , fino a terminare il diagramma A1? Grazie
10.09.2020 - 21:55DROPS Design svaraði:
Buongiorno Bianca. Inserisce il marcapunto al centro delle maglie avviate e poi diminuisce prima e dopo questo segnapunti come spiegato nel paragrafo SUGGERIMENTO PER LE DIMINUZIONI (per le maniche). Buon lavoro!
11.09.2020 - 13:36
Christelle skrifaði:
Bonjour, comment je peux mettre des mailles en attente (manche) et en même temps "monter" des mailles ? merci pour vos explications
23.05.2020 - 18:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Christelle, cette vidéo montre au time code 6:50 comment mettre les mailles des manches en attente sur un fil et comment monter les mailles sous la manche (time code 7:45 pour la 1ère manche) - vous retrouvez cette technique en photos dans cette leçon aux photos 10 à 14. Bon tricot!
25.05.2020 - 08:51
Babs skrifaði:
I need to know whether or not to continue in the cable pattern when I divide the work into the sleeves section...In the directions, it's just before the BODY Section. I will put the sweater aside until I hear from you and work on another project. Thanks
22.05.2020 - 17:28DROPS Design svaraði:
Dear Babs, you continue working A.1 as before under body, but will now increase /decrease on each side as follows: increase before 1st A.1, work A.1, decrease mid under sleeve, A.1, increase. That way A.1 will by and by disappear on the sides. Happy knitting!
25.05.2020 - 07:42
MONIKA skrifaði:
Bonjour, pour la partie dos/devant (taille L 232 mailles) pouvez vous me préciser le nombre de mailles à tricoter en jersey avant de commencer les 4 A1 ? ce n'est pas très clair pour moi, merci !!!!
22.05.2020 - 11:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Monika, vous tricotez A.1 comme avant (les A.1 de l'empiècement continuent et vont se terminer sur les côtés avec des diminutions), vous avez donc exactement le même nombre de mailles dans chaque A1 sur les 232 mailles= au début du bas du pull après les emmanchures. Vous diminuez ensuite les mailles de A.1 via des diminutions au milieu sous les manches en même temps que vous augmentez le jersey avant/après les A.1 pour conserver le bon nombre de mailles. Bon tricot!
22.05.2020 - 12:30
MARTINA skrifaði:
Désolée, je n'arrive pas à avancer, je suis perdue. Pour le dos/devant, taille L : il y a 53m (demi dos) + 74m (manche) + 10m augmentations + 106m (devant) + 74m (manche) + 10m augmentations + 53m (demis dos), ca fait 380m et non 360 ??
21.05.2020 - 19:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Martina, les 10 mailles montées sous la manche vont remplacer les 74 mailles que l'on glisse en attente et que l'on reprendra après, vous avez ainsi: 53 m (dos), 74 m (manche), 106 m (devant), 74 m (manche), 53 m (dos) = 360 m puis 53 m (dos), 10 m (sous la manche), 106 m (devant), 10 m (sous la manche), 53 m (dos) = 232 m. Bon tricot!
22.05.2020 - 09:57
Martina skrifaði:
Bonjour, j'en suis au dos/devant, format L, soit 232 mailles. vous dites qu'on va arriver à diminuer 3m des 8 torsades de 6m, donc ça veut dire qu'on a 4 fois le schéma A1, or moi, je n'ai que 3 fois A1?? Comment est ce possible ?
15.05.2020 - 17:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Martina, vous devez effectivement avoir 4 fois A.1, 2 fois sous chaque manche: chaque A.1 tricoté sur l'empiècement: 2 pour le devant et 2 pour le dos. Bon tricot!
18.05.2020 - 06:51
Arendal#arendalsweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Peysa með köðlum og laskalínu, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Puna. Stærð S - XXXL.
DROPS 181-7 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1. Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við A.1 þannig (= 8 nýjar lykkjur í hvert skipti sem aukið er út). Prjónið fram að A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það á ekki að myndast gat. ÚTAUKNING (á við um hliðar): Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki í hlið. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, það eiga ekki að myndast göt. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerk er staðsett mitt á milli þessa lykkja), prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, frá miðju að aftan, ofan frá og niður. PEYSA: Fitjið upp 112-120-124-128-136-136 lykkjur á hringprjón 4 með Puna. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í fyrstu umferð er fækkað um 4 lykkjur jafnt yfir = 108-116-120-124-132-132 lykkjur. Prjónið síðan þannig: 11-12-13-15-16-18 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum (= þessar 7 lykkjur verða 13 lykkjur), 18-20-20-18-20-16 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 22-24-26-30-32-36 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 18-20-20-18-20-16 lykkjur slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 lykkja slétt, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum og 11-12-13-15-16-18 lykkjur slétt = 132-140-144-148-156-156 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt, svo að ekki myndist gat. Prjónið síðan þannig: Prjónið 4-5-6-8-9-11 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), A.1 (= 27 lykkjur), 4-6-6-4-6-2 lykkjur (= ermi), A.1, 8-10-12-16-18-22 lykkjur slétt (= framstykki), A.1, prjónið 4-6-6-4-6-2 lykkjur slétt (= ermi), A.1, 4-5-6-8-9-11 lykkjur slétt (= hálft bakstykki). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ PRJÓNA! Haldið áfram með þetta mynstur, jafnframt er aukið út hvoru megin við A.1 fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Aukið út í annarri hverri umferð 21-24-27-30-32-35 sinnum. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir allar útaukningar eru 300-332-360-388-412-436 lykkjur í umferð. Haldið áfram með mynstur eins og áður (án útaukninga) þar til stykkið mælist 22-24-26-29-30-33 cm frá uppfitjunarkanti við miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 45-49-53-58-63-68 lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóni (= undir ermi), prjónið 90-98-106-116-126-136 lykkjur (= framstykki), setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóni (= undir ermi) og prjónið þær 45-49-53-58-63-68 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: = 196-212-232-252-276-300 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, mitt í nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp. Haldið áfram með A.1 yfir 20-20-20-20-22-22 lykkjur í mynstri sem eru eftir á framstykki/bakstykki, en í annarri hverri umferð er slegið 1 sinni uppá prjóninn á ytri hlið á hverju A.1 (= að miðju að framan og miðju að aftan) og prjónaðar eru 2 lykkjur slétt saman hvoru megin við prjónamerkin í hlið. Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð. Lykkjufjöldinn er sá sami, en lykkjurnar í A.1 koma smá saman að fækka að hlið á peysu og það verða fleiri og fleiri lykkjur í sléttprjóni. Þegar ekki nægilega margar lykkjur eru í A.1 til að mynda 6-lykkju kaðla eru þessar lykkjur prjónaðar í sléttprjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 3 lykkjur jafnt yfir hvern kaðal, ekki er lykkjum fækkað yfir köðlum með 2 lykkjum (munið eftir að auka út á ytri hlið á A.1 og fækkið lykkjum hvoru megin við prjónamerkin). Þegar lykkjum hefur fækkað í A.1 eru 172-188-208-228-252-276 lykkjur í umferð. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 15-15-15-15-15-15 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið svona út með 5 cm millibili alls 4 sinnum = 188-204-224-244-268-292 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-34-34-34-34 cm er aukið út um 40-44-48-52-56-60 lykkjur jafnt yfir = 228-248-272-296-324-352 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið. Prjónið stroff í 2 cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Peysan mælist ca 60-62-64-66-68-70 cm frá öxl. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna/sokkaprjóna. Setjið 60-68-74-78-80-82 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stutta hringprjóna 4,5 og fitjið að auki upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur mitt undir ermi = 68-76-84-88-92-96 lykkjur í umferð. Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur – stykkið er nú mælt héðan! Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 2-2-2-2-2-4 cm fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – LESIÐ ÚRTAKA. Fækkið lykkjum með 3-2-1½-1½-1½-1 cm millibili alls 12-15-18-19-20-21 sinnum = 44-46-48-50-52-54 lykkjur. Þegar ermin mælist 38-36-35-33-32-30 cm er aukið út um 4-6-8-6-8-10 lykkjur jafnt yfir = 48-52-56-56-60-64 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið stroff 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar ermin mælist 43-41-40-38-37-35 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #arendalsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 181-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.