Rebecca Donaldson skrifaði:
All I see on the pattern is one giant circle, how and where does one put in the armholes?
05.02.2019 - 22:01DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Donaldson, the armhole will be worked after A.3/A.4 have been worked one time in height - see how to work the next rounds in each size: you will skip some stitches replaced by chains to make a hole for the sleeve to be worked later there. And continue in the round to the larger circle, then finish each front piece separately to make some extra width on front pieces. Happy crocheting!
06.02.2019 - 09:01
Rachel skrifaði:
A7 round 3 the written section of the pattern says 20 inc chain stitches but the description in brackets would indicate that you increase 2chain stitches and 1 dc could you please explain this further as I don't understand the increase. Thank you.
22.01.2019 - 18:59DROPS Design svaraði:
Dear Rachel, row 3 in A.7 = 2 ch, skip ch-space, *1 dc around next ch-space, 2 ch*, repeat from *-* around - to increase 20 ch-spaces, work a total of 20 times evenly distributed on the round: *1 dc around next ch-space, 2 ch, 1 dc around same ch-space, 2 ch*. Happy crocheting!
23.01.2019 - 09:04
Maria Millberg skrifaði:
Hej igen! Nu har jag fastnat igen. Jag får inte så många stolpar i andra varvet på a.3 och a.4 som det ska vara. När jag tittar bakåt så stämmer hela a.2 och a.1. Men när jag fortsätter till A.3 och A.4 blir det för lite och jag förstår inte varför. Tacksam för hjälp.
30.11.2018 - 21:07DROPS Design svaraði:
Hei Maria. Etter A.1 og A.2 har du 156 staver. Nå hekles 12 rap A.4 + 1 rap A.3: hver av dem over 12 staver som økes til 15 = 195 staver. Første omgang av A.3/A.4 hekles slik: 1 stavgruppe (dobbelstav + 3 luftmasker + dobbelstav), 2 lm, hopp over 5 staver, 1 stavgruppe i neste stav, 2 lm, hopp over 5 staver, 1 stavgruppe i neste stav osv. 2 omgang hekles slik: 3 staver om luftmaskebuen, 2 staver i dobbelstaven, 2 staver om luftmaskebuen, 1 stav i dobbelstaven, 3 staver om luftmaskebuen osv. Det er altså like mange staver om luftmaskebuene som antall luftmasker i buen, 1 stav i hver dobbelstav, og 2 staver i hver fjerde dobbelstav = 195 staver etter 2 omgang. God fornøyelse.
03.12.2018 - 11:31
Sarah skrifaði:
Ich fühle mich grenzenlos überfordert mit dieser Anleitung - habe mich jedoch in das Endergebnis (Foto) verliebt. Nach dem Maschenring war ich einfach nur mehr als verwirrt. 11 Stäbchen kommen in den Maschenring - so konnte ich es einem Kommentar entnehmen ... leider habe ich keine Ahnung wie ich weiter Häkeln soll... Gibt es vielleicht eine Schritt für Schritt Anleitung für die einzelnen Runden, die angibt, wie viele Stäbchen (o.Ä.) pro Häkelrunde gehäkelt werden müssen?
15.11.2018 - 15:23DROPS Design svaraði:
Liebe Sarah, Sie stricken zuerst A.1 (mit den 3 Lm ca in der Mitte von A.1 anfangen): 3 Lm (= 1. Stb), 1 Lm - dann wiederholen Sie A.2 (1 Stb, 1 Lm, 1 Stb, 1 Lm) x 5, und jetzt enden Sie mit den ersten Maschen in A.1 (= 1 Stb, 1 Lm, 1 kM in die 3. Lm des Rundenbeginns) = es sind jetzt 12 Stb (einsch. die 3 Lm als 1. Stb). Dann häkeln Sie genauso weiter: mit den 3 Lm in A.1 anfangen, A.2 x 5 Mal wiederholen, und mit den ersten Maschen in A.1 enden. Die Runde beginnen ca in der Mitte in A.1 und am Ende der Runde häkeln Sie die ersten Maschen in A.1 bis zum Rundbeginn. Viel Spaß beim häkeln!
16.11.2018 - 08:20
Rachel skrifaði:
Sorry did you mean 26 clusters in the first round of A.3/A.4?
30.10.2018 - 00:09DROPS Design svaraði:
Dear Rachel, oops you are right, mistyped, I meant 26 clusters ( 2 clusters x 13 repeats are 26 and not 36). Happy crocheting!
30.10.2018 - 08:25
Rachel skrifaði:
Sorry just to clarify how many double treble clusters (one double treble ch3 one double treble in the same st) should I have at the end of the first round of A4? I have 156sts at the end of A2 do not sure where I have gone wrong. Many thanks
29.10.2018 - 12:18DROPS Design svaraði:
Dear Rachel, there are 156 sts and 1 repeat of A.4/A.3 is worked over 12 sts - there are 2 "clusters" in each repeat, you will have 2 clusters x 13 repeats = 36 clusters in the 1st round round in A.3/A.4. Happy crocheting!
29.10.2018 - 13:58Rachel skrifaði:
Hello on round A4 you increase 7 dc across the round but I am still only ending with 187 sts and from your diagram I have calculated it and totals 187 so I don't understand how I should end with 202?? The way I worked it out is: there are 24 cluster stitches (inc 3 ch in the middle of each cluster and 2 ch between each cluster st) and every other cluster you do 2 dc into the second part so 12 cluster sections have 8sts and 12 have 7sts = 180 + 7 for the increase sts totally 187 please help! :)
29.10.2018 - 02:34DROPS Design svaraði:
Dear Rachel, at the end of A.1/A.2 there are 12 dc in each repeat - on last round in A.3/A.4 there are 15 dc in each repeat x 13 repeats in the round = 195 dc + 7 dc inc evenly on the round = 202 dc. Happy knitting!
29.10.2018 - 08:59
Maria Millberg skrifaði:
Hej! Har problem med hur jag ska virka symbol nummer 12 i listan med symboler. Den som är en liten avlång ring.Börja med lufmaska och avsluta varvet med en smygmaska förstår jag. Men resten sedan virkas det smygmaskor (Hur många?) bort till mitten av första luftmaskbågen. Är det fram till dom två luftmaskorna mellan dubbelstolparna på föregående varv?
19.10.2018 - 13:47DROPS Design svaraði:
Hej Maria, jo du virkar smygmaskor till mitten, det vill säga om luftmaskbågen består av 6 lm, så virkar du 3 smygmaskor i bågen. Lycka till!
30.10.2018 - 10:03
Paula Milby skrifaði:
Clarification on response to question for 8-18-2018 What is the 2nd have of A1? Is the first part worked A1, A2, A1, A2, A1, 2nd half of A1?
13.10.2018 - 15:06DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Milby, A.1 starts approximatively in the middle of the repeat - see symbols (10th and 11th at the beg of A.1) showing how to start and finish the round = so that you will start A.1 where stated, then repeat A.2 and finish A.1 from the right towards the symbol for the beg of the round. Happy crocheting!
15.10.2018 - 11:32
Nagyné Lidi skrifaði:
Helyesbítek, az összesen 4 db egy pontból indított kétráhajtásos pálcát az előző sor egyráhajtásos pálcái közé célszerű ölteni. (A3-A4 minta) Bocsánat az akadékoskodásért.
26.09.2018 - 12:37
A Flair for Spring#aflairforspringjacket |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa með gatamynstri úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 177-10 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.7. A.1 sýnir byrjun og lokin á hverri umferð, A.2 er heklað alls 5 sinnum hringinn. A.3 sýnir byrjun og lokin á hverri umferð, A.4 er heklað alls 12 sinum hringinn. Heklið A.5/A.6/A.7 hringinn – A.x sýnir byrjun og lokin á hverri umferð. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta stuðul í byrjun umferðar er skipt út fyrir 3 loftlykkjur, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. HEKLLEIÐBEININGAR (á við um ermi): Eftir síðustu fastalykkju í umferð, heklið 6 loftlykkju og haldið áfram að næstu umferð með 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga (= fyrsti loftlykkjuboginn í næstu umferð). ATH: Merkið byrjun umferðar með 1 prjónamerki á milli síðustu loftlykkju í umferð og fyrstu fastalykkju í næstu umferð, látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. ATH: PASSIÐ VEL UPPÁ AÐ PRJÓNAMERKIÐ FÆRIST EKKI ÚR STAÐ! ÚRTAKA: Heklið 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið næstu fastalykkju um næsta loftlykkjuboga (ekki eru heklaðar 6 loftlykkjur á milli fastalykkja), þegar þráðurinn er dreginn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 5 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Paris og tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan þannig: Heklið A.1 (miðja á A.1 sýnir byrjun og lok hverrar umferðar, þ.e.a.s. heklið frá miðju á A.1), A.2 alls 5 sinnum, endið með hinn helminginn á A.1. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1/A.2 er lokið á hæðina eru 156-156-156 stuðlar í síðustu umferð. Stykkið mælist ca 30 cm að þvermáli. Heklið síðan þannig: Heklið A.3 (miðja á A.3 sýnir byrjun og lok hverrar umferðar, þ.e.a.s. heklið frá miðju á A.3), A.4 alls 12 sinnum, endið með hinn helminginn af A.3 – JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 7 stuðla jafnt yfir (aukið með því að hekla 2 stuðla í sama stuðul) = 202 stuðlar í umferð. Þegar A.3/A.4 er lokið á hæðina mælist stykkið ca 40 cm að þvermáli. Heklið 1 keðjulykkju í hverja og eina af fyrstu 2 stuðlunum, næsta umferð byrjar héðan (þ.e.a.s. við miðju að aftan við hnakka). Mismunandi er heklað eftir stærðum. STÆRÐ S/M: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 30 stuðlum, heklið 32 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 32 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 78 stuðlum, heklið 32 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 32 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 30 stuðlum = 202 lykkjur. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 32 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 228 stuðlar. STÆRÐ L/XL: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 32 stuðlum, heklið 35 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 35 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 82 stuðlum, heklið 35 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 35 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 32 stuðlum = 216 lykkjur. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 35 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 228 stuðlar. STÆRÐ XXL/XXXL: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 24 stuðla jafnt yfir = 240 stuðlar. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern af 34 stuðlum, heklið 38 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 38 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 96 stuðlum, heklið 38 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 38 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 34 stuðlum = 240 lykkjur. UMFERÐ 4: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 38 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 252 stuðlar. UMFERÐ 5: Heklið 1. umferð í A.5 = 84 loftlykkjubogar. UMFERÐ 6: Heklið 2. umferð í A.5 JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 264 stuðlar. ALLAR STÆRÐIR: = 228-228-264 stuðlar. Heklið nú hringinn eftir A.5 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukningu): = 76-76-88 loftlykkjubogar. UMFERÐ 2: Aukið út um 33-33-33 stuðla jafnt yfir (ATH: aukið út í fastalykkjum, ekki um loftlykkjubogana) = 261-261-297 stuðlar. UMFERÐ 3: Aukið út um 15-15-15 stuðla jafnt yfir = 276-276-312 stuðlar. UMFERÐ 4: Aukið út um 18-18-18 stuðla jafnt yfir = 294-294-330 stuðlar. Þegar A.5 er lokið á hæðina mælist hringurinn ca 29-29-33 cm frá miðju (= 58-58-66 cm að þvermáli). Heklið nú hringinn eftir mynsturteikningu A.6 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út um (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 49-49-55 sólfjöður. UMFERÐ 2 (útaukning í mynsturteikningu): (24-24-27 mynsturteikning 13 stuðlar og 1 mynsturteikning a 7 stuðlar) = 319-319-358 stuðlar. UMFERÐ 3: Aukið út um 23-23-23 stuðlar jafnt yfir = 342-342-381 stuðlar. Þegar A.6 er lokið á hæðina mælist hringurinn ca 34-34-38 cm frá miðju (= 68-68-76 cm að þvermáli). Heklið nú hringinn eftir A.7 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út um (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 114-114-127 loftlykkjubogar. UMFERÐ 2 (engin útaukning): = 114-114-127 loftlykkjubogar. UMFERÐ 3: Aukið út um 20-20-20 loftlykkjubogar jafnt yfir (aukið út með því að hekla 1 stuðul, 2 loftlykkjur, 1 stuðull og 2 loftlykkjur um sama loftlykkjuboga = 1 loftlykkja fleiri) = 134-134-147 loftlykkjubogar. UMFERÐ 4 (engin útaukning) = 402-402-441 stuðlar. UMFERÐ 5. Aukið út um 15-15-15 stuðlar jafnt yfir = 417-417-456 stuðlar. Endurtakið 1. og 2. umferð í A.7 (án útaukninga) = 139-139-152 loftlykkjubogar. Í stærð S/M er klippt frá. Heklið nú áfram í stærð L-XXXL, þannig: STÆRÐ L/XL - XXL/XXXL: Endurtakið 2. umferð í A.7 JAFNFRAMT er aukið út þannig: UMFERÐ 6: Aukið út um 6-6 loftlykkjuboga jafnt yfir (aukið er út með því að hekla 1 fastalykkju, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkju og 2 loftlykkjur um sama loftlykkjuboga = 1 loftlykkjubogi fleiri) = 145-158 loftlykkjubogar. UMFERÐ 7 (engin útaukning): = 145-158 loftlykkjubogar. UMFERÐ 8: Aukið út um 5-6 loftlykkjuboga jafnt yfir = 150-164 loftlykkjubogar UMFERÐ 9 (engin útaukning): = 150-164 loftlykkjubogar. Klippið frá. ALLAR STÆRÐIR: = 139-150-164 loftlykkjubogar. Heklið nú einungis yfir 39-42-45 loftlykkjuboga í hvorri hlið – þ.e.a.s. ekki er lengur heklað yfir 30-33-37 loftlykkjuboga efst í hnakka og 31-33-37 loftlykkjuboga neðst á baki. Haldið áfram og lesið útskýringu undir vinstra framstykki. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 39-42-45 loftlykkjubogar. Haldið áfram fram og til baka þannig: UMFERÐ 1. Heklið keðjulykkjur fram að miðju á fyrsta loftlykkjuboga, 1 fastalykkja, * heklið 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* endið með 1 fastalykkju um síðasta loftlykkjubogann = 38-41-44 loftlykkjubogar. Endurtakið 1. umferð 3-3-7 sinnum til viðbótar. Nú eru 35-38-37 loftlykkjubogar eftir yst á framstykki. Klippið frá . HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið alveg eins og vinstra framstykki, yfir 39-42-45 loftlykkjuboga á hægri hlið. Klippið frá. KANTUR Í LOKIN: Heklið kant í kringum allan hringinn þannig: Endurtakið 3. og 5. umferð í A.7 (og A.x), með útaukningu, þannig: UMFERÐ 3 (engin útaukning): Þ.e.a.s. um hvern loftlykkjuboga er heklaður 1 stuðull og 2 loftlykkjur = 147-158-180 loftlykkjubogar. UMFERÐ 4: Aukið út um 15-27-18 stuðla jafnt yfir = 456-501-558 stuðlar. UMFERÐ 5: Aukið út um 12-27-18 stuðla jafnt yfir = 468-528-576 stuðlar. Endurtakið 1. og 2. umferð í A.6 (og A.x), þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 78-88-96 sólfjaðrir. UMFERÐ 2 (engin útaukning): (39-44-48 mynstureiningar 13 stuðlar) = 507-572-624 stuðlar. Klippið frá og festið enda. Hringurinn mælist ca 51-59-63 cm frá miðju að aftan (= 102-118-126 cm að þvermáli á hæðina) og ca 58-66-77 cm frá miðju út að hlið (= 116-132-154 cm að þvermáli á breidd). ERMI: Stykkið er heklað í hring frá handveg og niður, byrjið mitt undir ermi (= 64-70-76 stuðlar í handveg). UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið * 1 fastalykkju í stuðul, 6 loftlykkjur, hoppið yfir ca 4 stuðla *, endurtakið frá *-* í kringum allan handveginn, það eiga að vera 15-18-21 loftlykkjubogar í kringum handveg. Haldið áfram að hekla 6 loftlykkjur og 1 fastalykkju um hvern loftlykkjuboga. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 loftlykkjuboga á undan prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku til skiptis hvoru megin við prjónamerki með 4 cm millibili 4-5-6 sinnum til viðbótar = 10-12-14 loftlykkjubogar. Þegar stykkið mælist 38-39-40 cm heklið síðustu umferð þannig: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar = 40-48-56 stuðlar. Ermin mælist ca 39-40-41 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aflairforspringjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 177-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.