Jan skrifaði:
One of the worst written patterns I have ever seen. Does not follow Craft Yarn Council guidelines for US or UK. I'll try to decipher and will re-write according to proper terms and abbreviations.
12.07.2020 - 22:02
Kara skrifaði:
Is this truly in American crochet terms? SC and DC mean different things in British terms. Also, what is the yardage or meters needed? Grams do not mean a thing - that's a weight term. Needing to substitute Drops Paris to another brand with larger skeins. Drops is only 82 yards.
09.07.2020 - 00:54DROPS Design svaraði:
Dear Kara, make sure you selected the correct language ie either English US/in or English UK/cm - We are able to provide free patterns thanks to our yarns sold throughout the world. You will therefore understand that we can only recomand you to contact your DROPS Store for any further help & assistance. Thank you for your comprehension.
09.07.2020 - 09:40
Jacqueline Litalien skrifaði:
Can I to have this pattern in French ? thank you for your attention !!!
04.07.2020 - 18:19DROPS Design svaraði:
Dear Jacqueline, this pattern in French is here. All our patterns are available is several languages - you can choose your language in menu bar under the main photo. Happy crocheting!
04.07.2020 - 23:31
Annemarie skrifaði:
Ich blicke leider bei der ersten Runde von A3/A4 nicht durch, könnte mir jemand erklären wie die Legende zum DSt gemeint ist? "1 Doppelstäbchen, jedoch den Faden beim letzten Mal noch nicht holen, ein Doppelstäbchen in dieselbe Masche und nun den Faden beim letzten Mal holen und durch alle 3 Schlingen auf der Nadel ziehen" Worauf bezieht sich das wenn in der Anleitung 1DSt 3LM 1Dst steht.. oder bezieht sich das auf das letzte DSt der ganzen Runde? Lg und Danke
23.06.2020 - 13:02DROPS Design svaraði:
Liebe Annemarie, das 9. Symbol ist für 2 Doppelstäbchen zusammen gehäkelt - bei A.3/A.4 häkeln Sie in 1 Stäbchen: 2 Doppelstäbchen zusammen (= 9. Symbol), 3 Luftmaschen, 2 Doppelstäbchen zusammen (= 9. Symbol) - und zwischen den 2 Doppelstäbchen zusammen sind es 2 Luftmaschen (und 5 Maschen überspringen Sie). Viel Spaß beim häkeln!
23.06.2020 - 16:17
Kiara skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas où commencer le devant gauche et droit. Faut-il compter 39 arceaux de chaque côté à partir du milieu haut du cercle (ce milieu étant le début et la fin des tours en rond) ? Merci pour votre réponse
28.05.2020 - 22:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Kiara, posez votre cercle en double, emmanchure contre emmanchure et marquez le haut et le bas = entre les emmanchures côté col et côté bas de la veste. Dépliez votre cercle et comptez maintenant les arceaux de part et d'autre de vos deux marqueurs = 30 arceaux en haut et 31 en bas = il doit en rester 39 de chaque côté pour les devants. Bon crochet!
29.05.2020 - 08:06
Claire skrifaði:
Bonjour, A la fin de A1 et A2, j'ai bien 156 brides. Au premier tour de A3 et A4, j'ai 24 anneaux de doubles brides. alors qu'il m'en faudrait 26 pour avoir le dernier tour avec 202 brides. Seulement, j'ai beau compter et recompter, si les anneaux de demie bride sont bien au niveau du milieu des 24 arceaux du 7e rang de A1 et A2, je n'ai pas compris comment en obtenir 26. Avez-vous une idée d'où se trouve mon erreur ? Merci, C
23.05.2020 - 17:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Claire, si vous avez le bon nombre de brides à la fin de A.1/A.2, votre nombre de motifs doit aussi être juste: la 1ère partie de A.3 se crochète sur 3 m (= 1 groupe de double-brides), puis vous répétez 12 fois A.4 (= 12 x 12 m = 2 groupes de double-brides soit 24 groupes de double-brides au total) et vous terminez par la 2ème partie de A.3 (= 1 groupe de double-brides sur les 9 dernières mailles) -soit: 1 + 24 + 1 = 26 groupes de double-brides. Essayez de mettre un marqueur entre chaque motif pour bien vérifier votre nombre de mailles. Bon crochet!
25.05.2020 - 08:48
Claire skrifaði:
PS : un commentaire datant du 14.07.2017 de Marianne Van Wessel a été posté à ce sujet. Pour réponse une de vos collaboratrice a dit qu'il devait y avoir un problème dans le pattern et qu'elle reviendrait avec la solution, mais je n'ai pas trouvé de suite. Cordialement, C
23.05.2020 - 17:29
Claire skrifaði:
Bonjour, A la fin de A1 et A2, j'ai bien 156 brides. Au premier tour de A3 et A4, j'ai 24 anneaux de doubles brides. alors qu'il m'en faudrait 26 pour avoir le dernier tour avec 202 brides. Seulement, j'ai beau compter et recompter, si les anneaux de demie bride sont bien au niveau du milieu des 24 arceaux du 7e rang de A1 et A2, je n'ai pas compris comment en obtenir 26. Avez-vous une idée d'où se trouve mon erreur ? Merci, C
23.05.2020 - 14:31
Jenny Burkin skrifaði:
I am quite an experienced at cricket however I have never the term PARIS. Can you please explain what this term is? Your advice is appreciated greatly.
21.05.2020 - 06:47DROPS Design svaraði:
Hi Jenny, Paris is the type of yarn recommended to be used to make this shawl. Happy crocheting!
22.05.2020 - 07:57
Grete Jenssen skrifaði:
Målene for sirkel. Avsluttet A1/A2 skal måle ca 30 cm. Deretter hekles A3/A4, altså 2 omganger i tillegg og nå skal målet være ca 40 cm. Hvordan får dere 2 omganger til å bli 10 cm??
07.05.2020 - 16:15DROPS Design svaraði:
Hei Grete, Det er når A3/A4 har blitt heklet ferdig i høyden at sirkelen måler 40 cm. God fornøyelse!
08.05.2020 - 08:02
A Flair for Spring#aflairforspringjacket |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa með gatamynstri úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 177-10 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.7. A.1 sýnir byrjun og lokin á hverri umferð, A.2 er heklað alls 5 sinnum hringinn. A.3 sýnir byrjun og lokin á hverri umferð, A.4 er heklað alls 12 sinum hringinn. Heklið A.5/A.6/A.7 hringinn – A.x sýnir byrjun og lokin á hverri umferð. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta stuðul í byrjun umferðar er skipt út fyrir 3 loftlykkjur, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. HEKLLEIÐBEININGAR (á við um ermi): Eftir síðustu fastalykkju í umferð, heklið 6 loftlykkju og haldið áfram að næstu umferð með 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga (= fyrsti loftlykkjuboginn í næstu umferð). ATH: Merkið byrjun umferðar með 1 prjónamerki á milli síðustu loftlykkju í umferð og fyrstu fastalykkju í næstu umferð, látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. ATH: PASSIÐ VEL UPPÁ AÐ PRJÓNAMERKIÐ FÆRIST EKKI ÚR STAÐ! ÚRTAKA: Heklið 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið næstu fastalykkju um næsta loftlykkjuboga (ekki eru heklaðar 6 loftlykkjur á milli fastalykkja), þegar þráðurinn er dreginn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 5 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Paris og tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan þannig: Heklið A.1 (miðja á A.1 sýnir byrjun og lok hverrar umferðar, þ.e.a.s. heklið frá miðju á A.1), A.2 alls 5 sinnum, endið með hinn helminginn á A.1. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1/A.2 er lokið á hæðina eru 156-156-156 stuðlar í síðustu umferð. Stykkið mælist ca 30 cm að þvermáli. Heklið síðan þannig: Heklið A.3 (miðja á A.3 sýnir byrjun og lok hverrar umferðar, þ.e.a.s. heklið frá miðju á A.3), A.4 alls 12 sinnum, endið með hinn helminginn af A.3 – JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 7 stuðla jafnt yfir (aukið með því að hekla 2 stuðla í sama stuðul) = 202 stuðlar í umferð. Þegar A.3/A.4 er lokið á hæðina mælist stykkið ca 40 cm að þvermáli. Heklið 1 keðjulykkju í hverja og eina af fyrstu 2 stuðlunum, næsta umferð byrjar héðan (þ.e.a.s. við miðju að aftan við hnakka). Mismunandi er heklað eftir stærðum. STÆRÐ S/M: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 30 stuðlum, heklið 32 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 32 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 78 stuðlum, heklið 32 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 32 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 30 stuðlum = 202 lykkjur. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 32 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 228 stuðlar. STÆRÐ L/XL: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 32 stuðlum, heklið 35 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 35 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 82 stuðlum, heklið 35 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 35 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 32 stuðlum = 216 lykkjur. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 35 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 228 stuðlar. STÆRÐ XXL/XXXL: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 24 stuðla jafnt yfir = 240 stuðlar. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern af 34 stuðlum, heklið 38 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 38 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 96 stuðlum, heklið 38 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 38 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 34 stuðlum = 240 lykkjur. UMFERÐ 4: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 38 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 252 stuðlar. UMFERÐ 5: Heklið 1. umferð í A.5 = 84 loftlykkjubogar. UMFERÐ 6: Heklið 2. umferð í A.5 JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 264 stuðlar. ALLAR STÆRÐIR: = 228-228-264 stuðlar. Heklið nú hringinn eftir A.5 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukningu): = 76-76-88 loftlykkjubogar. UMFERÐ 2: Aukið út um 33-33-33 stuðla jafnt yfir (ATH: aukið út í fastalykkjum, ekki um loftlykkjubogana) = 261-261-297 stuðlar. UMFERÐ 3: Aukið út um 15-15-15 stuðla jafnt yfir = 276-276-312 stuðlar. UMFERÐ 4: Aukið út um 18-18-18 stuðla jafnt yfir = 294-294-330 stuðlar. Þegar A.5 er lokið á hæðina mælist hringurinn ca 29-29-33 cm frá miðju (= 58-58-66 cm að þvermáli). Heklið nú hringinn eftir mynsturteikningu A.6 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út um (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 49-49-55 sólfjöður. UMFERÐ 2 (útaukning í mynsturteikningu): (24-24-27 mynsturteikning 13 stuðlar og 1 mynsturteikning a 7 stuðlar) = 319-319-358 stuðlar. UMFERÐ 3: Aukið út um 23-23-23 stuðlar jafnt yfir = 342-342-381 stuðlar. Þegar A.6 er lokið á hæðina mælist hringurinn ca 34-34-38 cm frá miðju (= 68-68-76 cm að þvermáli). Heklið nú hringinn eftir A.7 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út um (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 114-114-127 loftlykkjubogar. UMFERÐ 2 (engin útaukning): = 114-114-127 loftlykkjubogar. UMFERÐ 3: Aukið út um 20-20-20 loftlykkjubogar jafnt yfir (aukið út með því að hekla 1 stuðul, 2 loftlykkjur, 1 stuðull og 2 loftlykkjur um sama loftlykkjuboga = 1 loftlykkja fleiri) = 134-134-147 loftlykkjubogar. UMFERÐ 4 (engin útaukning) = 402-402-441 stuðlar. UMFERÐ 5. Aukið út um 15-15-15 stuðlar jafnt yfir = 417-417-456 stuðlar. Endurtakið 1. og 2. umferð í A.7 (án útaukninga) = 139-139-152 loftlykkjubogar. Í stærð S/M er klippt frá. Heklið nú áfram í stærð L-XXXL, þannig: STÆRÐ L/XL - XXL/XXXL: Endurtakið 2. umferð í A.7 JAFNFRAMT er aukið út þannig: UMFERÐ 6: Aukið út um 6-6 loftlykkjuboga jafnt yfir (aukið er út með því að hekla 1 fastalykkju, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkju og 2 loftlykkjur um sama loftlykkjuboga = 1 loftlykkjubogi fleiri) = 145-158 loftlykkjubogar. UMFERÐ 7 (engin útaukning): = 145-158 loftlykkjubogar. UMFERÐ 8: Aukið út um 5-6 loftlykkjuboga jafnt yfir = 150-164 loftlykkjubogar UMFERÐ 9 (engin útaukning): = 150-164 loftlykkjubogar. Klippið frá. ALLAR STÆRÐIR: = 139-150-164 loftlykkjubogar. Heklið nú einungis yfir 39-42-45 loftlykkjuboga í hvorri hlið – þ.e.a.s. ekki er lengur heklað yfir 30-33-37 loftlykkjuboga efst í hnakka og 31-33-37 loftlykkjuboga neðst á baki. Haldið áfram og lesið útskýringu undir vinstra framstykki. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 39-42-45 loftlykkjubogar. Haldið áfram fram og til baka þannig: UMFERÐ 1. Heklið keðjulykkjur fram að miðju á fyrsta loftlykkjuboga, 1 fastalykkja, * heklið 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* endið með 1 fastalykkju um síðasta loftlykkjubogann = 38-41-44 loftlykkjubogar. Endurtakið 1. umferð 3-3-7 sinnum til viðbótar. Nú eru 35-38-37 loftlykkjubogar eftir yst á framstykki. Klippið frá . HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið alveg eins og vinstra framstykki, yfir 39-42-45 loftlykkjuboga á hægri hlið. Klippið frá. KANTUR Í LOKIN: Heklið kant í kringum allan hringinn þannig: Endurtakið 3. og 5. umferð í A.7 (og A.x), með útaukningu, þannig: UMFERÐ 3 (engin útaukning): Þ.e.a.s. um hvern loftlykkjuboga er heklaður 1 stuðull og 2 loftlykkjur = 147-158-180 loftlykkjubogar. UMFERÐ 4: Aukið út um 15-27-18 stuðla jafnt yfir = 456-501-558 stuðlar. UMFERÐ 5: Aukið út um 12-27-18 stuðla jafnt yfir = 468-528-576 stuðlar. Endurtakið 1. og 2. umferð í A.6 (og A.x), þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 78-88-96 sólfjaðrir. UMFERÐ 2 (engin útaukning): (39-44-48 mynstureiningar 13 stuðlar) = 507-572-624 stuðlar. Klippið frá og festið enda. Hringurinn mælist ca 51-59-63 cm frá miðju að aftan (= 102-118-126 cm að þvermáli á hæðina) og ca 58-66-77 cm frá miðju út að hlið (= 116-132-154 cm að þvermáli á breidd). ERMI: Stykkið er heklað í hring frá handveg og niður, byrjið mitt undir ermi (= 64-70-76 stuðlar í handveg). UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið * 1 fastalykkju í stuðul, 6 loftlykkjur, hoppið yfir ca 4 stuðla *, endurtakið frá *-* í kringum allan handveginn, það eiga að vera 15-18-21 loftlykkjubogar í kringum handveg. Haldið áfram að hekla 6 loftlykkjur og 1 fastalykkju um hvern loftlykkjuboga. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 loftlykkjuboga á undan prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku til skiptis hvoru megin við prjónamerki með 4 cm millibili 4-5-6 sinnum til viðbótar = 10-12-14 loftlykkjubogar. Þegar stykkið mælist 38-39-40 cm heklið síðustu umferð þannig: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar = 40-48-56 stuðlar. Ermin mælist ca 39-40-41 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aflairforspringjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 177-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.