Linn P skrifaði:
Jag förstår inte beskrivningen över minskningarna för fram- och bakst och ärmarna? Går det att förtydliga?
12.05.2018 - 15:51DROPS Design svaraði:
Hei Linn. Merketrådene settes i overgangene mellom bol og ermer – det felles til raglan på begge sider av merket. Men maskene som felles fra bolen felles ikke alltid på de samme omgangene som de som felles fra ermene. Altså, alle fellinger som gjøres på den siden av merketrådene som utgjør ermene (ETTER 2. og 4 merketråd og FØR 3. og 1 merketråd) skal gjøres på hver 4 omgang (x-antall ganger) og så hver 2 omgang (x-antall ganger). De fellingene som gjøres på bol-siden av merkene (ETTER 1. og 3. merketråd og FØR 2. og 4. merketråd) gjøres på hver 2 omgang (x antall ganger) og så på hver omgang (kun i XXXL). God fornøyelse.
16.05.2018 - 08:27
Nina R skrifaði:
Hei! Jeg har strikket ferdig vr.borden og begynt på glattstrikk, på første omgangen skal det felles 44 masker av mine 264 (str L) og da regnet jeg ut at det ble hver 6.maske som skulle felles. Men nå har jeg gjort dette og fikk bare felt 37 masker på den omgangen og måtte fortsette å felle på neste omgang for å få felle 44masker. Blir dette feil? Må jeg rekke opp igjen og prøve på nytt? Tok 264 masker og delte på 44, det ble 6. Så jeg skjønner ikke helt?
18.04.2018 - 13:43DROPS Design svaraði:
Hei Nina Det blir litt opp til deg om du velger å rekke opp alt eller felle de resterende maskene på 2 omgang glattstrikk. Tips til neste gang: Når du skal felle hver 6 maske: strikk hver 5 og 6 maske sammen så skal du se at det blir riktig. God fornøyelse
25.04.2018 - 15:21
Clémence. Dubois skrifaði:
Bonjour. Pourriez vous me préciser l'espacement entre les 8 dimininution des manche ? Merci d'avance.
17.04.2018 - 06:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dubois, vous trouverez ici comment calculer les mailles à diminuer à intervalles réguliers. Bon tricot!
17.04.2018 - 09:20
Gordana Petkovic skrifaði:
Blir denne genseren helt lik foran og bak? Tegningen viser en større utringning rundt halsen på forsiden, men hvordan skjer det?
22.03.2018 - 07:51DROPS Design svaraði:
Hej, denne genser bliver helt ens foran og bagpå. Den kommer til at sidde som på billedet. God fornøjelse!
22.03.2018 - 09:13
Arielle Elfassy skrifaði:
J'ai moi aussi des questions sur le Raglan. J'ai bien lu vos réponses à Mme Villani et il me reste une question. D'après ce que vous écrivez et d'après la version anglaise, certaines diminutions se font tous les rangs, mais dans les explications en français, il est question de tous les 4 ou tous les 2 tours… Pouvez-vous me confirmer la bonne solution ? Merci
29.12.2017 - 11:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Elfassy, les diminutions se font différemment sur le dos/le devant et sur les manches. Soit pour les manches: tous les 4 tours puis tous les 2 tours et pour le dos et le devant: tous les 4 tours (sauf en taille XXXL), tous les 2 tours puis tous les tours en taille XXXL seulement. Bon tricot!
02.01.2018 - 10:03Claudia skrifaði:
Hola tengo una duda con respecto al cuello, en el diagrama existe se ve una área que indica 4 a 6 cm al finalizar el cuello y hace más alta la parte de la espalda, pero en las explicaciones no la encuentro. Es decir frente y espalda terminan a la misma altura. Felices fiestas y gracias de antemano por su ayuda.
27.12.2017 - 15:34DROPS Design svaraði:
Hola Claudia, los 4 a 6 cm que están indicados en el diagrama corresponden aproximadamente a la diferencia de altura que hay entre la terminación del raglán en el delantero y el centro del hombro. El escote en la parte delantera y la espalda se trabajan igual.
30.12.2017 - 13:16
Vivi skrifaði:
J'adore ce site et j'ai déjà fait un poncho et deux pulls pour femmes en S du coup j'ai voulu tester ce modèle en taille L mais je suis assez déçu car cela ne ressemble pas au modèle, en plus il me manquait une à deux pelotes pour finir alors que j'ai bien calculé le nombre de pelotes à acheter et pour la taille c'est plus grand que du L ça fait plus XL ...
03.12.2017 - 17:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Vivi, si vous n'avez pas utilisé la laine indiquée, avez-vous bien calculé la nouvelle quantité de laine (voir ici) et aviez-vous bien le bon échantillon? Toutes les mesures pour chaque taille sont indiquées dans le schéma, elles sont prises à plat d'un côté à l'autre, vu que les tailles diffèrent en fonction de chaque pays, il est recommandé de mesurer un vêtement similaire et de choisir la taille en fonction des mesures. Bon tricot!
04.12.2017 - 10:55
Maiken Jacobsen skrifaði:
Armene på denne blir for kort. Måtte rekke opp for å strikke armene lengre 🙁 10 cm lengre...
25.11.2017 - 17:46Claudia skrifaði:
Hola estoy por empezar el ranglan del Suéter, y quiero que el cuello esté más cerrado, Debo hacer menor número de disminuciones es decir 8 en lugar de 10? o debo hacerlas cada 6 vtas en lugar de 4 vtas? O debo de hacer mayor número de disminuciones? Y cómo se haría? Mil gracias!
13.11.2017 - 14:35DROPS Design svaraði:
Hola Claudia. Puedes continuar con las disminuciones, cuando estén completadas todas las disminuciones según el patrón, para hacer el escote más cerrado. Puede ser que tengas que hacer unas disminuciones aparte, a lo largo de la última vuelta cuando llegues a la altura deseada del escote.
20.11.2017 - 23:43
Daria Manganaro skrifaði:
I am a very very beginner andthe I have a lot of problem with the final part of the work, i don't understand when and where i have to do the raglan, if the raglan method is always the same and where and when i have to do the other diminuition. Thanks
10.10.2017 - 11:06DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Manganaro, you will decrease differently on body and on sleeve,depending also on size. Decrease on sleeve (= after 2nd and 4th marker + before 3rd and 1st marker): Dec every 4 rounds: 10-10-10-11-12-14 times and then every other round: 12-15-16-16-16-14 times.and at the same time, decrease for body (after 1st and 3rd marker + before 2nd and 4th marker)every 4 round: 8-8-6-4-3-0 times, every other round 16-19-24-30-34-39 times, then every round: 0-0-0-0-0-4 times. So that you will sometimes decrease 8 sts (body and sleeve) and sometimes only 4 sts (only on sleeves). Happy knitting!
10.10.2017 - 17:16
Keystone#keystonesweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Karisma með laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS 174-3 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Frá réttu: Byrjið 3 l á undan prjónamerki: 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 l), takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. LEIÐBEININGAR: Ef prjónfestan passar ekki á hæðina og prjónað er of fast þá kemur laskalína til með að verða allt of stutt og handvegurinn of lítill. Þetta er hægt að stilla af með því að prjóna 1 auka umferð án úrtöku með jöfnu millibili á milli úrtöku. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 220-240-264-288-312-344 l á hringprjóna nr 3,5 með litnum milligrár. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 5 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4, í næstu umf er prjónað slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 36-40-44-48-52-56 l jafnt yfir = 184-200-220-240-260-288 l. Haldið áfram í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið = 92-100-110-120-130-144 l á milli prjónamerkja. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin (= 4 útaukningar). Aukið út í 10. hverjum cm alls 4 sinnum = 200-216-236-256-276-304 l. Þegar stykkið mælist 40-40-41-41-41-41 cm fellið af 4-4-5-5-6-6 l hvoru megin við hvort prjónamerki (= 8-8-10-10-12-12 l á hvorri hlið) = 92-100-108-118-126-140 l á framstykki og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 60-60-64-68-72-72 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum milligrár. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 4 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4, næsta umf er prjónuð slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 10-8-10-12-14-12 l jafnt yfir = 50-52-54-56-58-60 l. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = mitt undir ermi. Þegar stykkið mælist 7-8-8-10-10-10 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkin. Aukið út með 3-2-2-1½-1½-1½ cm millibili alls 13-16-17-18-19-20 sinnum = 76-84-88-92-96-100 l. Þegar stykkið mælist 46-45-44-43-42-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) fellið af 4-4-5-5-6-6 l hvoru megin við prjónamerki ( = 8-8-10-10-12-12 l felldar af mitt undir ermi) = 68-76-78-82-84-88 l. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handvegi = 320-352-372-400-420-456 l. Haldið áfram í sléttprjóni, nú byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan og LESIÐ LEIÐBEININGAR! Setjið 1 prjónamerki í allar skiptingarnar á milli erma og fram- og bakstykkis (= 4 prjónamerki). 1. prjónamerki = í skiptinguna á milli vinstri ermi og framstykkis Lykkjum er fækkað mismunandi á fram- og bakstykki og ermum. Fækkið l á eftir 2. og 4. prjónamerkis og á undan 3. og 1. prjónamerkis (= úrtaka á ermum) þannig: Fækkið l í 4. hverri umf: 10-10-10-11-12-14 sinnum, síðan í annarri hverri umf: 12-15-16-16-16-14 sinnum. Fækkið l eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki (= úrtaka á framstykki og á bakstykki): Fækkið l í 4. hverri umf: 8-8-6-4-3-0 sinnum, í annarri hverri umf 16-19-24-30-34-39 sinnum, síðan í hverri umf: 0-0-0-0-0-4 sinnum. Eftir alla úrtöku fyrir laskalínu eru 136-144-148-156-160-172 l eftir í umf. Prjónið 1 umf þar sem fækkað er um 36-36-36-40-40-44 l jafnt yfir = 100-108-112-116-120-128 l í umf. Skiptið yfir í litinn dökk blár og prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN yfir allar l – sjá útskýringu að ofan. Fellið af með sl. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #keystonesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.