Pia östgård skrifaði:
I diagrammet står det: ta 1 m löst av stickan som den skulle stickas rät, sticka 2 rm, dra den lyfta m över Men det ska väl stå: Sticka 2rm TILLSAMMANS , dra den lyfta maskan över.
16.02.2020 - 23:06DROPS Design svaraði:
Hej Pia. Nej de 2 maskorna ska inte stickas räta tillsammans, utan stickas som vanligt. Omslaget på nästa varv gör du sedan mellan dessa två maskor. Lycka till!
17.02.2020 - 09:11
Ramaekers skrifaði:
Beste Al jullie patronen zijn met een rondbreinaald te breien. Mijn vraag is of er ook patronen zijn die met 2 naalden gebreid worden? Met vriendelijke groeten Sonja
22.01.2020 - 09:42DROPS Design svaraði:
Dag Ramaekers,
Ja, er zijn ook patronen die met 2 naalden gebreid worden, dit zijn meestal de wat oudere patronen. Maar we hebben ook een instructie gemaakt hoe je een patroon aan kunt passen om met rechte naalden te breien, deze vindt je hier
26.01.2020 - 14:54
Anne skrifaði:
Bonsoir, j'aimerais savoir si ce pull peut être tricoté en aller retour. Si c'est le cas, tous les rangs sont-ils représentés sur les diagrammes ou seulement les rangs impairs ? Vous remerciant.
04.01.2020 - 22:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne, vous trouverez ici quelques informations sur l'ajustement d'un modèle sur aiguilles droites et toutes les infos sur les diagrammes ici. Bon tricot!
06.01.2020 - 08:18
Karine skrifaði:
Mul tekkis küsimus kuidas mahutada ära: KEHAOSA Loo üles 192-216-240-264-288-312 silmust 3,5 mm sukavarrastele Belle lõngaga.
27.10.2019 - 10:18DROPS Design svaraði:
Tere! Kardetavasti läheb selleks väga palju sukavardaid vaja, aga ringvarrastega on palju lihtsam! Tänan, viga parandatud! Head kudumist!
29.10.2019 - 19:27
Evelyne skrifaði:
Bonsoir, quand vous dites diminuer 13 fois avant et après le marqueur et diminuer 5 fois faut il faire d abord les 13 augmentations puis les 5 ou en même temps ?
17.05.2019 - 23:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Évelyne, on augmente 2 mailles par tour d'augmentations (= 1 m de chaque côté du marqueur), et vous répétez ces augmentations encore 12 fois tous les 2,5 cm puis 5 fois tous les 2 cm = 91 m (soit 13x2 m + 5 x2 m = 19 x 2 m = 38 m augmentées au total). Bon tricot!
20.05.2019 - 14:33
Stefania skrifaði:
Salve vorrei realizzare il modello sentinel nel filto Puna. E' possibile? Devo mantenere lo stesso numero di maglie e di ferri indicati nello schema? Grazie Saluti
04.02.2019 - 06:52DROPS Design svaraði:
Buongiorno Stefania. Il filato Puna appartiene allo stesso gruppo di filati del filato proposto. Può quindi usare Puna. Verifichi di ottenere lo stesso campione indicato nelle spiegazioni. Buon lavoro!
04.02.2019 - 09:00
Elena skrifaði:
Gracias por responder a mi pregunta , espero hacerlo bien y cualquier duda pediré ayuda por favor.Saludos
03.10.2018 - 05:39Elena skrifaði:
Por favor no se como unir la manga con el cuerpo para continuar con la manga ranglan en el modelo 174-2 El vídeo de unión que hay no es la unión muy clara. Agradezco una explicación más clara para poder continuar pues estoy en espera por este detalle muy importante. Saludos
29.09.2018 - 03:07DROPS Design svaraði:
Hola Elena. Para unir las mangas al cuerpo trabajamos de la siguiente manera. Primero cerramos en el cuerpo los puntos necesarios (según la talla) para las sisas. Ahora vamos a colocar las mangas: trabajamos los puntos de la espalda y,con la misma aguja, (en la que están los puntos de la espalda) trabajamos los puntos de una manga, seguimos con la misma aguja y trabajamos los puntos del delantero y para finalizar trabajamos los puntos de la otra manga.
29.09.2018 - 19:56
Dianne skrifaði:
Thank you so much for you quick and clear answer to my questions. I’ve looked at Drops designs often but always felt they were just too difficult for me. With your help, I now am going to jump into it. I really appreciate your response.
17.09.2018 - 14:46
Dianne skrifaði:
I seldom use charts in my knits so I would really appreciate any clarification you can give. Most charts start at the bottom right-hand corner and works to the left corner. If this is true with your pattern? After casting on & knitting 1 row, it says to change to US6 & continue A.2 over A. 1. Can you explain "continue A.2 over A. 1" and when do you knit the rest of the rows in A1 & A2? Better yet, may I have a written pattern. I really want to do this - Thank you.
15.09.2018 - 17:37DROPS Design svaraði:
Dear Dianne, yes that's right, diagrams are worked starting on the bottom corner on the right side and every round (= from RS) will be read from the right towards the left. After you have worked diagram A.1 one time in height, work A.2 over the same sts you worked A.1. Happy knitting!
17.09.2018 - 08:41
Sentinel#sentinelsweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Bell með köðlum og laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS 174-2 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. LASKALÍNA: Fækkið um 2 l í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Fækkið l frá réttu þannig: Byrjið 3 l á undan prjónamerki og prjónið þannig: 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 192-216-240-264-288-312 l á hringprjóna nr 3,5 með Belle. Prjónið 1 umf slétt, í næstu umf er prjónað A.1 (= 12 l) yfir allar l (= 16-18-20-22-24-26 mynstureiningar). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er skipt yfir á hringprjóna nr 4 og haldið áfram með A.2 yfir A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm fellið af fyrir handveg í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 87-99-111-123-135-147 l (= framstykki), fellið af næstu 9 l (= 2 l br + 5 l sl + 2 l br), prjónið næstu 87-99-111-123-135-147 l (= bakstykki), fellið af síðustu 9 l. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 52-52-56-56-60-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Belle. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Prjónið 1 umf slétt, prjónið síðan þannig: Stærð S + M + XXL + XXXL: 1 l sl * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 16-16-20-20 l, A.3 (= 18 l), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 16-16-20-20 l, endið með 1 l sl. Stærð L + XL: 1 l br, 2 l sl, * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 16-16 l, A.3 (= 18 l), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 16-16 l, endið með 2 l sl og 1 l br. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka eru 53-53-57-57-61-61 l í umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4. Prjónið síðan þannig: Sléttprjón yfir fyrstu 17-17-19-19-21-21 l, JAFNFRAMT er fækkað um 1-0-1-0-1-0 l jafnt yfir, A.4 yfir A.3, sléttprjón yfir næstu 17-17-19-19-21-21 l, JAFNFRAMT er fækkað um 1-0-1-0-1-0 l jafnt yfir = 51-53-55-57-59-61 l. Haldið áfram í sléttprjóni og A.4. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkin. Aukið út með 3½-3-2½-2½-2-2 cm millibili alls 10-12-13-14-20-21 sinnum, síðan með 2 cm millibili 5-5-5-5-0-0 sinnum = 81-87-91-95-99-103 l. Útauknu l eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 55-55-54-53-52-52 cm (ATH! Styttra mál í stærri stærðum vegna lengri laskalínu og víðara hálsmáli) fellið af 4 l hvoru megin við prjónamerki = 73-79-83-87-91-95 l. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 320-356-388-420-452-484 l. Setjið 1 prjónamerki í allar skiptingar á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Haldið áfram með mynstur yfir l á fram- og bakstykki og mynstur og sléttprjón eins og áður á ermum, JAFNFRAMT í næstu umf byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 21-21-22-23-24-25 sinnum til viðbótar, síðan í hverri umf 2-5-6-7-8-9 sinnum. Eftir alla úrtöku í laskalínu eru 128-140-156-172-188-204 l eftir í umf. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 12-20-32-44-56-68 l jafnt yfir = 116-120-124-128-132-136. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br, fellið af með sl yfir sl og br yfir br þegar stroffið mælist 3 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sentinelsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.