Jan skrifaði:
Just to clarify my first question. I want to know the basic size in centimeters. S/M/ L etc; etc; is a bit vague.
22.10.2016 - 00:56DROPS Design svaraði:
Dear Jan, see answer below. Happy knitting!
24.10.2016 - 09:20
Jan skrifaði:
I may be overlooking something. I cannot find the measurements for this cardigan. Thanks.
22.10.2016 - 00:51DROPS Design svaraði:
Dear Jan, you will find a measurement chart at the bottom of the page with all measurements for each side, taken flat from side to side. Compare these to a similar garment you have and like the shape to find out the matching size. Read more here. Happy knitting!
24.10.2016 - 09:20
Kathleen Baker skrifaði:
Hi,could you tell me where the marker should be after all the increases are done as I am about to start the decreases in the body after the sleeves separate and I am not sure where the marker should be .Many thanks .Kate Baker
19.10.2016 - 17:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Baker, the markers on the sides should be inserted in the middle of the new sts cast on under sleeve, ie in the middle of the 6-6-8-8-10-12 new sts cast on. Happy knitting!
20.10.2016 - 11:41
Nicole Chapdelaine skrifaði:
Ce modèle devrait être identique pour le devant gauche et devant droit. Pour le devant droit il y a un A.2 de trop Merci de bien vouloir me répondre Nicole
18.10.2016 - 06:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chapedlaine, on tricote 4 fois A.2 au total, chaque A.2 correspond à la ligne du raglan et se tricotent (vu sur l'endroit): entre le devant gauche et la manche, entre la manche et le dos, entre le dos et la manche et entre la manche et le devant droit. Quand vous augmentez pour les devants, augmentez avant A.2 sur le devant gauche et après A.2 pour le devant droit. Bon tricot!
18.10.2016 - 09:38
Dorte Schleimann skrifaði:
Denne opskrift er, til dato, den dårligst gennemarbejdede og umulige, jeg har oplevet, fyldt med fejl.. Venligst Dorte Schleimann
29.09.2016 - 21:37DROPS Design svaraði:
Hej Dorte. Okay... Men er det muligt at du kan sige hvad du synes der er fejl - og hvilken str du laver. For saa kan vi kigge det igennem og se hvad der eventuelt er galt. ;-)
30.09.2016 - 14:02
Betina Eriksen skrifaði:
Jeg starter med at have 16 m ærme, tager 2 x 20 ud = 40 m, total 56 m, hvorfor skal der så 64 m på tråd til ærme?
22.09.2016 - 20:37DROPS Design svaraði:
Hej Betina. Du saetter ogsaa 4 m af A.2 i hver side paa aermet = undersiden af aermet.
27.10.2016 - 16:40
Betina Eriksen skrifaði:
Hvor sættes der mærker på ryg/forstyk? der skal tages 1 maske ind på hver side af mærker
22.09.2016 - 12:39
Betina Ejstrup Eriksen skrifaði:
Hej Igen Du skriver at A1 og A2 er = 12 pinde? Alle felter er = 1 maske, jeg tæller 14 felter, hvordan kommer du frem til 12?
14.09.2016 - 19:05DROPS Design svaraði:
Hej Betina. Jeg taeller 12 raekker i höjden (p) i A.1 og 8 i A.2. Hvordan kommer du frem til 14?
15.09.2016 - 12:07
Betina Eriksen skrifaði:
Hej Når man strikker mønster, skal den kun strikkes på retsiden og derefter en vrang pind? A1 bliver = 24 pinde incl. vrangpinde?? eller skal mønster stikkes på pind for sig?
14.09.2016 - 08:56DROPS Design svaraði:
Hej Betina. Nej, A.1 er totalt 12 pinde. Laes ogsaa her hvordan du laeser vores diagrammer
14.09.2016 - 11:30
Gunn Halvorsen skrifaði:
Jeg strikker lobelia I str m. Men av en eller annen grunn har jeg 14 masker for mye når økningene er ferdig, og jeg skal dele til erme. Mitt spørsmål er, skal mønster A2 være på bolen eller på erme når jeg deler? Skal prøve å rette opp i masketallet uten å måtte rekke opp alt.
08.09.2016 - 23:44DROPS Design svaraði:
Hej Gunn. Saa vidt jeg kan se er der ikke fejl i antallet af udtagninger. A.2 er overgang mellem bol og ermer, og du har naar udtagningerne er faerdige A.2(=8), 50 m erme, A.2 (=8) og du skal sette 58 m paa traad til erme, saa det er 4 m af af A.2 paa hver side af ermet paa traad.
13.09.2016 - 14:38
Lobelia#lobeliacardigan |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Nepal með laskalínu og köðlum, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS 171-14 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hversu oft eigi að auka út í umf, teljið fjölda lykkja í umf (t.d. 97), mínus kant að framan (t.d. 8 l) og deilið þessum l með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 20 l) = 4,4. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá er aukið út um 1 l til skiptis á undan ca 4. og 5. hverri l (ekki er aukið út yfir kant að framan). ÚTAUKNING-2 (fram- og bakstykki): Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. LASKALÍNA Á ERMI: Aukið út um 1 l á eftir/á undan A.2 á ermi með því að slá 1 sinni uppá prjóninn (= 2 l fleiri á hvorri ermi). Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður brugðið svo það myndist gat. LASKALÍNA Á FRAM- OG BAKSTYKKI: Aukið út fyrst 2 l á undan/á eftir A.2 á fram- og bakstykki (= alls 8 l fleiri), aukið síðan út um 1 l á undan/á eftir A.2 á fram- og bakstykki (= alls 4 l fleiri). Aukið út 2 l á undan A.2 þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan A.2, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið út 2 l á eftir A.2 þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. ATH: Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður næst A.2 br svo það myndist gat. Aðrir uppslættir eru prjónaðir snúnir br svo að ekki myndist gat. Aukið út 1 l á undan/á eftir A.2 þannig: Aukið út 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður br svo það myndist gat. ÚRTAKA-1 (fram- og bakstykki): Prjónið þar til 4 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, 4 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa), takið næstu l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Endurtakið í hinni hliðinni (= 4 l færri í umf). ÚRTAKA-2 (ermi): Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.2, prjónið 2 l slétt saman, A.2, takið næstu l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. Þ.e.a.s. kantur að framan í lok umf séð frá réttu. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrri hnappagötum þegar stykkið mælist (frá uppfitjunarkanti og meðfram kanti að framan): STÆRÐ S: 2, 11, 20, 29, 38 og 47 cm. STÆRÐ M: 2, 11, 20, 29, 38 og 47 cm. STÆRÐ L: 2, 12, 21, 31, 40 og 50 cm. STÆRÐ XL: 2, 12, 21, 31, 40 og 50 cm. STÆRÐ XXL: 2, 12, 22, 32, 42 og 52 cm. STÆRÐ XXXL: 2, 12, 22, 32, 42 og 52 cm. AFFELLING: Ef affellingarkanturinn verður of stífur þá er fellt af með ½ nr grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 97-99-103-109-111-117 l (meðtaldar 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni) á hringprjóna nr 4,5. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og aukið út 17-19-19-25-27-25 l jafnt yfir í síðustu umf frá réttu – LESIÐ ÚTAUKNING-1 = 114-118-122-134-138-142 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5. Prjónið nú upphækkun í sléttprjóni aftan í hnakka þannig: Prjónið fyrstu 61-63-67-73-77-79 l, snúið við og prjónið 16-16-20-20-24-24 l til baka, snúið við og prjónið 20-20-24-24-28-28 l, snúið við og prjónið 24-24-28-28-32-32 l, snúið við og prjónið út umf. Prjónið síðan 1 umf br með 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið. MUNIÐ EFTIR HNAPPAGAT! Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 1 l br, A.1 (= 4 l) 2-2-2-3-3-3 sinnum, 1 l br, 1-2-2-1-2-3 l sl (= vinstra framstykki), A.2 (= 8 l í 1. umf), 14-14-16-16-16-16 l sl (= ermi), A.2, 1-2-2-1-2-3 l sl, 1 l br, A.1 5-5-5-7-7-7 sinnum, 1 l br, 1-2-2-1-2-3 l sl, (= bakstykki) A.2, 14-14-16-16-16-16 l sl (= ermi), A.2, 1-2-2-1-2-3 l sl, 1 l br, A.1 2-2-2-3-3-3 sinnum, 1 l br, 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Prjónið 1 umf til baka frá röngu á sama hátt. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf frá réttu byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA Á FRAM- OG BAKSTYKKI og LASKALÍNA Á ERMI – sjá útskýringu að ofan. ATH: Aukið er út mismunandi á ermum og á fram- og bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Aukið út um 2 l í annarri hverri umf 4-4-5-6-7-9 sinnum og 1 l í annarri hverri umf 11-14-14-14-15-14 sinnum (= alls 15-18-19-20-22-23 sinnum). ERMAR: Aukið svona út í annarri hverri umf alls 15-18-19-20-22-23 sinnum. Þegar öll útaukning hefur verið gerð eru 250-278-294-318-342-362 l í umf. Nú er prjónað frá röngu þannig: Prjónið fyrstu 38-42-44-49-53-57 l (= hægra framstykki), setjið næstu 52-58-62-64-68-70 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-10-12 l undir ermi, prjónið næstu 70-78-82-92-100-108 l (= bakstykki), setjið næstu 52-58-62-64-68-70 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-10-12 l undir ermi, prjónið þær 38-42-44-49-53-57 l sem eftir eru (= vinstra framstykki). Stykkið mælist ca 15-17-18-19-21-22 cm meðfram kanti að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 158-174-186-206-226-246 l fyrir fram- og bakstykki. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Haldið áfram með mynstur fram og til baka eins og áður og setjið eitt prjónamerki í miðju á nýju l undir ermi í hvorri hlið. Fækkið nú l í hvorri hlið og í mynstri þannig: ÚRTAKA Á HLIÐUM: Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin á hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA-1 (fram- og bakstykki). Fækkið l svona í 8. hverri umf alls 2 sinnum = alls 8 l færri. ÚRTAKA Í MYNSTRI: Þegar stykkið mælist 6 cm er fækkað um 1 l br með því að prjóna 2 l br saman í hverri einingu með br á milli 2 kaðla = 6-6-6-10-10-10 l færri (þ.e.a.s. fækkið um 1-1-1-2-2-2 l á hvoru framstykki og 4-4-4-6-6-6 l á bakstykki). Þegar öll úrtaka hefur verið gerð eru 144-160-172-188-208-228 l í umf. Þegar stykkið mælist 15-15-16-16-16-16 cm aukið út um 1 l br í hverri einingu með br sem l var fækkað í – LESIÐ ÚTAUKNING-2 (= 6-6-6-10-10-10 l fleiri) = 150-166-178-198-218-238 l. Í næstu umf frá réttu er aukið út um 1 l br hvoru megin við hvern kaðal (= 18-18-18-26-26-26 l fleiri í umf). Aukið svona út í 10.-10.-10.-14.-14.-14. hverri umf (= 5.-5.-5.-7.-7.-7. hverri umf frá réttu) alls 7-7-7-5-5-5 sinnum = 276-292-304-328-348-368 l. Þegar allar útaukningar hafa verið gerðar er haldið áfram fram og til baka í mynstri. Þegar stykkið mælist 56-56-57-57-57-57 cm – passið uppá að endað sé eftir 4. eða 8. umf í mynstri og prjónið 2 umf sléttprjón innan við 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4,5 og prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af – LESIÐ AFFELLING. ERMI: Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Setjið 52-58-62-64-68-70 l af þræði á sokkaprjóna nr 5 og prjónið upp 1 l í hverja af 6-6-8-8-10-12 nýju l sem fitjaðar voru upp undir ermum = 58-64-70-72-78-82 l. Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Prjónið A.2 (= 8 l í 1. umf) mitt undir ermi (þ.e.a.s. það eru 4 l í A.2 hvoru megin við prjónamerkin), þær l sem eftir eru í umf eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við A.2 – LESIÐ ÚRTAKA-2 (ermi). Fækkið l svona í 8.-6.-5.-4.-4.-4. hverri umf alls 11-14-15-19-18-19 sinnum = 36-36-40-40-42-44 l. Þegar ermin mælist 48-47-46-45-44-44 cm, skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lobeliacardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.