Tina skrifaði:
Liebes Team, Vielen Dank für die Erklärung. Nun geht es auch auf und ich komme gut voran.
10.09.2017 - 15:16
Tina skrifaði:
Hallo Liebes Team, Es ist mein erster Versuch etwas nach Muster zu stricken. In der Anleitung steht, das Diagramm A.1 = 4 Maschen. In der Erklärung hat sie aber 5 Maschen. Oder lese ich das falsch?
12.08.2017 - 09:10DROPS Design svaraði:
Liebe Tina, A.1 ist über 4 M gestrickt, dh an der 1. Reihe: 1 M li, 1 M re, 1 Umschlag, 1 M re, 1 M links, so bekommen Sie 5 M an der 2. und 3. Reihe. Bei der 4. Reihe sind es wieder nur 4 M. Viel Spaß beim stricken!
28.08.2017 - 09:54
Begoña Albeniz Arteagoitia skrifaði:
Cuando comienzan los aumentos después de conseguir los 166 puntos para la talla mediana, me indica que debo aumentar un punto del revés después de cada torsada, según el patrón son 18 puntos aumentados, a mí solo me salen 12, uno a cada lado de la torsada
24.03.2017 - 23:55DROPS Design svaraði:
Hola Begoña. Los 18 pts aumentados después de las dos filas de los aumentos, es decir, en la primera fila con los aumentos, aumentamos 6 puntos y en la 2ª fila con aumentos - otros 12 puntos = un total de 18 puntos aumentados.
30.03.2017 - 22:14
Mirja Kraack skrifaði:
Liebes Drops-Team, nun ist meine Jacke endlich fertig und sieht im oberen Bereich toll aus und paßt auch gut. Leider steht sie aber unten am Ende ganz schlimm ab. Sie ist viel zu weit und die Weite steht hoch bzw. rollt sich vorne ein. Wie kann ich das ändern oder was ist falsch gelaufen? Ich würde mich sehr über Hilfe freuen. Viele Grüße Mirja
14.12.2016 - 12:06DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kraack, die Jacke können Sie dann mit der Hilfe der Schnittübersicht spannen bzw blocken - gerne wird Ihr DROPS Laden mit weiteren persönnlichen Tips helfen. Viel Spaß beim stricken!
14.12.2016 - 14:13
Elsa skrifaði:
Hallo, Ik ben net klaar met het apart zetten van de mouw, en wil beginnen aan het lijf, maar ik weet niet goed wat ik moet doen met de paar steken van het A2 patroon die nog wel op de naald staan maar onder de mouw zitten. (1r, 2av, 1r , 6 nieuwe steken 1r, 2av, 1r). Worden die op het lijf verder gebreid in het A2 patroon, of veranderen ze allemaal in rechte steken? En lopen de raglangaatjes door onder de mouw?
11.12.2016 - 19:11DROPS Design svaraði:
Hoi Elsa. Ik zou zeggen dat je breit door in het patroon tot alle minderingen zijn gedaan. Daarna lijkt het dat de zijkanten in tricotsteken worden gebreid. Zo lees ik het in het patroon, en ik kan het helaas niet goed zien op de foto.
12.12.2016 - 14:53
Mirja Kraack skrifaði:
Hallo liebes Drops-Team, vielen lieben Dank für die Hilfe. Nun klappt es mit den Zunahmen und sieht toll aus. Nach 2 Reihen konnte ich auch sehen, warum das so gestrickt wird. Herzliche Grüße Mirja
07.12.2016 - 09:30
Mirja Kraack skrifaði:
Hallo, ich beginne diese schöne nun schon zum 7.Mal und komme nicht über die erste Reihe, in der die Raglanzunahmen Rumpfteil und Ärmel beginnen ( also ganz oben ). Ich verstehe einfach nicht, wo welche Zunahme ( Ärmel oder Rumpf ) ist. Zwischen Vorderseite und Ärmel doppelt? Vielleicht kann man mir da weiterhelfen. Ich würde mich sehr freuen. Viele Grüße Mirja
05.12.2016 - 15:54DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kraack, die Raglanzunahmen werden unterschiedlich an Rumpfteil und Ärmel bearbeitet, dh: Rumpfteil: zuerst 2 M an jedem Vorderteil + beidseitig am Rückenteil (= 8 Zunahmen) und dann nur 1 M an jedem Vorderteil + beidseitig am Rückenteil (= 4 Zunahmen) - Ärmel: 1 M am Anfang + am Ende jeder Ärmel (= 2 Zunahmen/Ärmel). Siehe "RAGLANZUNAHMEN ÄRMEL bzw RUMPFTEIL". Viel Spaß beim stricken!
05.12.2016 - 16:09
Monica skrifaði:
Har precis börjat på denna modell och när jag stickar förhöjningen i slätstickning i nacken tycker jag inte det ser ut som på bilden. Men flickans hår skymmer ju hur det ska se ut. (slätstickningen kommer under den rätstickade kanten???)
16.11.2016 - 16:07DROPS Design svaraði:
Hej Monica. Ja, det er korrekt - du skal strikke slätstickning erfter retkanten og herefter kommer mönstret.
17.11.2016 - 13:32
Kathrin Kok skrifaði:
Der er fejl. Der står ingen steder at du skal stoppe med a2 når du har taget ud til ærmer.
29.10.2016 - 22:19DROPS Design svaraði:
Hej Kathrin. Naar du deler arbejdet op i forstk/rygstk og aermer fortsaetter du först som för over ryg/forstk (dvs, du strikker videre over maskerne til disse dele som för) og naar du strikker aermet fortsaetter du med A.2 som beskrevet.
01.11.2016 - 10:24
Kathleen Baker skrifaði:
Hi,just want to thank you for help ,it all seems to be going okay at the moment. many thanks.Kate Baker
23.10.2016 - 19:46
Lobelia#lobeliacardigan |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Nepal með laskalínu og köðlum, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS 171-14 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hversu oft eigi að auka út í umf, teljið fjölda lykkja í umf (t.d. 97), mínus kant að framan (t.d. 8 l) og deilið þessum l með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 20 l) = 4,4. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá er aukið út um 1 l til skiptis á undan ca 4. og 5. hverri l (ekki er aukið út yfir kant að framan). ÚTAUKNING-2 (fram- og bakstykki): Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. LASKALÍNA Á ERMI: Aukið út um 1 l á eftir/á undan A.2 á ermi með því að slá 1 sinni uppá prjóninn (= 2 l fleiri á hvorri ermi). Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður brugðið svo það myndist gat. LASKALÍNA Á FRAM- OG BAKSTYKKI: Aukið út fyrst 2 l á undan/á eftir A.2 á fram- og bakstykki (= alls 8 l fleiri), aukið síðan út um 1 l á undan/á eftir A.2 á fram- og bakstykki (= alls 4 l fleiri). Aukið út 2 l á undan A.2 þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan A.2, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið út 2 l á eftir A.2 þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. ATH: Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður næst A.2 br svo það myndist gat. Aðrir uppslættir eru prjónaðir snúnir br svo að ekki myndist gat. Aukið út 1 l á undan/á eftir A.2 þannig: Aukið út 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður br svo það myndist gat. ÚRTAKA-1 (fram- og bakstykki): Prjónið þar til 4 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, 4 l sl (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa), takið næstu l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Endurtakið í hinni hliðinni (= 4 l færri í umf). ÚRTAKA-2 (ermi): Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.2, prjónið 2 l slétt saman, A.2, takið næstu l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. Þ.e.a.s. kantur að framan í lok umf séð frá réttu. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrri hnappagötum þegar stykkið mælist (frá uppfitjunarkanti og meðfram kanti að framan): STÆRÐ S: 2, 11, 20, 29, 38 og 47 cm. STÆRÐ M: 2, 11, 20, 29, 38 og 47 cm. STÆRÐ L: 2, 12, 21, 31, 40 og 50 cm. STÆRÐ XL: 2, 12, 21, 31, 40 og 50 cm. STÆRÐ XXL: 2, 12, 22, 32, 42 og 52 cm. STÆRÐ XXXL: 2, 12, 22, 32, 42 og 52 cm. AFFELLING: Ef affellingarkanturinn verður of stífur þá er fellt af með ½ nr grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 97-99-103-109-111-117 l (meðtaldar 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni) á hringprjóna nr 4,5. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan og aukið út 17-19-19-25-27-25 l jafnt yfir í síðustu umf frá réttu – LESIÐ ÚTAUKNING-1 = 114-118-122-134-138-142 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5. Prjónið nú upphækkun í sléttprjóni aftan í hnakka þannig: Prjónið fyrstu 61-63-67-73-77-79 l, snúið við og prjónið 16-16-20-20-24-24 l til baka, snúið við og prjónið 20-20-24-24-28-28 l, snúið við og prjónið 24-24-28-28-32-32 l, snúið við og prjónið út umf. Prjónið síðan 1 umf br með 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið. MUNIÐ EFTIR HNAPPAGAT! Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 1 l br, A.1 (= 4 l) 2-2-2-3-3-3 sinnum, 1 l br, 1-2-2-1-2-3 l sl (= vinstra framstykki), A.2 (= 8 l í 1. umf), 14-14-16-16-16-16 l sl (= ermi), A.2, 1-2-2-1-2-3 l sl, 1 l br, A.1 5-5-5-7-7-7 sinnum, 1 l br, 1-2-2-1-2-3 l sl, (= bakstykki) A.2, 14-14-16-16-16-16 l sl (= ermi), A.2, 1-2-2-1-2-3 l sl, 1 l br, A.1 2-2-2-3-3-3 sinnum, 1 l br, 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Prjónið 1 umf til baka frá röngu á sama hátt. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf frá réttu byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA Á FRAM- OG BAKSTYKKI og LASKALÍNA Á ERMI – sjá útskýringu að ofan. ATH: Aukið er út mismunandi á ermum og á fram- og bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Aukið út um 2 l í annarri hverri umf 4-4-5-6-7-9 sinnum og 1 l í annarri hverri umf 11-14-14-14-15-14 sinnum (= alls 15-18-19-20-22-23 sinnum). ERMAR: Aukið svona út í annarri hverri umf alls 15-18-19-20-22-23 sinnum. Þegar öll útaukning hefur verið gerð eru 250-278-294-318-342-362 l í umf. Nú er prjónað frá röngu þannig: Prjónið fyrstu 38-42-44-49-53-57 l (= hægra framstykki), setjið næstu 52-58-62-64-68-70 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-10-12 l undir ermi, prjónið næstu 70-78-82-92-100-108 l (= bakstykki), setjið næstu 52-58-62-64-68-70 l á þráð (= ermi), fitjið upp 6-6-8-8-10-12 l undir ermi, prjónið þær 38-42-44-49-53-57 l sem eftir eru (= vinstra framstykki). Stykkið mælist ca 15-17-18-19-21-22 cm meðfram kanti að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 158-174-186-206-226-246 l fyrir fram- og bakstykki. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Haldið áfram með mynstur fram og til baka eins og áður og setjið eitt prjónamerki í miðju á nýju l undir ermi í hvorri hlið. Fækkið nú l í hvorri hlið og í mynstri þannig: ÚRTAKA Á HLIÐUM: Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin á hvorri hlið – LESIÐ ÚRTAKA-1 (fram- og bakstykki). Fækkið l svona í 8. hverri umf alls 2 sinnum = alls 8 l færri. ÚRTAKA Í MYNSTRI: Þegar stykkið mælist 6 cm er fækkað um 1 l br með því að prjóna 2 l br saman í hverri einingu með br á milli 2 kaðla = 6-6-6-10-10-10 l færri (þ.e.a.s. fækkið um 1-1-1-2-2-2 l á hvoru framstykki og 4-4-4-6-6-6 l á bakstykki). Þegar öll úrtaka hefur verið gerð eru 144-160-172-188-208-228 l í umf. Þegar stykkið mælist 15-15-16-16-16-16 cm aukið út um 1 l br í hverri einingu með br sem l var fækkað í – LESIÐ ÚTAUKNING-2 (= 6-6-6-10-10-10 l fleiri) = 150-166-178-198-218-238 l. Í næstu umf frá réttu er aukið út um 1 l br hvoru megin við hvern kaðal (= 18-18-18-26-26-26 l fleiri í umf). Aukið svona út í 10.-10.-10.-14.-14.-14. hverri umf (= 5.-5.-5.-7.-7.-7. hverri umf frá réttu) alls 7-7-7-5-5-5 sinnum = 276-292-304-328-348-368 l. Þegar allar útaukningar hafa verið gerðar er haldið áfram fram og til baka í mynstri. Þegar stykkið mælist 56-56-57-57-57-57 cm – passið uppá að endað sé eftir 4. eða 8. umf í mynstri og prjónið 2 umf sléttprjón innan við 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4,5 og prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af – LESIÐ AFFELLING. ERMI: Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Setjið 52-58-62-64-68-70 l af þræði á sokkaprjóna nr 5 og prjónið upp 1 l í hverja af 6-6-8-8-10-12 nýju l sem fitjaðar voru upp undir ermum = 58-64-70-72-78-82 l. Setjið eitt prjónamerki mitt í nýjar lykkjur. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Prjónið A.2 (= 8 l í 1. umf) mitt undir ermi (þ.e.a.s. það eru 4 l í A.2 hvoru megin við prjónamerkin), þær l sem eftir eru í umf eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við A.2 – LESIÐ ÚRTAKA-2 (ermi). Fækkið l svona í 8.-6.-5.-4.-4.-4. hverri umf alls 11-14-15-19-18-19 sinnum = 36-36-40-40-42-44 l. Þegar ermin mælist 48-47-46-45-44-44 cm, skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lobeliacardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.