Aksana skrifaði:
Thank you very much! Can you clarify? Are these increases for the body and sleeves done at the same time? After all, if you first add for the body in every second row 24 times, this will be 48 rows, which will make a 17 cm yoke! And then add for the sleeves, then this will be a huge yoke! How should I make increases so that the yoke is 17 cm?
25.08.2025 - 08:01DROPS Design svaraði:
Dear Aksana, they are both worked at the same time. The increases for the body are worked every other row (48 rows worked in total), while the increases for the sleeve are worked over these 48 rows, but every other row 16 times (= over the first 32 rows) and every 4th row 4 times (=16 rows)32+16 = 48 rows. So the complete yoke increases are worked over those same 48 rows. AS you can see in the size chart below, the yoke actually measures 17cm, so after completing the increases the yoke should be finished. Happy knitting!
25.08.2025 - 12:50
Aksana skrifaði:
Hi! Help me figure out the raglan! You wrote to add 24 and 16 times, and in the end you will get 302 loops. I calculated that to get 302 loops you only need to add 22 rows. I don’t understand what you mean 24 and 16 times?
22.08.2025 - 07:11DROPS Design svaraði:
Dear Aksana, the increases can be worked either on the sides of the front/back piece or in the sleeves. You have 4 raglan lines and you will increase only on the side needed for the body or sleeves. For example, in the raglan line between the left front piece and the left sleeve, you increase before the raglan line for the body and after the raglan line for the sleeve. That means that you increase 4 stitches on each increase round for the body and 4 stitches on each increase round for the sleeves. So you increase 4 stitches for the body 44 times (=96 sts) and 4 stitches for the body 16+4 times (=80 sts) + initial 126 sts = 302 sts. Happy knitting!
25.08.2025 - 01:49
Marie Poupon skrifaði:
Merci beaucoup !!!
23.06.2025 - 10:51
Marie Poupon skrifaði:
Bonjour! concernant ce modèle Irish Plaits, je ne comprends pas : dans le dos, on tricote A2a une fois puis A2b, et après ? à nouveau A2b, A2b, A2b et ainsi de suite ? Ce n'est pas très clair ... J'ai regardé en anglais, pas mieux. Merci de votre réponse.
22.06.2025 - 14:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Poupon, lorsque vous avez divisé l'ouvrage et mis les mailles des manches en attente, vous tricotez A.2a sur les côtés, et, quand A.2a est terminé, vous tricotez désormais A.2b et vous répétez les rangs indiqués par l'encadré A.2b jusqu'à la fin. Bon tricot!
23.06.2025 - 07:15
MarieM skrifaði:
POMOC! Nevím si rady s raglánovým zkosením! můžete nějak jednoduše vysvětlit, jak se přidává u trupu a jak u rukávů? Nevím si rady s tímto: rukávy - "..Přidáváme 16-24-25-27-25-23x v každé 2. řadě a 4-1-1-1-4-6x v každé 4. řadě.."; trup - "...Přidáváme 0-0-0-2-2-6x v každé řadě a 24-26-28-28-32-32x v každé 2. řadě...."
03.11.2022 - 19:28
Tessa Kiewiet skrifaði:
Excuses ik keek verkeerd maar in a1b zit wel een fout er zit op 1 plek geen -boven-
28.08.2022 - 22:44
Tessa Kiewiet skrifaði:
Moet je de steken in de patronen op de terug gaande nld niet breien zoal ze voorkomen dus recht waar recht is en averechts waar averechts is? Zoals ik het patroon bekijk worden er recht waar averechts moet en andersom. Dit klopt volgens mij niet
28.08.2022 - 22:25DROPS Design svaraði:
Dag Tessa,
Voor alle steken staat aangegeven hoe je ze breit. De lege hokjes brei je recht aan de goede kant en averecht aan de verkeerde kant. De hokjes met de horizontale streepjes brei je averecht aan de goede kant en recht aan de verkeerde kant. In het telpatroon zijn alle naalden aangegeven, dus zowel de heengaande als de teruggaande naalden.
31.08.2022 - 13:47
Connie skrifaði:
Hallo :-) ich stricke gern und viel, aber ich muss sagen.......diese Anleitung ist so kompliziert geschrieben, dass es Mühe macht, sich da durchzulesen. Sie nimmt einfach kein Ende, 10 Seiten und ein ständiges hin und her blättern sind für mich nicht motivierend. trotz alledem, ein sehr schönes Modell und ich werde mich da \" durchbeissen\"
24.07.2021 - 10:57
Eliana skrifaði:
Thank you again. I was confused because the pattern states that this is an "elevation in back of neck" but the turns are worked in the shoulder stitches. This makes a band of stocking stitch in the shoulders before A1 starts. Is this correct? I can't see it in the photos.
04.02.2021 - 11:50DROPS Design svaraði:
Dear Eliana, that's correct, that way the neck on back piece will be somewhat higher than the neck on front pieces - you can skip the elevation if you like to, both neck with then have same height. Happy knitting!
04.02.2021 - 13:10
Eliana skrifaði:
Thank you for answering my previous question so quickly. Do the 48 stitches include the 5 for the garter stitch band? Thank you again.
04.02.2021 - 08:11DROPS Design svaraði:
Dear Eliana, the 5 front band sts are always included in the number of sts, except when stated, ie on the first short row for elevation you work until 48 sts remain on needle (= including the 5 front band sts), turn and work until 48 sts remain on the other side (= including the 5 front band sts) etc. Happy knitting!
04.02.2021 - 09:45
Irish Plaits Cardigan#irishplaitscardigan |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu og köðlum í hliðum, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Karisma eða DROPS Sky. Stærð S - XXXL.
DROPS 173-3 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 (sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð) og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu á undan prjónamerki og 2 l sl. Aukið er út fyrir laskalínu á eftir prjónamerki og 2 l sl. AUKIÐ ÚT FRÁ RÉTTU ÞANNIG: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. AUKIÐ ÚT FRÁ RÖNGU ÞANNIG: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Prjónið þar til 4 l eru eftir á undan A.2a/A.2b, prjónið 2 l slétt saman, 2 l sl, prjónið A.2a/A.2b, prjónið 2 l sl, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hversu oft eigi að auka út í umf, teljið fjölda lykkja í umf (t.d. 115 l), mínus kant að fram (t.d. 10 l) og deilið þessum l með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 11 l) = 9,5. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá er aukið út um 1 l til skiptis ca 9. og 10. hverri l (ekki er aukið út yfir kant að framan). LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-2: Öll útaukning er gerð frá réttu! Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.2b, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl, A.2b, 2 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Endurtakið útaukningu í hinni hliðinni (= 4 l fleiri í umf). Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýju l slétt. STUTTAR UMFERÐIR: Í 10. hverri umf eru prjónaðar stuttar umf yfir 5 l með garðaprjóni á kant að framan þannig (byrjið frá réttu): Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, snúið stykkinu, herðið á þræði og prjónið sl til baka, snúið stykkinu og prjónið eins og áður yfir allar l, snúið stykkinu, prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, snúið stykkinu, herðið á þræði og prjónið sl til baka. Með þessu þá kemur kanturinn að framan í garðaprjóni að dragast minna saman. LEIÐBEININGAR AFFELLING: Til að affellingarkanturinn verði ekki of stífur þá er fellt af með ½ nr grófari prjónum. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kant að framan. Þ.e.a.s. kantur að framan í lok umf séð frá réttu. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist (frá uppfitjunarkanti og meðfram kanti að framan): STÆRÐ S: 2, 10, 18, 26, 34, 42 og 51 cm. STÆRÐ M: 2, 10, 18, 26, 35, 44 og 53 cm. STÆRÐ L: 2, 10, 19, 27, 36, 45 og 54 cm. STÆRÐ XL: 2, 11, 20, 29, 38, 47 og 56 cm. STÆRÐ XXL: 2, 11, 20, 29, 38, 48 og 58 cm. STÆRÐ XXXL: 2, 11, 20, 29, 39, 49 og 59 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður, fram og til baka á hringprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 115-119-123-130-134-140 l (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Karisma eða Sky. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan 1 umf sléttprjón þar sem auknar eru út 11-15-27-32-32-38 l jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING-1, innan við 5 kantlykkju að framan í garðaprjóni í hvorri hlið = 126-134-150-162-166-178 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf til baka. Prjónið nú upphækkun aftan við hnakka í sléttprjóni með byrjun frá réttu þannig: Prjónið þar til eftir eru 41-43-45-48-49-50 l, snúið við, prjónið þar til eftir eru 41-43-45-48-49-50 l, snúið við, prjónið þar til eftir eru 36-38-40-43-44-45 l, snúið við, prjónið þar til eftir eru 36-38-40-43-44-45 l, snúið við. Haldið síðan áfram fram og til baka yfir 5 l fleiri í hvert skipti sem snúið er við þar til prjónaðar hafa verið alls 8 umf með upphækkun, prjónið út umf frá röngu. Munið eftir HNAPPAGAT og STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur í garðaprjóni, sléttprjón yfir næstu 16-18-20-23-24-25 l (= vinstra framstykki), setjið eitt prjónamerki, 2 l sléttprjón, prjónið A.1a yfir næstu 22-22-26-26-26-30 l – sjá mynstur fyrir rétta stærð, 2 l sléttprjón (= ermi), setjið eitt prjónamerki, prjónið sléttprjón yfir næstu 32-36-40-46-48-50 l (= bakstykki), setjið eitt prjónamerki, 2 l sléttprjón, prjónið A.1a yfir næstu 22-22-26-26-26-30 l, 2 l sléttprjón (= ermi), setjið eitt prjónamerki, prjónið sléttprjón yfir næstu 16-18-20-23-24-25 l (= hægra framstykki), prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið 1 umf til baka frá röngu. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar 2 umf í A.1a hafa verið prjónaðar til loka er endurtekið A.1b yfir A.1a, JAFNFRAMT í næstu umf frá réttu byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, hvoru megin við hvert prjónamerki. ATH: Aukið er út mismunandi á fram- og bakstykki og ermum: LASKALÍNA Á FRAM- OG BAKSTYKKI: Aukið svona út í hverri umf 0-0-0-2-2-6 sinnum og í annarri hverri umf 24-26-28-28-32-32 sinnum. Nýjar l eru prjónaðar slétt. LASKALÍNA Á ERMUM: Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið svona út í annarri hverri umf 16-24-25-27-25-23 sinnum og í 4. hverri umf 4-1-1-1-4-6 sinnum. Í stærð S-XXL prjónið nýjar útauknar l jafnóðum inn í mynstur A.1b þar til nóg pláss er fyrir allt mynstrið (= 30 l). Prjónið síðan nýjar útauknar l slétt. Í stærð XXXL eru allar nýjar l prjónaðar slétt. Þegar öll útaukning hefur verið gerð eru 302-338-366-394-418-446 l í umf. Stykkið mælist 17-19-20-21-24-25 cm meðfram kanti að framan. Prjónið nú næstu umf frá röngu þannig: Prjónið fyrstu 45-49-53-58-63-68 l, setjið næstu 66-76-82-86-88-92 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 l undir ermi, prjónið næstu 80-88-96-106-116-126 l, setjið næstu 66-76-82-86-88-92 l á þráð (= ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 l undir ermi, prjónið næstu 45-49-53-58-63-68 l á prjóni. FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 186-202-222-242-266-290 l fyrir fram- og bakstykki. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 38-42-47-52-58-64 l sléttprjón, prjónið A.2a (= 12 l), prjónið 76-84-94-104-116-128 l sléttprjón, prjónið A.2a, prjónið 38-42-47-52-58-64 l sléttprjón, 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar A.2a hefur verið prjónað til loka á hæðina er A.2b endurtekið á hæðina yfir A.2a. Þegar stykkið mælist 4 cm er l fækkað hvoru megin við hverja mynstureiningu A.2a – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið l svona í 6.-6.-4.-4.-6.-6. hverri umf alls 4-4-5-5-4-4 sinnum = 170-186-202-222-250-274 l. Þegar stykkið mælist 13 cm í öllum stærðum er aukið út um 1 l hvoru megin við A.2b – LESIÐ ÚTAUKNING-2! Aukið svona út í annarri hverri umf alls 23 sinnum í öllum stærðum = 262-278-294-314-342-366 l. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 34-34-34-35-34-34 cm – stillið af þannig að ein heil mynstureining A.2b hefur verið prjónuð til loka á hæðina. Aukið nú út jafnt yfir í næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, prjónið sléttprjón yfir næstu 57-61-65-170-77-83 l þar sem auknar eru út 10-11-12-12-15-14 l jafnt yfir, prjónið sl yfir sl og br yfir br yfir næstu 12 l, prjónið sléttprjón yfir næstu 114-122-130-140-154-166 l þar sem auknar eru út 18-15-17-17-18-16 l jafnt yfir, prjónið sl yfir sl og br yfir br yfir næstu 12 l, prjónið sléttprjón yfir næstu 57-61-65-70-77-83 l þar sem auknar eru út 10-11-12-12-15-14 l jafnt yfir, prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni = 300-315-335-355-390-410 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og prjónið 1 umf til baka. Prjónið nú stroff frá réttu þannig: 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, (2 l sl, 3 l br) yfir næstu 65-70-75-80-90-95 l, 2 l sl. Prjónið sl yfir sl og br yfir br yfir næstu 12 l, prjónið (2 l sl, 3 l br) yfir næstu 130-135-145-155-170-180 l, prjónið 2 l sl, prjónið sl yfir sl og br yfir br yfir næstu 12 l, prjónið (2 l sl, 3 l br) yfir næstu 65-70-75-80-90-95 l, 2 l sl, 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til stroffið mælist 2 cm. Aukið nú út um 1 l br í hverri einingu með 3 l br = 356-374-398-422-464-488 l. Haldið síðan áfram með stroff þar til stroffið mælist alls 4 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br – lesið LEIÐBEININGAR AFFELLING! Klippið frá og festið enda. ERMI: Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið til baka 66-76-82-86-88-92 l af þræði á sokkaprjóna nr 4 og takið upp 1 l í hverja af 8-8-10-10-12-14 nýju l sem fitjaðar voru upp undir ermi = 74-84-92-96-100-106 l. Setjið eitt prjónamerki mitt á milli þessa nýju l (= 4-4-5-5-6-7 nýjar l hvoru megin við prjónamerkin). Haldið síðan áfram hringinn með mynstur A.1b yfir 30 l mitt á ermi og prjónið A.2a (= 12 l) mitt undir ermi (þ.e.a.s. það eru 6 l af mynstri A.2a hvoru megin við prjónamerki). Aðrar l eru prjónaðar slétt. Þegar A.2a hefur verið prjónað til loka á hæðina er A.2b endurtekið á hæðina yfir A.2a. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við A.2b undir ermi – munið eftir úrtaka! Fækkið l svona í 7.-5.-4.-4.-4.-3. hverri umf alls 14-18-21-22-23-25 sinnum = 46-48-50-52-54-56 l. Þegar A.1b hefur verið prjónað alls 6 sinnum á hæðina (meðtalið mynstur á berustykki) er haldið áfram með A.1c (- sjá mynstur fyrir rétta stærð). Þegar allt A.1c hefur verið prjónað til loka á hæðina er haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br yfir þessar l. Þegar stykkið mælist 44-42-42-42-40-40 cm – stillið af að A.2b hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið nú stroff með byrjun frá 12 l í A.2b mitt undir ermi: Prjónið sl yfir sl og br yfir br yfir fyrstu 12 l (= A.2b), 0-0-0-1-1-2 l br, 2-3-4-3-4-3 l sl, 0-0-0-1-1-2 l br, prjónið sl yfir sl og br yfir br yfir næstu 30 l, prjónið 0-0-0-1-1-2 l br, 2-3-4-3-4-3 l sl, 0-0-0-1-1-2 l br. Þegar stroffið mælist 3 cm er fellt af með sl yfir sl og br yfir br. Klippið frá og festið enda. Prjónið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #irishplaitscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.