JJ skrifaði:
I am making the size small tank top. When creating the short rows, are the short rows done on each round of A5-A8 or just the first time through the chart? Upon completion are there two short rows on each side or just one?
25.06.2020 - 10:42DROPS Design svaraði:
Dear JJ, in size S you work only the short rows on each side: on 3rd row wiht A.5/A.8 work as before until 26 stts remain, turn and work until 26 sts remain. turn and work next row from RS as before to the end of row, turn and work next row as before tothe end of row. Happy knitting!
25.06.2020 - 17:02
Sandra Armand skrifaði:
Bonjour. Pour le dos qd on a tricoté A1 1× on a 156m. Puis vs ns demandez de continuer A12 39m, A3 39m, A13 39m . Il reste 39 m on les tricote comment ?
13.06.2020 - 11:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Armand, les 39 dernières mailles sont glissées en attente pour la bordure d'encolure (comme pour le pull). On tricote ensuite 2 côtes mousse sur ces mailles - cf BORDURE D'ENCOLURE. Bon tricot!
15.06.2020 - 08:32
Anne Sofie Frydensberg Mouret skrifaði:
"Gentag A.5 til A.8 over de 6 m på hver side af hvert mærke totalt 2-3-2-3-4-5 gange, derefter repeteres de første 0-0-6-4-4-4 p af A.5 til A.8 1 gang til." Betyder det, at jeg skal strikke diagram 5-8 I alt to gange i højden (strikker s)? Og kun forkortede pinde 1 gang frem og 1 gang tilbage? På forhånd tak
13.03.2020 - 16:31DROPS Design svaraði:
Hej Anne Sofie, Ja det stemmer som du skriver her :)
19.03.2020 - 13:31
Deborah skrifaði:
Buonasera. Sto lavorando il dietro e ho finito gli schemi A12/A3/A13. È scritto di continuare come sul davanti ma non capisco da quale sezione esattamente. Potete aiutarmi? Grazie
18.06.2019 - 17:18DROPS Design svaraði:
Buongiorno Deborah. Deve riprendere da dove c'è scritto: leggere tutta la sezione seguente prima di continuare. È il punto in cui ha lo stesso numero di maglie del davanti. Buon lavoro!
18.06.2019 - 18:18
Monica skrifaði:
Sto iniziando il dietro ma ho difficoltà ad avviare 6 m con i ferri a doppia punta perché mi scivolano i ferri, c è qualche tecnica che si può utilizzare? grazie.
30.04.2019 - 14:15DROPS Design svaraði:
Buongiorno Monica, può avviare 6 maglie sullo stesso ferro a doppia punta e poi spostarle sugli altri. Buon lavoro!
30.04.2019 - 14:30
Courtney skrifaði:
I'm confused by the short rows. Charts A.5 through A.8 have 8 rows with 20 increases. If I'm reading this correctly, you work 5 short rows (10 rows total): Work 24 sts less for row 1, turn, 24 sts less for row 2, turn, 6 sts less for rows 3-4, 4 sts less for 1-6 leaving you with 209 total sts on the WS. If you turn at this point, you are not at the shoulder. If you add more rows, the st count if off. Do you turn after the final short row on the WS or keep going in pattern to the shoulder?
02.04.2019 - 20:28DROPS Design svaraði:
Dear Courtney, sorry for late answer. The last short row will be worked from WS, then turn and work next row from RS to the end of the row, turn, work next row from WS to the other end of the row (= all stitches), and work now next row from RS (= from shoulder). Happy knitting!
16.05.2019 - 11:34
Arlette Dufour skrifaði:
Je voudrais savoir il n'a pas une erreur car je fait le devant=123m puis aug 8 m de chaque coté pour les épaules j'ai 139m et vous dite =165m le même que le dos qui a un dessin de plus pouvais vous m'expliquer je vous remercie Mme dufour
21.03.2019 - 08:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dufour, on a 163 mailles quand A.2, A.3 et A.4 sont terminés et que les 8 m ont été montées de chaque côté= on augmente 5 m dans A.2 et dans A.4 et 16 m dans A.3, soit 123+5+5+16+8+8= 165 m. Bon tricot!
21.03.2019 - 09:58
Claudia skrifaði:
Salve,grazie mille per i meravigliosi modelli che ci offrite, come questo che sto lavorando.dopo aver lavorato le 24 maglie ai ferri accorciati, cosa significa lavorare 6 maglie in meno per ogni giro. si intende 6 maglie in meno dalle 24 precedenti? Grazie, e buon lavoro!
18.03.2019 - 11:33DROPS Design svaraði:
Buongiorno Claudia. Deve lavorare 6 maglie in meno rispetto alle maglie lavorate la volta precedente. Buon lavoro!
18.03.2019 - 12:03
Diana skrifaði:
Liebes DROPS-Team, ich stricke das Vorterteil in Größe M und stecke an der letzten verkürzten Reihe fest. Ich habe auf einer Seite bereits die 2 Reihen um 6M verkürzt gestrickt. Wenn ich die letzten 6M (nin in einer Hin-R) nun verkürzt stricken will, wo wende ich dann? Auf der Seite, auf der ich wenden muß, habe ich ja bereits 2x 6M verkürzt. Wende ich nochmal an der gleichen Stelle (d.h. über der gleichen M) wie die Reihe zuvor? Dann entsteht allerdings ein ziemlich großes Loch.
11.02.2019 - 20:49DROPS Design svaraði:
Liebe Diana, wenn Sie die 26 + 6 + 6 M auf beiden Seiten stillgelegt haben, wenden Sie und stricken 1 Reihe bis zur Ende (= über alle Maschen auf eine Seite), wenden und stricken jetzt die Rückreihe bis zur Ende der Reihe = die nächste Reihe beginnt jetzt am Schulter. Viel Spaß beim stricken!
12.02.2019 - 09:03
Carina Ardrot skrifaði:
Efter A1, när jag nu ska sticka A2,3,4 ska jag fortfarande sticka de tre första räta m på varje sida? De har ju inte varit med på mönstret på A1 men skulle ändå göras. Alltså gäller samma sak när man stickar A2,3,4?
11.02.2019 - 16:14DROPS Design svaraði:
Hei Carina. Nei, det strikkes ikke rettmasker i endene når du strikker A.2-A.-4. Om du legger sammen de 3 masketallene for hvert diagram får du alle maskene på pinnene. Hvis du strikker størrelse L feks: A.2 over 42 masker + A.3 over 39 masker + A.4 over 42 makser = 123 masker. Det er så mange masker du har på pinnen. Når du skal strikke A.5-A.7 derimot, står det at du skal strikke 1 maske rettstrikk i hver side. God fornøyelse.
13.02.2019 - 13:25
Butterfly Heart Top#butterflyhearttop |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Belle með gatamynstri og V-hálsmáli. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 170-4 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.13. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. STUTTAR UMFERÐIR: Þegar snúið er við í stuttum umferðum, takið fyrstu l óprjónaða. Herðið á þræði og passið uppá að það myndist ekki of stórt gat. ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br til að koma í veg fyrir gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá miðju á v-hálsmáli og út í 3 þríhyrningum á framstykki og 4 þríhyrningum á bakstykki, síðan er prjónað niður úr. FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, frá hálsmáli og niður. Fitjið upp 8 l á hringprjóna nr 4 með Belle. Prjónið 1 umf slétt. Í næstu umf er aukið út þannig: Prjónið * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l sl = 15 l á prjóni. Næsta umf er prjónuð þannig (= frá réttu): Uppslátturinn frá fyrri umf er prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Prjónið 3 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1, setjið 1. prjónamerki, A.1, setjið 2. prjónamerki, A.1 (= A.1 er endurtekið alls 3 sinnum í umf), endið á 3 l garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 123-123-123-123-129-129 l í umf. Stykkið mælist ca 11-11-11-11-12-12 cm frá uppfitjunarkanti. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið A.2 yfir fyrstu 42-42-42-42-44-44 l, A.3 yfir næstu 39-39-39-39-41-41 l og A.4 yfir síðustu 42-42-42-42-44-44 l, eftir A.4 eru fitjaðar upp 8 l í lok umf fyrir öxl (sjá mynstur). Prjónið A.4 til A.2 til baka í næstu umf, eftir A.2 eru fitjaðar upp 8 l í lok umf fyrir öxl (sjá mynstur). Þegar A.2 til A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 165-165-183-183-193-193 l í umf. Stykkið mælist ca 15-15-17-17-19-19 cm frá uppfitjunarkanti. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! PRJÓNIÐ MYNSTUR JAFNT SEM PRJÓNAÐAR ERU STUTTAR UMFERÐIR Í HVORRI HLIÐ Á STYKKI. MYNSTUR: Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, 48-48-52-52-55-55 l sléttprjón, A.5 yfir næstu 6 l, (prjónamerki), A.6 yfir næstu 6 l, 43-43-53-53-57-57 l sléttprjón, A.7 yfir næstu 6 l, (prjónamerki), A.8 yfir næstu 6 l, 48-48-52-52-55-55 l sléttprjón, endið á 1 l garðaprjón. Endurtakið A.5 til A.8 yfir 6 l hvoru megin við hvert prjónamerki alls 2-3-2-3-4-5 sinnum, síðan eru endurteknar fyrstu 0-0-6-4-4-4 umf af A.5 til A.8 1 sinni til viðbótar. STUTTAR UMFERÐIR: JAFNFRAMT þegar prjónaðar hafa verið 2-6-0-2-0-6 l af A.5 til A.8 eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan – í hvorri hlið á stykki þannig: Prjónið þar til eftir eru 26-26-24-23-18-18 l í umf (prjónið A.5 til A.8 eins og áður, snúið við og prjónið til baka þar til eftir eru 26-26-24-23-18-18 l, snúið við. Prjónið síðan stuttar umf mismunandi eftir stærðum þannig: STÆRÐ M: Prjónið yfir 6 l færri í hvert skipti sem snúið er við 2 sinnum í hvorri hlið á stykki. STÆRÐ L-XL: Prjónið yfir 6 l færri í hvert skipti sem snúið er við 1-2 sinnum í hvorri hlið á stykki, prjónið síðan yfir 4 l færri í hvert skipti sem snúið er við 3-2 sinnum í hvorri hlið á stykki. STÆRÐ XXL-XXXL: Prjónið yfir 6 l færri í hvert skipti sem snúið er við 1-1 sinni í hvorri hlið á stykki, prjónið síðan yfir 4 l færri í hvert skipti sem snúið er við 4-4 sinnum í hvorri hlið á stykki, prjónið síðan yfir 2 l færri í hvert skipti sem snúið er við 4-5 sinnum í hvorri hlið á stykki. ALLAR STÆRÐIR: Þegar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka er prjónuð síðast umf út frá röngu, þannig að næsta umf byrjar frá öxl. Prjónið síðan yfir allar l frá réttu þannig: Prjónið garðaprjón yfir fyrstu 42-44-46-48-50-52 l JAFNFRAMT er aukið út um 0-2-4-4-6-6 l jafnt yfir, prjónið eins og áður (þ.e.a.s. A.5 til A.8 og sléttprjón þar til eftir eru 42-44-46-48-50-52 l, prjónið garðaprjón yfir síðustu l JAFNFRAMT er aukið út um 0-2-4-4-6-6 l jafnt yfir (= 42-46-50-52-56-58 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki). Prjónið 3 umf garðaprjón yfir síðustu 42-46-50-52-56-58 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki, mynstur og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru. Í næstu umf frá röngu er prjónað þannig: Prjónið sl yfir fyrstu 40-44-48-50-54-56 l og setjið þær síðan á þráð fyrir ermi, prjónið 2 l garðaprjón, prjónið sléttprjón og mynstur eins og áður þar til eftir eru 42-46-50-52-56-58 l, 2 l garðaprjón, prjónið sl yfir næstu 40-44-48-50-54-56 l og setjið þær síðan á þráð fyrir ermi. Klippið frá. Nú eru eftir 8-8-8-12-12-12 umf af A.5 til A.8. Næsta umf byrjar frá réttu. Haldið áfram að prjóna garðaprjón yfir fyrstu og síðustu 2 l í hvorri hlið á stykki. Þegar A.5 til A.8 hefur verið prjónað til loka eru 23-25-26-27-32-34 l á undan 1. prjónamerki, 79-91-99-107-123-135 l á milli 1. og 2. prjónamerkis og 23-25-26-27-32-34 l á eftir 2. prjónamerki = alls 125-141-151-161-187-203 l á prjóni. Stykkið mælist ca 21-24-25-27-32-35 cm þar sem það er breiðast mælt frá uppfitjunarkanti. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Í næstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 22-24-25-26-31-33 l laust af með sl, prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, (prjónamerki), prjónið A.9 yfir fyrstu 6 l á eftir prjónamerki, sléttprjón yfir næstu 67-79-87-95-111-123 l, A.10 yfir síðustu 6 l á undan öðru prjónamerki, (prjónamerki), 1 kantlykkja í garðaprjóni, fellið laust af síðustu 22-24-25-26-31-33 l með sl = 81-93-101-109-125-137 l eftir á prjóni. Klippið frá. Prjónið næstu umf frá röngu yfir þær l sem eftir eru þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.10 eins og áður, sléttprjón yfir næstu 67-79-87-95-111-123 l, A.9 eins og áður, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar A.9 og A.10 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er stykkið prjónað áfram í sléttprjóni með 1 l kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 3 cm frá prjónamerki er aukið út um 1 l í hvorri hlið á stykki innan við 1 kantlykkju (= 2 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu með 1½-1½-1½-1-1-1 cm millibili alls 12-10-12-14-12-13 sinnum = 105-113-125-137-149-163 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 23-23-24-24-23-23 cm frá prjónamerki (stykkið mælist alls 53-55-57-59-61-63 cm frá öxl), passið uppá að næsta umf sé frá réttu, skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið A.11 (= 2 l) þar til 2 l eru eftir, prjónið fyrstu l í A.11, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Í umf með gati (þ.e.a.s. umf 7) er prjónuð næst síðasta l slétt. Fellið af þegar A.11 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist alls 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl. BAKSTYKKI: Stykkið er fyrst prjónað í hring, síðan er það prjónað áfram eins og framstykki. Fitjið upp 6 l á sokkaprjóna nr 4 með Belle, skiptið yfir á hringprjóna eftir þörf. Prjónið 1 umf slétt. Í næstu umf er aukið út þannig: Prjónið * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* = 12 l á prjóni, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umf, það eiga ekki að myndast göt. Prjónið A.1 alls 4 sinnum, setjið 1 prjónamerki á milli hverra A.1 (= prjónamerki). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 156-156-156-156-164-164 l á prjóni. Prjónið síðan þannig: A12 yfir fyrstu 39-39-39-39-41-41 l, prjónið A.3 yfir næstu 39-39-39-39-41-41 l og A.13 yfir síðustu 39-39-39-39-41-41 l, setjið þær l sem eftir eru á þráð fyrir hálsmáli (= 39-39-39-39-41-41 l), eftir A.13 eru fitjaðar upp 11 l í lok umf fyrir öxl (sjá mynsturteikningu). Stykkið er síðan prjónað fram og til baka. Prjónið A.13/A.3/A.12 til baka í næstu umf, eftir A.12 eru fitjaðar upp 11 l í lok umf fyrir öxl (sjá mynsturteikningu). Þegar A.12/A.3/A.13 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 165-165-183-183-193-193 l á prjóni. Stykkið mælist ca 15-15-17-17-19-19 cm frá uppfitjunarkanti. Prjónið nú bakstykkið á sama hátt og framstykkið. HÁLSMÁL: Stykkið er prjónað fram og til baka. Setjið til baka l af þræði fyrir kant í hálsmáli á bakstykki á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Saumið niður garðaprjón þar sem l voru fitjaðar upp fyrir öxl. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið axlasauma innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Dragið að miðju (þ.e.a.s. uppfitjunarkantinn) bæði á framstykki og á bakstykki. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #butterflyhearttop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.