Astrid Nijland skrifaði:
Ik heb nog een vraag over deel A1 op een gegeven moment moet ik 3x maal een omslag maken en dan 4 steken breien. Maar ik heb maar 3 steken dan over. Verder klopt het hele patroon.
20.02.2022 - 11:51DROPS Design svaraði:
Dag Astrid,
Dan heb je wellicht toch ergens een foutje gemaakt. Twee naalden daar voor zit er voor en na het samenbreien een omslag, heb je die misschien over het hoofd gezien?
21.02.2022 - 11:31
Astrid Nijland skrifaði:
Bij patroon A1 ga ik van toer5 (9 steken) goede kant. Naar toer 6 teruggaan toer naar (11steken). Volgens mij klopt dit niet. Ik moet dan toch ook 9 steken hebben.
15.02.2022 - 11:03DROPS Design svaraði:
Dag Astrid,
In toer 5 van A.1 heb je 7 steken en je meerdert 4 steken (1 steek aan beide kanten van de beide 2 averechte steken ) zodat je 11 steken hebt als je aan toer 6 begint van A.1
17.02.2022 - 10:38
Wong skrifaði:
Hi, this is my first time knitting on drops design. I am knitting size XXXL. I don't understand "Repeat A.5 to A.8 over the 6 sts on each side of each marker 2-3-2-3-4-5 times in total". Is it doing at the WS - 2nd row of A.5 to A.8 ? How to repeat 5 times (each side (left & right) of each marker only total 4 times)?
19.10.2021 - 10:36DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wong, work as explained with A.5, A.6, A.7, A.8 and stocking stitch, and when A.5-.A.8 have been worked one time in height, repeat them 4 more times. Markers should remain on the same place as before, and between A.5/A.6 and between A.7/A.8. Happy knitting!
20.10.2021 - 07:23
Sarang skrifaði:
Oh my god!!I did the short rows!!When someone asks me if I understand drops pattern,I always say,I read the steps over and over multiple times because I learned How to knit by myself just watching tutorials so I have to pay attention to any detail and this is what I have been doing going on a year or so since I found Garnstudio , and YES I do understand drops pattern😍Gracias por tan lindos patrones😘
27.08.2021 - 09:04
Sarang skrifaði:
Hi!!I am knitting this pattern and I have to say that I am doing well up to now, in fact I have already finished the lace part I just still continue reading the short rows part I do not feel confidence at all but as always I love drops pattern...thank you so much❤️❤️
27.08.2021 - 01:19
Helle skrifaði:
Jeg er ved at strikke model Belle og er kommet til ryggen, hvor der skal strikkes i 3 mønstre sammen.Der er i alt 156 masker på pinden. Strik 39 A12 og 39 A3 og 39 A13 og de sidste 39 masker sættes på en tråd til hals, samtidig med at der tages 11 masker op efter A13. Jeg forstår godt de 11 masker i hver side til skulder men ikke de 13 masker til hals. Jeg kan simpelthen ikke se for mig hvordan de kan komme til at danne hals.
05.07.2021 - 07:38DROPS Design svaraði:
Hej Helle, du kan se det midterste billede hvordan det kommer til at se ud bagpå. God fornøjelse!
12.07.2021 - 15:00
Nelly Diette skrifaði:
Merci beaucoup. Juste une autre précision : on laisse les 26 mailles des rangs raccourcis en attente jusqu'à ce qu'on ait tricoté 2 fois A5-A8 ?
20.05.2021 - 16:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Diette, non vous tricotez d'abord 2 rangs de A.5 à A.8 puis tricotez les rangs raccourcis en laissant 26 m de chaque côté, puis, à la fin du rang suivant, tricotez toutes les mailles jusqu'à la fin du rang, tournez et tricotez toutes les mailles jusqu'à la fin du rang, votre rang suivant commence à partir de l'épaule tricotez la suite sous TOUTES LES TAILLES (= 3 rangs avec 42 m point mousse de chaque côté et les autres mailles comme avant). Bon tricot!
21.05.2021 - 07:27
Diette Nelly skrifaði:
Pour la taille S et le devant : on continue à tricoter en rangs raccourcis jusqu'à ce que A5 à A8 aient été tricotés 2 fois en hauteur en tournant toujours au bout de 26 mailles? On arrête les rangs raccourcis à ce moment là et on tricote ensuite le dernier rang sur l'envers pour que le rang suivant commence à partir de l'épaule. Merci de votre réponse
20.05.2021 - 08:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Diette, en S on ne doit tricoter que 2 rangs raccourcis = jusqu'à ce qu'il reste 26 mailles de chaque côté, après avoir tricoté 2 rangs de A.5 -A.8. Passez ensuite au paragraphe TOUTES LES TAILLES. Bon tricot!
20.05.2021 - 08:22
Brenda skrifaði:
I'm knitting size M. I do the short rows while I do the A5 to A8, but when I'm finished the short rows I still have one more time to do A5 to A8. Is that correct? The setup is 26 less each side and that happens on the last two rows of A7 and A8 right? Love the pattern but am finding it complicated.
10.07.2020 - 20:21DROPS Design svaraði:
Dear Brenda, work first until 26 sts remain on each side, then 6 sts more 2 times (in size M), ie work until 32 sts remain on each side then work until 38 sts remain on each side (= 6 short rows in total, 3 on each side, and 38 sts remain on each side), then work 1 row from RS over all sts (to the end of the row), turn and work next row from WS to the end of the row (on the other side, all sts are now worked) - at the same time, continue diagrams as before. Happy knitting!
13.07.2020 - 08:38
J J skrifaði:
Thanks for answering my question. SO I do the short row on thrid row of the Charts A5-8... In size small It sounds like I do the charts A5-A8 twice.... But only do the short row on the first round of these charts. Is that correct. I ask becuase after this step the pattern reads for all sizes: "After the short rows have been worked, work last row from WS, so that next row beg from shoulder." What bind off do you recommend?
25.06.2020 - 20:29DROPS Design svaraði:
Dear JJ, after the short rows you continue working as before + garter stitch over the first/last 42 sts and work 3 ridges over these stitches then cast off the first/last stitch - make just sure cast off stitches are not too tight. Happy knitting!
26.06.2020 - 07:29
Butterfly Heart Top#butterflyhearttop |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Belle með gatamynstri og V-hálsmáli. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 170-4 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.13. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. STUTTAR UMFERÐIR: Þegar snúið er við í stuttum umferðum, takið fyrstu l óprjónaða. Herðið á þræði og passið uppá að það myndist ekki of stórt gat. ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br til að koma í veg fyrir gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá miðju á v-hálsmáli og út í 3 þríhyrningum á framstykki og 4 þríhyrningum á bakstykki, síðan er prjónað niður úr. FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, frá hálsmáli og niður. Fitjið upp 8 l á hringprjóna nr 4 með Belle. Prjónið 1 umf slétt. Í næstu umf er aukið út þannig: Prjónið * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, endið á 1 l sl = 15 l á prjóni. Næsta umf er prjónuð þannig (= frá réttu): Uppslátturinn frá fyrri umf er prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Prjónið 3 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1, setjið 1. prjónamerki, A.1, setjið 2. prjónamerki, A.1 (= A.1 er endurtekið alls 3 sinnum í umf), endið á 3 l garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 123-123-123-123-129-129 l í umf. Stykkið mælist ca 11-11-11-11-12-12 cm frá uppfitjunarkanti. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið A.2 yfir fyrstu 42-42-42-42-44-44 l, A.3 yfir næstu 39-39-39-39-41-41 l og A.4 yfir síðustu 42-42-42-42-44-44 l, eftir A.4 eru fitjaðar upp 8 l í lok umf fyrir öxl (sjá mynstur). Prjónið A.4 til A.2 til baka í næstu umf, eftir A.2 eru fitjaðar upp 8 l í lok umf fyrir öxl (sjá mynstur). Þegar A.2 til A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 165-165-183-183-193-193 l í umf. Stykkið mælist ca 15-15-17-17-19-19 cm frá uppfitjunarkanti. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! PRJÓNIÐ MYNSTUR JAFNT SEM PRJÓNAÐAR ERU STUTTAR UMFERÐIR Í HVORRI HLIÐ Á STYKKI. MYNSTUR: Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, 48-48-52-52-55-55 l sléttprjón, A.5 yfir næstu 6 l, (prjónamerki), A.6 yfir næstu 6 l, 43-43-53-53-57-57 l sléttprjón, A.7 yfir næstu 6 l, (prjónamerki), A.8 yfir næstu 6 l, 48-48-52-52-55-55 l sléttprjón, endið á 1 l garðaprjón. Endurtakið A.5 til A.8 yfir 6 l hvoru megin við hvert prjónamerki alls 2-3-2-3-4-5 sinnum, síðan eru endurteknar fyrstu 0-0-6-4-4-4 umf af A.5 til A.8 1 sinni til viðbótar. STUTTAR UMFERÐIR: JAFNFRAMT þegar prjónaðar hafa verið 2-6-0-2-0-6 l af A.5 til A.8 eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan – í hvorri hlið á stykki þannig: Prjónið þar til eftir eru 26-26-24-23-18-18 l í umf (prjónið A.5 til A.8 eins og áður, snúið við og prjónið til baka þar til eftir eru 26-26-24-23-18-18 l, snúið við. Prjónið síðan stuttar umf mismunandi eftir stærðum þannig: STÆRÐ M: Prjónið yfir 6 l færri í hvert skipti sem snúið er við 2 sinnum í hvorri hlið á stykki. STÆRÐ L-XL: Prjónið yfir 6 l færri í hvert skipti sem snúið er við 1-2 sinnum í hvorri hlið á stykki, prjónið síðan yfir 4 l færri í hvert skipti sem snúið er við 3-2 sinnum í hvorri hlið á stykki. STÆRÐ XXL-XXXL: Prjónið yfir 6 l færri í hvert skipti sem snúið er við 1-1 sinni í hvorri hlið á stykki, prjónið síðan yfir 4 l færri í hvert skipti sem snúið er við 4-4 sinnum í hvorri hlið á stykki, prjónið síðan yfir 2 l færri í hvert skipti sem snúið er við 4-5 sinnum í hvorri hlið á stykki. ALLAR STÆRÐIR: Þegar stuttu umferðirnar hafa verið prjónaðar til loka er prjónuð síðast umf út frá röngu, þannig að næsta umf byrjar frá öxl. Prjónið síðan yfir allar l frá réttu þannig: Prjónið garðaprjón yfir fyrstu 42-44-46-48-50-52 l JAFNFRAMT er aukið út um 0-2-4-4-6-6 l jafnt yfir, prjónið eins og áður (þ.e.a.s. A.5 til A.8 og sléttprjón þar til eftir eru 42-44-46-48-50-52 l, prjónið garðaprjón yfir síðustu l JAFNFRAMT er aukið út um 0-2-4-4-6-6 l jafnt yfir (= 42-46-50-52-56-58 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki). Prjónið 3 umf garðaprjón yfir síðustu 42-46-50-52-56-58 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki, mynstur og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru. Í næstu umf frá röngu er prjónað þannig: Prjónið sl yfir fyrstu 40-44-48-50-54-56 l og setjið þær síðan á þráð fyrir ermi, prjónið 2 l garðaprjón, prjónið sléttprjón og mynstur eins og áður þar til eftir eru 42-46-50-52-56-58 l, 2 l garðaprjón, prjónið sl yfir næstu 40-44-48-50-54-56 l og setjið þær síðan á þráð fyrir ermi. Klippið frá. Nú eru eftir 8-8-8-12-12-12 umf af A.5 til A.8. Næsta umf byrjar frá réttu. Haldið áfram að prjóna garðaprjón yfir fyrstu og síðustu 2 l í hvorri hlið á stykki. Þegar A.5 til A.8 hefur verið prjónað til loka eru 23-25-26-27-32-34 l á undan 1. prjónamerki, 79-91-99-107-123-135 l á milli 1. og 2. prjónamerkis og 23-25-26-27-32-34 l á eftir 2. prjónamerki = alls 125-141-151-161-187-203 l á prjóni. Stykkið mælist ca 21-24-25-27-32-35 cm þar sem það er breiðast mælt frá uppfitjunarkanti. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Í næstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 22-24-25-26-31-33 l laust af með sl, prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, (prjónamerki), prjónið A.9 yfir fyrstu 6 l á eftir prjónamerki, sléttprjón yfir næstu 67-79-87-95-111-123 l, A.10 yfir síðustu 6 l á undan öðru prjónamerki, (prjónamerki), 1 kantlykkja í garðaprjóni, fellið laust af síðustu 22-24-25-26-31-33 l með sl = 81-93-101-109-125-137 l eftir á prjóni. Klippið frá. Prjónið næstu umf frá röngu yfir þær l sem eftir eru þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.10 eins og áður, sléttprjón yfir næstu 67-79-87-95-111-123 l, A.9 eins og áður, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Þegar A.9 og A.10 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er stykkið prjónað áfram í sléttprjóni með 1 l kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 3 cm frá prjónamerki er aukið út um 1 l í hvorri hlið á stykki innan við 1 kantlykkju (= 2 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu með 1½-1½-1½-1-1-1 cm millibili alls 12-10-12-14-12-13 sinnum = 105-113-125-137-149-163 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 23-23-24-24-23-23 cm frá prjónamerki (stykkið mælist alls 53-55-57-59-61-63 cm frá öxl), passið uppá að næsta umf sé frá réttu, skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið A.11 (= 2 l) þar til 2 l eru eftir, prjónið fyrstu l í A.11, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Í umf með gati (þ.e.a.s. umf 7) er prjónuð næst síðasta l slétt. Fellið af þegar A.11 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist alls 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl. BAKSTYKKI: Stykkið er fyrst prjónað í hring, síðan er það prjónað áfram eins og framstykki. Fitjið upp 6 l á sokkaprjóna nr 4 með Belle, skiptið yfir á hringprjóna eftir þörf. Prjónið 1 umf slétt. Í næstu umf er aukið út þannig: Prjónið * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* = 12 l á prjóni, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umf, það eiga ekki að myndast göt. Prjónið A.1 alls 4 sinnum, setjið 1 prjónamerki á milli hverra A.1 (= prjónamerki). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 156-156-156-156-164-164 l á prjóni. Prjónið síðan þannig: A12 yfir fyrstu 39-39-39-39-41-41 l, prjónið A.3 yfir næstu 39-39-39-39-41-41 l og A.13 yfir síðustu 39-39-39-39-41-41 l, setjið þær l sem eftir eru á þráð fyrir hálsmáli (= 39-39-39-39-41-41 l), eftir A.13 eru fitjaðar upp 11 l í lok umf fyrir öxl (sjá mynsturteikningu). Stykkið er síðan prjónað fram og til baka. Prjónið A.13/A.3/A.12 til baka í næstu umf, eftir A.12 eru fitjaðar upp 11 l í lok umf fyrir öxl (sjá mynsturteikningu). Þegar A.12/A.3/A.13 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 165-165-183-183-193-193 l á prjóni. Stykkið mælist ca 15-15-17-17-19-19 cm frá uppfitjunarkanti. Prjónið nú bakstykkið á sama hátt og framstykkið. HÁLSMÁL: Stykkið er prjónað fram og til baka. Setjið til baka l af þræði fyrir kant í hálsmáli á bakstykki á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 4 umf garðaprjón. Saumið niður garðaprjón þar sem l voru fitjaðar upp fyrir öxl. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið axlasauma innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Dragið að miðju (þ.e.a.s. uppfitjunarkantinn) bæði á framstykki og á bakstykki. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #butterflyhearttop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.