Katrien skrifaði:
Er staat een fout in het Nederlands, onder "lijf". Er staat op het einde: "meerder" in de volgende nld (...)= 177-198-219(...). Logischerwijze moet dit "minder" zijn.
23.05.2023 - 19:26
Jakub skrifaði:
Nebylo mi jasné, za kterou značkou se uplete prvních 8 ok a zjistil jsem, že v překladu je oproti (pravděpodobně originální) Dánské verzi chybějící informace v sekci "ZVÝŠENÍ: Upleteme hladce 8 ok za značkou,...". V Dánské verzi je předtím ještě "Vložte 1 značku do středu zadní části", pak je jasné, od které je myšleno, že se má uplést prvních 8 ok. Bylo by dobré tuto informaci do návodu doplnit :)
02.03.2023 - 14:44DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Jakube, děkujeme za upozornění - opraveno. Hodně zdaru! Hana
26.04.2023 - 13:02
Colombe Lemay skrifaði:
Bonjour,pour celles qui ont de la difficulté à comprendre LA RE HAUSSE j'ai un très bon truc. Calculez 80 mailles ( pour M ) donc 40 en partant du milieu du dos vers la droite....on met un marqueur et 40 en partant du milieu du dos vers la gauche et on met un autre marqueur. Comme ça vos augmentations sont délimitées et vous êtes certaine d'obtenir le bon nombre de retour
08.02.2023 - 22:12
FRANCESCA MICARELLI skrifaði:
Buongiorno Quando si inizia lo schema io sono a 300 maglie bisogna lavorare solo A1? Quindi 4 panna 1 blu e 3 panna e poi ripetere per tutto il giro?perché non mi tornano i conti
16.01.2023 - 23:22DROPS Design svaraði:
Buonasera Francesca, a quale parte del modello si sta riferendo? Deve lavorare i diagrammi come indicato, quindi A.1 e A2 nelle sequenze indicate. Buon lavoro!
17.01.2023 - 22:08
FRANCESCA skrifaði:
Buongiorno Sto iniziando il diagramma. Quando dite di fare la 1 maglia in A2 bisogna farlo per tutto il giro o solo la prima?
16.01.2023 - 14:18DROPS Design svaraði:
Buonasera Francesca, quando richiesto deve lavorare la 1° maglia di A.1 poi proseguire come indicato. Buon lavoro!
16.01.2023 - 22:39
Hedvig Poulsen skrifaði:
Når raglan er færdigstrikket og masker deles i ærmer og for- og bagstykke: Citat: "...strik 91-99-111-117-127-141 m, sæt de næste 63-65-69-71-77-81 m på en tråd til ærme, slå 8-8-8-10-10-10 nye m op under ærmet (sæt et mærke midt mellem disse nye m), strik 91-99-111-117-127-141 m = 198-214-238-254-274-302 m." Der er noget galt i dette regnestykke. Skal der ikke tages 8 masker (L) ud i siderne af for-bagstykke? Ligesom i ærmerne? Hvordan får I det ellers til 238 m? Mvh Hedvig 0
27.12.2022 - 20:07DROPS Design svaraði:
Hej Hedvig, ærmemaskerne i hver side sættes på en tråd, så du strikker 111 masker slår 8 nye masker op til ærmegab, strikket 111 masker og slår 8 nye masker op til ærmegab i den anden side = 238 masker
03.01.2023 - 12:15
Teresa skrifaði:
Nach der Raglanzunahme der Ärmel beginnt das Muster, allerdings werden danach noch weiterhin Maschen zugenommen (11M, 2 Mal). Jetzt ist das Muster auf dem Vorder- und Hinterteil nicht mehr intakt. Ich befürchte ich muss wieder auftrennen. Wie kann ich dieses Problem lösen? Vielen Dank.
23.05.2022 - 22:01DROPS Design svaraði:
Liebe Teresa, wenn Sie die richtigen Maschenanzahl haben, dann soll das Muster auf jedem Teil (Ärmel sowie Vorder- und Rückenteil) passen: A.1 wird wiederholt und dann stricken Sie die 1. Masche in A.1 damit das Muster symmetrisch wird, die nächsten Raglanzunahmen werden im Muster gestrickt, so daß das Muster auch beidseitig immer gleich/symmetrisch wird. Kann das Ihnen helfen? Oder misverstehe ich Ihre Frage?
24.05.2022 - 08:07
Flemming Laustsen skrifaði:
Tak for oplysningen\r\nNu kan jeg se forskellen ud fra hvilken størrelse man strikker\r\nHilse Flemming Laustsen
14.03.2022 - 21:02
Flemming skrifaði:
Når jeg starter på mønsteret, efter hvad jeg kan læse, så skal jeg tag du på hver 2. omg. 18 gange, dvs 36 pinde derefter er jeg oppe på 444 m på mønsteret er jeg så 36 pinde , men når jeg ser på foto og læser videre på opskriften er jeg 18 pinde foran i mønstret, der må være en fejl i det der står, eller er det mig der ikke forstår det.
10.03.2022 - 21:22DROPS Design svaraði:
Hei Flemming. Litt usikker på hvor det blir feil hos deg, men har du økt samtidig Raglan Bol og Raglan Erme til du har 444 masker? Genseren du ser bildet av er strikket i str. S (eller M), slik at bilde kan avvik noe sammenlignet med en genser i str. XXXL. mvh DROPS Design
14.03.2022 - 13:15
Lyn Fitzsimons skrifaði:
I am knitting the 3rd size of this jumper and am just starting the pattern. I have 300 stitches and have the correct number of stitches between each raglan. However, if I follow the pattern as set the pattern does not fit correctly if I start A1 on the first raglan or if I start A1 after the 2 raglan stitches. I end up with the pattern being different at each edge of the sleeves and also on the back/front pieces. Can you please advise what I should do?
05.01.2022 - 13:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Fitzsimons, when starting diagrams (from 300 sts), you will incraese for raglan at the end of the round before first marker (so that the round always start with the marker and the 2 sts worked in A.2). Happy knitting!
05.01.2022 - 16:53
Ólafur |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Karisma eða DROPS Merino Extra Fine með laskalínu og norrænu mynstri. Prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1146 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. Mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ÚTAUKNING: Aukið er út með því að slá uppá prjóninn, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umferð til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. PEYSA: Fitjið upp 86-90-94-100-104-108 l á hringprjóna nr 8 með litnum natur Karisma/ natur Merino Extra Fine. Prjónið 1 umf slétt. Skiptið yfir í litinn dökk blágrænn Karisma/ dökk blár Merino Extra Fine Prjónið síðan sléttprjón. Skiptið yfir í litinn natur Karisma/natur Merino Extra Fine og hringprjónar nr 4 þegar stykkið mælist 6 cm. Prjónið 1 umf sléttprjón. Í næstu umf er aukið út um 26-30-34-34-44-52 l jafnt yfir = 112-120-128-134-148-160 l. Í næstu umf er prjónað frá miðju að aftan þannig: 16-18-18-19-24-27 l sl, setjið 1. prjónamerki, 2 l sl, setjið 2. prjónamerki, 16-16-20-21-19-19 l sl, setjið 3. prjónamerki, 2 l sl (= ermi), setjið 4. prjónamerki, 39-43-43-45-53-59 l sl, setjið 5. prjónamerki (= framstykki), 2 l sl, setjið 6. prjónamerki, 16-16-20-21-19-19 l sl, setjið 7. prjónamerki, 2 l sl (= ermi), setjið 8. prjónamerki, 17-19-19-20-25-28 l sl. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Nú er prjónuð upphækkun við hnakka frá miðju að aftan JAFNFRAMT er aukið út fyrir laskalínu. UPPHÆKKUN: Prjónið 8 l sl framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 16 l br til baka, snúið við, herðið á þræði og prjónið 24 l sl, haldið áfram að prjóna 8 l sléttprjón fleiri í hvert skipti sem snúið er við þar til prjónað hefur verið yfir alls 80 l frá síðasta snúning. LASKALÍNA: Aukið er út fyrir laskalínu í hverri umf frá réttu þannig: Aukið út um 1 l á undan 1. og 7. prjónamerki og 1 l á eftir 2. og 8. prjónamerki. Það verður aukið út um alls 6-6-6-6-4-4 l á bakstykki og 3-3-3-2-2-2 l á hvorri ermi. Þegar upphækkunin hefur verið prjónuð til loka eru 124-132-140-144-156-168 l á prjóni. Klippið frá og festið enda. Prjónið nú áfram í hring frá 1. prjónamerki. Næsta umf er prjónuð þannig: (1. prjónamerki), 2 l sl (2. prjónamerki),19-19-23-23-21-21 l sl, (3. prjónamerki) 2 l sl, (= ermi), (4. prjónamerki), 39-43-43-45-53-59 l sl (= framstykki), (5. prjónamerki), 2 l sl, (6. prjónamerki), 19-19-23-23-21-21 l sl, (7. prjónamerki), 2 l sl, (8. prjónamerki) (= ermi), 39-43-43-45-53-59 l sl (= bakstykki). Í næstu umf byrjar útaukning fyrir laskalínu. ATH! Aukið er út mismunandi á fram- og bakstykki og ermum! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! LASKALÍNA Á FRAM- OG BAKSTYKKI: Aukið út á undan 1. og 5. prjónamerki og á eftir 4. og 8. prjónamerki þannig – LESIÐ ÚTAUKNING: Aukið út í hverri umf 4-8-12-10-8-10 sinnum, síðan í annarri hverri umf 13-11-11-12-14-13 sinnum. Nú eru 73-81-89-89-97-105 l á fram- og bakstykki. LASKALÍNA Á ERMI: Aukið út eftir 2. og 6. prjónamerki og á undan 3. og 7. prjónamerki þannig: Aukið út í annarri hverri umf alls 15-15-17-17-18-18 sinnum = 53-53-61-61-61-61 l á hvorri ermi. Eftir útaukningu fyrir laskalínu eru 252-268-300-300-316-332 l alls. Prjónið síðan mynstur þannig: A.2 (= 2 l), A.1 (= 8 l) alls 6-6-7-7-7-7 sinnum, prjónið fyrstu l í A.1 (svo að það verði eins á báðum hliðum), A.2, A.1 alls 9-10-11-11-12-13 sinnum, prjónið fyrstu l í A.1, A.2, A.1 alls 6-6-7-7-7-7 sinnum, prjónið fyrstu l í A.1, A.2, A.1 alls 9-10-11-11-12-13 sinnum, prjónið fyrstu l í A.1. Haldið svona áfram með mynstur JAFNFRAMT er haldið áfram að auka út fyrir laskalínu þannig: LASKALÍNA: - ATH! Ekki er aukið út eins á fram- og bakstykki og ermum! Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í A.1 LASKALÍNA Á FRAM- OG BAKSTYKKI: Aukið út á undan 1. og 5. prjónamerki og á eftir 4. og 8. prjónamerki þannig: Aukið út í annarri hverri umf 8-6-11-14-15-18 sinnum og síðan í 4. hverri umf 1-3-0-0-0-0 sinnum. Nú eru 91-99-111-117-127-141 l á fram- og bakstykki. LASKALÍNA Á ERMI: Aukið út á eftir 2. og 6. prjónamerki og á undan 3. og 7. prjónamerki þannig: Aukið út í annarri hverri umf 0-0-0-0-1-2 sinnum, í 4. hverri umf 5-6-1-1-7-8 sinnum, síðan í 6. hverri umf 0-0-3-4-0-0 sinnum. Nú eru 63-65-69-71-77-81 l á hvorri ermi. Þegar öll útaukning hefur verið gerð eru 308-328-360-376-408-444 l á prjóni. Haldið áfram mynstur eins og áður. Næsta umf er prjónuð þannig: Setjið fyrstu 63-65-69-71-77-81 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-8-10-10-10 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli þessa nýju l), prjónið 91-99-111-117-127-141 l, setjið eftirfarandi 63-65-69-71-77-81 l á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-8-10-10-10 l undir ermi (setjið prjónamerki mitt á milli þessa nýju l), prjónið 91-99-111-117-127-141 l = 198-214-238-254-274-302 l. Þær 8-8-8-10-10-10 nýju l undir hvorri ermi eru prjónaðar inn í mynstur, þ.e.a.s. mynstrið speglast við prjónamerkin á hliðum. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Haldið áfram með A.1 þar til það hefur verið prjónað einu sinni á hæðina, prjónið síðan stykkið áfram með litnum blágrænn Karisma/dökk blár Merino Extra Fine. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerkin á hlið – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 14-30-10-14-10-14 cm millibili 2-1-3-2-3-2 sinnum til viðbótar = 186-206-222-242-258-290 l. Þegar stykkið mælist 39-40-41-41-41-41 cm (nú eru eftir ca 7 cm að loka máli á fram- og bakstykki), prjónið 1 umf sl JAFNFRAMT er fækkað um 0-2-0-2-0-2 l jafnt yfir = 186-204-222-240-258-288 l. Prjónið nú A.3 (= 6 l) alls 31-34-37-40-43-48 sinnum á breidd. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram með dökk blágrænn. Í næstu umf er aukið út um 9-6-3-6-9-6 l jafnt yfir = 177-198-219-234-249-282 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið stroff (= 1 l sl, 2 l br). Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umf slétt. Fellið af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka þær 63-65-69-71-77-81 l af þræði á sokkaprjóna nr 4. Fitjið upp 8-8-8-10-10-10 nýjar l undir ermi (setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýju l) = 71-73-77-81-87-91 l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með A.1 yfir allar l. Þær 8-8-8-10-10-10 nýju l og l frá A.2 eru prjónaðar inn í mynstur A.1, þ.e.a.s. mynstrið speglast við prjónamerki. Þegar A.1 hefur verið prjónað að A.z, hoppar A.z yfir á ermi og síðan er prjónuð fyrsta umf eftir A.z. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Endurtakið úrtöku með 5½-5½-4½-4-3-2½ cm millibili 7-7-8-9-11-12 sinnum til viðbótar = 55-57-59-61-63-65 l. Þegar stykkið mælist 47-47-46-45-44-42 cm fækkið um 1-3-5-1-3-5 l jafnt yfir = 54-54-54-60-60-60 l. Nú eru eftir ca 7 cm af lengd á ermi. Prjónið A.3 alls 9-9-9-10-10-10 sinnum á breidd. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er stykkið prjónað áfram með litnum dökk blágrænn Karisma/dökk blár Merino Extra Fine Prjónið 1 umf sl. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3 og prjónið stroff (= 1 l sl, 2 l br). Fellið af þegar stykkið mælist 54-54-53-52-51-49 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Brjótið kant í hálsmáli saman tvöfalt að röngu og saumið saman, laust. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1146
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.