Marieka skrifaði:
Was ist gemeint mit "Raglanblenden unten an der Raglanöffnung annähen"? Danke
15.08.2023 - 22:37DROPS Design svaraði:
Liebe Marieka, die Raglanblenden nähen Sie an den Maschen, die am Anfang der Passe abgekettet wurden. Viel Spaß beim fertigstellen!
16.08.2023 - 09:11
Marieka skrifaði:
Kann man statt der doppelten Halsblende auch eine einfache stricken? Wie würde man das machen? Danke
15.08.2023 - 22:36DROPS Design svaraði:
Liebe Marieka, ja sicher, dann stricken Sie einfach die gewünschte Länge und abketten Sie (dann wird aber nur 1 Knopfloch gebraucht, keine 2). Viel Spaß beim stricken=
16.08.2023 - 09:10
Marieka skrifaði:
Danke, aber bedeutet das, dass ich dann rechts keine Maschen mehr habe und links bis 28 cm weiter stricke? Dann sind die Seiten nicht gleich hoch. Und was bedeutet am Anfang der Reihe am Hals abnehmen? Wenn ich an dem langen Stück bei der Rückreihe die erste Masche abnehme, ist das doch am Ärmel, oder? Rechts habe ich also ein abgekettetes Stück und links stricke ich M 2 weiter bis 28 cm? Vielen Dank noch mal
14.08.2023 - 11:36DROPS Design svaraði:
Liebe Marieka, beide Seiten sollten gleich sein, da Sie die gleichen Abnahmen-/Abketten Reihen stricken werden, wenn Sie dann mehr Reihen bis 28 cm brauchen einfach weiterstricken und die Raglanabnahmen in der Höhe regelmäßig verteilt stricken (= ab und zu Extra Reihen zwischen den Raglanabnahmen stricken). Ja mit M.2. wird die Passe fertig gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
14.08.2023 - 13:34
Florence skrifaði:
Where are the neckline stitches please? ‘pick up approx 20 to 28 sts on each neckline at front’ I have worked all the instructions up to the neck but am baffled by this final part. Please help, thank you.
12.08.2023 - 16:48DROPS Design svaraði:
Hi Florence, The neckline is the edge where you cast off stitches both front and back. Knit up stitches inside 1 stitch along the edge for a neat transition between yoke and neck. Happy knitting!
14.08.2023 - 06:54
Marieka skrifaði:
In der kleinsten Größe soll die Raglanabnahme 13 x erfolgen in der Hinreihe. Dann ist man doch fertig damit, oder? Von weiteren Raglanabnahmen steht nichts mehr in der Anleitung. Muss man jetzt noch im Muster M2 weiter stricken bis 28 cm?? Dankeschön
11.08.2023 - 22:33DROPS Design svaraði:
Liebe Marieka, die Raglanabnahmen sind noch nicht fertig wenn man für den Hals Maschen stilllegt/abkettet, dann strickt man die Raglanabnahmen weiter (wenn Ihre Abnahmen fertig sind, dann stricken Sie im Muster M.2 wie zuvor) und gleichzeitig ketten Sie für den Hals ab. Viel Spaß beim stricken!
14.08.2023 - 08:48
Marieka skrifaði:
Ich habe jetzt die 14 Maschen auf der Hilfsnadel. Rechts daneben 3 Maschen und den Rest auf der anderen Seite. Wo nehme ich jetzt die Maschen für den Hals ab? Und was bedeutet jetzt eine Reihe? Geht die Reihe von den drei Maschen rechts neben der Hilfsnadel bis zum Ende des linken Ärmels? Wenn ich da erst 2 Maschen abnehme, wende und noch eine abnehme, dann habe ich an der Blendenseite ja keine Maschen mehr... Oder nimmt man nur direkt neben der Hilfsnadel Maschen ab? Dankeschön
11.08.2023 - 17:54DROPS Design svaraði:
Liebe Marieka, wenn diese 14 Maschen aufs Hilfsnadel sind, dann stricken Sie die beiden Teilen separat. Die Maschen für den Hals ketten Sie am Anfang jeder Reihe ab Hals ab, gleichzeitig nehmen Sie für den Raglan genauso wie zuvor. Bei der eine Seite ketten Sie Alle Maschen ab, bei der anderen Seite (mit beiden Ärmel), stricken Sie wie zuvor bis Alle Maschen für Raglan/Halsauschnitt abgenommen bzw abgekettet sind. Viel Spaß beim stricken!
14.08.2023 - 08:26
Marieka skrifaði:
Danke, ich meinte, ob M2 dann noch ohne Abnahmen in der kleinsten Größe gestrickt wird. Nach den 13 Abnahmen habe ich erst 22 cm. Danke
11.08.2023 - 12:13DROPS Design svaraði:
Liebe Marieka, nein, die 6 cm M.2, M.3 x 1 Mal in der Höhe, M.2 stricken Sie gleichzeitig als Sie die Raglanabnahmen stricken. Nach 24 cm (1. Größe) sind die Raglanabnahmen nicht fertig, stricken Sie gleichzeitig den Halsausschnitt und stricken Sie die RAglanabnahmen weiter bis zur Ende. Sollte Ihre Maschenprobe in der Höhe nicht genau richtig sein, dann können Sie gerne einige Extra Reihen zwischen den Abnahmen Reihen stricken. Viel Spaß beim stricken!
11.08.2023 - 15:24
Marieka skrifaði:
Wenn ich die 13 Abnahmen gemacht habe, stricke ich dann M2 weiter ohne Abnahmen bis ich 24 cm habe? Dankeschön
10.08.2023 - 22:43DROPS Design svaraði:
Liebe Marieka, in die 1. Größe stricken Sie insgesamt 6 cm M.2 und dann stricken Sie M.3 einmal in der Höhe und dann stricken Sie wieder M.2 bis zur Ende. Gleichzeitig nehmen Sie für den Raglan ab. Viel Spaß beim stricken!
11.08.2023 - 09:55
Marieka skrifaði:
Also ich meine jeweils die Rückreihe... Dort wird ja in der kleinsten Größe nicht abgenommen. Wie werden dann die Maschen der Raglanabnahmen (neben den Markieren) gestrickt? Danke
08.08.2023 - 23:37DROPS Design svaraði:
Liebe Marieka, die Raglanmaachen + die Abnahmen werden glatt rechts gestrickt (= rechts bei den Hin-Reihen und links bei den Rückreihen). Viel Spaß beim stricken!
09.08.2023 - 08:27
Marieka skrifaði:
Wie wird denn auf der Rückseite der Raglanabnahme gestrickt? Werden die Maschen im Muster M2 bzw M3 gestrickt oder werden die rechten Maschen in der Rückseite links gestrickt? Vielen Dank
08.08.2023 - 23:33DROPS Design svaraði:
Liebe Marieka, siehe am Anfang der Anleitung unter TIPP ZUM ABNEHMEN (gilt für die Raglanpasse): dann IN RÜCK-REIHEN: . Die anderen Maschen werden mit M.2 btw M.3 gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
09.08.2023 - 08:26
McDreamy#mcdreamysweater |
|||||||
|
|
|||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með áferðamynstri og laskalínu úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-15 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um úrtöku fyrir laskalínu): FRÁ RÉTTU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur slétt saman, 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli erma og fram- og bakstykkis (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. FRÁ RÖNGU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, 2 lykkjur brugðið saman. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogana í stað fremri), 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur snúnar brugðið saman, 2 lykkjur brugðið (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur brugðið saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Stykkið skiptist upp við handveg og er prjónað frá handvegi fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar á stuttan hringprjón /sokkaprjóna í hring, neðan frá og upp. Laskalínukantur að framan er prjónaður í lokin á undan kanti í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-216) lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 28-32-32 (36-40) lykkjur jafnt yfir = 120-136-152 (168-176) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt eftir 60-68-76 (84-88) lykkjur (= í hlið). Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15-18 (20-23) cm prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Eftir M.1 er prjónað M.2 yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-18-21 (24-27) cm prjónið næstu umferð þannig: fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá og geymið stykkið. Prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 44-48-52 (56-60) lykkjur á prjóna 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 10-12-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir = 34-36-38 (40-44) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar = miðja undir ermi. Skipt yfir á prjóna 3 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki. STÆRÐ 1/3 mán + 6/9 mán: Endurtakið útaukningu í 4. hverri umferð alls 7-8 sinnum. STÆRÐ 12/18 mán + 2 ára: Endurtakið útaukningu til skiptis í 4. hverri og 5. hverri umferð alls 9 (12) sinnum. STÆRÐ 3/4 : Endurtakið útaukningu í 6. hverri umferð alls (12) sinnum. = 48-52-56 (64-68) lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-14-17 (20-24) cm prjónið M.1. Eftir M.1 er prjónað M.2. Þegar stykkið mælist ca 16-17-20 (24-28) cm – passið uppá að prjónaðar séu jafnmargar lykkjur í M.2 eins og á fram- og bakstykki – fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (= 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 40-44-48 (56-60) lykkjur eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki, þar sem fellt var af fyrir handvegi = 184-208-232 (264-280) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis (prjónamerkin eru notuð fyrir úrtöku í laskalínu) og setjið eitt prjónamerki mitt í framstykki (= 26-30-34 (38-40) lykkjur í hvorri hlið). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið síðan fram og til baka frá hægri „laskalínuopi" að framan (þegar flíkin liggur flöt fyrir framan þig). Byrjið með að fækka um 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við þetta „laskalínuop". Haldið áfram með M.2 og 1 kantlykkju í hvorri hlið þannig að mynstrið passi yfir fram- og bakstykki og ermar. Þegar M.2 hefur verið prjónað 6-6½-7 (8-8½) cm prjónið M.3 áður en prjónað er áfram með M.2 til loka. JAFNFRAMT, í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við öll laskalínu prjónamerki (= 8 úrtökur í umferð) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 13-15-16 (15-16) sinnum og í hverri umferð: 0-0-1 (6-7) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 24-26-30 (34-38) cm setjið miðju 14-18-22 (22-22) lykkjur við miðju að framan (þ.e.a.s. 7-9-11-11-11 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við miðju að framan) á þráð fyrir hálsmáli og hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. Fellið af í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1 sinni. Eftir allar úrtöku fyrir laskalínu og affellingu fyrir hálsmáli eru ca 54-58-62 (62-62) lykkjur eftir á prjóni og stykkið mælist ca 28-30-34 (38-42) cm upp að öxl. Setjið lykkjur á þráð og prjónið laskalínukant að framan á undan kanti í hálsmáli. LASKALÍNUKANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp ca 24 til 36 lykkjur (deilanlegar með 4) innan við 1 kantlykkju meðfram laskalínuopi á ermi á prjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju og 2 lykkjum slétt í hvorri hlið séð frá réttu. Þegar kantur að framan mælist 2 m er fellt af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið meðfram laskalínuopi á framstykki, en eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 3 hnappagötum jafnt yfir (það á einnig að vera 1 hnappagat í kanti í hálsmáli). 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur og fitjið upp 2 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af í næstu umferð. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 100 til 128 lykkjur í kringum háls (meðtaldar lykkjur af þráðum og 6 lykkjur sem prjónaðar voru yfir hvorn laskalínukant) á hringprjóna 2,5 (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff fram og til baka frá laskalínuopi (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í garðaprjóni og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). JAFNFRAMT eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin sem eru á laskalínukanti. Þegar kantur í hálsmáli mælist 4,5 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin. Prjónið 2 umferðir til viðbótar og fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Brjótið hálsmálið saman tvöfalt að röngu og saumið niður með fallegu spori – passið uppá að það verði ekki of stíft. Saumið niður kanta að framan neðst í laskalínuopi. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mcdreamysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.