Breanna skrifaði:
Part 6: will only be attached to one side of the stitch holder, correct? So you can knit back and forth on that side of the neck, but what about the other side? Do you just cut the yarn from the completed side and then tie it to the other side, where you will be starting to knit and knit with that?
07.04.2014 - 19:24DROPS Design svaraði:
You will have to cut the yarn when first side is finished, then join again to continue the other side. Happy knitting!
08.04.2014 - 09:54
Breanna skrifaði:
Part 5: casting off your three stitches on each side of the raglan opening (thus you don’t technically begin by casting/ binding off 3 sts, but rather begin by knitting along the sleeve to where your raglan opening will be and then cast off your stitches) 3-When you get to the point where you slip the middle stitches on a stitch holder for the neck, it tells you to complete each side separately, but your loose yarn (yarn that is coming from the ball and you are knitting into your work)...
07.04.2014 - 19:23DROPS Design svaraði:
Dear Breanna, first row on yoke starts from RS on right front piece, cast off the first 3 sts, work all sts until left sleeve, turn, cast off the first 3 sts and continue with dec for raglan as stated, working back and forth (in rows). Happy knitting!
08.04.2014 - 09:52
Breanna skrifaði:
Part 4: work backwards to grab those 3 sts behind you to bind them off and then jump over them to work forwards to bind off the 3 sts on the other side of the opening and continue your knitting ***OR*** will your yarn end be coming from the back of the sleeve, so that means you have to knit a row of the sleeve (beginning with the stitches directly following your bind off on the sleeve) before reaching the raglan opening THEN...
07.04.2014 - 19:21
Breanna skrifaði:
Part 3: I only know one kind of bind off in which you knit or purl two stitches onto your right hand needle and then pull the 1st stitch over the 2nd thus removing the 1st stitch from your right hand needle, is there a special or different way that I should be doing this? … Also, will your yarn end be coming from the middle of the raglan opening because of where you attached your sleeve? If so, it sounds like you have to, in a sense...
07.04.2014 - 17:58DROPS Design svaraði:
Dear Breanna, you will find 2 videos for binding off (from RS + from WS) under the tab "Videos" at the right side of the picture. Yoke is worked in rows (back & forth and not in the round anymore) starting from RS on right front piece. Happy knitting!
08.04.2014 - 09:41
Breanna skrifaði:
PART 2: YOKE: Sorry, I am just trying to visualize this next step and having a bit of a difficult time… 1-So does this mean that I will be no longer knitting in the round? My piece will now no longer be connected in a circle? 2-The statement “beg by casting/binding off 3 sts on each side of this raglan opening”, what does this mean?...
07.04.2014 - 17:55DROPS Design svaraði:
Dear Breanna, you are correct, Yoke is then worked back and forth on circular needle to create split for neck (button line). On 1st row on yoke, cast off the first and the last 3 sts (to get room for buttonband). Happy knitting!
08.04.2014 - 09:38Marie skrifaði:
Hello! Have now tried to knit this 4 times now. But starting to think I'm nuts. Will certainly not confuse with the declines in the yoke ... It says 2 ktog. K2 ktog (The selection is between them) lifting 1m straight, K1 lift the slipped stitch over ... But where should I put the mark again after this reduction? For on the one hand, the tog so resulted in the mesh ends on the last arm, And I put it on the other side of the tog. So, they are no stitches left at the "neck mark" ...
01.04.2014 - 15:18DROPS Design svaraði:
Dear Marie, raglan decrease are explained under "DECREASING TIPS" at the beg of the pattern - at beg of row dec after 1st st, on 3 other markers: K2 tog, K1, marker, K1, sl 1, K1, psso, and last dec is made at the end of row with K2 tog, 1 edge st - see also video "Raglan" under video tab. Happy knitting!
01.04.2014 - 16:27
Breanna skrifaði:
***(How should I be doing these decreases?)*** -Step 3: insert markers and change needles -Step 4: stockinette stitches until desired length -Step 5: work chart M1 ***starting with the P from RS, K from WS aka. the "x" boxes, or bottom of chart?*** -Step 6: ***starting this step you will still have the same number of stitches as you had after your FIRST decrease, correct?*** continue on chart M2 UNTIL you reach the desired length and you do your row that has the bind offs in it
28.03.2014 - 23:17DROPS Design svaraði:
Dear Breanna, work K2 tog evenly distributed to get correct number of sts and final number of total sts at the end of the dec round. In each diagram, 1 square=1st x 1 row. Start reading at the bottom corner on the right side and read towards the left (every round + every row from RS - WS rows are read from left to right). Happy knitting!
29.03.2014 - 10:39
Breanna skrifaði:
Is my understanding correct for the body piece: -Step 1: Cast on your stitches, knit one round, continue in rib K2/P2 until piece reaches 4 cm ***you will still have the same number of stitches that you started with at this point?*** -Step 2: While you are knitting the next row, you will also be decreasing stitches ***eg. the entire decrease will occur in one single row, correct?*** ***(How should I be doing these decreases?)*** -Step 3: insert markers and change needles
28.03.2014 - 23:16DROPS Design svaraði:
Dear Breanna, after ribbing, you still have the same number of sts. When working the 1st K round, dec evenly 28-32-32 (36-40)sts (K2 tog) on this round, you should have then 120-136-152 (168-176)sts until bind off for armhole. Happy knitting!
29.03.2014 - 10:22
Marie skrifaði:
Hej! Har nu försökt sticka denna 4 ggr nu. Men börjar tro jag är knäpp. Får verkligen inte ihop de med minskningarna för oket... Där står 2 rm tills. 2rm tills (Markeringen är mellan dessa) lyft 1m rät, sticka 1 rm lyft den lyfta maskan över... Men vart skall jag sätta markeringen igen efter denna minskning? För på ena sidan de rm tills så resulterade i att maskorna tar slut på sista armen, Och sätter jag den på andra sidan de rm tills. Så blir de inga maskor kvar vid "halsmarkeringen"...
28.03.2014 - 16:47DROPS Design svaraði:
Hej Marie. Du skal ikke flytte markeringen, de skal blive mellem de samme to masker hele vejen op. Der står: 2 rm tills OG derefter 2 rm (IKKE tills), markeringerne sidder mellem disse to rm og flyttes derfor ikke. Jeg håber du kan komme videre nu.
02.04.2014 - 11:26Ro2a skrifaði:
Does the pattern contains 5 buttons 2 in neck and 3 in raglan edge or only 4? .. in raglan edge it says to have 3 button holes and the fourth is in the neck .. and in the neck shaping section it says to have two button holes?? Which is right??
21.03.2014 - 23:59DROPS Design svaraði:
Dear Ro2a, there are only 4 buttons: 3 in raglan edge and 1 in neck. On neck, you'll open 2 buttonholes but then fold neck double towards WS and fasten (so that you will have both buttonholes match to give 1 buttonhole on neck). Happy knitting!
23.03.2014 - 17:38
McDreamy#mcdreamysweater |
|||||||
|
|
|||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með áferðamynstri og laskalínu úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-15 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um úrtöku fyrir laskalínu): FRÁ RÉTTU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur slétt saman, 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli erma og fram- og bakstykkis (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. FRÁ RÖNGU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, 2 lykkjur brugðið saman. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogana í stað fremri), 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur snúnar brugðið saman, 2 lykkjur brugðið (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur brugðið saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Stykkið skiptist upp við handveg og er prjónað frá handvegi fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar á stuttan hringprjón /sokkaprjóna í hring, neðan frá og upp. Laskalínukantur að framan er prjónaður í lokin á undan kanti í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-216) lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 28-32-32 (36-40) lykkjur jafnt yfir = 120-136-152 (168-176) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt eftir 60-68-76 (84-88) lykkjur (= í hlið). Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15-18 (20-23) cm prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Eftir M.1 er prjónað M.2 yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-18-21 (24-27) cm prjónið næstu umferð þannig: fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá og geymið stykkið. Prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 44-48-52 (56-60) lykkjur á prjóna 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 10-12-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir = 34-36-38 (40-44) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar = miðja undir ermi. Skipt yfir á prjóna 3 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki. STÆRÐ 1/3 mán + 6/9 mán: Endurtakið útaukningu í 4. hverri umferð alls 7-8 sinnum. STÆRÐ 12/18 mán + 2 ára: Endurtakið útaukningu til skiptis í 4. hverri og 5. hverri umferð alls 9 (12) sinnum. STÆRÐ 3/4 : Endurtakið útaukningu í 6. hverri umferð alls (12) sinnum. = 48-52-56 (64-68) lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-14-17 (20-24) cm prjónið M.1. Eftir M.1 er prjónað M.2. Þegar stykkið mælist ca 16-17-20 (24-28) cm – passið uppá að prjónaðar séu jafnmargar lykkjur í M.2 eins og á fram- og bakstykki – fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (= 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 40-44-48 (56-60) lykkjur eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki, þar sem fellt var af fyrir handvegi = 184-208-232 (264-280) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis (prjónamerkin eru notuð fyrir úrtöku í laskalínu) og setjið eitt prjónamerki mitt í framstykki (= 26-30-34 (38-40) lykkjur í hvorri hlið). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið síðan fram og til baka frá hægri „laskalínuopi" að framan (þegar flíkin liggur flöt fyrir framan þig). Byrjið með að fækka um 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við þetta „laskalínuop". Haldið áfram með M.2 og 1 kantlykkju í hvorri hlið þannig að mynstrið passi yfir fram- og bakstykki og ermar. Þegar M.2 hefur verið prjónað 6-6½-7 (8-8½) cm prjónið M.3 áður en prjónað er áfram með M.2 til loka. JAFNFRAMT, í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við öll laskalínu prjónamerki (= 8 úrtökur í umferð) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 13-15-16 (15-16) sinnum og í hverri umferð: 0-0-1 (6-7) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 24-26-30 (34-38) cm setjið miðju 14-18-22 (22-22) lykkjur við miðju að framan (þ.e.a.s. 7-9-11-11-11 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við miðju að framan) á þráð fyrir hálsmáli og hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. Fellið af í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1 sinni. Eftir allar úrtöku fyrir laskalínu og affellingu fyrir hálsmáli eru ca 54-58-62 (62-62) lykkjur eftir á prjóni og stykkið mælist ca 28-30-34 (38-42) cm upp að öxl. Setjið lykkjur á þráð og prjónið laskalínukant að framan á undan kanti í hálsmáli. LASKALÍNUKANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp ca 24 til 36 lykkjur (deilanlegar með 4) innan við 1 kantlykkju meðfram laskalínuopi á ermi á prjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju og 2 lykkjum slétt í hvorri hlið séð frá réttu. Þegar kantur að framan mælist 2 m er fellt af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið meðfram laskalínuopi á framstykki, en eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 3 hnappagötum jafnt yfir (það á einnig að vera 1 hnappagat í kanti í hálsmáli). 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur og fitjið upp 2 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af í næstu umferð. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 100 til 128 lykkjur í kringum háls (meðtaldar lykkjur af þráðum og 6 lykkjur sem prjónaðar voru yfir hvorn laskalínukant) á hringprjóna 2,5 (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff fram og til baka frá laskalínuopi (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í garðaprjóni og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). JAFNFRAMT eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin sem eru á laskalínukanti. Þegar kantur í hálsmáli mælist 4,5 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin. Prjónið 2 umferðir til viðbótar og fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Brjótið hálsmálið saman tvöfalt að röngu og saumið niður með fallegu spori – passið uppá að það verði ekki of stíft. Saumið niður kanta að framan neðst í laskalínuopi. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mcdreamysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.