Sara skrifaði:
Hej, en fråga om raglanöppningen - på bilden ser den ut att sitta vid vänster armhåla. Dock anger mönstret att man ska sticka fram och tillbaka från höger öppning, vilket jag tolkar som höger armhåla när tröjan är på? Ska öppningen vara i höger eller vänster armhåla? Vänliga hälsningar, Sara
24.11.2015 - 20:19DROPS Design svaraði:
Hej. Det ser ut som om det var översatt fel från det norska orginalet tidigare, det är nu rättat. Sen kan du självklart göra den på vilken sida som du tycker blir bäst själv, men i mönstret är den gjord vid vänster armhåla. Lycka till!
25.11.2015 - 08:33
Liubov skrifaði:
Das Abketten mache ich in 2 r., das sind aber keine 4cm. Das heißt nach dem abketten stricke ich einfach weiter bis34 cm erreicht sind?
09.11.2015 - 15:34DROPS Design svaraði:
Antwort siehe unten!
13.11.2015 - 22:35
Liubov skrifaði:
Das Abketten mache ich in 2 r., das sind aber keine 4cm. Das heißt nach dem abketten stricke ich einfach weiter bis34 cm erreicht sind?
09.11.2015 - 15:08DROPS Design svaraði:
Die 34 cm müssten in etwa erreicht sein, wenn Sie alle beschriebenen Abnahmen gemacht haben.
13.11.2015 - 22:33
Liubov skrifaði:
Hallo, ich hätte einige Fragen zur Rundpasse (Endphase). Nach 16+1 mal Abn. habe ich folgende Maschenaufteilung (vorne/Ärmel/hinten/Ärmel): 14-17/14/17-17/11 =90 M. Wenn ich von der Mitte (14-17) 2x11 M. (11-11)auf einen Hilfsfaden lege, habe ich 3 "seiten": 3 Maschen, 22 auf der Hilfsfadel und 6+restliche M. Wo soll ich dann die 2+1 M. Abk.? Auf allen 3 Seiten? Vielen Dank!
09.11.2015 - 15:07DROPS Design svaraði:
Sie legen ja insgesamt 22 M an der Mitte des Vorderteils still. Diese 22 M sind quasi wie das Abketten für den Halsausschnitt zu verstehen. Sie machen die Abnahmen dann jeweils beidseitig direkt neben den stillgelegten M, das ist für die Rundung des vorderen Halsausschnitts.
13.11.2015 - 22:31
Inge Støyer skrifaði:
Jeg har slavisk fulgt mønstret, idet jeg strikker for en anden. Forstykket, 6/9 lukket af som skrevet ( 26 cm) . Ryg strikkes til 30 cem.... synes det er en stor forskel ??.... men ved raglankant venstre ærme- for. er kant højere end forstykskanten - Giver en dif, når kanter på 2 cm skal strikkes ??? ( når jeg har taget ind til hals og er færdig med raglanindtagninger har jeg 58 m - så ok.
18.10.2015 - 19:48DROPS Design svaraði:
Hej Inge, Det er kun halsen du lukker af til når arb måler 26 cm, og delene fortsætter hele vejen op til de måler 30 cm, samtidig som du strikker raglan ifølge opskriften. Jeg forstår ikke hvad du mener med en dif når du strikker de 2 cm kant.
26.11.2015 - 14:17
Van Oosterwyck Isabelle skrifaði:
Bonjour, je voulais réaliser le modèle n°bm-025-by de drops design mais je ne comprend pas le nombre de pelote qu'il faut pour la taille 1/3 merci d'avance
06.10.2015 - 17:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Van Oosterwyck, la quantité totale pour chaque modèle est indiquée au poids, à droite de la photo. Ainsi, en taille 1/3 mois, il faut 150 g DROPS Baby Merino soit: 150/50 g la pelote Baby Merino = 3 pelotes. Bon tricot!
07.10.2015 - 09:45Selam skrifaði:
I would like to knit this sweater for the 3 rd time but this time I want the opening in the middle. Possible any thing else i should keep in mind ofher than starting for reglan in the mid front? Or other pattern as example please???
08.09.2015 - 12:29Iris skrifaði:
Thank you so much for your answer! So where it says "on first row from RS dec 1 st for raglan on each side of all markers", I change that to "on first row from RS dec 1 st for raglan on each side of all markers BETWEEN BODY AND SLEEVE" and where it says "Repeat the dec on every other row a total of 13 times", I change that to "REPEAT the dec on every other row 12 times, so you've done a total of 13 decreases for the raglan". All clear now! thanks again!
07.09.2015 - 20:53Iris skrifaði:
(pt 9) So I end up with 60 sts. To get to 54 sts at the end of the decreases for the yoke, I need to find another 6 sts to decrease somewhere. Where am I going wrong? Or does 60 sts count as "approx. 54 sts"? Sorry for the long question! Any help would be much appreciated!
06.09.2015 - 21:59DROPS Design svaraði:
See all answers and detailed dec/sts below. Happy knitting!
07.09.2015 - 11:50Iris skrifaði:
(pt 8) The next and final decrease is for the neck: "Cast off to shape the neckline at the beg of every row from mid front: 2 sts 1 time and 1 st 1 time." That's a total decrease of 3 sts on either side for a total decrease of 6 sts. So then I end up with 60 sts. (66 - 6 = 60 st)
06.09.2015 - 21:55
McDreamy#mcdreamysweater |
|||||||
|
|
|||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með áferðamynstri og laskalínu úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-15 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um úrtöku fyrir laskalínu): FRÁ RÉTTU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur slétt saman, 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli erma og fram- og bakstykkis (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. FRÁ RÖNGU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, 2 lykkjur brugðið saman. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogana í stað fremri), 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur snúnar brugðið saman, 2 lykkjur brugðið (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur brugðið saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Stykkið skiptist upp við handveg og er prjónað frá handvegi fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar á stuttan hringprjón /sokkaprjóna í hring, neðan frá og upp. Laskalínukantur að framan er prjónaður í lokin á undan kanti í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-216) lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 28-32-32 (36-40) lykkjur jafnt yfir = 120-136-152 (168-176) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt eftir 60-68-76 (84-88) lykkjur (= í hlið). Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15-18 (20-23) cm prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Eftir M.1 er prjónað M.2 yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-18-21 (24-27) cm prjónið næstu umferð þannig: fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá og geymið stykkið. Prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 44-48-52 (56-60) lykkjur á prjóna 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 10-12-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir = 34-36-38 (40-44) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar = miðja undir ermi. Skipt yfir á prjóna 3 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki. STÆRÐ 1/3 mán + 6/9 mán: Endurtakið útaukningu í 4. hverri umferð alls 7-8 sinnum. STÆRÐ 12/18 mán + 2 ára: Endurtakið útaukningu til skiptis í 4. hverri og 5. hverri umferð alls 9 (12) sinnum. STÆRÐ 3/4 : Endurtakið útaukningu í 6. hverri umferð alls (12) sinnum. = 48-52-56 (64-68) lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-14-17 (20-24) cm prjónið M.1. Eftir M.1 er prjónað M.2. Þegar stykkið mælist ca 16-17-20 (24-28) cm – passið uppá að prjónaðar séu jafnmargar lykkjur í M.2 eins og á fram- og bakstykki – fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (= 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 40-44-48 (56-60) lykkjur eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki, þar sem fellt var af fyrir handvegi = 184-208-232 (264-280) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis (prjónamerkin eru notuð fyrir úrtöku í laskalínu) og setjið eitt prjónamerki mitt í framstykki (= 26-30-34 (38-40) lykkjur í hvorri hlið). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið síðan fram og til baka frá hægri „laskalínuopi" að framan (þegar flíkin liggur flöt fyrir framan þig). Byrjið með að fækka um 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við þetta „laskalínuop". Haldið áfram með M.2 og 1 kantlykkju í hvorri hlið þannig að mynstrið passi yfir fram- og bakstykki og ermar. Þegar M.2 hefur verið prjónað 6-6½-7 (8-8½) cm prjónið M.3 áður en prjónað er áfram með M.2 til loka. JAFNFRAMT, í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við öll laskalínu prjónamerki (= 8 úrtökur í umferð) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 13-15-16 (15-16) sinnum og í hverri umferð: 0-0-1 (6-7) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 24-26-30 (34-38) cm setjið miðju 14-18-22 (22-22) lykkjur við miðju að framan (þ.e.a.s. 7-9-11-11-11 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við miðju að framan) á þráð fyrir hálsmáli og hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. Fellið af í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1 sinni. Eftir allar úrtöku fyrir laskalínu og affellingu fyrir hálsmáli eru ca 54-58-62 (62-62) lykkjur eftir á prjóni og stykkið mælist ca 28-30-34 (38-42) cm upp að öxl. Setjið lykkjur á þráð og prjónið laskalínukant að framan á undan kanti í hálsmáli. LASKALÍNUKANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp ca 24 til 36 lykkjur (deilanlegar með 4) innan við 1 kantlykkju meðfram laskalínuopi á ermi á prjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju og 2 lykkjum slétt í hvorri hlið séð frá réttu. Þegar kantur að framan mælist 2 m er fellt af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið meðfram laskalínuopi á framstykki, en eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 3 hnappagötum jafnt yfir (það á einnig að vera 1 hnappagat í kanti í hálsmáli). 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur og fitjið upp 2 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af í næstu umferð. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 100 til 128 lykkjur í kringum háls (meðtaldar lykkjur af þráðum og 6 lykkjur sem prjónaðar voru yfir hvorn laskalínukant) á hringprjóna 2,5 (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff fram og til baka frá laskalínuopi (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í garðaprjóni og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). JAFNFRAMT eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin sem eru á laskalínukanti. Þegar kantur í hálsmáli mælist 4,5 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin. Prjónið 2 umferðir til viðbótar og fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Brjótið hálsmálið saman tvöfalt að röngu og saumið niður með fallegu spori – passið uppá að það verði ekki of stíft. Saumið niður kanta að framan neðst í laskalínuopi. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mcdreamysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.