Françoise Teycheney skrifaði:
Bonjour, pour réaliser le raglan, les diminutions se font uniquement sur l'endroit (tous les 2 rangs) ou doit-on les faire également sur l'envers, car je vois qu'i est spécifié comment les faire sur l'envers . Merci pour votre réponse
29.08.2018 - 17:21DROPS Design svaraði:
Bonsoir Françoise! Vous devez répéter ces diminutions 13-15-16 (15-16) fois au total tous les 2 rangs (toujours sur l'endroit), puis 0-0-1 (6-7) fois tous les rangs (et a l'endroit, et a l'envers). Bon tricot!
30.08.2018 - 21:24
Britt skrifaði:
Goedendag, dan is mijn vraag over de minderingen en de hoeveelheid steken die ik overhou niet beantwoord. Ik hou uiteindelijk 129 steken over (met de steken voor de hals op de hulpdraad mee gereken) en het moeten er 58 zijn staat in het patroon. Waar maak ik dan een fout? Zie mijn vorige vraag.
29.08.2018 - 13:56DROPS Design svaraði:
Dag Britt, Ik heb het nageteld en ik kom ook op veel meer steken (ongeveer het dubbele aantal dan staat aangegeven in het patroon). Vermoedelijk staat er een fout in het patroon. Ik heb het door gegeven aan de afdeling design en hoop op een spoedig antwoord / correctie.
29.08.2018 - 15:31
Małgorzata skrifaði:
Jak się robi 1 oczko ściegiem francuskim? A kiedy zrobić wzór M3 ?
27.08.2018 - 10:31DROPS Design svaraði:
Witaj Małgorzato! 1 o. ściegiem francuskim = przerabiamy zawsze to oczko na prawo (i na prawej i na lewej stronie robótki). Schemat M3 jest przerabiany na karczku: "po przerobieniu 6-6,5-7 (8-8,5) cm wg schematu M2 zacząć przer. schemat M3, a kończyć przerabiając schemat M2". Pozdrawiamy!
28.08.2018 - 19:40
Małgorzata skrifaði:
Nabrać wzdłuż otworu reglanu od strony rękawa ok. 24 - 36 o. (liczba o. podzielna przez 4). Przer. ściągaczem 2 o.p./ 2 o.l. z 1 o. ściegiem francuskim i 2 o.p. z każdej strony (widok na prawej stronie robótki). Jak rozumieć : z 1 o. ściegiem francuskim i 2 o.p. z każdej strony - z której każdej strony? Nic nie rozumiem z tego tłumaczenia. Może po kolei?
27.08.2018 - 10:04DROPS Design svaraði:
Witaj Małgorzato! Nabieramy ok. 24 - 36 o. oczek wzdłuż otworu raglanu (część od strony rękawa). Liczbę oczek dopasować do długości otworu (może to być np. 24, 28, 32 lub 36 oczek). Następnie zaczynamy przerabiać (na prawej lub na lewej stronie robótki, zależy jak nabrałaś oczka), pamiętając, że na prawej stronie robótki ma to wyglądać następująco: 1 o. ściegiem francuskim, 2 o.p., 2 o.l., 2 o.p., 2 o.l. ….2.o.p., 1 o. ściegiem francuskim. Powodzenia!
28.08.2018 - 19:37
Britt skrifaði:
Goedendag, ik ben dit patroon aan het breien maar kom niet uit de pas. Je hebt 208 steken op je naald, je moet er 3st afhalen aan de raglan kanten dus -12 dan eerste naald ook meteen -4 steken voor de raglan, 15x herhalen dus is -60. Dan moet je minderen voor de hals waar er nog -3 steken afgaan. Ik kom dan uit op 129 steken maar in het patroon staat 58. Zou u mij misschien wat verheldering kunnen geven hoe dit moet? En brei ik nog wel het voor en achterpand tegelijk maar dan niet rond? Groetjes
27.08.2018 - 00:04DROPS Design svaraði:
Dag Britt, In de linker raglan lijn aan de voorkant (gezien zoals het kledingstuk gedragen wordt) heb je een raglan opening, waar op het eind een bies aan gebreid wordt. Hiervoor kant je die 3 steen af en daarom brei je ook heen en weer.
29.08.2018 - 12:06
Mathilde skrifaði:
Bonjour En 2014 une personne avait fait le commentaire qu’il fallait 1 pelote supp pour la taille 2 ans. En 2018, son commentaire n’a pas été pris en compte et je me retrouve dans la même situation. Arrivée à la fin des 15 diminutions je n’ai plus assez de fil. Je vais devoir acheter 1 pelote en plus mais ne sera pas du même bain. Pourriez-vous s’il vous plaît faire la correction afin de ne plus induire les tricoteuses en erreur ? (Soit 200 Gr pour la taille 2 ans). Merci
26.08.2018 - 15:28
Monika skrifaði:
Hei, jeg har aldri strikket raglan før og har store problemer med å forstå oppskriften. Er det mulig å gjøre det om til rundfelling istedet og hvor mange bør jeg isåfall felle? Jeg strikker str 12-18. Setter stor pris på tilbakemelding 😊
25.08.2018 - 13:26DROPS Design svaraði:
Hei Monika. Om du strikker rundfelling på denne genseren vil strukturmønsteret bli forskjøvet, så vi anbefaler ikke å gjøre det. De første 13-15-16 (15-16) gangene du feller til raglan, feller du kun fra rettsiden som forklart i FELLETIPS. Du feller på hver side av merketråden, men på 2 forskjellige måter før og etter merket. Raglanen i starten/slutten av omgangen strikkes på samme måte - se for deg at merket sitter før pinnen på starten av omgangen, og etter pinnen på slutten av omgangen. Her er link en video som viser hvordan du feller til raglan når du strikker frem og tilbake . God fornøyelse.
29.08.2018 - 09:20
Beverly Garblik skrifaði:
I am working on the McDreamy sweater. I have put all pieces on my circular needle. Now i cannot figure out how to begin at right side, as worn, unless i begin on the wrong side of work. Also, binding off 3 stitches on both sides of raglan opening, does this mean on sleeve and front sides? I am totally confused
23.08.2018 - 20:31DROPS Design svaraði:
Hi Beverley, You are beginning at the opening on the right side of the jumper and will work from right to left on the first row (which will be the right side). You bind off stitches on each side of this opening and will later knit up stitches along the opening to make a neat edge. I hope this helps and happy knitting!
24.08.2018 - 08:40
Małgorzata skrifaði:
...........mnie zostało oczek: 10 (tył rękawka przy zapięciu), 30 tył, 10 rękaw, 27 przód - jeszcze nie robiłam podkroju. Czy tyle powinno być zanim zacznę podkrój?
22.08.2018 - 15:38DROPS Design svaraði:
Witam, we wzorze niestety nie została podana liczba oczek w trakcie zamykania. Musiałabym sama zrobić sweterek, aby się dowiedzieć. Z całą pewnością powinna ci zostać parzysta liczba oczek, stawiałabym na 28 z przodu zamiast 27 przed rozpoczęciem podkroju dekoltu. Powodzenia!
23.08.2018 - 18:47
Małgorzata skrifaði:
Nie wiem czy dobrze zrozumiałam: od środka przodu zamknąć np, 2 oczka i robić dalej czyli zamykać oczka reglanu na rękawku, tyle i drugim rękawku, aż do otworu zapięcia? I w drugą stronę od środka przodu zamknąć znowu 2 oczka tylko na lewej stronie i robić do otworu zapięcia. I w ten sam sposób zamknąć 2 razy po 1 oczku z każdej strony środka przodu. Czy dobrze myślę czy to trzeba robić zupełnie inaczej? Pytałam również o ilość oczek jaka powinna być........
22.08.2018 - 15:35DROPS Design svaraði:
Witaj Małgosiu, jest tak jak piszesz. Powodzenia!
23.08.2018 - 18:42
McDreamy#mcdreamysweater |
|||||||
|
|||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með áferðamynstri og laskalínu úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 21-15 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um úrtöku fyrir laskalínu): FRÁ RÉTTU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur slétt saman, 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli erma og fram- og bakstykkis (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. FRÁ RÖNGU: Í byrjun umferðar: 1 kantlykkja, 2 lykkjur brugðið saman. Í lok umferðar (byrjið þegar 3 lykkjur eru eftir): 2 lykkjur snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogana í stað fremri), 1 kantlykkja. Við hin 3 prjónamerkin er lykkjum fækkað í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki): 2 lykkjur snúnar brugðið saman, 2 lykkjur brugðið (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur brugðið saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Stykkið skiptist upp við handveg og er prjónað frá handvegi fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar á stuttan hringprjón /sokkaprjóna í hring, neðan frá og upp. Laskalínukantur að framan er prjónaður í lokin á undan kanti í hálsmáli. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-216) lykkjur á hringprjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 28-32-32 (36-40) lykkjur jafnt yfir = 120-136-152 (168-176) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar og eitt eftir 60-68-76 (84-88) lykkjur (= í hlið). Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-15-18 (20-23) cm prjónið M.1 yfir allar lykkjur. Eftir M.1 er prjónað M.2 yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-18-21 (24-27) cm prjónið næstu umferð þannig: fellið af 4 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= framstykki), fellið af 8 lykkjur fyrir handveg, prjónið 52-60-68 (76-80) lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur fyrir handveg. Klippið frá og geymið stykkið. Prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 44-48-52 (56-60) lykkjur á prjóna 2,5 með Baby Merino. Prjónið 1 umferð slétt, prjónið síðan stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið. Þegar stroffið mælist 4 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT er fækkað um 10-12-14 (16-16) lykkjur jafnt yfir = 34-36-38 (40-44) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umferðar = miðja undir ermi. Skipt yfir á prjóna 3 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki. STÆRÐ 1/3 mán + 6/9 mán: Endurtakið útaukningu í 4. hverri umferð alls 7-8 sinnum. STÆRÐ 12/18 mán + 2 ára: Endurtakið útaukningu til skiptis í 4. hverri og 5. hverri umferð alls 9 (12) sinnum. STÆRÐ 3/4 : Endurtakið útaukningu í 6. hverri umferð alls (12) sinnum. = 48-52-56 (64-68) lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-14-17 (20-24) cm prjónið M.1. Eftir M.1 er prjónað M.2. Þegar stykkið mælist ca 16-17-20 (24-28) cm – passið uppá að prjónaðar séu jafnmargar lykkjur í M.2 eins og á fram- og bakstykki – fellið af 8 lykkjur mitt undir ermi (= 4 lykkjur hvoru megin við prjónamerki) = 40-44-48 (56-60) lykkjur eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki, þar sem fellt var af fyrir handvegi = 184-208-232 (264-280) lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykkis (prjónamerkin eru notuð fyrir úrtöku í laskalínu) og setjið eitt prjónamerki mitt í framstykki (= 26-30-34 (38-40) lykkjur í hvorri hlið). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið síðan fram og til baka frá hægri „laskalínuopi" að framan (þegar flíkin liggur flöt fyrir framan þig). Byrjið með að fækka um 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við þetta „laskalínuop". Haldið áfram með M.2 og 1 kantlykkju í hvorri hlið þannig að mynstrið passi yfir fram- og bakstykki og ermar. Þegar M.2 hefur verið prjónað 6-6½-7 (8-8½) cm prjónið M.3 áður en prjónað er áfram með M.2 til loka. JAFNFRAMT, í fyrstu umferð frá réttu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við öll laskalínu prjónamerki (= 8 úrtökur í umferð) – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð 13-15-16 (15-16) sinnum og í hverri umferð: 0-0-1 (6-7) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 24-26-30 (34-38) cm setjið miðju 14-18-22 (22-22) lykkjur við miðju að framan (þ.e.a.s. 7-9-11-11-11 lykkjur hvoru megin við prjónamerki við miðju að framan) á þráð fyrir hálsmáli og hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. Fellið af í byrjun hverrar umferðar frá hálsmáli: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 1 sinni. Eftir allar úrtöku fyrir laskalínu og affellingu fyrir hálsmáli eru ca 54-58-62 (62-62) lykkjur eftir á prjóni og stykkið mælist ca 28-30-34 (38-42) cm upp að öxl. Setjið lykkjur á þráð og prjónið laskalínukant að framan á undan kanti í hálsmáli. LASKALÍNUKANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið upp ca 24 til 36 lykkjur (deilanlegar með 4) innan við 1 kantlykkju meðfram laskalínuopi á ermi á prjón 2,5 með Baby Merino. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt/2 lykkjur brugðið með 1 kantlykkju og 2 lykkjum slétt í hvorri hlið séð frá réttu. Þegar kantur að framan mælist 2 m er fellt af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið meðfram laskalínuopi á framstykki, en eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 3 hnappagötum jafnt yfir (það á einnig að vera 1 hnappagat í kanti í hálsmáli). 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur og fitjið upp 2 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af í næstu umferð. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 100 til 128 lykkjur í kringum háls (meðtaldar lykkjur af þráðum og 6 lykkjur sem prjónaðar voru yfir hvorn laskalínukant) á hringprjóna 2,5 (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 4). Prjónið stroff fram og til baka frá laskalínuopi (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í garðaprjóni og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). JAFNFRAMT eftir 2 umferðir er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin sem eru á laskalínukanti. Þegar kantur í hálsmáli mælist 4,5 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin. Prjónið 2 umferðir til viðbótar og fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Brjótið hálsmálið saman tvöfalt að röngu og saumið niður með fallegu spori – passið uppá að það verði ekki of stíft. Saumið niður kanta að framan neðst í laskalínuopi. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mcdreamysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.